Þjóðviljinn - 08.03.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.03.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. marz 196 ÞJÓÐVILJINN SlDA g ■An Danska blaðið ,.Ekstra- Wadet“ oeiiKst árlcga fyrir itkvæðagreiðslu mcðal les- enda sinna ura það liver sé vinsælasti íþróttaniaður lið- árs. I»að var knatt- Ole Madscn spyrnukappinn Ole Madsen, sem kosinn var vinsælasti íþróttamaður ársins 1963. Hann fékk samtals 63.072 átkvæði. í öðru sæti varð annar knattspyrnukappi, •John Madsen frá Esbjerg og þriðji ræðarinn Erik Hansen. Ole Madsen er víst áreiðanlega vel að þessum heiðurstitli kominn. Hann er miðherji danska landsliðsins, og hann setti öll mörk danska landsliðsins í Ev- rópukeppninni á síðasta ári. 8410 þátttakendur og í- þróttaleiðtogar frá 104 lönd- um munu koma til olympíu- leikanna í Tokíó í október- mánuði n.k., segir í nýkom- inni yfirlitsskýrslu frá jap- önsku skipulagsnefndinni. Auk þess er búizt við mikl- um fjölda ferðafólks. Skipu- lagsnefndin sendi fyrir- spurnir til 114 landa, sem eru aðilar að Aljijóðaolymp- íunefndinni í því skyni að fá yfirlit yfir stærð liópanna. Á miðvikudag s.I. liöfðu svör borizt frá 104 löndum. ★ Norðmenn reikna með að senda 25—30 þátttak- endur til olympíuleikanna í Tokíó, en leikarnir hefjast 10. október n.k. Auk þess er gert ráð fyrir 10 leiðtogum með hópnum. Þátttakendur Noregs verða frjálsíþrótta- menn, fimleikafólk, sund- menn, glímumenn, siglinga- menn og skyttur. Hugsan- legt er að einn lyftingamað- ur og einn hnefaleikatnaður verði einnig í þátttakenda- hópmnn. Frjálsíþróttasam- band Noregs gerir ráð fyr- ir að 6—8 norskir frjáls- íþróttamenn verði meðal þátttakenda í Tokíó. Sam- bandið hefur þegar fengið 180.000,00 króna fjárveit- ingu tii undirbúnings OL- þátttöku, og búizt er við nýrri fjárvcitingu með vor- inu. Handknattleikur Verður Evrópuhikar- keppni á hverju ári? Það er sennilegt, að Evr- ópubikarkeppnin í hand- knattleik karla verði fram- vegis háð á hverju ári. en ekki annað hvert ár, eins og verið hefur fram að þessu. Evrópubikarkeppnin í hand- knattleik hefur átt miklum vinsældum að fagna, en í henni taka þátt meistaralið hinna ýmsu landa í Evrópu. Til þessa hefur keppnin ekki far- ið fram það ár sem heims- meistaramótið er háð, t.d. í ár. Vaxandi áhugi er fyrir því að halda Evrópu'oikarkeppnina á hverju ári. einkum meðal handknattleiksaambandanna i Suður-Evi’ópu, og er nú tal- ið Hklegt að frá og með næsta ári verði hún á hverju ári. Flest handknattleikssambönd i Evrópu munu hafa hug á þvi að gefa bezta liði sínu á hverju ári tækifæri til að keppa við beztu félagslið annarra landa. Ýmsrr óttast þó að þetta kunni að leiða til þess, að landsleikjuni fækki. en enginn mun óska eftir slíkri þróun. Þetta er þó ekki verulegt vandamál í flestum löndum Vestur-Evrópu. Þar eru víðast aðeins 2—3 menn frá sama fé- lagi í landsliðum. 