Þjóðviljinn - 01.07.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 01.07.1964, Page 9
Miðvikudagur 1. júlí 1964 MÖÐVILIINN SÍÐA 9 Dæmdur í 1000króna sekt Framhald af 7. síðu. sjálfra". í 1. gr. laga nr. 25/1955 segir, að óheimlt sé að skerða atvinnuréttindi þeirra manna, sem á lögmæt- an hátt stunda leigubifreiða- akstur og eru fullgildir félag- ar í hlutaðe'gandi stéttarfé- lagi, þegar lögin taka gildi, en lögin öðluðust gildi í maí- mánuði árið 1955, og hefur á- kærður ekki í málinu rennt stoðum undir, að hafá á þeim tíma fullnægt nefndum skil- yrðum laganna. Loks hefur ákærður , stað- hæft, að úthlutunarmenn at- vinnuleyfa leigubifreiðastjóra f Reykjavík hafi ranglega synjað sér um atvinnuleyíi, þrátt fyrir ítrekaðar umsóknir og langan starfstíma, og í þeim efnum ekki gætt ,,laga- og reglugerðarákvæða", sem um störf þeirra hafa gilt. Kvaðst ákærður hafa átt tal við viðkomandi ráðherra og ráðuneytisstjóra, en þeir ekki viljað skipta sér af gjörðum úthlutunarmanna. í 6. gr. reglugerðar nr. 202/1959 um takmörkun leigubifreiða i Reykjavík og ráðstöfun at- vinnuleyfa segir svo m.a. um störf úthlutunarmanna, sem eru tveir, tilnefndir til þriggja ára i senn, annar af stjóm bif- reiðastjórafélagsins Frama en hinn af ráðherra: „Við úhlutun atvinnuleyfa skal starfsaldur bifreiðastjóra við akstur leigu- bifreiða til mannflutninga lagður til grundvallar, þannig að sá sem hefur lengstan starfsaldur sem bifreiðastjóri við mannflutninga, hvar sém er á landinu, gengur fyrir. nema sérstakar ástæður mæli því í gegn, enda verði hann. ef hann fær atvinnuleyfi, bú- settur i Reykjavík, Kópavogs- kaupstað eða Seltjamarnes- hreppi“. Er af ákvæðum Ijóst, að um úthlutunina gildir að nokkm allfrjálst mat. I bréfi til dómsins dagsettu 26. ágúst 1963, sem er svar við bréfi dags. 14. janúar s.á., hafa út- hlutunarmenn atvinnuleyfa leigubifreiðastjóra í Reykjavík tilgreint aðallega tvær ástæð- ur til þess, að ákærður hafi eigi hlotið atvinnuleyfi: ,,Hann hefur eigi, að dómi úthlutun- armanna, haft nægilega mik- ið til brunns að bera, miðað við aðra umsækjendur, og í öðm lagi hefur hann, svo sem hann hefur sjálfur viðurkennt, stundað ólöglegan atvinnu- akstur. Hafa úthlutunarmenn báðir saman og hvor í sínu lagi bent honum á, að þess sé engin von að hann geti öðlazt atvinnuleyfi, nema með því að láta af því framferði, en hann hefur ekki látið sér segjast". Ekki eru fram kom- in í máli þessu viðhlítandi rök til að líta svo á. að synj- AIMENNA FASTEI6NASÆUN LINDARGATA9 SIMI 211S0 LARUS þ. valdÍmarsson O BÍLALEIGAN BÍLLiNN RENT-AN-ICECAR SÍM1 18833 (^onóui (^orlina lííjercunj C(omet í^dóóa -jeppar U 77 /Elepluftr 6 ■ BÍLALESGAN BÍLLiNN HÖFÐATÚN 4 SÍM1 18833 fbúðir fil HÖFUM M.A. TIL SÖLU: 2ja herb. ibúðir við: Kaplaskjól. Nesveg, Rán- argötu, Hraunteig. Grett- isgötu, Hátún og viðar. 3ja hcrb. íbúðir við: Njáls- götu, Ljósheima, Lang- holtsveg, Sigtún, Stóragerði. bringbraut. víðar. Hverfisgötu. Grettisgötu. Holtsgötu, Miðtún og 4ra" hcrb. íbúðir við: Kleppsveg, Leifsgötu, Ei- ríksgötu, Stóragerði. Hvassaleiti, Kirkjuteig, Öldugötu, Freyjugötu. Seljaveg og Grettisgötu 5 herb, íbúðir við: Báru- götu. Rauðalæk, Hvassa- leiti. Guðrúnargötu, Ás- garð. Kleppsveg, Tómas- arhaga, Öð:nsgötu. Forn- haga. Grettisgötu og víð- ar Einbýlishús. tvíbýlishús, parhús raðhús, fullgerð og í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. Fsstetoisa!!’* Tjamargötu 14 Sfmi- 20190 - 20625 Kaupandi með mikla út- borgun óskar eftir 4—5 herb. hæð með rúmgóðu forstofuherbergi. TIL SÖLD : 2 herb. fbúð á hæð við Blómvallagötu. 2 herb. nýleg íbúð á hæð við Hjallaveg, bílskúr. 