Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Blaðsíða 2
2 ÞKSÐVIIJINN ÞriSjudagur 24. desember 1963 GleBileg jól! Farsælt komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Klapparstíg 26. Gleðilegjól! Farsælt komandi ár, þökk fyrir vifi6kiptin á því liðna. Raftækjastöðm hi, Laugavegi 48. Gleðilegjól! Farsælt komandi ár, þökk fyrir viðskiptjn á þvi liðna. Verzlnnin ROÐI, Laugavegi 74. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61. Gleðilegjól! Farsælt komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Vélsmiðjan STEÐJI h.f., Skúlagötu 34. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár, þökk fyiir viðskiptin á því liðna. Skrifvélin, Bergstaðastræti 3. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Radíó & Raftækjastofan, Óðinsgötu 2. Gleðilegjól! Farsælt komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á þvi liðna. Breiðfirðingabúð og Sigtún. Gleðileg jóH Farsæit komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Raftækjavinnustofan SEGULL, Nýlendugötu 26. Gleðileg jótt Farsæit komandi ár, þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Radíó & Raftækjaverzlun, Sólvallagötu 27. Hernáms- sagnfræði Það hefur ekki þótt góð sagnfræði, að mirmsta kosti eldri ef Rússar eiga í íhlut, að hagrseða liðmnn atbrrrð- tnn í samraemi við annarleg- ar nútíroaþarfir. Engu að síður er þessi stefna mú boð- uð af miMu ikappi hér á landi. Rristjan Albertsson hefur skrifað tvS bindi um ævi Hannesar Hafsteins og stjómmáiastörf hans. Þetta er vel skrifuð bók og ekemmtileg aflestrar, en hitt fasr ekki dulizt að harátta okkar ára við bandarískan yfirgang speglast hvarvetna í þessu. verki, þegar fjallað er um sjálfetæðisbaráttuna við Dani. Þess vegna þarf Rristján á því að halda að gera sem minnstan hlut allra þeirra sem viðkvæmast- ir vorn fyrir hönd þjóðar einnar § étökunum við Dani, þá sem þörðust af mestu stórlæti og afdráttarleysi og áttu í ríkum mæli þá við- bragðshörku sem einkermir þjóðir er þær rísa gegn yf- irdrottmin erlends valds og birtist eðlilega stundum sem ótímabær tortryggni. Á sama hátt þarf Rristján á þvi að halda að gera undan- slátt, samningsiipurð, henti- stefnu að ihinum göfugustu dyggðum. Þessi viðhorf eru lykiamir að frásögnum Rristjáns Albertssonar um stjómmálabaráttuna á fyrsta áratug þessarar aldar og það segir raunar æma sögu um viðhorf hemámssixma nú. að það skuli vera talinn nauð- synlegur bakhjarl þeirra, að gera lokastig sjálfstæðisbar- áttunnar gegn Dönum að skrípaleik. Svo mikið er Rristjáni í mun að setja söguna þannig á svið, að hann breytir Hannesi Haf- stein ! goð á stalli, sviptir hann þeim mennsku og breyzku eiginleikum sem þjóðinni hafa verið hug- leiknir er hún dáði hann sem stjómmálamann, skáld og einstakling, en í staðinn kemur taumlaus manndýrk- un, Hollywoodlitir á breið- tjaldi, í þvi skyni að Ijóm- inn af Hannesi endurkastist á þá stjómmálamenn sem nú eni í sífellu að gera ný upp- köst að samningum við Bandaríkin. Mikið hefði Rristján Albertsson kunnað vel til verka sem loftunga austur í Rreml fyrir rúmum áratug. Ein- lcunnagjaíir Og Rristján Albertsson hefur þegar eignazt læri- svein í manndýrkunarsagn- fræði sinni. Sigurður A. Magnússon skrifar ritdóm um bókina í Morgunblaðið í fyrradag og sér þar barátt- una 1908 sem áhrifamikinn sjónleik, þar sem eitt vamm- laust ofurmenni á i höggi við hina verstu óþokka. „Annarsvegar hetjan sem er göfugmenni og snillingur og vinnur hjarta lesandans (Hannes Hafstein)“ og hef- ur að stuðningsmönnum að- eins „mislita hirð.