Þjóðviljinn - 30.06.1964, Page 5
T
Þriðjudagur 30. júní 1964
ÞJðÐVILJINN
SlÐA 5
Það má kalla vel af sér vikið að kvennalands-
lið íslands skuli hafa forustuna í handknattleiks-
meistaramótinu eftir tvo fyrstu daga mótsins.
Sigur þess yfir Svíum og jafnteflið við Dani á
föstudaginn var ef til vill það óvæntasta á móti
þessu. Sigurinn á sunnudagskvöldið yfir Finnum
kom því ekki á óvart, en hann var mjög örugg-
ur, og aldrei neinn vafi á því hvemig leikar
mundu fara.
Þessi sigur jók stigatöluna
þánnig, að Island hefur nú 5
stig, Noregur 4 og Danmörk 3,
Svíþjóð og Finnland hafa ekki
fengið stig ennþá.
Ísland-Finnland 14:5
Það kom fljótt í Ijós að
finnsku stúlkurnar voru á-
kveðnari nú en á móti Nor-
egi á föstudagskvöld. Á ann-
arri mínútu áttu þaer hörku-
skot í stöngina, en á næstu
mínútu er Sigurlína komin
inná línu og íær sendingu
þangað frá Sigríði Sigurðar-
dóttur og skorar óverjandi.
Litlu síðar á Sigríður Sigurð-
ardóttir hörkuskot í slá og
rétt á eftir fær hún knött-
inn aftur og sendir knöttinn
vægðarlaust í mark Finnlands
— 2:0. Þrátt fyrir þessa góðu
byrjun var ekki alveg nógu
leikandi léttur leikur þeirra,
og eins og þær áttuðu sig ekki
fyllilega á mótstöðu þeirra
finnsku. Á 6. mínútu skorar
Ethel Holm íyrir Finnland. Á
næstu 8 mínútum skorar fs-
land 8 mörk í röð. Fyrst Sig-
ríður eftir að hafa hlaupið
Sigríðar og Sylvíu, sem sendi
henni knöttinn inn á línuna,
og rétt áður en dómarinn blés
til hálfleiks er Sigríður kom-
in útí hornið vinstra megin
og markið að því er virðist
lokað, en með hörkuskoti sendi
hún knötinn í netið, yfir höf-
uð markmanns, sem áttaði sig
þegar knötturinn söng í net-
inu!
Á fyrstu mín. síðari hálfleiks
skorar Sigrún Ingólfsdóttir
mjög skemmtilega og litlu
síðar bætir Sigríður Sigurðar
við og standa leikar 9:2.
Finnar voru ekki öruggir
með vítaköstin, því á 7. mín-
útu fá þeir vítakast á ísland
en knötturinn fór framhjá,
Litlu síðar skorar Hrefna Pét-
ursdóttir 10. mark íslands.
Ekki leið löng stund þar til
Ethel Holm skorar enn fyrir*
Finnland, og á 10. mínútu
skorar Sigríður örugglega úr
vítakasti. Á næstu mínútu er
það Pia Viertonen sem skor-
ar af línu 11:4.
Á 16. mínútu skýtur Díana
Öskarsdóttir mjög laglega i
gegnum vörn Finna og niðri
svo markmaður sá ekki hvað
stundum. Þó var leikurinn í
heild góður þótt vafasamt sé
að þeim hafi nú tekizt eins
vel upp og á föstudaginn.
Beztar voru Sigríður Sigurð-
ar, Sigurlína Björgvinsdóttir,
og svo Rut í markinu. Þær
Sylvía og Díana voru einnig
ágætar. í heild má segja að
liðið hafi fallið vel saman og
barizt allan tímann, þó maður
hafi það á tilfinningunni að
það geti meira.
Dómari var Bjöm Borgersen
frá Noregi, og slapp þolanlega
frá því starfi.
Noregur-Svíþjóð 6:4
. Nokkur eftirvænting var
meðal áhugamanna um úrsút
leiks þessa, og var hann nokk-
uð jafnari en búizt var við.
