Þjóðviljinn - 14.01.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.01.1964, Blaðsíða 9
ÞriðjudajJur 14. janúar 1964 MðDVILIINN I I ! ! innjoipgjira D rm .'lilfangmagssalik f ?'l .... ^WMW»Í: v-\ spSu stófhi taftsaltv hádegishitinn fundur ★ Klukkan 11 í gær var hægviðri eða austan gola. Vestanlands var skýjað en annars staðar léttskýjað. Á Vesturlandi var hiti rétt of- an við frostmark en annars staðar frost. Mikil hæð yfir Islandi og haíinu fyrir aust- an land. ★ Stúdenar í Alþýðubanda- laginu, eldri og yngri, eru boðaðir á fund í Tjamargötu 20 klukkan sex í dag. Framkvæmdastjóri flokksins. ★ Bræðrafélag Langholts- sóknar heldur félagsfund miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 8.30 e.h. í safnaðarheimilinu. til minnis ★ í dag er þriðjudagur 14. jan. Felix. Ardegisháflæði kl. 5.21. Nýtt tungl. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 11. til 18. janúar ann- ast Vesturbæjarapótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði frá kl. 5 í dag tilf kl. 8 í fyrramálið annast Jósef Ólafs- son læknir. Sími 51820. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slðkfeviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögrcglan simi 11168 ★ Hoitsapóteh og Garðsapótelí eru opin alla virka daga kl ' 0-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-18 ★ Neyðarlæknir vakt «lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — SímJ 11510. •k Sjúkrabifreiðin Hafnarflrði síml 51338. ★ Kópavogsapótefe er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga ilukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. krossgáta Þjóðviljans syngur. Við hljóðfærið: Ólafur Vignir Alberts- son. 20.25 Ferðaminningar frá Nýja-Sjálandi (Vigfús Guðmundsson). 20.50 Rondo fyrir píanó og hljómsveit (K 382) eftir Mozart. 21.00 Þriðjudagsleikritið ,Höll hattarans'. eftir A. J. Cronin. 21.30 Andrés Ségovia leikur fjórar æfingar eftir Aguado. 21.40 Söhgmálaþáttur þjóð- kirkjunnar. 22.10 Kvöldsagan: ,Óli frá Skuld' eftir Stefán Jónsson; I. (Höfundur les). 22.30 Létt músik á síðkvöldi. 23.15 Dagstoárlok. flugið Lárétt: 1 reiðver 6 skákmaður 8 kyrrð 9 ending 10 rór 11 eyja 13 til 14 flagðið 17 óboginn. Lóðrétt: 1 garmur 2 frumefni 3 gát 4 sk.st. 5 ungviði 6 kímin 7 ílát 12 verzl.mál 13 elskar 1K eink.st. 16 greinir. ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N. Y. kl. 7.30. Fer til Oslóar. K-hafnar og Helsingfors kl 9. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá London og Glas- gow klukkan 23.00. Fer til N.Y. klukkan 00.30. skipin útvarpið 13.00 ,Við vinnuna'. 14.40 Sigríður Thorlacíus ræðir við kvenstúd- enta. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Tónlistartími bam- anna (Guðrún Sveins- dóttir). 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson víkur, Svalbarðseyrar og Ak- ureyrar. Jökulfell fór 7. jan. frá Reykjavík til Camden. Dísarfell er á Ólafsfirði. Litlafell er i olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Riga 15. jan. fer þaðan til Ventspils. Hamrafell er væntanlegt ■ til Aruba 17. janúar. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur 15. janúar. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Hull 16. janúar til Leith og Rvíkur. Brúarfoss kom til Reykjavik- ur í gær frá N.Y. Dettifoss fór frá Dublin 8. janúar til N.Y. Fjallfoss fór frá K- höfn 9. janúar væntanlegur til Rvíkur í gærkvöld. Goða- foss fór frá Hull 11. janúar til Gdjmia. Gullfoss kom til Rvíkur í gær frá K-höfn, Leith og Thorshavn. Lagar- foss fór frá N.Y. í gær til Rvíkur. Mánafoss fer frá Antverpen í gær til Rotter- dam og Rvíkur. Reykjafoss kom til Antverpen í fyrra- dag; fer þaðan til Hamborg- ar, K-hafnar, Gautaborgar Kristiansand