Þjóðviljinn - 08.03.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.03.1964, Blaðsíða 9
Surmudagur 8. marz 196 ÞlðÐVILnNN StÐA 0 ! ! ! i i í I \ I I I hádegishitinn vísan ★ Klukkan 11 í gær var all- hvöss sunnan- og suðvestan átt með rigningu um vestur- helming landsins. Á Austur- landi var vestan stinnings- kaldi og skýjað. Hlýtt var um allt land. Mikil hæð var yfir Skotlandi, en djúp lægð yfir Grænlandi á hreyfingu norðaustur. Þetta er mikið húllumhæ, hættina skáldin fága. Afmælið hans Ása í Bæ er að verða plága, Jón Th. ýmislegt til minnis ■ ' ÍH-nrA!.'-■ ★ í dag er sunnudagur 8. marz. Beata. Árdegisháflæði klukkan 0.42. Alþjóðadagur kvenna. — Tilskipun um stofnun Alþingis 1843. ★ Næturvörzlu í Reykjavík um helgina annast Kristján Jóhannesson læknir, sími 50056. ★ Vcgna fráfalls hans há- tignar Pauls Grikkjakonungs hefur verið fyrirskipuð hirð- sorg í Danmörku. Þessvegna verður engin móttaka hjá ambassador Danmerkur og frú Bjame Paulsen á af- mælisdegi hahs hátignar Frederiks IX Danakonungs þann 11. marz. Kgl. Dansk Ambassade Reykjavík. ★ Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2 e.h Séra Emil Bjömsson. ★ Næturvðrzlu í Reykjavík " x. • x vikuna 7.-14. marz annast U! VðTJD IO Lyfjabúðin Iðunn. Sími 17911. -------------- ★ Slysavarðstofan t Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan eólarhringinn. Næturlæfcnir í sama stað klukfca^ 10 f;1 3 'Sfml 2 12 30. ★ Slðkkvlliðlð og siúkrablf- reiðin sfmi 11100. ★ tðgreglan sfml 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótet eru on!n ella virka daea kl 0-12. faugardaga kl 9-18 oe sunnudaea klufckan 13-16 ★ Neyðarlæknlr vakt *11» daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Slmi 11510. •k SJúkrablfrelðln Hafnarflrðl •íml 61338 ★ Kópavogsapótek er opíð alla virka daga klukkan 1-15- 20. laugardaga dukkaD i l5 16 oa sunnudaga kl 18-18 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Leifur Þórarins- son kynnir andlega nútímatónlist. 9.40 Morguntónleikar: a) Verk eftir Anton Weberh. b) Sónata í g-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Claude Dubussy. c) Pi- anóverk eftir Felix Mendelssohn. b) „Fum- trén í Rómaborg". hljómsveitarverk eftir Ottorino Respighi. 11.00 Messa í Laugames- kirkju (Prestur séra Grímur Grímsson). 13.10 Hverasvæði og eldfjöll; IX. erindi: Kverk- fjöll (Magnús Jóhanns- son útvarpsvirkjameist- ari). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Irmgard Seefried og Dietrich Fischer-Diesk- au syngja aríur og at- konu Napóleons. 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Þorsteinn Helga- son). 18.00 Úr myndabók náttúr- unnar: Bjarndýr (Ingi- mar Óskarsson náttúm- fræðingur). 20.00 Um daginn og veginn (Friðfinnur Ólafsson forstjóri). 20.20 Frá Eastman tónlistar- skólanum í Bandaríkj- unum. Konsertsvíta fyr- ir fiðlu og hljómsveit eftir Herbert Elwell. 20.40 Spumingaþáttur skóla- nemenda (8): Hagaskól- inn og stærðfræðideild Menntaskólans í Rvík mætast í næstsíðustu keppninni í vetur. Stjómendur: Ámi Böðvarsson og Margrét Indriðadóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Á efsta degi“. 22.10 Lesið úr Passíusálmum. 22.20 Daglegt mál (Ámi Böðvarsson). 22.25 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.15 Dagskrárlok. flugið riði úr ópemnni „Julius Caesar“ eftir Hándel. b) Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Endurtekið efni: a) Rannveig Tómasdóttir flytur erindi: Gengið á fjömr. b) Jón Kaldal Ijósmyndari kveður rímur af Ásgeir Bjam- þórssyni listmálara eftir dr. Sturlu Friðriksson. c) Egill Jónsson og Ámi Kristjánsson leika sónötu í Es-dúr fyrir klarínettu og píanó op. 120 nr. -2 eftir Brahms. 17.30- Bamatími (Helga ’og Hulda Valtýsdætlur): 18.30 „Ljómar heimur loga- fagurí*: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Dr. Sigurð- ur Nordal prófessor minnist skáldsins; Láms Pálsson leikari les kvæði. 