Þjóðviljinn - 19.01.1964, Blaðsíða 6
0 SlÐA
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 19. janúár 1964
Boðskapur Goldwaters:
Förum úr
sáttmála,
SÞ, riftum Moskvu-
slítum sambandi við
Mandy spjarar sig
forseti halda áfram samning-
um við sósíalísku löndin. Hann
sagðist ekki vilja koma í veg
fyrir afvopnunarsamningana —
„en það er ómögulegt að ná
neinum árangri á því sviði
fyrr en Sovétríkin sýna í verki,
að þau vilja afvæðast“, sagði
Goldwater.
Rógur á báða bóga
Goldwater sendi flokksbróð-
ur sínum, Nelson Rockefeller,
fremur kaldar kveðjur í þessu
sjónvarpsviðtali og hið sama
má segja um Rockefel'ler.
Rockefeller sagði, að Gold-
water byggði allan áróður sinn
á því, að hann stefni að skyn-
samlegri og öruggri stjórn. „En
hvcrnig ciga Bandaríkin að ná
bessu marki með því að fyigja
stefnu Goldwaters, sem vili af-
nema tekjuskatt. segja sig úr
Samcinuðu þjóðunum, hætia
aðstoð v'ð erlcnd ríki, hætta
aðstoð við bændur og láta
hernaðarsérfræðingum eftir að
ákveða hvenær skuli beita
karnavopnum?“
Macmillan hrökklaðist frá völdum. Keeler er í fangelsi, Pro-
fúmo missti æruna og embættið og brezki íhaldsflokkurinn
var ai hruni kominn ... En Mandy Rice-Davis syngur á nætur-
klúbb í Múnchen og fær 150.000 krónur á viku. Hún þykir
prýðissöngkona, a.m.k. sló hún í gegn í Þýzkalandi. Hér
stendur hún á dansgólfi „Evunæturklúbbsins“ i Miinchen og
syngur lagið „An Englishman needs tiníé“.
Bandarískir vísindamenn:
Geislavirkt efni
tóbaki
Dr. Radford sagði, að það
myndi miklum erfiðleikum
bundið að ná hinu geislavifka
efni úr tóbakinu, en taldi þó
að takast mætti að rækta tó-
bak sem tæki minna pólíum
úr jarðveginum en þær teg-
und'r sem nú tíðkast.
Hinir bandarísku vísinda-
menn hafa rannsakað lungha-
vef úr mörgum krabbasjúkl-
ingum og komizt að því áð í
honum var allt að því fimm
sinnum meira magn af pólíum
en í lungum manna sem ekki
reyktu.
Nýstárleg kenning
Tveir aðrir bandarískir krabba-
fræðingar sögðu í London í
gser, að Ijóst væri, að konur
sem reyktu ættu erfiðara með
að aia böm en bindindiskon-
ur á tóbak. Konum sem reykja
er hættara við fósturlátum og
að ala andvana börn eða fæða
fyrir tímann. sögðu læknam-
ir Prank E. Undin og Joseph
Fraumeni í bréfi, se^ lækna-
ritið „Lancet“ birtir Konur
sem reykja eigast oftar stúlku-
börn, en það bendir til þess.
segir í fréttinni, áð tóbak hafi
á einhvem hátt áhrif á þau
gen sem ráða kvnferðinu.
(Þetta kemur illa npjm v;g
viðteknar kenningar líffræð-
innar sem segja a* sáðfmma
karlmannsins ráði ein kyn-
ferði bamsins) Randarísku
vísindamennirnir starfa við
krabbameinsstofnúnina f Beth-
seda i Maryland.
Sovétríkin
fundið í
BOSTON 17/1 — Tveir banda-
rískir vísindamenn skýrðu frá
því f gær að þeir hefðu fundið
geíslavirkt efni í tóbaki og
kunni svo að reynast að það
sé cinn höfuðvaldur að krabba-
meini í Iungum reykinga-
manna.
Vísindamenn þessir, lækn-
amir Edward Radford og
Wilma Hunt við Harvardhá-
skóla, segjast hafa fundið
geislavirka efnið póloníum í
tóbaki og berist agnir af þvj
í lungu manna með tóbaks-
reyknum og geti það valdið
krabbameini. Þeir taka þó
fram að rannsóknum sé ekki
lokið og enn ekki vitað með
vissu hvort póloníum er
krabbavaldurinn, en benda á
að fullsannað sé að geislavirk
efni geti valdið krabba
--------------------—:---------®
moskvu
fram á einhverju hinna þriggja
höfuðmála — ensku, frönsku
og þýzku. Á siðasta skólaári
voru t.d. í Moskvu 16 skólar
sem kenndu allar námsgreinar
á ensku — nemendur og kenn-
arar tala ensku allan daginn.