og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Eyjum í fyrradag til Bremerhaven, Cuxhaven, Hamborgar, Du- blin og N.Y. Tröllafoss fer frá Hamborg í dag til R- víkur. Tungufoss fór frá Ak- ureyTi í gærkvöld til Hjalt- eyrar, Sauðárkróks, Hólma- víkur, Siglufjarðar, Húsa- víkur, Norðfjarðar og Eskifj. ★ Hafskip. Laxá er í Ham- borg. Rangá er í Gdansk. Selá er í Hull. Lise Jörg fór frá Helsingfors í gær til Reykjavíkur. Spurven fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar, Hull og Rvíkur. ★ Jöklar. Drangajökull kem- ur væntanlega til Glojicester á morgun. Fer þaðan til Camden og Rvíkur. Langjök- ull fór frá London 12. janú- ar til Rvíkur. Vatnajökull fór frá Rotterdam 11. þ.m. til R- víkur. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er á Raufarhöfn. Askja er á leið til Bremen og Ham- borear. glettan Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill er væntanlegur til Fredrikstad í kvöld. Skjald breið er á Breiðafjarðarhöfn- um. Herðubreið er í Rvík. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er á Akureyri. Amarfell er á Húsavík; fer þaðan til Dal- ★ Heilsu þinnar vegna verð- ur þú að fara rólega í sak- imar og hætta öllum katta- slagsmálum söfnin * Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tlmabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segin föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- 6DD Kiddi er glorhungraður, og Pála útbýr honum góðan morgunverð. Þórður er nú hinn ánægðasti með frammi- itöðu piltsins. Þá skrifar ungi maðurinn eitthvað á blað og réttir Þórði ásamt pakkanum, sem Svíinn lét hann hafa. Þórð- ur kann ekki mikið í sænsku, en nóg til þess, að skilja hvað á honum stendur: ,Fáið ekki yfirvöldunum þennan pakka i hendur, heldur dr. Böhmer, sem mun spyrja eftir honum og launa yður* *. Þetta er allt heldur undar- legt. * í I I I * I I ! ! minningarspjöld | ★ FlugbjBrgnnarsveitin gefur ^ út minningarkort tíl styrktar ■ starfsemi sinni og fást þau á J eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar Laugarásvegi 73. sími 34527 | Hæðagerði 54, sfmi 37392 *. Alfheimum 48 sími 37407 i daga kl. 4—7 e.h. og sun.au- daga kl. 4—7 e.h. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan i0- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Minjasafn Reykjavtkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. Tæknlbókasafn IMSl er opið alla virka daga nema luagardaga frá kL 13—15. Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Otlánsdeild 2-18 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og eunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Ctibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudagai miðviku- daga og föstudaga klulckan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Bókasafn Fclags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kL 2—5. ★ Þjóðsfejalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. •k Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið þriðju- daga. fímmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. TÍr Ásgrimssafn, Bergstaða- stræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl, 1,30 til 4 síðdegis. ★ Bókasafn Scltjamaxness. Opið: ánudaga kL 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kL S.lð —7. Föstudaga kL 5.15—7 og 8—10. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar i Kársnesskóla auglýst- ir þar. gengið Reikningspund 1 sterlingsp. 