Þjóðviljinn - 25.06.1964, Page 2
2 siða ---------------- ~ ÞIÖÐVILTINN ----
Þessir fá sambýlishúsalóðir í
Árbæjarhverfinu nýja
Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær samþykkti borg-
arráð Reykjavíkur á fundi sínum í fyrradag úthlutun lóða
í Árbæjarhverfi undir 3ja hæða sambýlishús. Er hér um
að ræða 95 svokölluð „stigahús“, en í hverju þeirra er
gert ráð fyrir 6 íbúðum, þ.e. tveimur íbúðum á hæð og
því alls 570 íbúðum. Óúthlutað er þá af sambýlishúsalóð-
um í þessu nýja íbúðahverfi 6 „stigahúsum“ með 36 í-
búðum.
Þeir sem lódirnar fá eru ým-
ist byggingarsamvinnufélög.
hlutafélög, byggingameistarar
eða einstaklingar, sem ætla að
byggja fyrir sjálfa sig. Bygg-
ingasamvinnufélögin byggja
fyrir meðlimi sína en hlutafé-
lögin og byggingameistaramir
byggja íbúðir til sölu eins og
kunnugt er.
Hér fara fyrst á eftir nöfn
lóðarhafanna og hvaða núm-
er við Hraunbæ hver þeirra
hefur hlotið. en að lokum eru
svo b'rtir skilmálar þeir, er
borgarráð samþykkti fyrir út-
hlutun lóðanna.
Hraunbær 2 — 194:
2: Svavar Höskuldsson, múr-
ari, Safamýri 87, Kristvin J.
Hansson, húsasmiður. Efsta-
sundi 94, 1 stigahús með 6 i-
búðum.
„Allt
draslið“
Það er éngin nýung að þeir
starfsmenn lögreglustjóra sem
handgengnastir eru yfirboðara
sínum eigi erfitt með að um-
gangast tölur og hafi lítil tök
á almennri kurteisi. Þegar
fyrsta Keflavíkurgangan var
farin 19. júní 1960 skráði
varavarðstjórinn á Keflavík-
urflugvelli svohljóðandi bók-
un í dagbók ríkislögreglunnar:
„Kl. 07.00 mætti Bén. Þór.
yfirlögregluþj. á vörð, einnig
kom Þorgeir Þorgeirsson full-
trúi og voru þeir til staðar
við Meekshliðið. ef ske kynni
að uppúr syði hjá kommum
þar, en þeir mættu við Meeks-
hliðið ca. 150 stk. og að af-
loknum ræðuhöldum dröttuð-
ust þeir af stað í bæinn.
Kl. 08.30 allt draslið farið
og lösregluþj. komnir aftur
til varðstofu".
Fróðlegt væri að vita hvem-
ig bókunin um ,,draslið“ hefur
hljóðað að þessu sinni.
Auglýst
ettir hjartagæzku
Morgunblaðið birtir í gær
svofellda auglýsingu: „Er ekM
4: Halldór Sigurþórsson,
Granaskjóli 20, Aðalsteinn
Kristjánsson, Grænuhlið 9,
Kristinn Magnússon, bygginga-
meistari. Goðheimum 4, 1
stigahús + % tengihús fyrir
6 íbúðir.
6: Böðvar Böðvarsson, húsa-
smiður, Leifsgötu 6, Gunnar S.
Björnsson, húsasmiður. Hvassa-
leiti 6, 1 stigahús + tengi-
hús fyrir 6 íbúðir.
8: Jón Anton Ström, Laugar-
neskamp 9 B, Þórður A. Guð-
jónsson. Hábraut 4 Kópavogi,
Þórir Kristinsson múrari, 1
stigahús með 6 íbúðum.
10: Starfsfólk Hressingarskál-
ans, c/o S'gurjón Ragnarsson, 1
stigahús, 6 íbúðir. Byggingarað-
ilar skulu samþykktir af borg-
arráði fyrir 1. ágúst 1964.
12: Húsasmiðjan c/o Snorri
Halldórsson, byggingameistari,
til góðhjartaður peningamað-
ur sem vill lána hjónum í
vandræðum kr. 100.000,00 til
5 ára með góðum kjörum gegn
öruggri tryggingu. Tilboð
sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
nsestu mánaðamót merkt
.,Hjálpsemi““ o.s.frv.
