Þjóðviljinn - 09.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.05.1964, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. maí 1964 AIMENNA FASTEIGN ASfllflN UNDfl^GAT^S^^SÍM^tlBO lÁRUS^ÞJfALDIMARSSON T I L S ö L. U : 2 herb. ný 70 ferm. kjall- araíbúð við Safaxnýri, allar innréttingar, tæki, ný og vönduð. fullbúinn til íbúðar næstu daga. hitaveita, 1. veðréttur laus. 2 herb. kjallaraíbúð við Gunnarsbraut, sér inn- gangur, sér hitaveita. 2 herb. nýleg 50 ferm. í- búð við Ásbraut, góð kjör. 3 herb. ný íbúð í Vestur- borginni. 3 herb. nýstandsett hæð i gamla bænum, sér inn- gangur, sér hitaveita, laus strax. 3 herb. efri hæð í stein- húsi við Bragagötu. 1. veðréttur laus. 3 herb. risíbúð við Sig- tún. 3 herb. hæð við Bergstað- arstræti. nýjar og vand- aðar innréttingar, sér hitaveita, sér inngangur. Góð áhvílandi lán. 3 herb. risfbúð við Lauga- veg, með sér hitaveitu, geymsla á hæðinni og þvottakrók á baði. 4 herb. ný og vönduð jarð- hæð í Heimunum 95 ferm. 1. veðréttur laus. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu, sér hita- veita. 4 herb efri hæð á Seltjam- amesi, hæðin er rúml. 100 ferm. í 6 ára vönduðu timburhúsi, múrhúðuð á járn, allt sér. tvöfalt gler, eignarlóð, bílskúrs- réttur mikið útsýni, góð kjör. 4 herb. risíbúð 100 ferm. í smiðum í Kópavogi. 4 herb. ný og glæsileg í- búð við Háaleitisbraut, næstum fullgerð. 5 herb. nýleg jarðhæð við Kópavogsbraut, 2 eldhús, allt sér. Nokkrar ódýrar 2, 3 og 5 herb. íbúðir í timburhús- um víðsvegar um borg- ina. :__________& SMPAUTGfcRg KIKISfM. H.S. HEKLA Vestmannaeyja - Hornafjarðar- ferð um Hvítasunnuna: Pantaðir farmiðar óskast sóttir fyrir kl. 17. næstkomandi mánudag. o^í/afþór. óuptíumsov Skðlavarðustícf 36 ______Sfmf 23970.____ INNHEIMTA tÖOTRÆVrSTðQf? I LAUS HVERFI Fálkagata Skipholt. AFGREIÐSLA ÞJÖÐVILJANS, sími 17500. Hlutleysi Framhald af 4. síðu. þeim mun ákafari urðu stjórn- arherrarnir að ná sem skjót- ustum tengslum við erlent auð- vald. Um skeið voru þeir von- ÁSVALLAGÖTU 69. SlMAR: 21515 — 21516. TIL SÖLTJ: 2 og 3 herbergja íbúðir við Kjartansgötu. Sörlaskjól. Stórageröi, Njörvasund, Hrauteig, Sólheima, Njálsgötu, Hringbraut, Lj ósvallagötu, Miðtún, Ljósheima og víðar. Lágmarksútborganir 300 þúsund. 4 herbergja íbúðir við Þinghólsbraut, Mela- braut, Skipasund, Stóra- gerði, Reynihvamm, Garðsenda. Kirkjuteig, Háaleitisbraut. Háagerði, Ljósheima. Melabraut og víðar. 5—6 herbergja íbúðir við Kleppsveg, Rauðalæk, Holtsgötu, Háaleitisbraut, Blönduhlíð, Grænuhlíð, Kambsveg, Vatnsholt. EINBÍLISHtJS við Melás. Löngubrekku Bröttu- kinn, Akurgerði, Faxa- tún, Smáraflöt, Hraun- tungu, Víghólastíg, Sunnubraut. Aratún og Hlíðarveg. 4—5 herbergja kjallaraibúð Selst fokheld með sér hitaveitu. tvöföldu gleri og fullgerðri sameign. 3 svefnherbergi, stór stofa, eldhús og sér þvottahús. Hagstætt verð. Útborgun 300 þúsund. 5 herbergja mjög skemmti- leg 5 herbergja íbúð á 2. hæð i sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Endaíbúð. Tvennar svalir, sér hita- veita. Ibúðin selst tilbú- in undir tréverk með fullgerðri sameign. Mjög góð teikning. EINBÝLISHÚS við sjávar- strönd. Mjög stórt. Selst fokhelt, eða tilbúið und- ir tréverk. Húsið er í þekktu villuhverfi. Báta- skýli, bátaaðstaða. STÓR ÍBÚÐ Til sölu er 210 fermetra mjög glæsileg íbúð á góðum stað á hitaveitu- svæðinu. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi, stof- ur og eldhús, 40 fer- metra einkaskrifstofa á hæð fyrir ofan. gengið um hringstiga úr stofu. Þar uppi eru ennfremur þrjú svefnherbergi og snyriherbergi. Þetta er ein glæsilegasta fbúð, sem við höfum fengið til sölu. Góður bílskúr. ræktuð lóð, 3 svalir. Allt í fyrsta flokks standi, vandaðar heim- ilisvélar fylgja. 