20.40 Tónleikar í útvarpssal; Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur sinfóniu nr. 102 í B-dúr eftir Haydn; Proinnsías O’Duinn stjómar. 21.00 ,.Hver talar?“, þáttur undir stjóm Sveins Ás- geirssonar hagfræðings. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjamason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Utvarpið á mánudag: 13.15 Búnaðarþáttur: Guð- mundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um forðagæzlumál. 13.30 „Við vinnuna" 14.40 Hersteinn Pálsson rit- stjóri les úr ævisögu Maríu Lovísu, annarrar ★ Flugfélag tslands. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.15 á morg- un. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar. Vest- mannaeyja, Isafjarðar og Homafjarðar. ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 7.30, fer til Oslo, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 9.00. Eiríkur rauði fer til Luxemborgar kl. 9.00. Vænt- anlegur aftur kl. 23.00, fer til N.Y. kl. 0.30. i \ \ \ * I I I ! ! i skipin ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Vestmanna- eyjum 6. þ.m. til Ardrossan, Manchester og London. Brú- arfoss fór frá N.Y. 5. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Isafirði í gær til Camden og N.Y. Fjallfoss fór frá Reykja- vík á morgun til Gufuness og Akraness. Goðafoss kom til Glaucester 6. þ.m. fer þaðan til Camden og N.Y. Gnllfoss fór frá Reykjavík 6. þ.m. til Cuxhaven. Bremerhaven, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði í gær til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Kópaskeri í gær til Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar og Seyðisfjarðar. Reykjafoss fór frá Gautaborg 6. þ.m. til Kaupmannahafnar, Lysekil, Gautaborgar og Glomfjord. Selfoss fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar. Tröllafoss fer frá Amsterdam á morgun til Bremerhaven og Rostock. Tungufoss fór frá Antwerp- en i gær tii Hull og Reykja- víkur. i ! I I \ \ I GBD Ds^@Ddl Konukindin er ekki sem ljósust i máli, en loksins kemst Pála að því, hvað hún er að fara: Það hefur ver- brotizt inn í lögreglustöðina síðastliðna nótt. Páia seg- .r: „Við verðum að fara strax á lögreglustöðina.” Lögreglumaðurinn, sem er á vakt, vill ekki hleypa konunum inn, hann kveðst vera hlaðinn verkefnum .... En lögreglumaðurinn frá Haag heyrir orðaskilir •"■" ar dymar: „Gera svo vel að koma hér inn.“ I ! I I I * I I I \ \ \ n NtJAR Vorkápur úr ullarrifsi — Allar stærðir BERNHARÐ LAXDÁL Kjörgarði Verkamannafélagið Dagsbrún ArshátíS félagsins verður í Iðnó n.k. laugardag 14. marz. Tekið á móti pöntunum í skrifstofu félagsins, símar 1 37 24 og 1 83 92. Skemmtinefndin. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið í Háskólabíói, miðvikudaginn 11. marz kl. 21,00. Stjórnandi; PROINNSÍAS O’DUINN. Einsöngvarar; EYGLÓ VIKTORSDÓTTIR, SIGURVEIG HJALTESTED, GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON og GUÐMUNDUR JÓNSSON. Efnisskrá: Mozart: Forleikur að Brúðkaupi Figaros. Rossini: Largo al factotum úr Rakaranum í Sevilla. Mascagni: Intermezzo og aría úr Cavalleria Rusticana. Gounod: Ballett-músík úr Faust. Verdi: Atriði úr Rigoletto: aríur, dúettar og kvartett. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Áskriftarskírteini gilda ekki að bessum tónleikum. Nylonskyrtur þýzkar drengja nylonskyrtur, fjórir litir, nýkomnar. BARNAFATABÚÐIN Skólavörðustíg 2. — Sími 13488 Skrífstofufólk óskast til starfa á Raforkumálaskrifstofunni. Laun og kjör eftir hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. — Umsóknir sendist Raforkumálaskrif- stofunni. Laugavegi 116. fvrir 15. marz n.k. T um- sóknunum °éu upplýsinsar nm pldnr mormtim og fyrri störf. Raforkumálaskrifstr*^ r.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.