Þjóðviljinn - 25.06.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.06.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagirr 25. jdní 1964 ÞIÖÐVILIINN SlÐA 9 Ferðaskrifstofan Framhald a£ 7. siðu. þessi ferðaðist um Island fyrir aldamót. Þá dvöldu hér um hríð it- hefur unnið að á liðnum ár- um. Hvort vel hefur tekizt að rækja þessi störf skal ékki dæmt um hér; árangurinn er alskir sjónvarpsmenn. sem ekki hægt að setja á mál né tóku ágæta mynd til flutnings í ítalska sjónvarpinu. Ennfrem- ur komu í stutta heimsókn bandarískir og japanskir sjón- varpsmenn. Irski rithöfundur- inn Daphne Pochin-Mould vann hér s.l. sumar að bók um Is- land og fjöldi blaðamanna og f erðaskrif stofufólks dvaldist hér um styttri eða lengri tima og naut fyrirgreiðslu Ferða- skrifstofu ríkisins. Bréfaskriftir Landkynning og upplýsinga- þjónusta byggist einnig að miklu leyti á skriflegri þjón- ustu. Bréf berast frá fjölmörg- um löndum í öllum heimsálf- um, þar sem settar eru fram hinar fjarskyldustu óskir um upplýsingar og fyrirgreiðslu. Að sjálfsögðu fr reynt að gera öllum þessum skrifum viðun- andi skil. Undanfari komu er- lendra ferðamanna er oft mik- il bréfaskipti. Undirbúnings- starfið fyrir hvert komandi ferðamannátímabil hér hefst að hausti ár hvert og stendur yfir fram á vor. S.l. vetur þurfti að jafnaði 5 manns til að annast þennan þátt fyrir- greiðslu Ferðaskrifstofu ríkis- ins. Mikill meirihluti útlendinga, sem til landsins koma, nýtur á einn eða annan hátt þjón- ustu Ferðaskrifstofunnar. Þetta er mjög tímafrekt þjónustu- og. jafnvel heila og hálfa daga ekki hægt að setja á mál né að sinna hverjum einum. Inn- an veggja Ferðaskrifstofu rík- isins hefur frá öndverðu _ ríkt sú skoðun, að heilladrýgsta iandkynningin veeri einmitt í því fólgin, að þeir sem sæktu Island heim, yrðu ánægðir með i dvöt sína. JEÍ&skortur Til viðbótar þeim upplýsing- um sem að framan eru taldar mælti Þorleifur Þórðarson eft- irfarandi á umræddum blaða- mannafundi: Að framan hefur nokkuð verið sagt frá landkynningar- og öðrum þjónustustörfum, sem Ferðaskriístofa ríkisins Ibnðir til sölu HÖFUM M.A". TIL SÖLU: IBÚÐIR TIL SÖLU: Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. ibúðir við: Kaplaskjól. Nesveg, Rán- argötu. Hraunteig, Grett- isgötu, Hátún og víðar. 3ja herb. íbúðir við: Njáls- götu, Ljósheima, Lang- holtsveg, Hverfisgötu, Sigtún, Grettisgötu, Stóragerði. Holtsgötu, Hringbraut. Miðtún og víðar. 4ra herb. íbúðir við: Kleppsveg. Leifsgötu, Ei- rífcsgotu, Stóragerði, Hvassaleiti, Kirkjuteig, öldugötu, Freyjugötu, Seljaveg og Grettisgötu. 5 herb. íbúðir við: Báru- götu, Rauðalæk, Hvassa- leiti, Guðrúnargötu, Ás- garð, Kleppsveg, Tómas- arhaga, Öðinsgötu, Forn- haga, Grettisgötu og víð- ar. Einbýlishús. tvíbýlishús, parhús. raðhús, fullgerO og ' í smíðum f Reykjavik og Kópavogi. Fistsicnasalan Tjamargötu 14 Sími: 20190 — 20625 vog, en það væri auðvelt að færa rök fyrir því, að starfs- árangur Ferðaskrifstofunnar á sviði landkynningar hefur náð til miljöna manna víðsvegar um heim. Margt og margir hafa stuðlað að góðum árangri í þessum efnum. Heimsóknir blaðamanna. kvikmyndatöku- manna, rithöfunda og fyrirles- ara, sem boðnir hafa verið og styrktir til að heimsækja Is- land, hafa án efa gefið beztan árangur. Margir þessara á- gætu manna hafa gerzt góðir fulltrúar Islands á erlendri grund. Og Ferðaskrifstofan vill þakka hinum mörgu aðilum sem stuðlað hafa að því, á einn eða annan hátt, að gefa gestum þessum kost