5 herbergja íbúð í norðan- verðum Laugarási. Tveggja íbúða hús. Alit sér. Fallegur garður. Bíl- skúrsréttur, tvöfalt verk- smiðjugler. UTBOÐ Tilboð óskast í sölu á tveim fólkslyftum í há- hýsið Austurbrún nr. 6. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Von- arstræti 8, gegn 500 króna skilatryggingu. Innkaupastoínun Reykjavíkurborgar. ÞJÓÐVILIINN siða g Islands rætt á Alþingi góðir um, að þessi óskadraum- ur rættist með aðild að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Þegar þær vonir brugðust, voru hafnar samningaviðræður við erlend auðfélög um stofnun stóriðjufyrirtækja hér á landi, svo sem aluminiumverksmiðju og oliuhreinsunarstöðvar. Mik- il leynd hefur hvilt yfir þess- um viðræðum og þess gætt, að stjómarandstaðah fengi sem minnst um þær að vita. Ný- lega var þó frá því skýrt, að viðræðumar væru í fullum gangi og kæmust e.t.v. brátt á lokastig. Síðan hefur verið haldið uppi í stjórnarblöðun- um látlausum áróðri fyrir því, að samið verði sem fyrst við auðhringa um stóriðjurekstur á íslandi. * Á þvi er einnig þrástagazt, að í stóriðjumálum ættum við að taka Norðmenn okkur til fyrirmyndar. Ekki hafi þeir verið smeykir við erlent fjár- magn, heldur.byggt upp marg- víslegan iðnað með þátttöku þess. Við skulum athuga þessa síðastnefndu staðhæfingu ör- lítið nánar og gera um leið stuttan samanburð á okkur og Norðmönnum. Ýmsar óvefengjanlegar tölur eru tiltækar í því sambandi. Lítum fyrst á fólksfjöldann. Noregur er að visu smáríki. Landið byggja þó 3 mil. 500 þús. manna. íslendingar eru 180 þús. Móti hverjum einum fslendingi eru 20 Norðmenn, móti hverjum 100 fslendingum 2000 Norðmenn. Þær tölur, sem ég hef hand- bærar um erlenda fjárfestingu í Noregi, eru tveggja ára gamlar. Þá nam öll hlutabréfa- eign útlendra manna og fyrir- tækja þar í landi 455 milj. norskra króna eða rúmlega 2700 milj. kr. íslenzkum og þess ber að gæta, að þetta er- lenda fé i norskum fyrirtækj- um var ekki tilkomið á skömmum tima, heldur sfflám saman á mörgum tugum ára. Miðað við fólksfjölda væri hliðstæð erlend fjárfesting hér á landi 135 milj. íslenzkar kr. Öll sú mikla fjárfesting, sem vitnað er til, að átt hafi sér stað í Noregi og talin er for- dæmi fyrir fslendinga, jafn- gildir því að útlendingar eign- uðust hér á hálfri öld eða svo eina allstóra síldarverksmiðju eða 2—3 nútíma togara. Slík erlend fjárfesting þyrfti vitan- lega ekki að verða háskaleg okkur íslendingum. En er það nú þetta, eða eitthvað þessu líkt, sem stjóm- völdin bollaleggja um. þegar þau eru að undirbúa erlenda stóriðju á íslandi? Nei, í sam- bandi við aluminiumverk- smiðjuna eina, eru nefndar tölur eins og 1200 milj. kr. í stofnkostnað og aðrar 1200 milj. til byggingar raforku- vers, sem að hálfu leyti eða meira yrði reist og rekið i verksmiðjunnar þágu. Jafn- framt er frá þvi greint, að i rauninni sé slík verksmiðja of lítil til að skila arði, enda gef- ið skyn, að hér sé aðeins um fyrri eða fyrsta áfanga að ræða. Verksmiðjan kynni síðar að verða stækkuð um helming eða meira. Þegar rætt er og ritað um þessi mál, eins og íslenzka og norska þjóðin séu jafnstórar og efnahagslíf beggja ámóta öfl- ugt. er i því fólgin hin háska- legasta blekking. Erlend fjár- festing í þeim mæli, sem hér virðist á uppsiglingu, á sér naumast hliðstæðu í fullvalda og raunverulega sjálfstæðu ríki. Fordæmin finnast að vísu. Auk hreinna nýlendna er þeirra einkum að leita í ýms- um löndum Mið- og Suður- Ameríku, þar sem bandarísk auðfyrirtæki drottna yfir hag fólksins, hirða arðinn af striti þess og halda leppum sínum í valdastólum, séu þeir nógu auðmjúkir og hlýðnir. Ég trúi því ekki, að nokfcur sá Is- lendingur sé til, sem að lok- inni nákvæmri íhugun þessara mála, vill tefla á tvær hættur um það. að þjóð hans verði búið þvflikt hlutskipti. * Um utanríkisstefnu Fram- sóknarflokksins, ef stefnu skyldi kalla. get ég verið fá- orður. Ég er þess fullviss, að yfirgnæfandi meirihluti fram- sóknarmanna vill gagngera stefnubreytingu í Islenzkum utanríkismálum. En Fram- sóknarforustan, þeir fáu menn, sem flokknum stjóma, hafa séð um það, að ýmist hefur Framsóknarflokkurinn tekið á sig fulla ábyrgð um hin verstu óþurftarverk í utanríkismálum eða leikið tveim skjöldum, borið kápuna á báðum öxlum.