Vafalaust hafa þessi hjón
leitað til allra þeirra banka
sem til eru í landinu, en þeir
eru fleiri hér að tiltölu en í
nokkrum öðrum stað í víðri
veröld. En í hinum opinberu
lánastofnunum hefur auðsjá-
anlega verið skortur á nauð-
synlegri hjartagæzku þrátt
fyrir örugga tryggingu. auk
þess sem bankarnir hafa að
undanfömu tapað miljónum
á miljónir ofan 1 rekstur veit-
ingahúsa, andabúa. verzlana
og annarra þjóðþrifafyrir-
tækja þar sem örugga
tryggingu skorti. Engu að
síður munu hjónin bágstöddu
eflaust fá kynstur áf tilboð-
um Það skortir ekki peninga-
menn á íslandi. og margir
þeirra auglýsa fyrirgreiðslu
sína að staðaldri — einnig
í Morgunblaðinu. Og hjarta-
gæzka þeirra bregzt aldrei;
hana er meira að segja hægt
að vega og meta með jafn á-
þreifanlegum mælitækjum og
afföllum og vöxtum. —
Austri.
Súðavogi 3, 1 stigahús + V2
tengihús, 6 íbúðir.
14—16: Haukur Pétursson
h.f., Austurbrún 39, 2 stigahús
+ V2 tengihús, 12- íbúðir.
18: Andrés Kristján Guð-
laugsson, húsasm., Langholts-
vegi 48, Sig. J. Sigurðsson,
húsasmiður. Njörvasundi 1,
Þorleifur Kr. Guðmundsson,
húsasm.. Hvassaleiti 10, Krist-
ján J. Þorkelsson, húsasmiður,
Vesturbrún 8, 1 stigahús með
6 íbúðum.
20—22. Kristinn R. Sigurjóns-
son, byggingameistari, Álfheim-
um 5. 2 stigahús + % tengi-
hús fyrir 12 íbúðir.
24: Starfsmenn Trésmiðjunn-
ar Meiður h.f., c/o Emil Hjart-
ars., Hjálmholti 12, 1 stigahús
+ V2 t.engihús, 6 íbúðir. Bygg-
ingaraðilar skulu samþykktir af
borgarráði fyrir 1. ág. 1964.
26: Magnús A. Ólafsson, múr-
arame'stari, Sigluvogi 14, 1
stigahús+% tengihús, 6 íbúðir.
28: Óli Arngrímsson. verka-
maður, Hólavallagötu 5, Þor-
steinn Ölafsson, húsasmiður,
Fossvogsbletti 36, Þórður Ósk-
arsson, flugumsjónarm., Máva-
hlíð 12. Árni Jónsson, bifreiða-
stjóri, Gnoðavogi 30, Hörður
Garðarsson nemi, Bergstaða-
str. 38, Kristinn Zóphóniasson,
múrari, Bröttugötu 6, 1 stiga-
hús + V2 tengihús.
30: Baldur Bergsteinsson,
múrarameistari, Ránarg. 8a, 1
stigahús+% tengihús, 6 íbúðir.
32: Byggingarfélagið Skjól:
Ólafur Sæmundsson, húsasmið-
ur, Kirkjute'g 29, Metúsaiem
Björnsson, húsasmiður, Bugðu-
iæk 14, Signrður Sigvaldason,
húsasmiður, Grettisgötu 73,
Þorsteinn Vilhjálmsson. Hrísa-
teig 13, Tryggvi Kristjánsson,
húsasmiður, Miðstræti 8A,
Hörður Tryggvason, húsasnvð-
ur, Nýlendugötu 11A. 1 stiga-
hús, 6 íbúðir.
34: Bygg.samv.fél. húsasm.
Ólafur Ólafsson, Laufásvegi 27,
Hlöðvar Ingvason, Úthlíð 14,
Bragi Þór Guðjónsson, Urðar-
stíg 8, Júlíus Guðnason, Reyni,
mel 22. Guðmundur Gissurar-
son, Úthlíð 8, Bergsveinn Árna-
son, Grænuhlíð 20, 1 stigahús
með 6 íbúðum.
36: Sveinn Hannesson, húsa-
smiður, Bræðraborgarst 8, Þor.
steinn Sölvi Valdimarsson,
Birkihvammi 6 Kópavogi, 1
stigahús + heilt tengihús 6
íbúðir.
