Þjóðviljinn - 05.03.1964, Side 4

Þjóðviljinn - 05.03.1964, Side 4
Sli>A ÞlðÐVILIINN í'iinmtudagur j. inc. .. iíiC4 Ctgefandi: Sameiningarflolckur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjarnason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðust. 19. Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 80 á mánuði. Langi vinnudagur- inn bjéðarskömm það er ekki lengur hægt að þola þá svívirðu að ísland sé aftur úr öllum löndum Evrópu hvað snertir langan vinnutíma. Á þessu verður að verða tafarlaus breyting. Vinnudagur á íslandi er mjög almennt tíu, tólf og upp í fjóríán stundir á dag, og er þá aðeins talað um vinnuna í landi, en all- ir þekkja hins vegar hvað sjómönnum er boðið. Um alla Evrópu er vinnudagurinn yfirleitt átta stundir. Hann gæti líka verið það hér, ef at- vinnureksturinn væri skipulagður af viti. En þar fer venjulega saman ringulreið í fjárfestingu og handahóf í rekstri eins og dæmin um sjö hrað- frystihús í Keflavík og Njarðvíkum sýna, eða tíu súkkulaðigerðir í Reykjavík. Svo eru ýmsir at- vinnurekendur að reyna að pína fram hörkuaf- köst innan verksmiðjanna með svokallaðri „hag- ræðingu" en hirða ekkerf um að hagráéða svo afvinnurekstri sínum að eitthvert vit sé í, held- uiUaeimta bara verðhækkun~.ugujppbætuF-i- hvert sinn sem kaup er hækkað. Og stjórnarvöldin fara að vilja þeirra, í stað þess að knýja atvinnurek- endur til að borga sjálfir kauphækkanirnar og vinna þær upp með skynsamlegri rekstri. Þann- ig er af stjórnarvaldanna hálfu ýtt undir ringul- reið, eyðslu og hvers konar óstjóm hjá atvinnu- rekendum. "yerklýðssamtökin geta ekki lengur sætt sig við þetta ófremdarástand. Þorri verkamanna er að verða úfþrælaðir menn á miðjum aldri sakir hins langa vinnutíma. Fjölskyldulíf er eyðilagt. Til menningar- og félagsstarfsemi er enginn tími afgangs. íslenzkir atvinnurekendur verða að sýna það að þeir geti borgað það heildarkaup fyrir átta tíma vinnudag sem verkamenn fá nú fyrir sinn langa vinnudag, eða hypja sig burt frá at- vinnureksfrinum ella. Það dugar ekki lengur neitt þref og nefndasnakk um 8 tíma vinnudaginn. Hann verður að komast á án kauplækkunar á heildar- kaupi fyrir 10-11 tíma vinnudag. jslenzkur verkalýður sættir sig ekki lengur við að vera eftirbáíur allra annarra í þessum efn- um. íslenzkir verkamenn krefjast frelsis og tóm- stunda til menningar- og félagsstarfsemi, þeir neita að vera þrælar vinnunnar. Og neiti einkaat- vinnurekendur þessum sjálfsögðu kröfum til mannsæmandi tilveru eða ætli enn einu sinni að stela af verkamönnum kauphækkunum með svika- myllu verðbólgunnar, þá er það úreltur einka- rekstur, sem verður að víkja. en ekki hagsmunir og heilbrigði verkafólks. Það er b.ióðarskömm að þola lensur hinn langa vinnudag verkafólks á Ts- landi. — e. Tillaga Einars Olgeirssonar: ALÞENGISENDE HEIMSÓKN TIL GRÆNLAND ÞINCSjA ÞjÓDVILJANS Einar Olgeirsson flytur í sameinuðu þingi til- lögu til þingsályktunar um að Alþingi sendi nefnd fimm þingmanna í vináttuheimsókn til Grænlands á sumri komandi eða næsta ári. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að scnda nefnd fimm alþingisraanna í vináttuheimsókn til Grænlcnd- inga á sumri komandi eða næsta ári, eftir því hvernig á stend- ur fyrir forustumönnum Græn- lendinga að taka á móti slíkri heimsókn. Skal þessi alþingis- för til Grænlands farin til þess að koma á meira og hetra sam- bandi milli grænlenzku og is- Ienzku þjóðarinnar. Skal al- þingisnefndinni heimilt að gcra í förinni ýmsar ráðstafanir, er orðið gætu til þess að efla menningartengsl og vináttu þjóðanna. Skal þá meðal ann- ars haft í huga, að komin væru á náin kynni og góð sam- skipti þjóðanna, er að því kæmi að minnast þess, að 1(HH) ár væru liðin frá því, að fs- lendingar fundu Grænland. Nefndin skal skipuð á þann hátt, að forseti sameinaðs AI- þingis