<^. Hlutleysisstefnunni hefur Framsóknarforustan varpað gersamlega fyrir borð og marg- lýst yfir hollustu sinni við NATO. Hún stóð að hemámi landsins, en hefur hin síðari ár vegið úr og í að því, er varðar dvöl erlends hers á Is- landi á friðartímum. Nú er forusta Framsóknar spurð: Hver er afstaða Framsóknar- flokksins til fyrirætlana ríkis- stjórnarinnar um að opna landið fyrir erlendum auð- hringum? Hver er afstaða flokksins til erlendrar hersetu á Islandi í dag? Hver er í raun og sannleika utanrikis- stefna Framsóknarflokksins? * Alþýðubandalagið og Þjóð- varnarflokkurinn eru á einu máli um það að gerbreyting þarf að verða á stefnu ís- lenzka lýðveldisins í ntanrík- ismálum. Tillaga sú. sem hér er flutt, miðar að þvi að marka stefnuna á þann veg, sem flutningsmenn telja rétt og nauðsynlegt, bæði í Ijósi fyrri atburða og nýrra við- horfa. Tillagan er á þessa leið: „Alþingi ályktar að lýsa yfir því, að þessi eru grund- vallaratriða íslenzkrar utanrík- isstefnu: að íslenzka þjóðin haldi fullu sjálfstæði sínu, stjórnar- Sveinofélag pípulagningamanna vill ráða mann til uppmælingarstarfa o.fl. Nán- ari upplýsingar 1 síma 20060. — Umsóknir sendist til skrifstofu sveinafélagsins Freyjugötu 27 fyrir 15. þ.m. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar nú þegar í Flókadeildina, Flókagötu 29. Upplýsingar gefur vfirhjúkrun- arkonan í síma 16630. Reykjavík, 6. maí 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. farslegu sem efnahagHegu. | Að Islendingar einir hafi eignar- og yfirráðarétt yfir i auðlindum landsins og atvinnu- | tækjum. Að hvorki sé á Islandi her né herbækistöðvar. að lsland sé hlutlaust í hemaðarátökum, enda segi það sig úr Atlants- hafsbandalaginu jafnskjótt og samningar leyfa. Að lsland starfi innan Sam- einuðu þjóðanna og hvarvetna á alþjóðavettvangi að friösam- legri Iausn deilumála og styðji hverja þá viðleitni til takmark- aðrar eða almennrar afvopn- unar, sem fram kann að koma. Að lsland veiti undirokuð- um og nýfrjálsum þjóðum öt- ulan stuðning í baráttu þeirra fyrir fullu frelsi og efnahags- legu sjálfstæði. Að Island hafi við hverja þjóð sérhver þau viðskipti, menningarleg og viðskiptaleg, sem samrýmast hagsmunum og sæmd isienzku þjóðarinnar”. Þannig hljóðar sú tillaga, sem hér er til umræðu í kvöld * Islendingar hljóta að fagna því heils hugar, að vopnatrú og valdastefna eru á randan- haldi í heiminum í dag. Hem- aðarbandalögum hrakar, and- rúmsloftið í veröldinni er að breytast til batnaðar. Við Is- lendingar þurfum nú að rísa úr ösku hemaðarstefnunnar, ganga fram á alþjóðavettvangi með óbundnar hendur og ferska sjón, hætta að hanga aftan í fjarlægu vopnavaldi og láta sjást. að við séum frjáls- ir menn. gæddir yfirsýn og á- byrgðartflfinningu gagnvart heill okkar sjálfra og lífi mannkynsins. (Lítillega stytt). íþróttir Framhald af 5. síðu. hann áfram á þessari braut, en aflagast ekki við lof og velgengni. Ég vil trúa því að undir hinum Ijósu hrokknu lokkum hans búi hugsun hins sanna listamanns sem skynjr ar að ofmat á sjálfan sig er hættulegt, og að svo bezt verði hann trúr góðum le k og sjálf- um sér að hann láti ekki slíkt ná tökum á sér. Lið Reykjavíkur náði aldrei saman Eíins og fyrr segir var ekki því um að kenna að lið Reykjavíkur berðist ekki. en það skorti þau nauðsynlega að ná saman. Hvað leikni snertir, voru þeir ekki áber- andi lakari en Skagamenn, en þeir hafa ekki tileinkað sér það nauðsynlega að festa sér í huga