Þjóðviljinn - 30.06.1964, Síða 9
Þriöjudágur 30. júní 1964
ÞIÖÐVIUINN
Færeyjagrein
Framhald af 7. sídu.
ar norður af Tórshavn, hálfr-
ar stundar akstur niður í móti
og við erum komin í áfanga-
staðinn, til Havnar, þessa vina-
lega bæjar, sem er álíka stór
og Akureyri og ber á ýmsa
lund svipmót bæja og kaup-
túna hér á landi eða í Noregi,
en býr þó yfir sérstökum
sjarma sem ekki er annarsstað-
ar að finna.
Tórshavn er gamall bær.
Byggðín þar hefur risið við
tvær víkur og voga, Eystara
vág og Vestara vág. Elzti bæj-
arhlutinn er við Eystara vág
■----------------------------<S>
Hringurinn
Framhald af 4. síðu.
Ragnheiður Einarsdóttir og frú
Steinunn Sigurðardóttir Sívert-
sen.
1 fjáröflunamefnd eru: frú
Sigríður Jónsdóttir, fiú Ida
Daníelsdóttir, frú Bryndís Ja-
kobsdóttir. frú Effa Georgs-
dóttir, frú Sigríður Jónsdóttir
(Hrefnugötu), frú Jóna Einars-
dóttir og frú Margrét Ólafsson.
Að lokum vill HRINGUR.INN
færa öllum gefendum og vel-
unnurum félagsins, sem styrkt
hafa Barnaspítalasjóðinn á
einn eða annan hátt, sínar
innilegustu þakkir.
Félagið vonar að fá að njóta
áframhaldandi velvildar og
skilnings almennings á þessu
áhugamáli okkar, sem bráðlega
mun verða komið í örugga
höfn.
o
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN-ICECAR
SÍMI 18833
doníui (^ortina
yy}ercu.ry ((ornet
i^uááa-jeppar
ZepLr 6 ”
* BÍLALEIGAN BÍLLINN
HÖFÐATÚN 4
SÍMI 18833
íbúðir til sölu
HÖFUM M.A. TIL SÖLU:
2ja herb. íbúðir við:
Kaplaskjól, Nesveg, Rán-
argötu, Hraunteig. Grett-
isgötu, Hátún og víðar.
3ja herb. fbúðir við: Njáls-
götu, Ljósheima, Lang-
holtsveg, Hverfisgötu,
Sigtún, Grettisgötu,
Stóragerði. Holtsgötu,
Hringbraut, Miðtún og
víðar.
4ra herb. íbúðir við:
Kleppsveg, Leifsgötu, Ei-
ríksgötu, Stóragerði,
Hvassaleiti, Kirkjuteig,
Öldugötu, Freyjugötu,
Seljaveg og Grettisgötu.
5 herb. íbúðir við: Báru-
götu. Rauðalæk, t-Ivassa-
leiti. Guðrúnargötu, Ás-
garð. Kleppsveg, Tómas-
arhaga, Óðinsgötu, Fom-
haga. Grettisgötu og víð-
ar.
Einbýlishús. tvíbýlishús,
parhús. raöhús, fullgerð og
i smíðum í Reykjavik og
Kópavogi.
Fasteienasalan
Tjamargötu 14
Sími: 20190 - 2062?
og upp af honum beggja vegna
Havnarárinnar sem rennur
gegnum bæinn þveran, að of-
averðu drjúgan spöl í sínum
gamla farvegi en í luktu ræsi
neðar, þar sem byggðin er
þéttust næst höfninni, líkt og
Lækurinn nú undir Lækjar-
götunni hér í Reykjavík. Þarna
eru húsin yfirleitt lítil og göt-
umar mjóar og hlykkjóttar og
þættu einhversstaðar ekki sem
bezt fallnar til bílaumferðar.
Eina bótin að umferðin er ekki
mikil á götum Havnar, miðað
við það sem við eigum að
venjast t.d. hér í Reykjavík,
Og aksturinn virðist gætilegur,
hraðinn ekki meiri en aðstæð-
urnar leyfa og sjaldan að sjá
úr hófi mikill. Farartækin eru
líka við hæfi, fólksflutninga-
bílar aliir litlir 5 og 6 manna
bílar (því má skjóta hér inn
í, að það virðist enginn hörg-
ull vera á leigubílum eða hýru-
vognum í Tórshavn og revnd-
ar viðar í Færeyjum) og stærri
bifreiðir yfirleitt ekki að sjá
aðrar en flutningabíla.
