Þjóðviljinn - 24.05.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.05.1964, Blaðsíða 8
8 I i i l ! ! I I I I I I I I I ! I I I * I SlÐA HOÐVlLIUOf Sunnudagur 24. maí 1964 a| ~^S ?] f6ttMÍi» hádegishitinn skipin if Klukkan 12 í gaer var suðaustan stinningskaldi, þokuloft og rigning með 8 til 12 stiga hita á Suður- og Vesturlandi. Norðanlands og austan var hins vegar kyrrt veður og hiýtt, mestur hiti 19 stig á Héraði og í Aðaldal Hæð yfir Norður- löndum en lægð yfir Suð- ur-Grænlandi á hreyfingu norðaustur. til nrnnnis í dag er siunnudagur 24. maí. Þrenningarhátíð. Ár- dégisháflæði kl. 5.17. ,, ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 23.—30. maí annast Reykjavíkur Apótek. Simi 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfiröi um helgina annast Ölafur Einarsson læknir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan I Heileo- vemdarstððlnni er opin allan sólarhrlnglnn Næturlæknir á sama stað klukkar 18 tíl 8. Sfml 2 1J 30 ★ glðkkvtllOIO oe slúkrahif- reiðln sfmi 11100. ★ Marretrlan simi 11166 ★ Holtsapðtek oe Garðsapðte* eru opln alla virka daga k! •-ÍS. laugardaga kl 9-16 o« sunnudaea klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknlr vakt «11» daca nema laugardaga fclukk- an l»-17 — Sfmi 11510. ★ Kðpavogsapðtek er opið alla vlrka daga klukkan »-15- J0. (augardaga clukkaD ) 15- 10 Of •UHDUdasr k! 13-16 ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er i Cagliari. Askja lestar á norðurlandshöfnum. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvik. Esja er á Austfj. á norðurleið. Herjólfur er i Rvík. Þyrill fór frá Hafnar- firði í gær áleiðis til Karls- hamn í Svíþjóð. Skjaldbreið fór frá Rvik i gær austur um land til Isafjarðar. Herðuþreið er á Austfj. á suðurleið. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er f Leningrad; fer þaðan 27. mai til lslands. Jökulfell kemur í dag til Rendsburg; fer þaðan til Hamborgar, Nor- egs og Islands. Dísarfell er væntanl. til Gdynia á morg- un. Litlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell fer 30. maí frá Rendsburg til Stettin, Riga, Ventspils og Is- lands. Hamrafell er í Hafnar- firði. Stapafell fer í dag frá Rotterdam til Rvíkur. Mæli- fell fer 27. frá Saint Louis de Rhone til Torrevisja og Is- lands. 15.30 16.00 17.30 18.30 20.00 20.25 útvarpið 9.15 a) Kvintett op. 16 eftir Beethoven. b) Heinrich Schlusnus syngur. c) Dauðadansinn eftir Saint Saens. d) Frances- ca da Rimini op. 32 eftir Tjaikovsky. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. — (Séra Þorsteinn Bjöms- son). 13.05 Erindi: Lestregða hjá bömum. 14.00 a) Kór Ríkisháskólans í Norður-Texas syngur: 1. Lag við 136. sálm Davíðs eftir Schutz. 2. 20.45 22.10 23.30 rjmrÆWÆwtækta 20.40 Á blaðamannafundi: Dr. ^ Gylfi Þ. Gíslason svarar *■ spumingum. Fundar- stjóri: G. G. Schram. 21.45 Lög úr óperettum eftir Eduard Klinneke. 21.30 Útvarpssagan: Málsvari myrkrahöfðingjans. 22.10 Búnaðarþáttur: Af veitt- vangi starfsins. Pétur Hjálmarsson héraðsráðu- nautur talar. 22.30 Hljómþlötusafnið. 23.20 Dagskrárlok. flugið it\ Loftleiðir h.f. Flugvé’* Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 06.30. Fér til Oslóar og Stafangurs kl. 08.00. önnur vél væntanleg frá New York kl. 08.30. Fer til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 10.00. Vél fer til Luxemborgar kl. 10.00. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. afmæli O Magnum Mysterium eftir de Victoria. 3. Kom Jesú. kom, eftir Bach. 4. Tvær mótettur eftir Brahms. 5. Tár, eftir Roy Harris. 