Þjóðviljinn - 10.12.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.12.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. desember 1963 HðÐVILJINN SÍÐA 11 ur, Þykir Þjóðviljanum rétt að birta erindi Egg- erts. Uppiýsingar fyrir umsækj- endur um húsnæ&ismálalán Fyrir skömmu flutti Egg- af þeim ástæðum er umsókn- fengið svar um hvort lánsum- ert G. Þorsteinsson formað- inni þá visað frá. Þá er láns- sóíkn þeirra er lanshæf. ,ir •FrVicnmðismálaqtnfnnnar möguleikinn úr sögunni. Þessi raðstöfun sem felst l ur Husnæoismaiastolnunar Vandamál betta hefur verið nefndri akvörðun forðar um- ríkisins, fréttaauka í út- rætt húsnæðismála- sœkjendum frá þeim erfiðleik- varpinu, þar sem var að stjórn og niðumtaðan af þeim um' sem hljota að verða þvi finna margvíslegar upplýs- umræðum er fyrrgreind álykt- samfara, að hefja framkvæmd- ingar fyrir lánsumsækjend- næSSsíjo^efsæií“íki Undirstaða þessarar ákvörð- um Þa®» fyrr en a síðari stigum unar, er fyrst og fremst sú, að framkvæmdanna og fá þá e.t.v. koma í veg fyrir það að vænt- synjun. anlegir íbúðaeigendur sem óf eðlilegum ástæðum er af Á fundi húsnæðismálastjóm- hvrp-ía á lántökn hiá stofnun- hálfu ríkjandi stjómarvalda ar 26. nóvember var samþykkt af stað» e«a Sst hverju sinni, oft fram á það eftirfarandi ályktun, varðandi handa um byggingu íbúðar farið, að Húsnæðismálastjórn lánshæfni umsókna um íbúða- sinnar) án þess að þeir hafi &efi skýrslu um lánsfjárþörf lán: áður tryggt sér samþykki Hús- rína oft 1—2 ár fram í tímann. 1. Frá 1. janúar 1964 verða næðismálastofnunarinnar, um Slík skýrsla eða áætlanagerð allar umsóknir um íbúðalán að lánshæfni. getur aldrei orðið nákvæm, hafa hlotið samþykki húsnæð- j gildandi lánareglum er nema sá háttur verði á hafður iismélastofnunarinnar, áður en fieira Um stærð íbúðanna sem að vitað sé um hve margar framkvæmdir við byggingu lánið er ætlað til, sem getur lánsumsóknir geta orðið láns- hússins eru hafnar og afrit af útilokað umsækjendur frá láns- hæfar á því tímabili sem ósk- teikningu (í tviriti) þess, sam- möguleikum. Stærðarmörk að er vitneskju um. Eins og þykkt af viðkomandi bygging- íbúðarinnar sem sótt er um lán málum þessum hefur verið aryfirvöldum, að hafa áður ver- th er eht veigamesta atriðið háttað hafa allar tölur í þeim ið viðurkennd með stimpli og 0g shaj húr sizt úr þvi dregið efnum tekið slikum stökkbreyt- uppáskrift stofnunarinnar. því fujj ástæða væri til að end- ingum að upplýsingar um fyrir- 2. Þeir umsæikjendur um lán, Urskoða þau stærðarmörk enn liggjandi umsóknir og lánsfjár- er hafa í hyggju að kaupa í- frekar, þar sem nú er sérstak- þörf þeirra sem er það eina búðir í húsum, sem eru í smíð- ur shortUr á minni íbúðum, þ. sem stofnunin getur í té látið, um, verða á sama hátt að e a g 2ja og 3ja herbergja í- hafa 1—2 mánuðum síðar e.t.v. tryggja sér samþykki húsnæð- búðum, fyrir°unga fólkið sem hækkað um allt að helming og ismálastofnunarinnar áður en er að ’st0fna hcimili, og hina jafnvel þrefaldazt. gengið er frá kaupunum. eldri sem börnin eru farin frá. Slák áætlanagerð er því hald- 1 gildandi lögum um stofn- Eftir þessari stærg íbúða er nú htil og vafasöm sem grundvöll- unina er svo fyrir mælt að lán- sérstök eftirspurn og selst í að skuli til nýbygginga eða þeim hver rúmmetri á 20—30% meiriháttar viðbygginga. hærra verði en í stærri íbúðun- S.l. ár hefur sú regla gilt, að um> fyj-st 0g fremst vegna hins lánsumsóknir hafa verið taldar gjfurlega skorts á þessari lánshæfar ef umsækjandi hef- stærð jbúða. Sú hugsun að ur ekki búið í Ibúðinni, sem verðlauna menn fyrir að lánið er ætlað til, lengur en 2 byggja slíkar íbúðir með hærri ár, þegar hann leggur fram iánUm kemur þvi vissulega vel umsókn sína. tii álita Þessi rúma regla, hefur haft Skyldusparnaður unga fólks- þann vanda í för með sér, að ins hefur reynzt hinu almenna of margir umsækjendur kynna veðlánakerfi alldrjúgur tekju- sér ekki þau skilyrði sem eru siofn 0g hinu unga fólki sjálfu 1 gildandi lögum og reglugerð- þörf ráðstöfun. Jafnframt því um, fyrir lánunum. Þetta fram- ag auka þennan sparnað ungs kallar aftur þau vandræði að fó]kS) er nauðsynlegt að þá fellur húsið eða íbúðin e.t.v. tryggja þvi aukin forgangsrétt- ekki undir lánareglur og indi frá því sem verið