Mörk voru tiltölulega fá skor-
uð, eða alls 10, þar sem Nor-
egur skoraði 6 en Svíar 4, en
í hálfleik stóðu leikar 3:2 fyr-
ir Norðmenn. Svíar byrja að
skora úr víti og gerði það
Monika Holmberg. Norðmenn
jafna á næstu mínútu og var
það Jorunn Tveit sem skaut
af nokkru færi, og hún skor-
ar litlu síðar úr víti. Á 10.
mínútu jafna þær sænsku og
var • það Maj Ðalbjöm sem
skoraði af línu. en rétt fyrirj
lok hálfleiksins taka þær
norsku forustuna með góðu
skoti af löngu færi, sem Sig-
rid Tröite átti.
1 síðari hálfleik, tóku norsku
stúlkurnar leikinn meira í
sínar hendur og sýndu oft
góð tilþrif, örugg grip og
hraða, sem þær sænsku fengu
ekki við ráðið. Rétt eftir hlé
skoraði Sigrid Tröite og stóðu
eftir gangi leiksms.
stúlkumar voru yfirleitt á-
kveðnari, og vörn þeirra þétt-
ari.
Bezt var Jorun Tveit, og
Oddny Bekk í markinu var og
góð. Annars var liðið jafnt
og virðist i góðri þjálfun.
Dómari var Knud Knudsen
og dæmdi af myndugleik og
yfirleitt heldur vel.
Danm.-Svíþjóð 11:2
Leikur þessi var einstefna
frá upphafi til enda og var
þetta meira sýning af hendi
dönsku stúlknanna. Þær höfðu
að því leyti betri aðstöðu að
nú urðu Svíar að taka á sig
það sem Island varð að gera
á föstudaginn að leika tvo
leiki sama kvöld. en Svíar
léku í fyrsta leik við Noreg
og börðust aldrei með ákafa
og voru greinilega mjög þreytt-
ar. enda náðu þær aldrei að
skapa verulega hættu við mark
Danmerkur. Danska liðið
sýndi mjög góðan leik og
bezta leikinn sem eitt lið
sýndi þetta kvöld, þær höfðu
meiri hraða og kastöryggi og
sum áhlaupin voru mjög
skemmtileg og jákvæð í leik
Framhald á 4. síðu.
Cr leik Islands og Finna. Knötturinn liggur í finnska markinu
eftir skot frá Díönu Óskarsdóttur, sem er lengst til tíægri á
myndinni. Hinar íslenzku stúlkurnar (í hvítum blússum) eru
Hrefna (til vinstri) og Sigurlína. (Ljósm. Bj. Bj.)
Akurnesingar sigruðu Val
eru nú í efsta sæti
AkTimesingar eru nú komnir í eísta sæti í 1.
deild í knattspymumóti íslands eftir sigur yfir
Val sl. sunnudag. Akranesliðið sýndi enn einu
sinni að það verður varla sigrað á heimavelli.
Sigurlína skorar eitt af sínum glæsilcgu mörkum af Iínunni. Lengst til hægri eru Diana og Ása.
(Ljósm. B j. B.)
skemmtilega inn í opnu al-
veg óvænt, og kom vörninni
alveg á óvart og skorar. Sig-
urlína skorar 4. markið snilld-
arlega vel af línu, og Díana
skoraði einnig égætt mark.
Á 10. mínútu skora þær
finnsku með allföstu skoti
sem Rut hálfver, en knöttur-
inn dettur niður í markið bak
við hana. Sækja þær finnsku
allhart og eru oft ágengar, og
þegar um 15 mín. voru af
leiknum var dæmt vítakast á
Island en Rut gerði sér lítið
fyrir og varði! Á mínútunum
til loka hálfleiksins skorar
Sigurlína fyrst mjög skemmti-
lega eftir góðan undirbúning
mundi ske. Sigríður Sigurðar
var ekki aðgerðarlaus frekar
en fyrri daginn og skorar tvó
mörk í röð. Fyrst með föstu
skoti af alllöngu færi i blá-
homið niðri, svo óvænt að
markmaður hreyfði sig naum-
ast og síðan með þrumuskoti
af stuttu færi. óviðráðanlegt
fyrir markmanninn. Nokkru
fyrir leikslok fá Finnar víta-
kast, og skoraði Soili Kari
nokkuð örugglega og þannig
lauk leiknum 14:5 fyrir Island.