6. Læ- virki eftir Copland. 7. Á þjóðveginum eftir Norman Dello Joio. 8. Gloria úr messu í G-dúr eftir Paulenc. 9. Þrir söngvar eftir Vaug- han Williams, við ljóð eftir Shakespeare. b) Þrír þættir úr tónverk- inu Föðurland mitt eftir Smetana. Kaffitíminn. Sunnudagslögin. Barnatími (Skeggi As- bjarnarson). Sáuð þið hana systur mína: Gömlu lögin sungin og leikin. I höll Heródesar: Með sjálfboðaliðum á sögu- stað. Gísli J. Ástþórsson undirbjó þáttinn og flytur. Píanótónleikar í út- varpssal Nadia Stanko- vitsch frá Mexíkó leikur. a) Tvær prelúdiur eftir Carlos Chavez. Sex svip- sjónir eftir Prokofieff. Sónata op. 28 e. Proko- fieff. Sunnudagskvöld með Svavari Gests. Danslög. Dagskrárlok. ÍJtvarpið á morgun: 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp. 1830 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn. Séra Sv. Víkingur talar. 20.20 Eg bið að heilsa. ballett- músik eftir Karl O. Runólfsson. félagslíf Eva í’ær íleytu sinni inn í hellinn. Allt er dauðakyrrt, og til þess að halda kjarki í sjálfri sér hrópar hún öðru hverju. Svo kemur hún að litlu afhýsi, bindur bát sinn og stígur á land. Hún lætur ljósgeislann lýsa hellis- veggina, en hvar er fjársjóðurinn? Auðvitað hvergi sjá- anlegur. Þetta er líklega allt saman einber vitleysa, hugs- Fimmtug er f dag frú María Þorsteinsdóttir, Fjólu- götu 25 Reykjavík. María hefur látið félagsmál kvenna mjög til sín taka um langt árabil; unnið ötullega og af ósérhlífni fyrir hin pólitísku samtök alþýðunnar á Islandi, en einkum starfað innan raða Kvenfélags sósíalista og í Menningar- og friðarsamtök- um íslenzkra kvenna. Hún er og lesendum Þjóðviljans að góðu kunn fyrir fjölmarg- ar greinar sem hún hefur ritað í blaðið. Sendir Þjóð- viljinn henni beztu árnaðar- óskir í tilefni afmælisins. Marfa Þorsteinsdóttir er gift Friðjóni Stefánssyni rit- höfundi. Hún verður að heiman i dag. ★ Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins hefur kaffisölu í Breiðfirðingabúð klukkan 2.30 i dag. ar Eva með sér, en það ætti sízt að skaða að skyggnast um. En hún verður að fara varlega, hér er hált. Hóras hefur um svipað leyti ákveðið að leita inngöngu í nám- una. Blanco heldur vörð fyrir utan. Varlega lætur Hóras sig síga í reipi niður í undirdjúpin. FILCLAIR gróðurhús Algjör nýjung — tilbúið til uppsetningar — hent- ugt fyrir hvers konar gróður, s. s. matjurtir, plöntur og blóm. Stærðin er 6x3,75, en getur verið lengri, ef óskað er. ■ FILCLAIR gróðurhús er mjög rúmgott og auðvelt að vinna í því. Það er gert úr „filclair" plastefni, soðið í nælonnet, sem strengt er yfir járn- eða alúminíumgrind. ■ FIL- CLAIR gróðurhús er það sem koma skal. Það er til sýnis að Bústaðabletti 23, Reykjavík. ■ Allar upplýsingar gefnar hjá umboðinu: PÁLL ÓLAFSSON & CO. Hverfisgötu 78 — Sími 20540. Á því viljum við vekja athygli viðskiptavina, að vegna flutninga á aðalskrifstofu frá Reykjanesbraut 6 í hina nýju byggingu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli, dagana 25., 26. og 27. þ.m., má gera ráð fyrir, að símaþjónusta og önnur fyrirgreiðsla í skrifstofunni á því tímabili verði ekki jafn snurðulaus og aðra daga. Fyrirlestur SENDIHERRA ÍSRAELS Á ÍSLANDI hr. Moshe Bitan flytur erindi í I. kennslustofu Háskól- ans þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 20.30 um efnið: „Fom þjóð — Nýtt ríki“. — Eirmig verður sýnd kvikmynd frá ísrael. Guðfræðideild Háskóla fslands Félagið fsrael-Island. SVEFNSÓFAR - SÓFASETT HN0TAN húsgagnaverzlun é i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.