Þjóðviljinn - 22.01.1964, Side 10

Þjóðviljinn - 22.01.1964, Side 10
JQ SÍÐÁ ÞIÖÐVILJINN Miðvikudagur 22. janúas 1064 ARTHUR C. CLARKE í MÁNARYKI ar þedr drógust sundur og saman á víxl í hinum ofsalega hitamis- mun dags og naetur. En hver sem uppruninn var, var duftið svo smágert að það rann sem vökvi, jafnvel í þessari litlu loftþyngd. Allan þennan tíma hafði það seytlað niður úr fjöllunum og niður á láglendið og myndað polla og tjamir. Fyrstu tungl- faramir höfðu átt von á þessu og höfðu yfirleitt verið undir það búnir. En Haf Þorstans var undrunarefni; enginn hafði átt von á að finna rykpoll sem var meira en hundrað kilómetrar í þvermáL 1 hlutfalli við önnur „höf“ á tungldnu var það mjög lítið; stjömufræðingar höfðu aldrei ppinberlega viðurkennt þetta nafn, bentu á að það væri að- eins brot af Sinus Rosir — Vík Daggarinnar. Og hvemig var hægt að kalla hluta af vík heilt Haf. En nafnið sem prófarka- leeari hjá Ferðaskrifsofu Tungls- ins hafði fundið upp, hafði festst við þrátt fyrir andmæli þeima. Það var allavega jafn- viðeigandi og nöfn annarra svonefndra Hafa — Skýjahafsins, Regnhafsins, Hafs kyrrðarinnar. Að ekki sé minnzt á Haf guða- veiganna .... Bæklingurinn innihélt líka ýmsar uppörvandi upplýsingar sem sefa skyldu ótta taugaó- styrks ferðalangs og sýna að Ferðaskrifstofan hefði hugsun á öllu. — AUar ráðstafanir hafa verið gerðar til að tryggja ör- yggi ykkar, stóð þar. — Selena hefur varabirgðir af súrefni sem endast í medra en viku og auka- eintak er af öllum nauðsynleg- um tækjum. Sjálfvirkur útvarps- viti gefur merki með regluleg- um millibilum og vilji svo ólík- lega til að alger stöðvun verði á vélinni, þá geta rykskíði frá Roris virki dregið ykkur heim með lítilli fyrirhöfn. Engar á- hyggjur þarf að hafa af vondu veðri. Sjóveikasti maður getur verið öldungis óhræddur, það er ekki hægt að verða sjóveikur á tunglinu. Það kemur aldrei HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugavegi 18 IBt. h. (lyfta) SlMI 24616. P E R M A Garðsenda 21 SÍMI 33968. Hárgreiðshi- og snyrtistofa. Dömur! Hárgreiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN. Tjamargötu 10. Vonarstrætis- megin, — SÍMI 14662. HÁRGREIÐSLUSTOFA AUSTURBÆJAR. (María Guðmundsdóttir) Laugavegi 13 — SlMI 14656. — Nuddstofa á sama stað. — stormur á Hafi Þorstans, það er alltaf rennislétt. Þessi síðustu orð höfðu verið skrifuð í góðri trú, og hver hefði getað gert sér í hugarlund að þau yrðu brátt afsönnuð? Meðan Selena þaut hljóðlaust gegnum jarðlýsta nóttina, var tunglið að sinna eigin málum. Það var heilmikið að gerast þar eftir hinn óralanga svefn. Meira hafði gerzt þar á fimmtíu ár- um, en á næstu fimm billjón árum þar á undan, og mikið myndi gerast bráðlega. I fyrstu borginni sem menn- imir höfðu reist utan síns eig- in hnattar var Olsen Aðalskipu- lagsstjóri á gangi um skemmti- garðinn. Hann var mjög hreyk- inn af garðinum eins og allir tuttugu og fimm þúsund íbúam- ir í Clavius virki. Auðvitað var hann lftill — en engan veginn eins lítDl og þessi vesæli sjón- varpsmaður gaf í skyn, sem 2. kallaði hann — altankassa með græsibrag. Og að minnsta kosti voru engir skemmtigarðar eða vermireitir á Jörðixmi þar sem finna mátti tíu metra há sól- blóm. Hátt yfir honum liðu þtmnir skýjaflókar — eða svo virtist að minnsta kosti. Auðvitað voru það aðeins myndir innaná hvelf- ingunni, en líkingin var svo sterk að skipulagsstjórinn fékk stundum