öruggur sigur, en þó var eins
og við brygði að letkur liðs-
ins yrði svolítið losaralegur.
og eins og þær ættu erfitt með
að ,.pott“-þétta vörnina á
þá leikar — 4:2 fyrir Noreg.
En þær sænsku börðust af
krafti og voru sýnilega ekki á
því að gefa eftir, og á 8. mín-
útu skorar Ulla Britt þriðja
mark Svía. Norsku stúlkurnar
ná nú betur saman en áður
og eiga mjög góðan leikkafla
sem gefur þeim tvö mörk í röð
og standa leikar þá 6:3 og ekki
langt til leiksloka. Nokkur
harka var i leiknum á köflum
og er Svíum dæmt vítakast
sem Monika Holmberg, skorar
úr, og rétt fyrir leikslok er
enn dæmt vítakast á Noreg, en
skotið fór framhjá, svo 6:4
urðu endanleg úrslit leiksins,
og er það ekki ósanngjarnt
Menn áttu almennt von á að
leikurinn yrði jafn og tvísýnn,
þar sem Valur hefur nýlega
sigrað hið ágæta lið Akumes-
inga. En raunin varð sú, að úr-
slitin voru • aldrei tvisýn, til
þess voru yfirburðir of miklir.
Veður var allgott til keppni,
lítils háttar vindur á eystra
markið. Valur kaus að leika
undan vindi, en Akumesingar
sýndu mjög góðan leik og
höfðu öU völd á véllinum svo
til allan hálfleikinn.
Fyrsta mark leiksins kom á
26. mín. og var Eyleifur þar að
verki eftir góða sendingu frá
Sveini Teitssyni. Fleiri mörk
voru ekki skoruð í fyrrí hálf-
leik og má segja að Valur hafi
sloppið allvel.
í seinni hálfleik höfðu Akur-
nesingar vindinn með sér og
bjuggust flestir við að þeir
sýndu enn meiri yfirburði en í
fyrri hálfleik, en Valsmenn
komu miklu ákveðnari til leiks
og léku af talsverðum krafti,
svo að leikurinn jafnaðist
nokkuð. Á 4. mín. jafnar Valur
eftir mistök í vöm Akraness-
liðsins. Valsmenn halda sókn-
inni áfram nokkum tíma, en
á 10. mín ná Akumesingar
skemmtilegu upphlattpi, Skúli
lagði boltann mjög vel fyrir
Eyleif, sem stóð fyrir opnu
marki og skoraði auðveldlega.
Skúli gerði þarna hárrétt, sendi
þeim boltann sem beturstóðvið
markið. og lét eigingimina ekki
ráða. Leikur stóð þá 2:1 fyijr
Akranes. Við þetta mark var
sem kjarkinn drægi úr Vals-
mönnum og varð leikur þeirra
allur i molum. Aðeins þrem
mín. síðar komst Donni í
dauðafæri, en spymti framhjá.
Á 17. mín. kom svo fallegasta
mark leiksins og var þar að.
verki nýliði í Akranesliðinu,
Guðjón Guðmundsson vinstri
útherji — 3:1 fyrir Akranes og
fleiri unðu mörkin ekki.
LIWN
Valsliðið var ósamstilft og
vantaði allan barátbuvilja. Bezt-
ur var Gylfi í markinu og gerði
margt vel, Ámi Njálsson var
Framhald á 4. síðu.
Kópavogsbúar
Höfum opnað Kjöt- og nýlenduvöru-
verzlun að VALLARGERÐI 40, (þar
sem áður var Skatts'íofa Kópavogs).
Höfum ávallt allar fáanlegar kjöt- og
nýlenduvörur, — einnig brauð og
fisk. — Daglega nýtt grænmeti.
SENDUM UM ALLAN BÆ
Verzlunin ÓLI 0G GÍSLI H.F.
Vallargerði 40 — Sími 41300.
NORÐURLANDAMEISTARAMÓT KVENNA
ISUND HCFUR F0RYSTU
FFTIR TVO KFPPNIDA QA
i
i
i