sé formaður hennar, en síðan tilnefndur einn þingmað- ur frá hverjum flokki. Nefnd- in skal hafa heimild til þess að hjóða visindamönnum oc blaðamönnum mcð i förina. Kostnaður við heimsóknina greiðist úr ríkissjóði“. Svofelld greinargerð fylgir tiliögu Einars: Grænlendfrigar eru næstu ná- grannar vorfr. Vér höfum þó haft við þá minni samskipti en við nokkra aðra þjóð, þá er byggir Norðurlönd, sumpart af óviðráðanlegum ástæðum. Land þeirra, Grænland, er tengt sögu þjóðar vorrar órjúf- andi böndum. íslenzkri þjóð ber því að sýna landi og þjóð Grænlend- inga ræktarsemi og vináttu. Þar að auki ber þess að minn- ast, að þeir eru ein minnsta þjóð heims, og ættum vér manna bezt að skilja, hverrar vináttu og viðurkenningar slík þjóð þarfnast. Brátt kemur að þvi, að lið- in eru 1000 ár, síðan Islending- ar fundu Grænland og byggðu það. Það væri ánægjulegt að þegar að því kæmi að minn- ast þess á veglegan hátt, þá Einar sagði, að það væri hend- ing núorðið, ef þingmannafrum- vörp, sem afgreidd eru til nefnd- ar — og þannig eru þau nær undantekningarlaust afgreidd — sæjust framar Hann benti á ýmsar leiðir fyrir nefndir til að afgreiða slík frumvörp, t.d. að vísa þeim til ríkisstjórnar, af- greiða þau með rökstuddri dag- skrá eða einfaldlega leggja til að bau verði felld Væru þannig vinnubrögð öllu þingræðislegri en að gera nefndirnar að kirkju- væri komin á góð og vinsamleg samskipti milli Grænlendinga og íslendinga og að þessar þjóðir gætu báðar minnzt slíks merkisviðburðar með miklum og góðum gagnkvæmum heim- sóknum, er væru þá hámark mikilla menningarlegra tengsla. Þá er og ljóst, að í norrænu samstarfi elga bæði Færeying- ar og Grænlendingar að vera virkir aðilar, sem þær þjóð- ir, er þar' eru fyrir. Ber oss íslendingum að stuðla að því, að svo megi verða. Það er rétt, að Alþingi ís- lendinga ryðji brautina til vin- áttu við hina grænlenzku þjóð, til þess lands, er eitt sinn var „í rorum lögum“. Því er hér lagt til, að Alþingi sendi nefnd fimm alþingismanna í vináttu- „Alþingi ályktar að fela rik- isstjórninni að undirbúa bygg- ingu héraðsskóla að Reykhól- um í Austur-Barðastrandar- sýslu“. Greinargerðin, sem tillögunni fylgir, er sem hér segir: „Allir héraðsskólar eru nú yfirfullir, og verða ungmenni oft að bíða eitt til tvö ár eftir því að geta fengið námsvist í héraðsskóla Þetta er afleið- ing þess, að enginn nýr hér- aðsskóli hefur verið byggður siðastliðin 15 ár. Skógaskóli mun vera sá yngsti þeirra, en görðum mála eins og mjög hef- ur færzt í vöxt á undanförnum árum. Sagði Einar, að hér væri ekki við neinn sérstakan þingflokk að sakast, þó að benda mætti á, að þessi vinnubrögð hefðu einkum ágerzt á nokkrum und- anfömum árum og minnti á, að minni hluti nefnda þarf ekki að bíða eftir áliti meirihl. held- ur getur hann lagt fram sitt á- lit hvenær sem hann vill. Einar Olgeirsson. heimsókn til Grænlands i sum- ar eða næsta sumar, eftir því hvenær forustumönnum Græn- lendin-ga þætti hentugt að taka á móti slíkri heimsókn. Slik heimsókn þyrfti að vera vel undirbúin af hálfu Alþing- is. Það hafa þegar verið gerð- hann tók til starfa árið 1949. Hér stappar nærri. að í óefni sé komið, því að vissulega verður það að teljast meðal dýrmætustu mannréttinda æskufólks að geta aflað sér nauðsynlegrar almennrar menntunar. Og tvímælalac:st er það ekki rétt stefna að láta Iöngum og löngum undir höf- uð leggjast að byggja skóla til almennrar fræðslu, en þurfa síðan að rjúka í_ að byggja marga samtímis, í þessu efni sem öðrum er affarasælast að svara kröfum eðlilegrar þróun- ar með jöfnum skrið. Sem stendur munu vera starfandi 7 héraðsskólar á öllu landinu, og getur hver þeirra aðeins tekið á móti 35—40 nýjum nemendum á ári. Það eru því í mesta lagi 250—300 nemendur, sem nám geta haf- ið árlega í öllum héraðsskól- unum. Þetta er