Fjórir slikir skólar bættust
við í haust, og eru nú nemend-
'ir í beim um fjórtán þúsund.
ps komast þó miklu færri að
en vilja, að því er rússneskar
fregnir herma^.
Nú er kosningabaráttan að hefjast fyrir alvöru í Banda-
ríkjunum og allir frambjóðendur reyna að flagga því,
setm þeir geta. Barry Goldwater segist munu beita sér
fyTÍr:
— að Moskvusamningnum verði riftað.
— að stjórnmálasambandi við Sovétríkin verði slitið,
eða því verði hótað, til þess að ögra Rússum.
— að Bandaríkin segi sig úr Sameinuðu þjóðunum, ef
Kínverjar fái inngöngu.
Aðeins tveir fulltrúar repú-
blikana hafa gefið kost á sér
sem forsetaefni Bandaríkjanna
i kosningunum 1 ár, þeir
Barry Goldwater og Nelson
Rockefeller. Fyrir nokkrum
vikum komu þeir fram 1 sjón-
varpi og gerðu grein fyrir þvi,
sem þeir ætla að koma í gegn,
ef þeir verða kosnir forsetar.
Rifta Moskvusamningnum
Viðtalið við Goldwater hef-
ur vakið mikla athygli og er Nelson >. a * - t
mikið um hann rifizt í Banda- lyndur, cf um fólk er aö ræða
ríkjunum um þessar mundir. — íhaldssamur í fjármáium.
Hann er eftirlætisgoð íhalds-
samasta hluta þjóðarinnar og
Á Kyrrahafi í lok næsta árs
Frakkar staðráðnir
í vetnissprengingu
PAQEETE, Tahiti 17/1 _ Vís-
indamálaráðherra Frakklands,
Gaston Palewski, sen. staddur
er á Tahiti vegna undirbúnings
Frakka að tilraun með vetnis-
sprengju á Kyrrahafi skýrði frá
þvi í dag að Frakkar væru stað-
ráðnir að halda áfram kjarna-
sprengingum sínum, hvað sem
liði Moskvusáttmálanum um
bann við beim.
Palewski og Pierrc Messmer
landvarnaráðherra hafa að und-
anfömu kynnt sér undirbúning-
inn á tilraunastaðnum. Þeir sögðu
blaðamönnum í Paqeete í dag
að gerðar myndu allar nauðsyn-
legar varúðarráðstafanir til að
hindra skaðleg áhrif af völd-
um sprenginganna. Ekki er þess
getið í fréttum hvemig ætl-
unin er að koma í veg fyrir að
geislavirkt ryk berist frá spreng-
ingunum upp í háloftin, enda
engin leið til þess, en sagt var
að fiskveiðar yrðu bannaðar á
svæði með 500 km radíus.
Hvorugur ráðherranna vildi
segja neitt ákveðið um hvenær
sprengingamar hæfust, en tal-
ið er að undirbúningi tilraun-
anna muni lokið undir iok
næsta árs.
ER HÆGTAÐ SPÁ
JARDSKJÁLFTA?
í margar aldir hafa menn reynt að finna ráð til þess
að spá fjarðskjálfta í tæka tíð og bjarga þannig ótelj-
andi mannslífum á ári hverju. Brezkur vísindamaður
heldur því fram, að unnt sé að spá jarðskjálfta nokkrum
vikum áður en hann brýzt út.
Fyrir rúmri öldu tóku menn
að athuga möguleikann á því,
hvort samband geti verið milli
jarðhræringa og breytinga í
segulsviði jarðarinnar á við-
komandi svæði Mik)um tíma
og erfiði var eytt í þessar
rannsóknir. en það var ekki
fyrr en árið 1953, að menn
komust að því að segulskekkj-
an, sem mældist á segulmæl-
um var bein afleiðing af smá-
kippum í jarðskorpunni rétt
fyrir iarðskjálftann. Þetta olli
sárum vonbrigðum, því það
táknaði að menn voru engu
nær.
Fyrir nokkrum árum hóf"
tveir japanskjr jarðeðtisfræ*-
ingar að vinna úr þessari hu0
mynd og komust að raun um
að segúlsvi ðsbreytingar eiga
sér ailtaf stað niörgum tnán-
uðum fjmir jarðhræringar,
jafnvel hinar minnstu.