nauðsynina að leika þegar þeir hafa ekki knöttinn, meðan þeir skilja það ekki og vita ekki hvernig það skal gert, verður þetta svona. Leik- maður sem hefur það í sér að vera til taks og hjálpar þeim sem er með knöttinn, þarf ekki að hafa langa samæfingu með öðrum mönnum, það kemur af sjálfu sér, og það er leynd- ardómurinn að góðri knatt- spyrnu. Þetta virðast reyk- viskir knattspyrnumenn ekki skilja eða geta framkvæmt f leik og því fór sem fór að þessu sinni. Gísli í markinu gerði margt laglega og verður naumast sakaður um mörkin tvö, þau báru að með svo miklum ó- líkindum. Ámi Njáls náði aldrei veru- legum tökum á Helga Björg. vins og við það bættist að Eyleifur var alltaf kominn honum til hjálpar. og Árni þá oft einn og yfirgefinn. Svipað er um Hreiðar að segja sem hafði þó heldur hægari mann um að hugsa, og báðir hafa það fyrir sið að „kýla“ næst- um hvemig sem á stendur. Jón Björgvins réði litið við Donna eins og hann lék i þessum leik. Hvorugur framvarðanna náði neinum verulegum tökum á miðju vallarins. Matthías var sterkur í vöm og er á leið var hann settur sem aðstoðar. bakvörður og Svelnn fékk ekki mikið að gert í uppbygg- ingu fyrir framherjana. Sigurþór slapp einna bezt i framlínunni, Gunnar Guð- mannsson var ekki líkur þvi sem hann hefur verið í leikj- um i vor, og tókst ekki að „mata“ Hauk Þorvaldsson. og aðra, eins og leikni hans ætti að leyfa. Sem sagt framlínan náði aldrei það vel saman að það skapaði augsýnilega hættu, þó með heppni hefðu skotin í slána getað gefið mörk, en það hefði ekki sýnt rétta mynd af leiknum. Það verður að viðurkennast að Akranes sýndi „klassa" betri knattspymu og í sann- leika sagt miðað við leiki Reykjavíkurfélaganna var leik- ur Akraness kennslustund í knattspymu að þessu sinni. Dómari var Valur Benedikts- son, og slapp nokkuð vel. Áhorfendur voru margir og kunnu að meta góðan leik. Frimann. Vestfjarðabátar Framhald af 12. síðu. Bolungavík með 222 lestir, Páll Pálsson frá Hnífsdal með 226 lestir, Guðbjörg frá Isafirði með 298 lestir, Svanur I frá Súðavik með 145 lestir, Farsæll frá Hólmavík með 32 lestir.. Það er eini báturinn, sem rær frá Hólmavik. Til sölu m. a. 2ja herb. ný íbúð á jarð- hæð við Safamýri. Laus til íbúðar strax. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ásbraut í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í lítið nið- urgröfnum kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risíbúð við Freyjugötu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraíbúð við Nesveg. 2ja herb. risibúð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. íbúð á hæð við* Vesturvallagötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. s 3ja herb. íbúð á hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efstasund. 3ja herb rishæð við Sörla- skjól. 3ja herb. rishæð við Ás- vallagötu. 3ja herb. jarðhæð við Lynghaga. 3ja herb rishæð við Máva- hlíð. 3ja herb jarðhæð við Skólabraut. 3ja herb. jarðhæð við Kópavogsbraut. 3ja herb íbúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb. íb’úð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herti. góð íbúð á jarð- hæð við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á hæð við Mávahlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb íbúð á 2. hæð við Stóragerði. 5 herb. íbúð á hæð í Norð- urmýri. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. fbúð á hæð við Ás- gerði. 5 herb. ibúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. ibúð í risi við Óð- insgötu. 3ja, 4ra 5 og 6 herb, íbúðir í smíðum f Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús og tvíbýlishús í Reykjavfk og Kópavogi. Jarðír í Ámessýslu, Borg- arfirði, Snæfellsnessýslu, — Húnavatnssýslu og víðar. Tiarnargötu 14 Sfmar: 20625 og 20190.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.