Þjóðviljinn - 30.06.1964, Page 6
g SÍÐA
ÞIÓÐVILIINN
Þriðjudagur 30. júlí 1964
„Spjótsoddur'' beinist enn
að einræðisherra S-Afríku
„Ég viðurkenni það, að ég skipulagði skemmd-^
arverkaherferð. Það var ekki í fífldirfsku gert
og heldur ekki vegna þess, að ég hallaðist að
ofbeldi... heldur út frá málefnalegu mati á
stjórnmálaástandi því, er ríkir eftir margra ára
harðstjóm, arðrán og kúgun hvítra manna gegn
þjóð minni“.
Mormónar Bandaríkjanna eru
naumast umtalsverBir englar
En fátækrahjálp þeirra er betri en
flestra kristinna safnaða annarra
Flest trúfélög nútímans láta
sér nægja að Jofa sínum út-
völdu sæluvlst ckki cndilcga
þessa heims heldur hinumegin.
Mormónakirkjan í Bandaríkj-
unum gengur skrefi Iengra og
tryggir mcðlimum sinum að
vísu ekki eilífa sælu héma
megin grafar, en þó sæmilega
tilveru hvað þau auðævi snert-
ir, er mölur og ryð fær grand-
að.
Mormóni sem á í erfiðleikum,
er atvinnulaus, veikur eða á
annan hátt í vandræðum þarf
ekki annað en hafa tal af presti
sínum og leggja fyrir hann
vandamálið. Hjá klerki fær
hann svo ávísun upp á það
sem hann kann að þurfa af
þessa heims gæðum, hvort sem
það eru nú ullarteppi, niður-
suðuvörur. eða mjólk og brauð.
Búi hann í Salt Lake City í
Utah, höfuðborg Mormónanna,
gengur hann sig að virðulegri,
gráhvítri byggingu og fær þar
afhent það sem ávísunin hljóð-
ar á.
Þurfi hann sjúkrahúsvistar
sér kirkjan um það, og ef
hann brestur fé til að borga
húsalciguna hleypur kirkjan
einnig undir bagga. Og sé
hann algjörlega atvinnulaus fær
hann þolanlega tryggingu.
Fyrirkomulagið er að vísu
ekki svo einfalt, að maður geti
lifað í véllystingum praktug-
lega á hjartagæzku annarra
Mormóna. Þegar frá eru skildir
þeir. sem ekki eru vinnufærir,
er aðstoðin aðeins tímabundin.
Við því er búizt og til þess
ætlazt, að viðkomandi geri það
sem i hans valdi stendur til
þess að sjá fyrir sér og fjöl-
skyldu sinni. Og heppnist það,
er ætlazt til þess að sá er
hjálparinnar naut endurgreiði
hana í einhverri mynd, ann-
aðhvort í beinum peningum eða
þá með starfi að velferðarmál-
um safnaðarins.
Öll er þessi hjálparstarfsemi
nefnilega byggð á sjálfboða-
vinnu safnaðarmeðlimanna. Á
einu ári inntu þeir af hendi
772.387 vinnustundir í þessu
skyni og gáfu vörur og annan
útbúnað sem metið er til 91.197
vinnustunda. Til sjúkrahúss-
vistar, jarðarfara, meðala og
Framhald á 9. síðu.
sanna heiminum hver eru kjör
blökkumanna í Suður-Afriku
og hversvegna til baráttu hlýt-
ur að koma milli andspymu-
hreyfingarinnar og ríkisvalds-
ins. ’Vorster, dómsmálaráðherr-
ann, notaði réttarhöldin hins-
vegar til þess að reyna að rétt-
læta ógnarstjóm hinna hvítu.
ósigur Vorsters
Ósigur Vorsters sýndi sig
bezt í því, að stjóm hans
reyndist ekki unnt að hindra
skemmdarstarfsemina. — Þetta
neyddist dómsmálaráðherrann i
raun til að viðurkenna, þegar
hann treysti sér ekki til þess
að afnema hin illræmdu 90-
daga lög, enda þótt andspymu-
hreyfingin hefði samkvæmt op-
inberum yfirlýsingum verið
barin niður. Og afsökun dóms-
málaráðherrans var táknræn:
Kommúnistaflokkurinn var tek-
inn að skipuleggja sig á ný!
Hitt er svo rétt, að tölfræði-
lega séð er uppskeran góð hjá
dómsmálaráðherranum: Á síð-
ustu 18 mánuðum hafa 1162
skemmdarverkamenn verið
handteknir og dæmdir, einnig
270 meðlimir ..Afríkanska
þjóðarflokksins". 78 blökku-
menn hafa verið sekir fundnir
um pólitísk morð og 44 þeirra
dæmdir til dauða.