3 herb. nýleg kjallarafbúð í Gamla Vesturbænum- sólrík og vöndUð,: ca .100 ferm., sér hitaveita. 3 herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum, hitaveita, sér inngangur- 1. veðr Iaus. 4 herb. lúxUsíbúð, 105 fer. metra á hæð við Álf- heima, 1. veðr. laus. 3 herb. góð íbúð. 90 ferm. á hæð í steinhúsi i næsta nágrenni Landspítalans, sólrík og vönduð íbúð. 3 herb. hæð í timburhúsi við Þverveg f mjög góðu standi, verð kr. 360 þús., útb. eftir samkomulagi. 3 hcrb. kjallaraíbúð við Þverveg, allt sér ný standsett. 3 herb íbúð við Laugaveg i risi, með sér hitaveitu, gevmsla á hæðinni. rúm- gott bað með bvottakrók 4 herb. nýleg og vönduð rishæð 110 ferm. með glæsilegu útsýni yfir Laugardalinn, stórar svalir, harðviðar:nnrétt- ingar, hitaveita. • 4 herb. hæð i steinhúsj i gamia bænum. sér hita- veita. 5 herb. ný og glæsileg i- búð 125 ferm. á 3. hæð. á Högunum. 1. veðréttur laus. Einbýlishús, timburhús, múrhúðað. á eignarlóð við Hörpugötu, ásamt 40 ferm. útihúsi, góð kjör. 6 herb. glæsileg endaíbúð á annarri hæð f smíð- um f Kópavogi, þvotta- hús á hæðinni. sameign utan og innan húss full- frágengin, ásamt hita- 'ögn. Raffhús 5—6 herb íbúðir með meiru við Otrateig Asgarð og Laugalæk. Einbýlishús við Heiðargerði 6 herb. ibúð. bílskúr. 1. veðr. laus. Glæsileg og ræktuð lóð. laus til íbúð- ar strax. anir úthlutunarmanna á at- vinnuleyfum til ákærðs hafi augljóslega verið óréttmætar, og verður sýknuástæða þessi þvi ekki tekin til greina. Með eigin játningu ákærðs, sem er í samræmi við önnur gögn málsins, telst sannað, að hann hafi gerzt sekur um hátt- semi þá, sem lýst er í ákæru- skjali og þar rétt færð til refsi- ákvæða. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 29/1958 þykir refsing hans eftir öllum atvikum hæfilega ákveðin 1.000,00 króna sekt t:l ríkissjóðs, en vararefsing varð- hald 5 daga, verði sektin eigi greidd innan 4 vikna frá birt- ingu dómsins. Dæma ber ákærðan til að greiða allan sakarkostnáð, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns. Arnar Clausens, hrl., kr. 3.000,00. Miklar tafir hafa orðið á rekstri máls þessa, m.a. vegna þess hversu lengi þar var til umsagnar hjá úthlutunarmönn- um atvinnuleyfa le:gubifreiða- stjóra í Reykjavík, sem og vegna skipta á skipuðum verj- endum. og er nánari grein gerð fyrir þeim drætti í gögn- um málsins. Ármann Kristinsson, saka- dómari, kvað upp dóminn. Kennedy Framhald af 6. síðu. framburður konu þeirrar, sem var eina vitnið að morðinu á Tippit, I skjalinu lýsir hún morðingjanum sem „ungum, hvítum manni". en síðar sagð; hún Lane í síma að hann hafi verið „lítill, þybbinn og með úfið hár“ — en Oswald var ! grannur með hárið greitt aft- j ur. Þessi kona er einnig horf- j in. s.egir Mark Lane. önnur eiðfest yfirlýsing var j gefin af lögreglumanni frá ! Dallas, Seymour Weitzman, sem lýsir því yfir, að kl. 13.22 á morðdaginn hafi hann fundið riffil morðingjans, sem hann lýsir sem gerð 7.65 Mauser. Morðvopnið Með öðrum orðum ekki ft- alska gerðin,. sem Oswald á að hafa keypt undir fölsku nafni. Lane sýndi blaðamyndir af Oswald með riffilinn. Á sum- um þessara mynda hefur riff- illinn mið en á öðrum ekki. Þetta telur Lane sönnun þess, að myndunum hafi verið hag- rætt. Þriðja skjalið frá skjalasafni ákærandans var yfirlýsing frá i rannsóknarstofnunni í Dallas þess efnis. að ekki hafi fund- j izt ne'tt nítrat hægra megin á andliti Oswalds. Þetta telur Lane sönnun þess ,að Oswald hafi ekki skotið af rifflinum. Beilarar Framhald af 4. síðu. . títt í útvarp og dásartia sveitá- sæluna, skora á fólk að fará til sveita og reísa bar merki sem þeir sjálfir felldu! En eitt eiga þessir atvinnu- menn sameiginlegt, það er fá- tæktin eftir þeirra eigin