Þjóðviljinn - 12.05.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.05.1964, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. maí 1964 -----------1—— -------------------------—------------------- ÞJÖÐVILIINN ■ ' " ~ ~ .------------~-----—-----------------------—-----—-------—---------------- SÍÐA [g Íslandsglíman jT Armann J. Lárusson vann Grettisbeltið í 12. sinn Ármann Lárusson (umf Breiðablik) sigraði með yfirburðum í 54. Íslandsglímunni s.l. sunnu- dag. Þetta er í 12. sinn sem Ármann hlýtur hinn gamla og virðulega verðlaunagrip „Grettisbeltið'1 fyrir sigur í Íslandsglímunni. -^s> Kemst ÍBA aftur í 1. deild í knattsp.? Akureyríngar unnu dauft Valslfö 6:0 Akureyringar léku við l.-deildar-lið Vals á Melavellinum á sunnu- dag, og sigruðu 6:0, en höfðu daginn áður tap- að 0:2 fyrir Keflvíking- um. Þetta var vináttuleikur Vals og ÍBA, en Akureyringar eru i keppniferðalagi hér syðra til að búa sig undir stórátök sum- arsins. Akureyringar féllu niður úr 1. deild í knattspymu í fyrra, en þeir eru líklegir til að vinna sig upp aftur í ár, ef dæma má eftir leik þeirra við Val á sunnudaginn. Vals-liðið átti að vísu mjög lélegan leik, og getu Akur- eyrarliðsins er ekki hægt að meta eftir úrslitum þessa leiks vegna hinnar slöku mótstöðu Vals. Akureyringar voru miklu frískari í þessum leik, heldur en gegn Keflvíkingum daginn áður. Úrslit leiksins — 6:0 — má telja sanngjörn, svo miklir voru yfirburðir norðanmanna. Steingrímur skoraði tvö af mörkum Akureyringa, Kári tvö, Skúli Ágústsson eitt. f hléi var staðan 2:0. Lið Akur- eyringa var vel samstillt. Ein- ar Helgason, markvörður liðs- ins, gat ekki leikið með, vegna meiðsla, er hann hlaut í leikn- um við Keflvíkinga. Varamark- maður liðsins hljóp í skarð- ið og stóð sig með mestu prýði. Vals-liðið var sundurlaust og enginn baráttuhugur í mönn* um. Matthías Hjartarson var sá sem helzt lét að sér kveða í þeim hópi. Bæjakeppni í knattspyrnu Keflvíkingar unnu Akurey ringa - 2:0 Akurnesing- ar - Hafn- firðingar 4:1 Akurnesingar unnu Hafn- firðinga í .,Litlu bikarkeppn- inni“ i keppni á Akranesi sl. sunnudag. tJrslitin voru 4:1. t þessari keppni taka Kefl- víkingar einnig þátt. og eru þeir nú með hagstæðasta stiga- tölu í keppninni. í leiknum á sunnudaginn skoruðu Hafnfirðingar fyrsta markið. I fyrri hálfleik mis- notuðu Hafnfirðingar víta- spyrnu, en hálfleiknum lauk með 2:1 fyrir Akranes. UMFK og KR keppa ó morgun A morgun, miðvikudag, verður háður knattspymukapp- léikur milli KR og Ungmenna- félags Keflavíkur. Leikurinn verður háður syðra, og er til hans stofnað í tilefni afmælis UMFK. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem þessi félög leiða saman hesta sína í keppni. Þess ter þó að gæta, að uppistaðan í knattspyrnuliði tBK i 1. deild er úr Ung- mennafélagi Keflavíkur. 9 menn úr UMFK munu vera í liði IBK. Án efa verður skemmtilegt að sjá ungmenna- félagana í Keflavík etja kappi við tslandsmeistara KR. Tíu glknumenn mættu til leiks í Íslandsglímunni að þessu sinni, en 15 höfðu ver- Ekki verður sagt að mikið hafi farið fyrir þeirri knatt- spyrnu sem sýnd var, og eftir gangi leiksins má segja að sig- urinn hafi fallið réttu megin. Þróttur sýndi heldur betri til- raunir til þess að leika knatt- spyrnu, en miklu munaði það ekki. Hinsvegar voru Víking- arnir alveg eins frísklegir og áttu til að ná saman úti á vellinum, en þegar upp að marki kom rann allt útí sand- inn þá kunni enginn að skjóta. eða þeir treystu sér ekki til þess að reyna það. Þróttur átti fyrsta tækifærið. Jens er kominn innfyrir alla og á ekki annað eftir en að skjóta og skora, en Rósmund- ur hleypur út á móti honum og lokar. Slcaut Jens beint í fang markmanni og varð úr horn. Á tíundu mínútu á Jens annað tækifæri fyrir opnu marki á markteig, en er ekki ið skráðir til keppninnar. Einn gekk úr keppninni vegna meiðsla. Ármann felldi alla keppi- nauta sína, og átti nú jafnbetri glímur og úrslitabrögð en oft- ast áður. Þetta var bezta keppni Ármanns á vetrinum, og hann er lítið þyngri á sér nú en fyrir rúmum áratug, þegar hann vann sína fyrstu stórsigra. nógu fljótur. og fótur kemst á milli og bjargar. Eftir það gerist harla lítið, nema hvað Þróttur skorar á 25. mín. og var Ingvar Stein- þórsson þar að verki. Sjaldan sáust viðbrögð sem skemmtu hinum fáu áhorfendum. Leikurinn einkenndist af miklum hlaupum, löngum spymum og veiklulegum til- raunum til samleiks. Þó skeði það undir lok leiksins að manni er brugðið illa á vfta- teig Þróttar 1—2 metra fyrir innan, en knötturinn er færð- ur út á linu. Scinni hálfleikur Á annari mínútu síðari hálf- leiks skorar Haukur Þorvalds- son örugglega með föstu skoti eftir ágæta sendingu frá Ingv- ari. 1 síðari hálfleiknum voru Þróttarar nokkuð ágengari og þegar nokkuð var liðið á hálf- Fremstir í glímunni urðu þessir glímumenn: Ármann Lárusson Breiðabl. 