120.16 120.46 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 dönsk kr. 622.46 624.06 norsk kr. 600.09 601.63 sænsk kr. 826.80 828.95 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgískur fr. 86.17 86.39 sv. franki 995.12 997.67 yllini 1.193.68 1,196.74 tékkneskar kr. 596.40 598.00 v-þýzkt m. 1.080.90 1.083.66 líra (1000) 69.08 69.26 austurr. sch. 166.18 166.60 peseti 71.60 71.80 fermingarbörn — Fcrmingarböm, sem fermast eiga hjá séra Jóni Thorarensen komi til viðtals i Neskirkju, miðvikudaginn 15. janúar. Stúlkur komi kl. 5. og drengir komi klukkan 8.30. — Fcrmingarböm, sem eiga að fermast hjá séra Frank M. Halldórssyni komi til viðtals í Neskirkju, fimmtudaginn 16. janúar. Stúlkur komi klukkan 5 og drengir komi kl. 8.30. Sóknarprestur. ---;---------------SfBA 9 ýtflutningstollur Framhald af 4. síðu. ið að smíða á undangengnum árum? En það síðasttalda mundi þýða lækkun vaxta á rekstrar- og stofnlánum sjávar- útvegs og fiskverkunar ásamt stórlækkun á útflutningstolli fiskafurða. Þegar þetta er skrifað, þá er hringurinn enn- þá lokaður, en það er heldur ekki hægt að koma auga á þann möguleika að hagur frystihúsanna verði bættur, sé þess þörf, með því að ganga á hlut útgerðarinnar gegnum lækkað fiskverð. Því að sé rekstrargrundvelli frystihús- anna í einhverju ábótavanti þá mun það ekki framkvæmanlegt að sækja sem þar á vantar í vasa útgerðarinnar. Það væri líkt og að fara i geitarhús að leita ullar. Góð síldveiði Framhald af 1. síðu. hafsvæðið út af Suðvesturiandi með tilliti til rannsókna á sumargotssildarstofninum. VITAÐ ER UM AFLA þessara skipa frá því í fyrrinótt. Afll mældur í tunnum: Sólrún 2000 Lómur 1500 Arnfirðingur 1000 Margrét 1600 Sigurpáll 1100 Grótta 1000, Sig. Bjarnason 1400 Faxi 1800 Ölafur Magn- ússon 1200 Marz 1100 Pétur Sigurðsson 1150 Rifsnes 1400, Guðmundur Þórðarson 1700 Víðir II. 1100, Hafrún 1900, Kristbjörg 1200 Hamravík 1500 Vonin 1400 Ásbjöm 1700 Halkion 500, Kópnr 700, Ófeigur 700, Sigfús Berg- mann 900, Hrafn Svein- bjamarson III. 900 GuIIborg 500 Víðir SU 650 Kári 900. MIKIL ÖS var í Eyjahöfn í gær og vom þó allar sOdarþrær fullar og var búizt við að sumir færu fyrir nesið. Olli aldahvörfan Framhald af 7. síðu. og samvinna hans og samstaða með impressjónistum varð alltaf fremur litil. Eftir allt mótlætið sneri Manet aftur f náðarfaðm sinnar eigin borg- arastéttar. - Manet varð ekki málari að- als og yfirstéttar, eins og hug- ur hans stóð helzt til. „Olymp- ia” sá fyrir því. Manet fegr- aði ekki fyrirmyndir sínar; i sýningarskrá 1867 skrifar hann á þessa leið: ..Listamaður í dag segir ekki við áhoriendur; Komið og sjáið gallalaust lista- verk, heldur komið og sjáið einlægt listaverk**. Manet var ekki frumlegur í myndbyggingu sinni. Morg- unverðurinn er byggður eftir þekktri mynd Giorgiones í Louvre, og ,,Olympia“ á fyrir- mynd sína í urbino Venus eft- ir Tizian. Hið nýja var hinsvegar það, að Manet fór ekki krókaleiðir goðafræðinnar, en tók fyrir- myndir sínar svo að segja af götunni og var ekkert að hafa fyrir að leyna því. Þannig varð Manet — gegn vilja sínum. get- ur maður sagt — brautryðj- andi, sem opnaði ýmsar dyr að því, sem við nefnum nú- tíma málaralist. Einlægni sína varð Manet að borga fyrir i lifanda lífi, en þeim mun meir hafa síð- ari kynslóðir metið list hans, sem er dæmigert frönsk í glæsileik sínum og hófi, i jafn- vægi sínu og smekk. Mörg ár áttu eftir að líða áður en tvö meginverk hans, nefnilega ..Morgunverðurinn" og ,,01ympia“ komust á rétt- an áfangastað — í Louvre. Það var ekki fyrr en 1907, sem „Olympia” var þangað flutt, og þá fyrir forgöngu forsætisráð- herrans. Clemenceau. Borqarneskosning Eramhald aí 1 síðu. brandsson; gjaldkeri: Halldór dór Valdemarsson; varaform.: Olgeir Friðfinnsson: vararitari: Þorsteinn Valdimarsson; vara- gjaldkeri: Einar Sigurðsson. I trúnaðarráð voru kiömir: Egg- ert Guðmundsson: Aðalsteinn Björnsson og Guðmundur Egils- ’^son. 4 >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.