Brezkur vísindamaður, E. D.
Stachey, að nafni, hefur nú
sannað, að segultruflanirnar
eru tengdar vaxandi spennu í
jarðlögunum rétt fyrir jarð-
skjálftana. Honum tókst meirc
að segja að sanna að þessi á-
hrif leynast ekki, þótt jarð-
lögin séu hulin margra kíló-
metra þykkum jarðlögum, sem
ekki eru segulmögnuð.
Stachey heldur því fram, að
hægt sé með vikulegum segul-
mælingum, og það afar ein-
földum mælingum, kringum
svæði sem hætt er við jarð-
skiálftum. að spá nákvæmlega
fyrir um hvar jarðskálftinn
verður, nokkwjm vikum áður
en óhappið skeður.
Barry Goldwater: Engan tekju-
skatt, enga aðstoð við erlend
ríki, enga aðstoð við bændur. .
veldur þeim sannarlega ekki
vonbrigðum.
Goldwater sagði fyrst og
fremst, að hann muni sem
forseti ekki hika við að rifta
samningnum um bann við
kjamasprengjutilraunum í há-
loftunum, ef hann liti svo á.
að það sé þjóðinni í hag. Hann
sagði, að sér virtist það Banda-
ríkjunum í hag að gera til-
raunir með kjarnavopn.
Goldwater vildi samt ekki
slá neinu föstu um, að hann
segi upp samningum um til-
raunabann. „Ég ákveð það,
þegar þar að kemur“ sagði
hann.
Þó sagðist hann mundu sem
Segja sig úr SÞ
Goldwater sa.gðist sannfærð-
ur um, að Bandaríkin ættu
að segja sig úr Sameinuðu
þ.jóðunum, ef Kínverjar fái
inngöngu. Þetta mundi styrkja
aðstöðu Bandaríkjanna. „Það
yrði ekki mikið eftir af Sam-
einuðu þjóðunum, ef við fær-
um“, sagði hann. Rockefelíer
hefur ráðizt harkalega á þetta
sjónarmið.
Ennfremur sagðist Goldwat-
er, hlynntur því, að stofnskrá
Sameinuðu þjóðanna vcrði end-
urskoðuð. Þetta væri nauðsyn-
legt til þess að hægt sé að
þvinga þær þjóðir, sem skulda
stofnuninni peninga, til að
borga áður en þær fá atkvæð-
isrétt. (Á hann þar við Frakka
og nokkur sósíalísku landanna).
Ennig sagðist Goldwater sem
forseti mundu reyna að draga
til baka viðkenningu á Sov-
étríkjunum og slíta við þá
stjómmálasambandi. Kveðst
hann ætla að nota þessa hót-
un til þess að fá Sovétríkin
til þess að láta í minni pok-
ann,
Frjálsiyndur cf um
fólk cr að ræða
Rockefeller sagði, að það
sem þyngst væri á metunum
af áróðri sínum gegn demó-
krötum væri, að þeir hefðu
ekki fengið nema lítinn hluta
stefnuskrár sinnar samþykkta
á þinginu, þótt þeir ráði þar
yfir miklum meirihluta.
Göldwater notaði óspart í
áróðrinum gegn Rockefeller þá
ásökun, að Rockefeller sé
frjálslyndur. Rockefeller svar-
aði því til, að hann sé frjáls-
lyndur þegar um manneskjur
sé að ræða, en íhaldssamur.
þegar um fjármál og efnahags-
mál sé að ræða.
ENSKIR SKÓLAR í.
Hinar ýmsu kynslóðir Rússa
hafa mjög ólíka þekkingu á er-
lendum tungumálum. Þeir sem
eru svo aldraðir að hafa not-
ið menntunar fyrir byltingu
eru líklegastir til að kunna
frönsku. Millistríða-kynslóði"
er yfirleitt fremur slöpp í mál-
um, en kann þó einna helz'
þýzku — enda voru viðskipt
Þjóðveria og Rússa mikil é
dögum Weimarlýðveldisins.
bæði á flokkslegum vettviangl
og efnahagslegum. En nú eftir
stríð hefur það tvennt gerzt
að málaáhugi og málanám hef-
ur vaxið að miklum mun og
svo það að athygli manna bein-
ist einkum að ensku. Auk betri
'<ennslu i almennum skólum
'nafa þotið upp út um alll
vvöldnámskeið í ensku.
Ennfremur fiölgar þeim
-kólum sem ekki aðein^ kenna
tungumál, heldur fer kennsla
í hinum ólikustu námsareinum