1 Austur- Evrópu eru landsliðin hinsveg- ar gjarnan byggð upp að mestu leyti af leikmönnum meistara- liðs'ns. Hætt er við að leik- mönnum þeirra liða verði um megn að taka þátt i fjölmörg- um landsleikjum á hverju ári auk Evrópubikarkeppni árlega og heimsmeistarakeppni annað hvert ár. l"'° ^ '-=' Kínvcrski hástökkvarinn Ni Shi-Shin stökk á síðasta ári 2,20 m., og hafa aðeins tveir mcnn stokkið hærra í sögu frjálsra íþrótta. Hann er aðeins 21 áre gamall, og ein helzta sigurvon Kínverja á olympíuleikunum. Myndin cr af Ni í hástökki á móti í Kína. Vaxandi íþróttaveldi Verður Kína j)átt- takandi 0L1968? í frétt frá AP-frétta- stofunni segir að mik- il hreyfing sé fyrir því í alþ.1óðlegum íþrótta- samtökum að veita Kína þátttökurétt í ol- ympíuleikunum í Mexi- co City árið 1968. í fréttinni segir að unnið sé að því á alþjóðavettvangi að undrbúa þessa ráðstöfun, og séu allar horfur á því að hún takist. Ýmis alþjóðleg sérsambönd ætla að leggja sameiginlega á- skorun fyrir næstu ráðstefnu Alþjóða - olympíunefndarinnar (IOC), sem haldin verður í sambandi við olympíuleikana i Tokíó nú í haust. ISU (Alb.ióða-skautasamband- ið), er eitt þeirra alþjóðlegu sérsambanda, sem beita sér fyr- ir því að Alþýðulýðveldið Kína bætist í hóp olympíuþjóða. Kín- verjar, bæði karlar og konur, hafa get'ð sér sérstaklega gott orð á alþjóðamótum í skauta- hlaupi. og komizt framarlega í heimsmeistarakeppninni f skautahlaupi. Kínverskir frjálsíþróttamenn og sundmenn hafa Ifka komizt í fremstu raðir á heimsafreka- ★ Stærsti liópurinn kemur frá Sovétrík.iunum, og eru það 392 þátttakendur og leiðtogar Tíanderíkin koma næst með 355 þátttakendur og leiðtoga. 1 þriðia sæti er Bretiand með 245. Italir senda 190 og Frakkar 144. Vesturevrópulöndin senda færri þátttakendur til Tokíó en til síðustn OE í Róm 1960, og stafar þetta að s.jálfsögðu af binum háa ferðakostnaði þessa löngu leið til Austur-Asíu. skrám síðustu árin. 1 fréttinni segir. að það sé nú um seinan að beita sér fyrir þátttöku Kínverja í olympíu- leikunum í Tokíó, en þess megi vænta að þev verði meðal þátt- takenda á vetrarolympíuleik- unum í Grenoble á Frakklandi og í sumarleikunum í Mexico City árið 1968. Skip vor ferma vörur til íslands sem hér segir: HAMBORG: ^ M/s „Selá“ 14. marz M/s „Laxá“ 28. marz M/s ,.Selá“ 11. apríl ANTWERPEN: M/s „Selá“ 16. marz M/s „Selá“ 13. apríl ROTTERDAM: M/s „Selá“ 17. marz M/s „Laxá“ 31. marz M/s „Selá“ 14. apríl HULL: M/s „Selá“ 19. marz M/s „Laxá“ 2. apríl M/s ,.Selá“ 16. apríl GDYNIA: M/s „Rangá“ 25. marz GAUTABORG: M/s „Rangá“ 28. marz HAISKIP HF SlSasti dagur • • UTSOL UNNAR er á mánudag. Enn er hægt að fá: Kvenapaskinnsjakka Karlmannaapaskinnsjakka * Telpnaúlpur kr. 190,00 Rakarasloppa, nylon kr. 250,00 Gallabuxur fyrir unglinga frá kr. 98,00 Sportbuxur kvenna Sportbuxur karla Sportskyrtur, stærðir: 37,38,39. Kjörgarður SíSasfi dagur ÚTSÖLUNNAR GARDÍNUEFNI KJÖLAEFNI Mikill afsláttur UTSALA hefst á mánudag á: KJÓLUM Ath: Útsalan verður aðeins í tvo daga. mt mhwi 25 verzlunardeildir SPARIÐ SPORIN Sam vinnuskólinn, Bifröst Inntökupróf í Samvinnuskólann, Bifröst, falla nið- ur næsta haust, þar sem 1. bekkur skólans er þegar fullskipaður. Haldið verður áfram innritun til nrófs haustið 1965. Samvinnuskólinn, Bifröst. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. 2.000 vinningar að f járhæð 3 680.000 krónur. M morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTS HÁSKÓLA ÍSLANDS 2 á 200.000 kr. 2 á 100.000 — 40 á 10.000 — 172 á 5.000 — 1.780 á 1.000 — 400.000 kr. 200.000 — 400.000 — 860.000 — 1.780.000 — Aukavinningar: 4 á 10 000 kr. 40.000 kr. 2.000 3.680.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.