hefur, er því synjað um lánshæfni, vig lánveitingar úr veðlána- lánamöguleikinn er því þá úr kerfinu. sögunni þrátt fyrir að íbúðin ö]lum iánsumsækjendum hjá eða húsið er e.t.v. langt á veg Húsnæðismálastofnuninni er komin. _ mikil og brýn nauðsyn á því Húsnæðismálastjórn hefur af ag vita frá upphafi, hvort þeir fremsta megni reynt, með aug- hafa 0g eiga þar nokkurn láns- lýsiingum, fréttatilkynningum mögUieika. Því fyrr sem um- og beinum bréfaskriftum að út- sæjkjendum eru ljósir þeir skýra þær reglur og þau ^ skil- möguleikar, þvi betra. Þegar yríii, sem sett eru fyrir lánum sú vitneskja er fengin, geta frá stofnuninni. Bréf hafa i umsækjendur gert sínar fram- þessu skyni m.a. verið send til tigaráætlanir í samræmi við állra þeirra^ sem vitað er um, nigUrstöðurnar, Til að aúðvelda að teikni hús eða íbúðir fynr húsbyggjendum slíka áætlunar- husbyggjendur. gerð verða þeir eftir 1. janúar Þetta ^ starf hefur borið all- n k. áður en nokkrar fram- góðan árangur, en þó hveigi kvæmdir eru hafnar að leggja nærri fullnægjandi, sem birtist inn lánsumsókn með tilskildum m.a. í því að enn ^ verður að g0gnum þ á m. teikningu sam- frávisa allstórum hóp umsækj- þykktri af viðkomandi bygging- enda og neita þeim um láns- aryfirvoidum. Fljótlega eftir liæfni, vegna þess^að lánaregl- framiagningu slíkrar umsóknar umsækjendur að geta ur að tekjuöflun. Þessi óvissa hlýtur og óhjákvæmilega að bitna á lánsumsækjendum í lengri biðtíma eftir lánum — biðtíma sem e.t.v. reynist mörg- um ofraun að standa af sér og eykur lengd byggingatímans, fjölgar hálfbyggðum íbúðum. E.t.v. verður seint hægt að láta stjómarvöldum í té ná- kvæmar eða fullkomnar upplýs- ingar um lánsfjárþörfina 1—2 ár frám i tímann, svo sveiflu- kenndár sem íbúðabyggingar okkar eru frá ári til árs. Það er hinsvegar skoðun Húsnæðis- málastjórnar að nær þessum staðreyndum megi komast, með því að allir sem ætla eér að eignast íbúð, með lánaaðstoð Húsnæðismálastofnunarinnar, tryggi sér þann rétt með þvi að fá svar við lánshæfni um- sókna sinna, áður en bygging- arframkvæmdir eru hafnar. Sú venja hefur ríkt um breytta starfshætti opinberra stofnana að þær tækju gildi frá og með birtingu auglýsingar um þær breytingar. — Húsnæð- ismálastjóm telur hinsvegax rétt að auglýsa þessa ákvörðun sina nú þegar, þannig að þeim sem þegar hafa hafið fram- kvæmdir við ibúðarhús sin eða íbúðir og reikna með láni frá stofnuninni, en hafa ekki feng- ið staðfestingu um lánsharfni, gefiet færi á þvi að leggja fram umsóknir sínar fyrir áramótin, eftir áramót er það of seint. Framangreind ákvörðun nær að sjálfsögðu ekki til þeirra umsókna, sem þegar hafa verið lagðar inn hjá stofnuninni, eða Framhald á 12. siðu. F.. •r§ •..# Fogur jolagjof Hin fagra og skemmtilega bók Krisíjáns Eldjárns þjóðminjavarðar, Hundrað ár í Þjóðminjasafni, 'fæst enn hjá bóksölum og beint ’frá útge’fanda. Nú eru brátt síðus'tu forvöð að eignast þessa ágætu bók. Bókautgáfa Menningarsjóðs Uiii er ekki fullnægt. Jafn hvimleitt og slíkt starf er fyrir meðlimi húsnæðismálastjórnar og starfsfólk stofnunarinnar, þá er það alvarlegt áfall fyrir þá umsækjendur sem í hlut eiga. Umsækjendur hafa margir fcverjir í góðri trú, unnið að lúkningu íbúðar sinnar, treyst- andi á lán úr hinu almenna veðlánakerfi húsnæðismála- stjórnar án þess að hafa tryggt sér lánshæfni þar. Þegar evo lausaskuldirnar kreppa að og innheimtan herðir tökin, þá fyrst er t.il þess hugsað að sækja um lánið og útvega nauðsynleg gögn þar að lút- andi. Þá fyrst þegar umsóknin með öllum sinum gögnum ei fram komin, kemur í ljós að hún heyrir ekki undir gildand og reglur um lánshæfni og Öskum viðskiptavinum vorum nær og fjær GLEÐILEGRA JÓLA, góðs og farsæls komandi árs KAUPFELAG ÁRNESINGA eiga Happdrætti Háskóla íslands I dag verður dregið í 12. flokki. 3.150 vinningar að fjárhæð 7.890.000 krónur. Hæsti vinningur: Ein milljón króna. Happd.ætti Háskóla Islands 12. flokkur 1 á 1.000.000 kr. 1.000.000 kr. 1 á 200.000 kr. 200.000 — 1 á 100.000 kr. 100.000 — 117 á 10.000 kr. 1.170.000 — 564 á 5.000 kr. 2.820.000 — 2.460 á 1.000 kr. 2.460.000 — Aukavinningar: 2 á 4 á 50.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 40 000 — 3.150 7.890.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.