Þjóðviljinn - 16.05.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.05.1964, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. maí 1964 ÞJðÐVILJINN SlÐA 3 Bifreiðaeigendur athugið LYF GAKO HEMLAÖRYGGIÐ KEMUR í VEG FYRIR ALGJÖRT HEMLALEYSI OG GETUR ÞVÍ FORÐAÐ STÖRSLYSUM! ÞETTA ÖRYGGISTÆKI EIGA ALLIR ÖKUMENN AÐ SETJA 1 BIFREIDIR SÍNAR. LYF GARD HEMLAÖRYGGIÐ ER ÞEGAR KOMIÐ í FJÖLDA BIFREIÐA HÉR A LANDI ÞAR A MEÐAL FLESTAR LÖGREGLUBIFREIÐIR REYKJAVlKUR. Usölustaðir: Bílanaust h.f. Kristinn Guðnason Stilling h.f. Stapafell, h.f. Keflavík Kaupfélag Grundar- fjarðar, Grafamesi Hjörtur Eiríksson, Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki Þórshamar h.f., Akureyri Jón Þorsteinsson, Húsavík. Sendum gegn póstkröfu BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ STIMPILL GRENSASVEGI 18 — Sími 37534. Nauðungaruppboð á húseigninni númer 5 við Vallholt_ á Akraneai þinglesin eign Torfa Loftssonar, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 20. maí 1904 kl. 17. Bæjarfógetinn á Akranesi 15. maí 1964, Þórhallur Sæmundsson. Húsnæðismál Framhald af 1. síðu. hluta íbúðabygginga á hverjum stað. — Þá eru ákvæði um sjtórnir félaganna, lántökur, byggingaframkvæmdir, kaup og sölu íbúða o.fl. Nýjar leiðir til tekjuöfl- OJ unar byggingarsjóðs rík- isins: 1% framlag frá atvinnu- rekendum af öllum greiddum vinnulaunum, 3% af heildartekj- um ríkissjóðs. 1% af fasteigna- matsverði húsa og lóða, 20% af árlegri eignaaukningu bankanna, en auk þess sé bönkum, trygg- ingafélögum o>g atvinnuleysis- tryggingasjóði skylt að kaupa skuldabréf byggingasjóðs ríkis- ins fyrir 15—20% af árlegri eignaaukningu Lifeyrissjóðir kaupi skuldabréf íyrir 2/3 þeirr- ar upphæðar, sem þeir verja ár- lega til lánastarfsemi. Gert er ráð fyrir að með þessu gætu eigin tekjur byggingarsjóðs orð- ið um 250 milj. kr. árlega. /I \ Lán úr byggingarsjóði rík- j) / isins séu með tvennu móti; A- og B-lán. Af eigin fé sjóðsins megi veita A-lán til 35 ára með 3% vöxtum og nemi þau allt að 75% af byggingar- kostnaði íbúða, sem reistar eru á vegum byggingarsamvinnufé- laga, en 67% af öðrum íbúðum. B-lán séu veitt af því fé, sem sjóðurinn tekur að láni; séu þau til 25 ára og mega nema þeirri upphæð, sem á vantar að A-lán nemi 75% af byggingarkostnaði. r\ Veita má lán til kaupa J / á gömlum íbúðum með sömu kjörum og A-lán, eftir nánari reglum, sem kveðið er á um í lögunum. Ýtarleg greinargerð fylgir þessum tillögum til breytinga á núgildandi lögum um húsnæðis- málastofnun o.fl. og er þar gerð nánari grein fyrir tillögunum. Mun Þjóðviljinn birta megin- atriði greinargerðarinnar á næstunni. Stríð Áskriftarsíminn er 17500 ÞJÓÐVÍLJINN Framhald af 1. síðu. króna nefskatt á hvern þann mann. sem leitar að svartbaks- egjum á fjallinu, en það er orðið vinsælt sport á Akranesi. Þama liggur hundurinn grafinn, Við náðum tali af Þorgrími bónda á Kúludalsá í gærdag og var hann orðvar eins og þjóð- höfðingi og vildi ekkert segja um málið. Við hringdum líka i sýslu- manninn í Borgarnesi og vildi hann lítið tjá sig og kvað þó vera orðið heitt undir sér. Við hringdum til bæjarfóget- ans á Akranesi og er hann eins- konar veðurviti fyrir ahnenn- ingsálitið á Akranesi og var þungt í bæjarfógeta og er hann til alls líklegur. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR ICAPPRiiDAP félagsins verða háðar á skeiðvellinum við Elliðaár annan hvítasunnudag, 18. maí og hefjast kl. 2 síðdegis. MiIIi 30 og 40 hestar verða reyndir. Keppt verður á skeiði. stökki 300 og 350 m sprett- færi oe í folahlaupi. — Ungir Fáksfélagar sýna Fiki á hestum og keppt verður í nagla- boðreið VFÐBANKI starfar Margir nýir hlaupagarpar koma nú fram í fyrsta skintl Komið og fvlgist með spenn- andi keppni á stærstu veðreiðum ársins. mm Þeir sem byggja hús eða kaupa íbúðir í smíðum er skylt að brunatryggja og leggja fram vottorð til lánastofnana. Samvinnutryggingar bjóða víðtæka trygg- ingu vegna. slíkra framkvæmda með hag- kvæmustu kjörum. Tekjuafgangur hefur num- ið 10% undanfarin ár. Tryggið þar.sem hagkvæmast er. SAMVINNUTRYGGINGAR sími 20500 65 'módelii Exquisit-Stereo (norpIBewJe] Sjónvarpstækjum Streyma til landsins aldrei fullkomnari en einmitt nú. buoin Klapparstíg 26 Sími 19800 GARDINUBUÐIN verður næstu daga að Laugavegi 28 annarri hæð (gengið um undirganginn) GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 28 annari hæð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.