á að kynn- ast íslandi og íslenzkum mál- efnum, en án samstarfs við ýmsar stofnanir, atvinnufyrir- tæki og almenning væri sú fyrirgreiðsla, sem látin er hin- um erlendu gestum í té ófram- kvæmanleg. Og ekki skal svo skilið við þetta mál, að þess verði ekki getið. að auk þess sem flugfélögin íslenzku hafa haldið uppi víðtækri landkynn- ingu sjálf, hafa þau ætíð verið boðin og búin að veita Ferða- skrifstofu ríkisins mikla og ó- metanlega aðstoð í þeim efn- um. Við setningu laganna um Ferðaskrifstofu ríkisins var upphaflega ákveðið að hún skyldi búa við fastan tekju- stofn, sem stæði að mestu eða öllu leyti undir landkynningar- og fyrirgreiðslustarfseminni. Með gildistöku laga 1947 var þetta ákvæði þó fellt niður. Síðan hefur ætíð ríkt hin mesta óvissa um fjárhagsaf- komu og hvað hægt væri að gera að hverju sinni á sviði la^dkynöipgar. Aö visu Jiefur verið veitt nokkurt fé úr rík- issjóði til starfseminnar, en það hefur verið mjög af skorn- um skammti og hrokkið skammt til þess að standa und- ir vi'ðtækri landkynningu og inna af hendi kostnaðarsöm þjónustustörf. Það sem áunnizt hefur, er að miklu leyti að þakka því, að Ferðaskrifstof- an hefur verið þess megnug að afla sér allmikilla tekna af hinni lögboðnu starfsemi, sem er skipulögð ferðalög, svo og af starfsemi sem sett hefur verið í gang utan laga og á- kvæða um stofnunina, s.s. með sölu minjagripa og gerð þeirra, útgáfu póstkorta og sölu far- seðla. Leiðarlýsingar Undanfarin ár hefur Ferða- skrifstofa ríkisins unnið að þvi að bæta úr þörf á leiðarlýs- ingum fyrir þá sem ferðast með bifreiðum í alfaraleið . . . Var hafizt handa um útgáfu slíkra leiðarlýsinga undir nafn- inu: ,.Við þjóðveginn”. Vegna fjárskorts hefur þessi útgáfu- starfsemi ekki gengið eins ört fyrir sig og skyldi. Leiðarlýs- ingar á eftirtöldum leiðum hafa þegar verið gefnar út: ,,Að Gullfossi og Geysi”, „Við þjóðveginn, Reykjavík — Ak- ureyri”, og „Reykjavík — Þing- vellir — Borgarfjarðarhérað”. I prentun eru leiðarlýsingar „Akureyri — Mývatn — Húsa- vík — Akureyri.” „Reykjavík — Hafnarfjörður — Krísuvík — Selvogur — Hveragerði” og „Reykjavík — Suðumes”. <S>- Pípulagnir Tek að mér upp- setningii hreinlætistækja, nýlagnir og viðgerðir. — Sími 36929. Trabant 64 Höfum nokkra nýja bíla, óráðstafaða nú þegar. — Kynnið ykkur skilmála okkar. B í L A Y A L Laugavegi 90-92. Sildarsöltunarstúlkur Söltunarstöðina BJÖRG h/f, Raufarhöfn vantar enn nokkrar góðar síldarsölfunar- stúlkur í sumar. FRÍAR FERÐIR FRÍTT HÚSNÆÐI GOTT HÚSNÆÐI KAUPTRY GGING ÓDÝR FÆÐISSALA fyrir þær sem vilja. Fullkominn söltunarbúnaður er léttir og eykur afköstin. — Flokkunarvél — Afla- skip leggja upp síld hjá okkur. — Upplýs- ingar í síma 36906 og hjá BJÖRG h/f, Raufarhöfn. YQNDUÐ Yeitt fé til Surtseyjar- rannsókna Síðastliðið haust og aftur í vetur kom hingað til lands frá Bandaríkjunum prófessor Paul Bauer, sem starfar við Amer- ican University í Washington, óg er jafnframt tæknilegur ráðunautur nefndar þeirrar í ameriska þinginu, sem fjallar um siglingar og fiskveiðar. Heimsókn prófessors Bauers stóð í sambandi við eldgosið í Surtsey, en hann hefur síðan reynzt sérstaklega áhugasamur um eflingu ísienzkra vísinda og er það einkum fyrir hans tilstilli, að bandarískir vísinda- menn hafa fengið áhuga á að stofnað verði til alþjóðlegrar samvinnu um rannsóknir á Surtsey og skyldum verkefnum hér heima. Prófessor Bauer hefur stofn- að vísindasjóð af eigin fé, Bauer Scientific Trust. Or sjóði þessum hefur