Fólksf jölgun hefur verið mik-
il í Tórshavn á undanförnum
árum og bærinn því stækkað
mikið. Heil bæjarhverfi hafa
risið utan við gamla bæjar-
kjamann, einkum upp af Vest-
ara vági. Þar er skipulag gatna
og húsahverfa að sjálfsögðu
miðað við nútímaþarfir og^-
aukna umferð, en gamli bær-
inn á hinsvegar að halda sín-
um sérstæða svip í öllum meg-
indráttum.
Já, það er einstaklega
ánægjulegt að koma til Tórs-
havnar, ganga þar um göturn-
ar og skoða allt hið markverða,
því að margt getur ferðalang-
urinn séð { höfuðstað Færeyja
þar sem gamli tíminn og sá
nýi mætast á hljóðlátan en
skemmtilegan hátt. Og þarna
getur að líta — í Tórshavn og
næsta nágrenni — sögulegar
minjar sem við fslendingar
eigum engar sambærilegar. —r
Frá þeim er rétt að skýra laus-
lega í öðru greinarkorni, en
Ijúka þessum línum með fram-
haV!- ■ af því sem í upphafi
var birt:
Hvör skuldi gamlar götur
gloyma
og margan góðan dag?
f.H.J.
nú fram tvennskonar ,.apart-
heid“-stefnu. Annarsvegar er
lögregluríki dómsmálaráðherr-
ans, hinsvegar „Bantustan“-fyr-
irætlanir Verwoerds, en í þeim
er gert ráð fyrir sérstökum
„apartheid“-fylkjum blökku-
manna. Þessum fyrirætlunum
er- fylgt eftir með slagorðinu
„aðskilið frelsi". Verwoerd berst
ekki aðeins gegn blökkumönn-
um, hann berst einnig fyrir
fylgi hinna hvítu. Það eru ekki
allir sem geta sætt sig við
villimennsku stjómarinnar, og
hinir skynsamari þeirra sjá,
að „apartheid" hlýtur að enda
með skelfingu. Margir grípa
þeir því „Bantustan“-áætlan-
imar eins og drukknandi mað-
ur hálmstrá.
Blekking
Þess ætti vart að gerastþörf
að undirstrika það, að allar
vonir um jákvæða „apartheid"-
stefnu eru blekkingin ein. Tak-
ist almenningsálitinu i heimin-
um ekki að þvinga stjóm Suð-
ur-Afríku frá villu síns vegar,
er ekkert framundan nema
blóðug barátta. Sakbomingamir
í Rivoni'a-málinu eru eftir öllu
áð dæma siðustu ábyrgu leið-
togar blökkumanna í landinu.
Andspyrnan hverfur ekki með
þeim, það gera allir sér ljóst.
En að þeim frágengnum og
undir lás og slá hlýtur baráttan
að taka á sig allar þær myndir
sem þeir vildu í lengstu lög
forðast. •
Spjótsoddur
Framhald af 6. síðu.
ur því fram. að enginn hafi
verið fangelsaður, dæmdur eða
líflátinn fyrir andstöðu við
„apartheid“-stefnu stjómarinn-
ar, er þar frjálslega með sann-
leikann farið, svo ekki sé meira
sagt.
Með því að banna alla löglega
stjómmálastarfsemi blökku-
manna hefur hinum hvítu tek-
izt að koma þeim í þá aðstöðu.
að skærúhemaðurinn er einn
eftir. Þess er vert að gæta,
að leiðtogar blökkumanna, svo
sem Albert Luthuli og fleiri,
höfðu hvað eftir annað lýst sig
andsnúna þvi að beita ofbeldi
í baráttunni. Það er því ekki
við þá að sakast þótt svo hafi
farið sem raun ber vitni.
«
„Aðskilíð frelsi
Ýmislegt bendir til þess, að
stjómin í Suður-Afríku haldi
Mormónar
Framhald af 6. síðu.
annarrar aðstoðar voru notaðar
meira en 13 miljónir' dala og
103.154 manns nutu aðstoðar-
innar. Mormónamir eiga sjálf-
ir verksmiðjur til að framleiða
flestar þær vörur, er þeir
þarfnast.
Þetta getur virzt eirikar ein-
föld og þægileg aðferð til þess
að leysa þjóðfélagsleg vanda-
mál, en bersýnilega er allt háð
trú meðlimanna á Mormóna-
kirkjunni, og hætt er við að
vefjast mundi fyrir flestum
trúfélögum öðrum að halda
uppi svo að dygði slíkri starf-
semi.