38: Sveinbjörn Pálsson, vél-
virkjameistari, Rauðalæk 3, 1
st'gahús með 6 íbúðum.
40: Eyjólfur Þorsteinsson,
húsasmíðam., Laugateig 34. 1
stigahús með 6 íbúðum.
42: Hervin H. Guðmundsson,
húsasmíðam.. Langholtsvegi
120B. 1 stigahús m. 6 íbúðum.
44—50 Byggingasamvinnufé-
lag Reykjavíkur, Hverfisg. 116.
4 stigahús fyrir 24. íbúðir.
Byggingaraðilar skulu samþ. af
borgarráði fyrir 1. ágúst 1964.
52: Byggingasamvinnuféiag
lögreglumanna, 1 stigahús +
V2 tengihús fyrir 6 íbúðir.
Byggingaraðilar skuiu samþ. af
borgarráði fyrir 1. ágúst 1964.
54: Björn Leví Sigurðsson.
húsasmm., Safamýri 35 og
Grétar Áss Sigurðsson, viðskfr.,
Bergstaðastr. 55. 1 stigahús +
V2 tengihús fyrir 6 íbúðir.
56: Pétur Ketilsson, húsasm.,
Flókagötu 66. 1 stigahús fyrir
6 íbúðir.
58: Reýnir R. Asmundsson,
húsasm., Austuibrún 29 og
Haraldur Ágústsson, húsasmm..
Rauðalæk 22. 1 stigahús + V2
tengihús fyrir 6 íbúðir.
60: Byggingaframkvæmdir
s.f., Álfheimum 19, ] stigahús
+ V2 tengihús fyrir 6 íbúðir.
62: ögmundur Guðmundsson,
rafvirki, Hrísateig 26. Jóhann
Jón Jóhannsson. bifvélv..
Hrísateig 28, Jónas H. Guð-
jónsson. húsaomíðanemi, Hrísa-
teig 28, Bjami Magnússon,
verkam., Bugðulæk 80, Birgir
Scheving húsgagnasmíðanemi,
Hrísateig 36, Haraldur Sigurvin
Þorsteinsson, pípul.nemi, Hrísa-
teig 36 1 stigah. fyrir 6 íbúðir.
64: Ingimar Haraldsson, húsa-
smm., Mávahlíð 45. 1 stigahús
+ tengihús fyrir 6 íbdðir.
66: Sigurður Guðmundsson,
málaram., Safamýri 56 og Sig-
urjón Óskar Sigurðsson, verka-
maður, Hvassaleiti 16. 1 stiga-
hús fyrir 6 íbúðir.
68: Garðar Sveinbjamarson,
byggingamaður. Grundarstíg
15B, Ólafur Auðunss., húsasm.,
Stóragerði 11 :og Þórður
Bjarnason. húsasm., Laugarnes-
vegi 23 1 stigahús fyrir 6 íbúð.
70: Hermann Helgason,
Bugðulæk 17 og Jón Sigurðs
son, Flókagötu 13. 1 stigahús
fyrir 6 íbúðir.
72—80: Byggingarsamvinnufé-
lagið Framtak. Sólheimum 27.
5 stigahús + % tengihús. —
Byggingaraðilar skulu samþ. af
borgarráði fyrir 1. ágúst 1964.
Úthlutunin er bundin því skil-
yrði,' að félagið gangi frá sorp-
geymslum hússins Sólheimum
27, eins og borgarlæknir og
byggingarfulltrúi fyrirskipa og
verða mæliblöð ekki afhent
fyrr en því er lokið.
82: Nýja byggingafélagið h.f.
c/o Lúðvík Gizurarson, Lauga-
vegi 12, 1 stigahús + % tengi-
hús fyrir 6 íbúðir.
84: Sigurður Sigfússon, bygg-
ingam., Otrateig 14. 1 stiga-
hús fyrr 6 ibúðir.
86: Halldór Bachmann, bygg-
ingam., Safamýri 36, 1 stigahús
+ V2 tengihús fyrir 6 íbúðir.
88: Hallgrímur Magnússon,
bygginam., Akurgerði 13. 1
stigahús + V2 tengihús fyrir C
íbúðir.
90: Borgþór Jónsson, pípulm.,
Týsgötu 4, Bjarni Böðvarsson,
húsasm.nemi, Leifsg. 6. Böðv-
ar Böðvarsson, byggingam.,
Leifsgötu 6, Davíð Jónsson
prentari, Skipholti 38, Helgi
Helgason. verzlm., Helgadal v.