hann nú veitt dr. Guðmundi Sigvalda- syni á Iðnaðardeild Atvinnu- deildar háskólans 2000,00 doll- ara til jarðefnafræðilegra rann- sókna á Islandi. Mun fé þessu varið til þess að framkvæma athuganir á efnasamsetningu loftegunda og útfellinga í Surtsey. svo og til sambæri- legra rannsókna á gufuhvera- svæðum. Stangveiðikennsla í Képavogi Gerðir hafa verið samningar milli Veiðifélags Elliðavatns og æskulýðráðs á félagassvæðinu um ákveðið veiðisvæði sem ung- lingum verdur heimiluð veiði á gegn vægu gjaldi. Á vegum. Æskulýðsráðs Kópavogs verður nú starfræktur stangaveiðiklúbb- ur unglinga á aldrinum 11-15 ára. Félögum klúbbsins verða kennd undirstöðuatriði í kasti og meðferð veiðistanga. Innritun í klúbbinn er í síma 11447 kl. 13—14 daglega og þar verða veittar allar nánari upplýsingar. Góðar horfur Framhald af 1. síðu. nesi. Fyrstu tíu .daga júní þokað- ist síldin mest norðvestur á bóg- inn. en gekk síðan til hafs. Rannsóknir á síldinni sjálfri sýna, að hér er um að ræða mjög stóra sfld af elztu árgöng- um norska síldarstofnsins. 1 byrjun rannsóknartímabilsins varð einnig vart við nokkurt sfld- armagn út af Austfjörðum og hefur þar sennilega verið á ferð annar hluti norska síldarstofnsins, sem nú hefur gengið á Austfjarð- armiðin. Einnig er um að ræða yngri árganga norska stofnsins. Hún kom að norðausturlandi á svipuðum tfma og áður, en er óvenjusnemma á ferðinni fyrir Austfjörðum. Verður mikil síldveiði fyrir austan? Rannsóknir um ætisgöngur síldarinnar í vor benda til þess að þær séu sterkari en í fyrra. Á norðvestursvæðinu hefur vorgotssíld ekki látið á sér bæra ennþá og var svo lfka í fyrra. Verulegt síldarmagn hefur ekki fundist ennþá á vestursvæðinu. Enda þótt nokkurt magn af yngri árgöngum norsku síldarinn- ar sé þegar gengið á Austfjarð- armiðin, fannst meginhluti þeirr- ar göngu langt austur í hafi og er ekki búist við að þessi yngri hluti norska síldarstofnsins gangi á íslandsmið fyrr en síðla sum- ars. Verkamenn óskast í lengri eða skemmri tíma. BENEDIKT EINARSSON Sími 37974. Bíll óskast Austin 8 eða 10 óskast. — Skipti á 2 'tonna trillu. — Uppl. í síma 32101. Lóðaúthlutimin Siguzþorjánsson &co Jlafmœtmti k- Framhald af 2. síðu. Guðmundsson, Hlíðarvegi 25, Kóp., Helgi Númason. Hólm- gárði 58, Kristmh Jónssón, múraram., Heiðag. 44, 1 stiga- hús -f- tengihús fyrir 6 íbúðir, 182: Guðm. Halldór Halldórs- son, húsgbólstr., Heiðargerði 5, 1 stigahús fyrir 6 íbúðir. 184—186: Ingimar A. Magn- ússon, húsasmíðam. Rauðalæk 28, Jón Guðjónsson, rafvirki, Stórag. 6, Svavar Kristjáns- son, rafvirki, Sigluvógi 10, Ein- ar Gunnarsson, málari, Stóra- gerði 6, 2 stigahús fyrir 12 ib. 188: Byggingarsamvinnufé- lagið Hofgarður, Ferjuvogi 15. 1 stigahús fyrir 6 íbúðir. Bygg- ingaraðilar skulu samþykktir af borgarráði fyrir 1. ág. 1964. 190—192: Steinstólpar h7f, Höfðatúni 4, 2 stigahús + tengihús fyrir 12 íbúðir. 194 Guðmundur Öskarsson, húsasmiður, Goðheimum 14, Þórarinn J. Öskarsson, Hlunna- vogi 11, 1 stigahús + Vz tengi- hús. Skílmálar borgarráðs : 1. gr. Gatnagerðargjald á- kveðst kr. 26 pr. rúmmetrá og skal gjaldið greitt fyrir 1. ág- úst 1964. Fellur úthlutunin sjálfkrafa úr gildi hafi gjaldið þá ekki verið greitt. 2. gr. Húsin skulu vera þrí- lyft auk kjallara. Þak skal vera söðulþak eða flatt. íbúðir séu aðeins á þrem hæðum og engin íbúðarherbergi í kjall- ara. 3. gr. Hlýta skal skilmálum gatna- og holræsadeildar borg- arverkfræðings um frárennsli. 