“. „Hins vegar ábyrgðarlausir ævin- týramenn og samvizkulausir Ioddarar (Valtýr Guðmunds- son og Bjöm Jónsson). Rringum þá hópur af trúð- um og trumbuslögurum (ESnar Rvaran, Bjami frá Vogi, Gísli Sveinsson, Einar Benediktsson, Ari Amalds, Sigurður Guð- mundsson, Guðmundur Finn- bogason, Guðmundur Kamb- an, Jón Þorkelsson o. fl.). Milli þessara meginfylkinga standa svo tækifærissinnarn- ir, bakferlismennimir, spá- kaupmennimir sem gera sér pólitískan mat úr hverju sem að höndum ber (Skúli Thor- oddsen, Hannes Þorsteinsson o. fL).“ Finnist lesendum að þama sé á nýstárlegan hátt fjallað um menn sem sumir hafa verið vel metnir í Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu á undanförn- um áratugum, fá þeir meira að heyra. Þesir menn era „sumir allt að þvi geðveikir af pólitískum ofetopa og blindri valdafíkn“, „þorpar- ar á opinberum vettvangi", skrif þeirra em „samfelldur bálkur af lygum og rang- færslum, dylgjum og rógi, siðlausum blekkingum og sjúklegum !hatursáróðri“ og „eiga rætur S persónulegri beiskju og óslökkvandi valdaþorsta“. Framferði þeirra sýnir „óhreinlyndi, hentistefnu, fláræði ogvalda- græðgi stjómmálamanna annars vegar, og nndirlægju- hátt ístöðulausra eða ó- þroskaðra blaðamanna hms vegar“ sem sigri með „lyga- moldviðri og tilfinninga- vaðli.“ Og til enn frekari á- herzlu grípur Sigurður til einhverrar áhrifamestu sam- líkingar sem hann gat fund- ið, ef þessi orðgnótt skyldi ekki hrökkva til: „Hvatir þær sem stjómuðu dráps- mönnum Cæsars voru svo miklu göfugri og mennskari en lágkúrulegt valdabrölt höfuðpauranna í andstöðunni við Hannes Hafstein, að þessu tvennu verður alls ekki jafnað saman.“ Þá veit maður það. Einn er gleymdur Svo röskleg skil sem Sig- urður A. Magnússon gerir forvígismönnum sjálfstæð- isbaráttunnar gegn Dönum, vekur það athygli að í upp- talningu hans hefur fallið niður nafn eins hins kunn- asta í þeirra hópi. Lesendur hljóta að spyrja: Hvað var Benedikt Sveinsson? Var hann tækifærissinni. bakferl- ismaður og spákaupmaður ? Eða báru honum tignarheit- in trúður og trumbuslagari ? Kannski hann hafi verið á- byrgðariaus ævintýramaður og samvizkulaus loddari ? Og hvað verðskuldar hann af þeim einkunnagjöfum öðrum sem Sigurður A. Magnússon sáldrar um grein sína? Þögnin um þennan ágæta mann er torskiljanleg. Sjálf- ur segir Sigurður að Krist- ján Albertsson sýni hugprýði í bók sinni og heldur áfram: „Hvers vegna hugprýði? Vegna þess að ekki er liðin nema hálf öld síðan saga hans gerðist og Islendingar eru svo sjúklega hörundssár- ir fyrir hönd áa sinna, ná- lægra og fjarlægra, að stappar nærri barnaskap.“ Varla getur skortur á hug- prýði háð Sigurði A. Magn- ússyni, svo mjög sem hann dáir þann eiginleika. — AustrL Jólakveðjur Verkalýisfélaga Gleðileg jóH Landssamband vörubifreiðastjóra. Gleðileg jóU Starfsstúlknafélagið Sókn. Gleðileg jól! Sveinafélag húsgagnabólstrara. Gleðileg jól! Sveinafélag húsgagnasmiða. Gleðileg jól! Sveinafélag skipasmiða Gleðileg jól! farsælt komandi ár. Bakarasveinafélag íslands. Gleðileg jól! farsælt komandi ár. Mjólkurfræðingafélag íslands. Gleðileg jói! = 4 ,íarsælt komandi ár. Verkakvennafélagið Framsókn. G/eði/egjó/l A. S. B. félag afgreiðslustúlkna í brauða og mjólkurbúðum. Gleðileg jói! Bókbindarafélag íslands. Gleðileg jól! Félag ísl. kjötiðnaðarmanna. Gleðileg jól! Félag sýningarmanna við kvikmyndahús. Gleðileg jól! Félagið Skjaldborg. Gleðileg jól! Múrarafélag Reykjavíkur. Gleðileg jól! Prentmyndasmiðafélag íslands. Gleðileg jól! Nót, sveinafélag netagerðarmann*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.