Skæruhernaður
Ef unnt er að tala um aukna
andspymu er þar engri dular-
fullri „endurskipulagningu"
kommúnista til að dreifa held-
ur er það rökrétt afleiðing af
stefnu stjómarinnar. Ógnar-
stjóm hinna hvítu í Suður-
Afríku er svo fyrir að þakka,
að enginn möguleiki finnst
lengur íyrir blökkumenn að
berjast gegn ..apartheid” á lög-
legan hátt. Þegar Vorster held-
Framhald á 9. síðu.
Cand. jur. Helene Krústgoff
Þessi unga og Iaglega stúlka heitir Helene N. Krústjoff og er dóttir
forsætisráðherra Sovétrikjanna. 1 Kaupmannahöfn varð hún hvað
eftir annað viðskila við foreldra sína vegna þcss að Ijósmyndarar
blaða og sjónvarps þyrptust um hana — og þar er þessi mynd tek-
in. Helene er lögfræðingur að menntun, 27 ára gömul og ógift. 1
Kaupmannahöfn var hún að því spurð, hvort henni fyndist ein-
hver mnnur á því að vera prinsessa og dóttir Krústjoffs. — Ég
veit ekki, svaraði hún, ég hef aldrei verið prinsessa!
Rætt um getnaðarvarnir
Kaþólska kirkjan
enn á sömu skoðun
LÉTT SEM DÚNNj
Það er víðar en í Bandaríkjunum, sem blökkumenn eiga í vök að
verjast. 1 Suður-Afríku er aparthcid-stcfnan í algleymingi og nú
nýverið hefur Nelson Mandela, sem nefndur hefur verið .Bvarta
akurliljan", verið dæmdur í ævilangt fangelsi. Situr hann í fang-
elsinu á Robbin-eyju, en það fangelsi er illræmt. — Hér á mynd-
inni sjáum við konu Mandela, frú Winnie, ásamt bömum sínum.
Þessi orð úr vamarræðu
Nelsons Mandela sýna það. að
Rivonia-málið var ekki „dóms-
morð“ í venjulegum skilningi.
Hinir ákærðu játuðu sig stoltir
seka um mörg þau skemmdar-
verk, sem þeim voru gefin að
sök. Mandela viðurkenndi einn-
ig, að hánn væri stofnandi og
foringi félagsskaparins „Spjóts-
oddurinn" og meðlimur í fram-
kvæmdanefnd , Af ríkans ka þ j óð-
arflokksins', sem nú er bann-
aður. Enginn vafi leikur á lög-
fræðilegri „sök“ hinna ákærðu.
I Rivonia-málinu mættust tvö
ósættanleg sjónarmið. Mandela,
Sisulu og félagar þeirra notuðu
réttarhöldin til að sýna og
HLÝ' SEM DÚNN EN ÞOXJR ÞVOTT OG KOSTAR MINNA
GEFJUN
John Heenan, erkibiskup í riðum er rangtúlkuninni ullu á
Westminster, hefur nú fengið það engan hátt hafa átt við hinn
staðfest svart á hvítu, að hann enska erkibiskup og skoðanir
hafi páfastólinn að bakhjarli, hans á getnaðarvömum, og lýeir
þegar hann fordæmir það, að ka- fyllsta stuðningi við Heenan. Og
þólskir menn noti getnaðarvarn- hann bætir við: „Við myndum
ir. Biskupinn, sem nýlega for- bregðast skyldu okkar sem
dæmdi harðlega notkun getnað- sálnahirðar ef við þegðum, þeg-
arvama, hefur nú fengið bréf ar svo margar og háværar radd-
frá Ottaviani kardínála í Róm, ir heyrast, sem reyna að afvega-
þar sem slegið er föstu hver sé leiða vora hjörð . .
skoðun kirkjunnar á þessu máli. ®
Forsaga málsins er í stuttu
máli þessi:
Hinn 3. júní sl. átti ítalskt
viðublað viðtal vid Ottaviani
kardínála. Viðtalið var gert að
umtalsefni f enskum blöðum, og
nokkur þeirra túlkuðu ummæli
kardínálans sem vítur á hinn
kaþólska erkibiskup í West-
minster fyrir yfirlýsingar hans
um þetta efni. Heenan gerði þeg-
ar páfastól aðvart og skýrði frá
því hvernig ummæli kardínála
hefðu verið túlkuð. Mæltist erki-
biskup til þess, að kardínáli gæfi
um það skýlausa yfirlýsingu að
hann hefði talað í nafni og kenn-
ingu hinnar kaþólsku kirkju.
í nvari sínu segir Ottaviani
kardínáli, að hann furði sig á
því, að vikublaðsviðtal hans
skyldi vera rangtúlkað í enskum
"blöðum. Segist hann í þeim at-
Það kostar ckkcrt að byggj
skýjaborgir. En það er dýi
að ríra þær niður.
Francois Mauriac.
Ég cr að deyja með aðsto*
of margra lækna.
Alexander mikll.
Rússland cr eitt af fáun
löndum. sem Danmörk hefu:
aldrci ráðizt á.
(Per Hækkerup)