sorglega lág tala og ber áhuga og skilningi stjórnarvalda um almenna al- þýðumenntun ekki allt of fag- urt vitni. Það getur þannig ekki orð- ið ágreiningsefni, að þess er full þörf, að nýr héraðsskóli — eða jafnvel fleiri en einn — verði reistur hið fyrsta. Flutningsmenn þessarar til- lögu telja eðlilegt, að Reykhól- ar í Austur-Barðastrandarsýslu verði fyrir valinu. Þar hefur verið haldið uppi unglingaskóla nokkur undanfarin ár af mikl- um áhuga og fórnfýsi heima- manna, en sú kennsla hefur nú fallið niður vegna erfiðrar aðstöðu og brottflutnings for- göngumannsins, Sigurðar Elí- assonar tilraunastjóra. Nokkur byggð er þegar kom- in á Reykhólum, og bendir allt til þess, að þar rísi á næstu árum kauptún, er byggi á land- ar nokkrar ráðstafanir af hálf1- Alþingis til þess, að grænlenzk ur nemandi gæti lært hé: tungu vora og sögu og að ís- lendingur gæti lært græn- lenzka tungu. Sendinefnd A’ þingis þyrfti í samráði vi ríkisstjórn að geta gert ráð- stafanir til þess að auka menn ingartengsl þjóðanna. Eðlilegt þykir, að sami hát* ur sé á hafður um samsetnine slikrar sendinefndar eins c þá er stærri þjóðir eru heirr sóttar, að allir flokkar þingr ,ins fái aðstöðu til að vott ~ viðkomandi þjóð virðingu sín- og vináttu. Einnig er sjálfsap' að blaðamönnum gefist kostu'' á að vera með í slíkri för jafnt íslenzkum sem grær- lenzkum, þar sem slíkt mund; flýta mikið fyrir góðum kynn- um, enda se islenzkum blaða- mönnum gefinn sem bezti'” kostur á að kynnast sög Grænlands og Grænlending!» áður en förin er farin. Þá e og alveg nauðsynlegt að nokkr ir íslenzkir visindamenn, ek'- sízt sagnfræðingar, séu með slíkri för, enda hafa þeir sý~ mikinn áhuga á að efla að ný' kynni þessara nábúaþjóða. búnaði og iðnaði. Það var á sínum tíma ve' ráðið, er héraðsskölnöum va yfirleitt valinn staður, þar serr gnægð var jarðhita, og han . nýttur fyrir þessar stofnanir. bæði til upphitunar húsakosts til sundlauga og á ýmsan anr,- an hátt. Hefur þetta þegav sparað þjóðfélaginu ógrynn' fjár. Með tilliti til þessara náttúruauðæfa var héraðsskól- unum að Laugarvatni, Laug um, Reykholti, Reykjanesi or Reykjum í Hrútafirði valinn staður. Svo sem kunnugt er, búa Reykhólar yfir miklum auðæf- um jarðhita, sem hingað til hafa ekki verið hagnýtt sem skyldi. Meðal annars með til- liti til þess eru Reykhólar val- inn skólastaður. Þá mundi skóli ■ vera þarna vel settur. Enginn héraðsskóli er á öllu Vestur- landi allt frá Reykholti í Borg- arfirði. Þá mundi skóli á Reyk- hólum vera merkur liður í uppbyggingu staðarins, en ým- is fyrirheit hafa að undanförnu verið gefin af opinberri hálfu um eflingu byggðar að Reyk- hólum, hinu forna og land- kostarika stórbýli og höfðings- setri. Margt fleira, sem óþarft er hér að telja, mælir með því, að almennur æskulýðsskóli verði reistur á Reykhólum, og er það von flutningsmanna, að málinu verði svo vel íekið á háttvirtu Alþingi, að það fái afgreiðslu á þessu þingi, svo að skóla- bygging geti hafizt strax, er nauðsynlegum undirbúnings- framkvæmdum væri lokið“. STALELDHOS HOSGÖGN Borð kr. 950.Og Bakstólar kr. 450,00 Kollar kr. 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 Störf þingnefnda gagnrýnd í lok framsöguræðu sinnar um skipulag miðbæjar Reykjavíkur í neðri deild Alþingis í fyrrad., vék Einar Ol- geirsson að störfum þingnefnda og þó einkum að með- ferð þeirra á þingmannafrumvörpum; gagnrýndi hann harðlega þau óviðunandi vinnubrögð sem eru að hefð- bindast í þessum málum, idirbúin verði bygging éraðsskúla að Reykhúlun Lögð hefur verið fram í sameinuðu þingi til- laga til þingsályktunar ura héraðssKqJa^iðJSpylí,- hólura í Austur-Barðastrandarsýslu. Flutnings- menn tillöerunnar eru tveir af himrmönnum Vest- fiarðakjördæmis, Hannibal Valdimarsson og Sigurvin Einarsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.