Nærri því frá dögum Jósefs
Smiths hefur kirkjan krafizt
þess, að meðlimir hennar fasti
einn dag mánaðarins. Þeir eiga
að stilla sig um að borða
tvær hinar venjulegu máltíðir
og gefa andvirðið — annað
hvort með vinnu eða peningum
til biskupsins, sem notar svo
aftur þetta fé til líknar fá-
tækum.
1936 ákvað svo kirkjan að
skipuleggja hjálparstarfsemi
sína betur. Fénu skyldi varið
á sem skipulegastan hátt og því
var slegið föstu, að takmark
kirkjunnar sé að „hjálpa fólki
til að hjálpa sér sjálft. Vinna
á aftur að verða meginatriðið
í lífi kirkjumeðlimanna“.
Mormónarnir eru engir lif-
andi cnglar, t.d. er meira um
glæpi meðal þeirra en Kín-
verja í Bandaríkjunum svo
eitthvað sé nefnt. En þeir hafa
sýnt meiri viðleitni til þess að
lcysa fátæktarvandamál sitt en
flest kirkjufélög önnur, einfald-
lega með boðorðinu gamla:
„Allt sem þér viljið að aðrir
menn gjöri yður, það skuluð
þér og þeim gjöra“. Svo geta
kirkjunnar þjónar þvargað um
það, hvort þeir séu kristnir eða
ekki.
(tTr Dagbladet)
ÚTB0Ð
Tilboð óskast í að reisa stálgrind ’fyrir við-
byggingu við Varastöðina við Elliðaár. —
Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora,
Vonarstr. 8, gegn 2000 króna skilatrygg-
ingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Fiskimál
Framhald af 2. síðu
að fullu lokið.
Það þykir meginkosturinn
v ð pokanetið hvað skipshöfn-
in er fámenn. Það er algengt
við Lofot að þriggja manna
skipshöfn sé á 40 tonna bát,
við þessa veiði og tveggja
manna á 20 smálesta bát. En
bátamir eru haganlega útbún-
ir, með spilum sem hringa
sjálf niður kaðallínumar, og
nú eru fyrstu bátarnir við
þessa veiði einnig komnir með
kraftblökk við sitt hæfi. En
það sem vakið hefur athygli
norskra figkimanna sem stunda
veiðar við ströndina, það er
afkoma þeirra sem veitt hafa
með pokanetinu á þessum
fiskleysisárum. Á sl. ári varð
nettóhlutur á bátum sem
stunduðu þessa veiði 25—33
þús. norskar krónur. eða 150—
198 þús. íslenzkar. En þetta
er sögð ekki síður vandasöm
veiðiaðferð, heldur en þegar
notuð eru önnur veiðarfæri,
nema fremur sé. Sökum mann-
eklu við fiskveiðar í Noregi,
og sérstaklega góðrar afkomu
þeirra sem stundað hafa veið-
ar með pokanetinu, þá er bú-
izt við að þessi veiðiaðferð
muni verða meira stunduð en
hingað til.
Grænlendingar fá
fiskibáta
Ákveðið var að flytja 22
mótorbáta frá Danmörku 1 með
skipi til Vestur-Grænlands nú
í júnímánuði, og áttu þeir að
afhendast grænlenzkum sjó-
mönnum í Holsteinborg við
komu skipsins þangað. Stærð
þessara vélbáta er frá 10—20
smálestir.
Vélbátafloti Grænlendinga
vex nú ört með hverju ári
sem líður, og eru bátarnir
af þeirri stærð sem að fram-
an segir, eða af svipaðri stærð
og algengast var að ncta við
róðra úr landi hér á Islandi
á árunum 1920—1930 þegar
þorskveiðar voru stundaðar.
Rússar smíða fiski-
skip fyrir Ghana
Stjórnin í Ghana 1 Afríku
hefur gert samning við Rússa
um smíði á 22 fiskiskipum og
á helmingur skipanna að af-
hendast á yfirstandandi ári.
Þá hafa Rússar einnig tekið
að sér byggingu stórrar hafn-
ar í Ghana og byggingu á
fljótandi viðgerðarstöð fyrir
skip. Ennfremur hafa Rússar
tekið að sér að þjálfa og kenna
Ghanamönnum nútíma sjó-
mennsku. Hinsvegar munu
Ghanamenn á móti veita rúss-
neska fiskiskipaflotanum á
Suður-Atlanzhafi alla þá fyr-
irgreiðslu sem þeir mega, og
hann kann að þarfnast.