8 Guðm. Steindórsson HSK 7 Ingvi Guðmundsson Breiðabl. 6 Kristmundur Guðmundss. Á 5 Hilmar Bjarnason KR 4 Eins og áður segir vann Ármann Lárusson auðveldan sigur, og hann beitti nú skemmtilegri brögðum og sýndi léttari tilþrif en oftast áður, enda hefur hann fyllilega efni á að fegra glímulag sitt, svo miklir eru yfirburðir hans. Guðmundur Steindórsson varð einnig annar á íslands- glímunni í fyrra. Hann hefur mikla burði sem glimumaður, en stendur illa að glímunni, en ætti að geta lagfært það með betri og réttari þjálfun. Ingvi Guðmundsson er við- bragðsfljótur og nær oft ágæt- um brögðum. Hann hefði verið vel að silfurverðlaununum kominn, ekki síður en Guð- mundur, enda virtist honum hafa verið dæmdur sigur í glímunni við Guðmund, en dómnefndin endurskoðaði úr- skurðinn, lét þá glíma aftur og þá vann Guðmundur. Kristmundur fékk minna út úr sínum glímum en búizt var við, enda gekk hann ekki heill til skógar, var meiddur í baki og hné. Gisli Halldórsson, forseti ÍSÍ, setti mótið, afhenti verðlaun og sleit mótinu. Glímustjóri var Hörður Gunnarsson, en yfirdómari Þorsteinn Kristjáns- son. Ármann Lárusson leikinn skoraði Guðmundur Axelsson ágætt mark. Víkingar létu þetta ekki á sig fá og börðust, og voru í nokkur skipti allnærgöngulir við mark Þróttar, en skot- hæfnina vantar. Þó kom þar. að á 30. mín tekst vinstra út- herja Hafliða Péturssyni að skora óverjandi fyrir mark- mann Þróttar. Liðin Þeir sem vöktu helzt athygli í Þróttarliðinu voru: Ómar Magnússon sem nú var fram vörður og ekki ólíklegt að það sé betri staða fyrir þennan leikna mann. Ingvar Steinþórs- son. kornungur maður hefur margt til að bera sem mjög gott efni, ef hann staðnar þá ekki þegar hann fer að leika að staðaldri í meistaraflokki. Hann er fljótur. og hefur gott hlaupalag og ræður yfir tölu- verðri leikni, en kunni ekki nógu vel tökin á því að leika í stöðu útherja. Jón Björgvins- son og Haukur Þorvaldsson gerðu ýmislegt mjög laglegt, en skot Hauks voru sum lítt yfirveguð. Framhaid á 9. síðu. S.l. laugardag háðu Keflvíkingar og Akur- eyringar knattspyrnu- keppni, og fór leikur- inn fram á grasvellin- um í Njarðvík. Kefl- víkingar unnu 2:0. Veður var mjög óhagstætt til keppni, — rigning og hvass- viðri. Völlurinn gerðist því brátt háll og gljúpur, og háði það leikmönnum, sérstaklega f grennd við mörkin. Eigi að síður verður leikurinn að telj- ast góður, sérstaklega af hálfu Keflvíkinga, sem nú sýndu bezta leik sinn á árinu til þessa. Akureyringar stóðust Kefl- víkingum ekki snúning en náðu sér þeim mun betur á strik gegn Val daginn eftir). Akureyringar munu hafa full- an hug á að vinna sigur í 2. deild í ár, og eftir frommö- stöðu þeirra að dæma í letkjim- um á laugardag og sunnudag, ætti það að takast. Akurejrringr áttu annars fá hættuleg tækifæri í þessum leik. Það bezta var er aæin- grimur skaut í þverslána. og skall þar hurð nærri hætam fyrir Keflvíkinga. Jón Stefáats- son, Steingrímur og Binar í markinu voru beztu menn Bðs- ins, og Skúli átti ennfremur allgóðan leik. Sigur Keftavíkurliðsins var verðskuldaður, enda sýndn leikmenn þess oÆt góðan leik. Karl Hermannsson sfecœ- aði fyrra markið í fyrri haEf- leik, en Jón Jóhannsson basttí hinu síðara við í sekmi háffi- leik. Auk þessara tveggja átbu þeir Hogni Sunnlaugson og Grétar Magniísson beztan Ieik. Eftir frammistöðu Keftvík- inga í þessum leik að dæma, má vænta góðrar og skemmti- legrar keppni af þeirra hálfu í 1. deildinni í sumar. Laus staða Staða skrifara 1 (vélritunarstúlku)' í endurskoðun- ardeild borgarinnar er laus til umsóknar. Laun samkv. 13. launafl. kjaraóamninga borgar- starfsmanna. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað hingað í skrifstofuna eigi síðar en 19. þ.m. Skrifstofa borg-arstjórans í Reykjavík. 11. maí 1964. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu ÞRÓTTUR VANN VÍKING - 3:1 í SLÖPPUM LEIK Áttundi leikur Reykjavíkurmótsins fór fram á Melavellinum á sunnudag'skvöldið, og áttust þar við Þróttur og Víkingur. Úrslit urðu þau að Þróttur vann með 3 mörkum gegn 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.