4. gr. Húsameistarar skulu sjá um að uppdrættir séu sam- ræmdir, enda verða þeir aðeins samþykktir í einu lagi af bygg- ingarnefnd. Sama skal gilda um uppdrætti af bifreiðaskýl- um og lóð, en þar skal sér- staklega tilgreina hæðarafsetn- ingu, gerð leiksvæða, gróður og göngustíga, ásamt . lýsingu þeirra. Skulu uppdrættir þess- ir sendir bygginganefnd um leið og uppdrættir af húsun- um. 5. gr. Lóðin Hraunbær 162 —182 skal vera sameiginleg og óskipt eins og sýnt er á mæli- blaði. 6. gr. Byggja má opin bif- reiðaskýli eins og sýnt er á lóðauppdrætti og skulu þau eingöngu notuð af íbúum hússins. Við byggingu bifreiða- skýla og7eða bifreiðastæða og frágang umhverfis þeirra skal haft samráð við byggjendur samstæðna 116—162 og 184— 202. 7. gr. Á lóðinni skal gera leiksvæði handa bömum, a. m. k. fermetra fyrir hverja íbúð. 8. gr. Inngangar í fjölþýlis- húsin séu aðeins frá garðshlið, sbr. skipulagsuppdrátt. Áður en lóðasamningur verður gerð- ur skal lóðin sléttuð í endan lega hæð eftir lóðauppdrætti og gangstígar hellulagðir eða steyptir. 9. gr. Öheimilt er að nota annað svæði en hina úthlut- uðu lóð undir uppgröft úr hús- grunni. byggingarefni og ann- að sem að byggingarstarfsem- inni lýtur. Ef brugðið er út af þessu má búast við því, að slikt efni verði flutt eða þeim ýtt inn á lóðina á köstnað lóðarhafa. 10. gr. Húsameisturum er ráðlagt að hafa samband við skipulagsstjóra varðandi sam- ræmingu bygginga á svæðinu. 11. gr. Borgarverkfræðingur setur alla aðra skilmála, þ.á. m. um byggingar- og afhend- ingarfrest. Mæliblöð verða afhent eftir l. ágúst 1964 enda hafi gatna- gerðargjald verið greitt. fþróttir Framhald af 5. síðu. Á bandaríska stúdentameist- aramótinu vann John Rambo hástökkið með 2,08 m. Stig Petterson (Svíþjóð) stökk 2,09 m í keppni í Finnlandi. 1 spjótkasti kastaði Jan Lusis (Sovétr.) 77,91 m Rolf Hering (V-Þýzkal.) náði 78,76 í Saar- brucken. AIMENNA FASIEIGNftSftlAM UNDAR^TA93S5!ISÍ LÁRUS Þ. VAIDIMARSSON Kaupandi Kaupandi með mikla út- borgun óskar eftir 4—5 herb. hæð með rúmgóðu forstöðuherbergi. TIL SÖLU : 2 herb. lítil risíbúð við Njálsgötu, nýmáluð og teppalögð, útb. kr. 135 þúsund. 2 herb. íbúð á hæð við Blómvallagötu. 2 herb. nýleg íbúð á hæð við Hjallaveg, bílskúr. 3 herh. nýleg kjallaraíbúð í Gamla Vesturbænum. sólrík og vöhduð, ca 100 ferm.. sér hitaveita. '3 'fiérb. hæð við Bergstað- arstræti. 3 herb. hæð við Þverveg eignarlóð. 3ja herb. r'síbúð við Lauga- veg. Sér hitaveita. Góð kjör. 3 herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. rúmgóð kjallaral- búð við Karfavog. 1. veðréttur laus, sér ixm- gangur. 3 herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum, hitaveita, sér inngangur, 1. veðr. laus, 3 herb. góð íbúð, 90 ferm. á hæð á bezta stað í Hitaveita. 4 herb. Iúxusíbúð, 105 fer- metra á hæð við Alf- heima, 1. veðr. laus. 4 herb. hasð við Nökkva- vog. stór op, ræktuð lóð, góður bílskúr. RAÐHtJS. Raðhús við Asgarð, 245 ferm. 6 herb. íbúð með 2 herb. i kjallara, hita- veita. heimilisfélag, hag- kvæmt áhvílandi lán. Raðhús við Otrateig, 6 herb. fbúð með stóru vinnuplássi i kjallara, hitaveita. bílskúr, 1. veð- réttur laus. Víð Laugalæk, 5 herb í- búð ásamt 2 herb. íbúð í kjallara, hitaveita. Við ÁSgarð (ekki bæjar- hús) 128 ferm. á tveim hæðum, auk þvottahúss og fl. i kjallara. næst um fullgert. Steinhús við Kleppsveg, 4 herb. íbúð, laus strax, góður geymsluskúr fylg- ir títb. kr. 300 þúsund. Áskriftarsíminn er 17-500 Þjóðv:3jinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.