Þjóðviljinn - 01.05.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. maí 1964 ----- -------------------—.......... HOÐvmnra Afmælismót Ármanns í handknattleik Framliðið sigraii í hraikeppninni hafi kostað þá sigurinn i þess- um leik. Fram — FH Til úrslita í hraðkeppninni kepptu FH og Fram. Fyrri hluta fyrri háifleiks var leik- urinn jafn, en síðan náðu Framarar undirtökunum og héldu þeim þar til yfir lauk. í hléi var staðan 9:7 en leikn- um lauk með sigri Fram — 14:12. Framarar höfðu talsvert mikla yfirburði í leik og þræddu oft skemmt'lega leið- ina gegnum vörn FH og inn á línu. FH átti að þessu sinni slæman leik. og má vera að liðið sé þreytt eftir mörg stór- átök og góð afrek undanfarið. Leikur FH-manna í grennd við mark Fram var ómarkviss og þeim gekk erfiðlega að vinna bug á harðri og þéttri vöm Fram. Þetta cru öldungarnir úr Fram og Ármanni^ scm háðu skcmmtilcga keppni á hraðkcppnimóti Ármanns á miðvikudagskvöldið. Framarar eru í aftari röð cn Ármenningar í fremri. (Lm. Bj. Bj.). Fram sigraði í Hrað- keppnimóti Ármanns í handknattleik, sem lauk s.l. miðvikudagskvöld. Fram lék úrslitaleik- inn við FH og sigraði 14:12. Þau lið sem eftir voru í keppninni síðara kvöldið voru: ---------------------------- IR, FH, Haukar og Fram. Á miðvikudagskvöldið kepptu fyrst Fram og IR. Fram lék sér að iR-liðinu eins og köttur að mús og sigraði — 18:5. & Tvö Hafnarfjarðarlið Old boys Á undan úrsiltaleiknum kepptu öldungar úr Fram og Ármanni, áttust þar við kemp- ur, sem voru í eldlínunni fyr- ir 10—15 árum. Hafa ýmsir kempanna þykknað allmjög undir belti á síðari árum, og hreyfing og þol eftir því. Eigi að síður var gaman að þessum leik, og sannaði hann að lengi lifir í gömlum glæðum. Ár- menningar sigruðu — 13:6. Iþróttasýningar Ar- manns á sunnudag Næstkomandi sunnudag, 3. maí, heldur Glímufélagið Ár- mann hinn árlega Starfsdag fé- lagsins í íþróttahúsinu á Há- logalandi. Verða þá að vanda f jölbreyttar íþróttasýningar, og kynna hinar ýmsu deildir fé- lagsins árangurinn af íþrótta- starfinu i vetur. Sýningarnar hefjast kl. 2 e.h. Flokkar kvenna, karla og drengja sýna fimleika, bæði á- haldaleikfimi, akrobatik og dýnustökk. Þá verður einnig glímusýning og sýning á judo og lyftingum. Flokkar úr fé- laginu keppa í handknattleik og körfuknattleik. ★ Þetta er þriðja árið sem Glímufélagið Ármann efnir til slíkra sýninga til að kynna íþróttastarfið í lok vetrartíma- bilsjns. Fyrirlestur um kransæðasjúkdóm Dr. Paul Dudley White frá hjartasjúkdóma. Lengst af hefur Boston, Bandaríkjunum, flytur hann starfað við Harvard Medi- fyrirlestur í boði læknadeildar cal School og verið forstöðumað- Háskóla Islands mánudaginn 4. ur hjartalækninga á Massachus- maí klukkan 8.30 e.h. í hátíðasal etts General Hospital í Boston, háskólans. Efni fyrirlestursins er Bandaríkjunum. Hann var einn ..Kransæðasjúkdómar í hinum af brautryðjendum í hagnýtingu ýmsu löndum heims“. hjartaafrita til greiningar á Dr. Paul Dudley White er einn hjartasjúkdómum. af kunnustu sérfræðingum heims öllum er heimill aðgangur að i rannsóknum á og lækningum fyrirlestrinum. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík: Hátíðahöld verkalýðs félaganna i Reykjavik 1. maí Hátíðahöldin hefjast með því að safnazt verður saman við IÐNÓ kl. 1.30 e.h. Um kl. 2 e.h. hefst kröfuganga. Gengið verður um iVonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafn- arstræti, Hverfisgötu, upp Frakkas'tíg og niður Skólavörðustíg og Bankastræti á Lækjartorg, þar hefst Næst kepptu Hafnarfjarðarfé- lögin FH og Haukar. Kvöldið áður höfðu Haukar unnið Víking. og verður það að telj- ast vel af sér vikið af nýlið- unum í 1. deild næsta ár. Leikur Hauka við FH i fyrrakvöld sannaði enn, að það var engin tilviljun að þeir skyldu komast upp í 1. deild. Leikur liðanna var mjög jafn allan tímann. FH hafði 1—2 mörkum yfir. nema hvað Haukum tókst að jafna á 6:6. Leiknum lauk með sigri FH — 8:7:. Haukar misnotuðu þrjú vítaköst, og má vera að það STÁLELDHOS- HOSGÖGN Borð kr. 950.00 Bakstólar kr 450,00 Kollar kr. 145,00 Utifundur F orn ver zlunin Grettissrötu 31 MU GET/O 200 STORVINNINGAI? i MM NOSBONAÐUR ÐIFREIÐIR IBÚÐIR HBPPDRETTl Hæður flytja: Snorri Jónsson, formaður Fé- lags járniðnaðarmanna, Jón Sigurðsson, for- maður Sjómannafélags Reykjavíkur, Ósk- ar Hallgrímsson, formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík stjórnar fundinum. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni og á útifundinum.. Um kvöldið verða dansleikir 1 Ingólfscafé (gömlu- dansarnir) og í Sigtúni. í Sigtúni verður fram- reiddur matur frá kl. 7 e.h. Dansleikirnir hefjast kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar við innganginn. Merki dagsins verða seld á götunum. Merkin verða afgreidd í Alþýðuhúsinu, þar sem áður var skrif stofa Dagsbrúnar. Sölubörn: Seljið merki dagsins. Góð sölu- laun. ■ Fjölmennið til hátíðahalda dagsins. ■ Kaupið merki dagsins. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík " GÚMMÍVINNUSTOFAN <§itlineníal Hinir heimshekktu býzku hjólbarðar <oniinenfaI - TITAN, afburða sterkir <finfincnfal - TRANSPORT <§nfineníal ■ RADIAL, með hlífðarlögum úr vír, mjúkir, þola mikinn hraða. Skipholti 35, Reykjavík. — Sími 18955.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.