Kringl. og Jóna Ólafía Jóns-
dóttir, Skrifstst., Skipholti 38.
Jón Torberg Friðþjófsson, húsa-
sm.nemi, Flókag. 67, 1 stigahús
fyrir 6 íbúðir.
92: Gunnar Jónsson, málari,
Gnoðavogi 26. Þráinn Sigfús-
son, málari. Skaftahlíð 6, Sig-
urgísli Árnason, húsasm.,
Skaftahlíð 25, Stefán Frímann
Jónsson, múrari, Safamýri 54,
Alíreð Sturlus., málari, Lauga-
vegi 20B., Guðmundur Rafn
Guðmundsson, málari, Skafta-
hlíð 9, 1 stigahús fyrir 6 ibúðir.
94—98: Sameinaðir verktakar
h.f., 3 stigahús + 1% tengihús
fyrir 18 íbúðir.
100: Eignabankinn h.f., Víði-
mel 19, 1 stigahús fyrir 6 íb.
102—104: Sigurður J. Helga-
son. byggingam., Goðheimum
20, 2 stigahús fyrir 12 íbúðir.
106: Mót s.f., Bogahlíð 12, 1
stigahús + V2 tengihús fyrir
6 íbúðir.
108: Kristrúh Guðmundsdótt-
ir, Skúlag. 58, Matthías Guð-
mundss., kennari, Hverfisg. 82,
Elísabet Pétursdóttir. Lang-
holtsv. 150, Ólafur Samúelsson,
verkstjóri, Gnoðavogi 56, Vil-
hjálmur Þórhallsson, trésmið-
ur, Suðurlbr. 76, Eiríkur Þórð-
arsson, húsasmíðam., Álfhólsv.
26A. 1 stigahús + % tengihús
fyrir 6 íbúðir.
110: Hákon Tryggvason,
kennari, Kópavogsbr. 102.
Hörður Rögnvaldsson, kennari,
Lækjarfit 2 Garðahr., Jón
Ævar Karlsson, kennari. Reyni-
mel 22, Jóna J Hansson kenn-
ari, Vesturgötu 22. Nanna Úlfs-
dóttir, kennari, Skipholti 53,
Ragnhildur Ásgeirsdóttir, kenn-
ari, Sólvallagötu 51 1 stigahús
fyrir 6 íbúðir.
112—114: Öskar og Bragi s.í.,
Rauðalæk 21, 2 stigahús fyrir
12 ibúðir
116—118: Kristján Pétursson,
trésmiður, Safamýri 95, 2 stiga-
hús + V2 tengihús fyrir 12 íb.
120—122: Steinverk h.f., 2
stigahús + Vz tengihús fyrir
12 íbúðir.
124—126: Guðbjörn Guð-
mundsson, trésmíðam., Glað-
heimum 20. Tómas Kristjáns-
son. Kvisthaga 17, 2 stigahús
+ V2 tengihús fyrir 12 fbúðir.
128—130: Þórhallur Jónsson,
trésmiður, Bólstaðahlið 26, Jó-
hannes Guðmundsson, trésmið-
ur, Bólstaðahlíð 26, Þorsteinn
Gunnarsson, trésmiður. Heið-
argerði 25, Kári Guðbrandsson.
trésmiður, Lynghaga 3, 2 stiga-
hús + % tengihús fyrir 12 íb.
132—134: M. Oddsson h.f..
Öðinsgötu 4, 2 stigahús + V2
tengihús fyrir 12 íbúðir.
136—138: Aðalsteinn Kr.
Guðmundsson, byggingam.,
Glaðheimum 12. 2 stigahús +
Vz tengihús fyrir 12 íbúðir.
140: Gissur Sigurðsson, húsa-
smíðam., Grundargerði 11, 1
stigahús + V2 tengihús f. 6 íb.
142—144: Byggingaver h.f.,
Laugavegi 18, 2 stigahús + %
tengihús fyrir 12 íbúðir.
146: Ólafur Sveinsson, Safa-
mýri 61 og Hörður Þorgeirs-
son, byggingam. Safamýri 11,
1 stigahús + % tengih. f. 6 íb.
148: Arnljótur Guðmundsson,
húsasmíðam.. Stigahlíð 44, 1
stigahús fyrir 6 íbúðir.