Þangmjölsfram-
leiðslan vex í Noregi
Framleiðslan á þangmjöli
vex nú með hverju ári sem
líður í Noregi. Aðalframleiðslu-
tíminn er vorið og sumarið.
Þanginu er safnað saman á
stórum svæðum víðsvegar við
ströndina og síðan sett í skip
sem flytja það til verksmiðj-
anna. Þangmjölsframleiðslan
er ekki talin stórgróðaat-
vinnuvegur, en þangmjölsiðn-
aðurinn er talinn í Noregi nú
öruggur iðnaður, sem sagður
er eiga að geta staðið undir
vöxtum og afborgunum af
þeim lánum, sem í hann eru
lögð. 1 þessum iðnaði eru eng-
ir markaðserfiðleikar, því að
eftirspurn á heimsmarkaði hef-
ur vaxið örar heldur en fram-
leiðslan; þá hefur líka verð
á þangmjöli heldur farið stíg-
andi að undanfömu.
Okkur vanTar strax nokkra menn eða kon-
ur til starfa í bókhalds- og endurskoðunar-
deild.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í sölu-
skrifstofu vorri í Lækjargötu 2.
Umsóknum skal skila, sem allra fyrs't, til
ráðningardeildar félagsins í aðalskrifstof-
unni á Reykjavíkurflugvelli.
WFflFWIfí
VDHDUfl
fVd1^
Sjauéárjónssm &co
Jiafmatrefi k
FERÐABÍLAR
17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð,
til leigu í lengri og skemmri ferðlr. Afgreiðsla alla virka
daga, kvöld og um helgar i sima 20969.
HARALDUR
EGGERTSSON,
Grettisgötr. 52.
SlÐA g
Bíll óskast
Austin 8 eða 10
óskast. — Skipti
á 2 tonna trillu. —
Uppl. í síma 32101.
ALMENNA
FflSTEIGN ASALAN
^DARGAT^r^sTMTaTllo
^USJkJfALDIMARSSON
Kaupandi með mikla út-
borgun óskar eftir 4—5
herb. hæð með rúmgóðu
forstofuherbergi.
TIL SÖLU :
2 hefb. íbúð á hæð við
Blómvallagötu.
2 herb. nýleg íbúð á hæð
við Hjallaveg, bflskúr.
3 herb. nýleg kjallaraíbúð
í Gamla Vesturbænum-
sólrík og vönduð, ca 100
ferm., sér hitaveita.
3 herb. kjallaraíbúð við
Miklubraut.
3 hcrb. góð kjallaraíbúð á
Teigunum, hitaveita, sér
inngangur- 1. veðr laus.
4 herb. lúxusíbúð, 105 fer.
metra á hæð við Álf-
heima, 1. veðr. laus.
3 herb. góð íbúð. 90 ferm.
á hæð í steinhúsi 1 næsta
nágrenni Landspítalans,
sólrík og vönduð íbúð.
3 herb. hæð í timburhúsi
við Þverveg f mjög góðu
standi, verð kr. 360 þús.,
útb. eftir samkomulagi.
3 herb. kjallaraíbúð við
Þverveg, allt sér ný
standsett.
3 herb. íbúð við Laugaveg
i risi, með sér hitaveitu,
geymsla á hæðinni, rúm-
gott bað með þvottakrók.
4 herb. nýleg og vönduð
rishæð 110 ferm. með
glæsilegu útsýni yfir
Laugardalinn, stórar
svalir, harðviðarinnrétt-
ingar, hitaveita.
4 herb. hæð i steinhúsi i
gamla bænum. sér hita-
veita.
5 herb. ný og glsesileg í-
búð 125 ferm. á 3. hæð,
á Högunum. 1. yeðréttur
laus.
Eínhýiishús, timburhús,
múrhúðað. á eignarlóð
við Hörpugötu, ásamt 40
ferm. útihúsi, góð kjör.
6 herb. glæsileg endaíbúð
á annarri hæð f smíð-
um í Kópavogi, þvotta-
hús á hæðinni. sameign
utan og innan húss full-
frágengin, ásamt hita-
lögn.
Raffhús 5—6 herb. fbúðir
með meiru við Otrateig,
Ásgarð og Laugalæk,
Einbýlishús við Heiðargerði
6 herb. íbúð, bflskúr. 1.
veðr. laus. Glæsileg og
ræktuð lóð, laus til íbúð-
ar strax.
HiólborSaviðgerðir
OPIÐALIAD/SA
(LlKA LAUGARDAGA
CG SUNNUDAGAl
FRAKL. ST1LC2.
Gúmmninnustofan h/f
Skipholti 35, Reykjavík.