heimþrá. Heimþrá? Hann leiðrétti sjálfan sig; hér átti hann heima. En innst inni vissi hann að það var ekki satt. Þetta yrði heimili bama hans, en ekki hans. Sjálfur var hann fæddur í Stokkhólmi á Jörðinni; þau höfðu fæðst í eiavius virki. Þau voru þegnar Tunglsins; hann var tengdur Jörðinni með fjötr- um sem ef til vill slöknuðu með árunum en myndu aldrei slitna 1 minna en kílómetra fjarlægð, rétt fyrir utan aðalhverfinguna, var formaður Ferðamáladeildar tunglsins að glugga í síðustu bókfærslur og lét það eftir sér að vera sæmilega ánægður. Tek- izt hafði að halda aukningu síð- asta tímabils; ekki svo að skilja að neinn árstíðamunur væri á tunglinu, en það var áberandi að fleiri ferðamenn komu þeg- ar vetur var á norðurhveli Jarð- ar. Hvemig gætí hann haldið þessari aukningu? Þetta var mikið vandamál, því að ferða- menn vildu tílbreytni og ekki var hægt að bjóða þeim upp á hið sama aftur og aftur. Hið nýstárlega landslag, lág loft- þyngdin, útsýnið til Jarðar, leyndardómar skuggahliðarinnar, hið glæsilega himinhvolf, heim- kynni landnemanna (þar sem ferðamennimir voru ekki æv- inlega jafnvelkomnir) — hvað hafði Tunglið upp á að bjóða annað en þetta? Það var verst, að ekki skyldu vera neinir inn- fæddir tunglsbúar með undar- lega siði og skringilegt útlit sem ferðamenn gætu tekið myndir af. En því miður þurfti smásjá til að skoða það líf sem nokk- um tíma hafði fundizt á tungl- inu, og forfeður þess höfðu kom- ið þangað á Limik 2, aðeins ára- tug á undan manninum sjálfum. Davis fulltrúi rifjaði upp at- riðin sem borizt höfðu með síð- asta jarðvarpi og velti fyrir sér hvort hann gæti haft nokkurt gagn af þeim. Auðvitað var þar hin venjulega beiðni frá sjón- varpsfélagi sem hann hafði aldr- ei heyrt minnzt á um að taka enn eina heimildarkvikmynd á tunglinu — ef allur allur kostn- aður væri greiddur. Að sjálf- sögðu jrrði að svara því neit- andi; ef hann þægi öll þessi vin- samlegu boð færi deild hans bráðlega á höfuðið. Svo var bréf frá starfsbróður hans í New Orleans ferðaskrif- stofunni sem lagði til að þeir hefðu mannaskipti. Hann gat ekki séð hveraig það gæti kom- ið Tunglinu að gagni og reyndar ekki New Orleans heldur, en það myndi ekki kosta neitt og það gæti verið liður í vinsam- legum samskiptum. Og eitt sem var athyglisverðara — fyrir- spum frá vatnaskíða-meistara Ástralíu um það hvort vatns- skíði hefðu nokkum tíma verið reynd á Hafi Þorstans. Já — þetta var hugmynd sem vert var að athuga nánar; hann var mest hissa á því, að enginn skyldi hafa reynt þetta áður. Ef til vill höfðu þeir gert tílraun, á eftír Selenu eða litlu rykskíð- imum. Það var full ástasða til að rejma þetta; hann var alltaf reiðubúinn að reyna nýjar að- ferðir til að skemmta gestum Tunglsins og hann gerði sér einna mestar vonir um Haf Þorstans. En þær vonir áttu eftir að breytast í martröð innan nokk- urra klukkutíma. ’ANNAR KAFLI Fyrir framan Selinu var sjón- deildarhringurinn ekki lengur slétt óbrotinn lina; tenntar út- línur fjallshryggs höfðu risið yf- ir brún mánans. Og þegar bát- urinn þaut í áttina þangað, var eins og þau lyftust hægt upp eftir himninum, eins og einhver risalyfta ýtti þeim upp á við. — Ökleifu fjöll, tilkynnti ung- frú Wilkins. — Nafnið hlutu þau vegna þess að hafið umlykur þau á alla vegu. Þið sjáið líka að þau eru mun brattari en flest fjöll á tunglinu. Hún fjölyrtí ekki um þetta, þar sem staðreyndin var sú að flestir tindar á tunglinu