— Miðvikudagur 24. júní 1964
150: Árni Vigfússon, húsa-
smíðam., Bólstaðahlíð 62. 1
stigahús fyrir 6 íbúðir.
152: Tómas Tómasson, tré-
smíðam., Skúlagötu 54, 1 stiga-
hús + V2 tengihús fyrir 6 ib.
154—156: Jón Hannesson,
trésmíðameistari, Rauðagerði 6,
2 stigahús + % tengihús fyrir
12 íbúðir.
158—160: Þórður Kristjáns-
son. húsasmíðam., Bergstaða-
stræti 60,, Þóröur Þórðarson,
múraram., Hólmgarði 13, 2
stigahús fyrir 12 íbúðir.
162—164: Ólafur & Kristófer,
Drápuhlíð 9, 2 stigahús + %
tengihús fyrir 12 íbúðir.
166—168: Mannvirki h.f.,
Austurstræti 14, 2 stigahús +
V2 tengihús fyrir 12 íbúðir.
170: Indriði Níelss., húsasm.-
meistari. Flókagötu 43, 1 stiga-
hús + % tengihús f. 6 íúðir.
172: Bergsteinn Jónsson, múr-
aram., Háaleitisbr. 20, 1 stiga-
hús fyrir 6 íbúðir.
174: Steinvirki h.f., Sund-
laugavegi 14, 1 stigahús fyrir
6 íbúðir.
176: Jón Ellert Jónsson,
Rauðagerði 14, 1 stigahús + V2
tengihús fyrir 6 íbúðir.
178: Páll Guðjónsson, bygg-
ingam., Kirkjuteig 13 og Magn-
úr Blöndal. Eskihlíð 8.
180: Jóhannes Hannesson,
Blönduhlíð 22, Hannes Jóhann-
esson, Blönduhlið 22, Rúnar
Framhald á 9. síðu.
A varp fjallkonunnar
Flutt í Kópavogi 17. júní 1964
í hátíðarbrag
beinast orð mín til þeirra ungu,
þeim fel ég minn framtíðarhag.
Ei fyrr þennan dag
lágu eggjunarorð mér á tungu
ó böm mín, jafn brýn og í dag.
Vel-klædd og södd
munt þú, æska, með þrótt í armi
innan stundar til stórræða kvödd.
Lát sjá að sú rödd,
sem þá bergmálar hæst þér í barmi,
sé ósvikin, íslenzk rödd.
Lát sjá, að sú glóð,
sem í bláum augum þér brennur,
sé háleitra hugsjóna glóð;
lát sjá, að það blóð,
sem í æðum þér ólgar og rennur,
sé ósvikið íslenzkt blóð.
Verði baráttan hörð,
láttu gnýinn af eggjunarorðum
berast djarflega um dal hvem og fjörð.
Vit, að sú jörð,
sem þú erfðir af feðrunum forðum,
var ósvikin, íslenzk görð.
Þú, sonur minn,
sém tókst ungur við dýrmætum arfi,
mér til sæmdar og vegsemdar vinn,
lát manndóm þinn,
tvinnast saman í sérhverju starfi
við stolt þitt og stórhug þinn.
Gakk hiklaust hvert spor;
mundu ætt þína, Íslendingur,
hennar þrautseigju, fómir og þor.
Lát sjá, að það vor,
er í sál þinni fagnandi syngur,
sé ósvikið, íslenzkt vor.
Vit, barn mitt, að þú
átt hlutverk af höndum að inna.
Fyll barm þinn bjartsýnni trú!
Vit, bam mitt, að nú
vill Fjallkonan ást þína finna
og aldrei jafn óskipta og nú.
Lát hljóma í dag
út í heiðloftið hásumarbjarta
eldheitan, örvandi brag.
Lát sjá, að það lag,
sem ómar í hug þér og hjarta,
sé ósvikið íslandslag.
BÖÐVAR GUÐLAUGSSON.
★
ÆFR
Skrifstofa ÆFR er Qgin á þessum tima: Alla virka
daga 10—12.30, laugardaga kl. 14—16.
FÉLAGI, hafðu saniband við skrifstofuna. — At-
hugaðu eftirfarandi: Ferðalög, skemmtanir, félags-
gjöld, starf í eldhúsi. — Eftir nokkurn tíma opn-
um við salinn aftur nýendurbættan.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
í REYKJAVÍK.
I
*
4
Þ
b
4