höfðu orðið jarðarbúum mikil von- brigði. Gigamir sem sýnzt höfðu svo stórkostlegir á myndum sem teknar voru frá Jörðu, höfðu við nánari athugun rejmzt ával- ar hæðir, en skuggamir frá þeim £ dögun og við sólarlag höfðu villt mönnunum sýn. Það vom ekki margar mishæðir á tungl- inu sem hefðu orðið duglegum hjólreiöamanni hindrun. Bn þetta hefði engum til hugar komið af bæklingum Ferða- málastofmmarinnar, sem sýndu aðeins mjmdir af sérkenni legustu klettum og gígum, sem teknar voru aí miklum kunnáttumönn- um. — Þau hafa eldred verið könn- uð að ráði, hélt ungfrú Wilkins ófram. — I fyrra fórum við þangað með nóp jarðfræöinga og skildum þá eftir á höfðanum þama, en þeir komust ekki nema nokkra kilómetra áledðis. Það getur því verið hvað sem er uppi í þessum hæðum; við höf- um ekki hugmjmd um það. Sússa var ágæt, hugsaði Pat með sér; hún var fjrrsta flokks leiðsögumaður og vissi hvað hún átti að láta ímjmdunaraflinu eft- ir og hvað hún áttí að útskýra í smáatriðum. Rödd hennar var þægileg og róleg, vottaði ekki fjmir þessum leiðindasón sem annars var útbreidd sýki meðal atvinnuleiðsögumanna. Og hún var starfi sínu vaxin; það kom sjaldan fyrir að hún gæti ekki leyst úr spumingu sem lögð var fyrir hana. 1 rauninni var hún mesti stólpakvenmaður, og þótt hún léki stundum hlutverk í ást- ardraumum Pats, þá var hann undir niðri dáh'tíð hræddur við hana .. Farþegamir störðu f hrifning- arleiðslu á tindana sem nálguð- ust óðum. Þama var enn einn leyndardómur hins dularfulla timgls. Ókleifu fjöll risu eins og eyja upp úr hinu kynlega hafi sem umluktí þau og þau jrrðu rannsóknarefni næstu kjmslóðar. Rejmdar var nú orðið auðvelt að komast að þeim — en ennþá voru milljónir ferkílómetra 6- kannaðir, og það yrði að bíða sins tíma. Sélena var nú að beygja inn i skuggann frá þeim; áður en nokkur gat áttað sig var Jðrðin komin f hvarf. Bjarminn frá henni lék enn um tindana fýrir ofan þau, en niðri á yfirboröinu var niðamyrkur. — Ég ætla að slökkva ljósin, sagði stúlkan, srvo að þið fáið betra útsýni. Þegar slökkt var á daufu, Krabbavarnir Framhald af 7. síðu. fengið til umráða þrjú eintök af amerískri kvikmynd um skaðsemi reykinga (með ísl. tali), sem það hefúr látíð sýna í nokkrum framhaldsskólum hér sfðan í haust og er fúst að lána öllum Skólum þessar kvikmjmdir. Verið er að prenta bækling þann, sem minnzt er á í bréfi félagsins til skólanna, en út- komu hans seinkaði vegna prentaraverkfaMsins. Krabbameinsfélag Islands og Krabbameinsfélag Reykjavfk- ur hafa nú ráðið mann, sem einnig vinnur að öðrum fræðslumálum fyrir skólana, til þess að sinna útbreiðslu og kjmningarstarfi á vegum krabbameinsfélaganna. Þá má og geta þess, að í síð- asta hefti tímarits krabba- meinsfélaganna: „Fréttabréf um heilbrigðismál”, eru tvær merkar greinar um áhrif reyk- inga á heilsuna: 1. Æðasjúkdómar fara vax- andi (eftir próf. N. Dungal). 2. Ahrlf reyklnga á heilsu manna (eftir ameríska vísinda- manninn Ouyler Hammond). A þessu spjaldi stendur að þú sért grimmur varðhund- ur .. og ég vænti þess að þú i standir vel í stöðu þinai. SK^TTA Það þýðir ekkert fyrir þig að móðgast Jói, í kvöld ætla ég út með strák, sem á ökuíæran bíl. SVEFNSÓFAR - SÓFASETT HNOTAM, fiáspgnaverzlun Þórsgötu 1 Unglingsstú/ka 17—20 ára, óskast til innheixntu og afgreiðslu- starfa og til aðstoðar við ýms önnur verk. Stimplagerðin Hverfisgötu 50. 'i Á * i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.