sögn, en þeir eru samt ekki fátæk- ari en það að þeir byggja milj- óna hallir yfir sinn guð og sína bændur. Þeir liggja vart úti þó þeir komi í bæinn. Ríkisvaldið hlýtur að hafa leyft þessa prangvitleysu, nú ber því að stöðva þetta tafar- laUst, við höfum þegar hlotið heimsfrægð. Sé eitthvað af þessu þess virði að það sé styrkt þá á að gera það með nefskatti. En þó að hinir óg þessir þurfi að sparka og spila á erlendri grund og þurfi að hafa um sig hirð sem þjóð- höfðingjar, þeir um það. Þó að þjóðkirkjan og ofsatrúarmenn þurfi að byggía langt um efni fram og þarfir kirkjur um allt land sem sumar munu enda sem gripahús eða geymslur og sem kristur myndi ekki koma í til annars en reka út prang- ara og hræsnata, ef hann ætti aftur leið um þessa jörð, þeir um það. Þó að stjórnmálaflokk- ur byggi glerhallir fyrir sitt geyp og prane. þeir um það o. s.frV. — Skapillur. Starfsíþrótfa- námskeið Starfsiþróttanámskeið á veg- um UMFÍ standa nú yfir hjá Ungmennasambandi Borgar- fjarðar, Héraðssambandi Suð- ur-Þingeyinga og Ungmenna- sambandi Eyjafjarðar, Síðar verður haldið námskeið hjá Héraðssambandinu Skarphéðni. Kennarar á þessum námskeið- um eru Vilborg Björnsdóttir óg Stefán Kristjánsson fyrir rtörð- 'an og Steinunn Ingimundar- dóttir ðg Bjarni Arason hjá BorgfirðingUm. Röð deildanna er nú þaftn- ig: 1. 13 d. Herskólahv. 50% 2. 2 d. Vesturd. 40% 3, 4a d. Þingholt 39% 4.. lOb d. Vogar 39% 5. 5 d. Norðurmýri 35% 6. 3 d. Skerjafj. 32% 7. 2 d. Skjólin 31% 8. 15 d. Smálönd 30;% 9. 4b d. Skuggahv. 26% 10. 6 d. Hlíðar 26% 11. 7 d. Rauðarárh. 25% 12. 8a d. Teigar 25% 13. 12 d. Sogamýri 23% 14. 9 d. Kleppsholt 22% 15. Hafnarfj. 22% 16. 11 d. Háaleiti 20% 17. Kópavogur 14% 18. Réykjanés 14% 19. 8b d. Lækir 13% 20. Suðurland 11% 21. Vesturíand 11% 22. NOrðurl. V. 10% 2á. lOa d. Héimar 6% 24. Austurland 6% 25. Norðurl ey. 6% 26. Vestfirðir 6% 27. 14 d. Blésugróf 5% 28. Véstmannaé. 1% Kíefballetínn Framhald af 12. síðu. leikhúsinu — að vísu aðéins annar þáttur Svánavatnsins. Gavrílenko fer annars méð mörg veigamikil hlutvérk þ.á.m, aðalhlutverkið í Söngur skógar- ins sem gerður er eftir kvæða- flokki úkraínskrar skáldkönu, og verður bráðlega gerð kvik- mynd eftír þeim ballet. Gavrílenko hefur verið ein- dansari í flokknum frá því hún lauk við listdansskólann í Kíéf fyrir níu árum. Hún hefur ferð- azt víða. m.a. til Bandaríkjanna, Kanada, Svíþjóðar og Finnlands. Gontar Matthías af Morgunblaðinu kom í mikíum ham frá þvi að heilsá Filippusi drottningar- mánfti og vatt sér strax að Gont- ar og vildi fá skjót svör og gréið um það hvémig áraði fyrir sovézkum lándbúhaði Og hvem- ig Krústjoff hefði líkað Norður- lahdaréísan. Óg. Gontar var bjartsýnn á að það tækist að k'ppa búskapnum í lág og áleit að Krústjoff væri mikið ánsegð- ur með ferðalag sitt. ★ Fyrsta sýning ballétsifiS er í kvöld ög þáð éf löfigu uppselt á a.m.k. fyrstu fjórar sýftífigam- ar en þsér vérða séx alls. Flökk- urinn kom við í þfem höfuð- borgum Nörðurlanda Og fiókkr- um stöðum öðrum — hiftgað kemur hann frá Álaborg. Ýmsir aðilar hafa að því uftft- ið að balletflokkurifift kæfni hingað. En það mufi háfá Vér- ið stjóm Mefiningarténgsla ÍS- lands og Ráðstjómarríkjánna sem fyrst fékk þá hUgmyfid áð grípa tækifærið er flokkurinn væri í næsta nágrenfii og fá hann hingað, og vann síðán ftð því áSamt ÞjóðleikhúsínU Óg ' Ménntamálaráðunéytinu. Yfírhjúkrunarkonu og aðstoðarmatráðskonu vantar áð sjúkráhúáiftu á Selfossi frá 1. ágúst n.k. Umsóknarfrestur til 15. júlí. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan og Baldur Téitsson Stokkséyri. Sjúkrahúsið á Selfossi. Bifreiðaviðgerðir Öskum eftir að ráða bifvélavirkja eða rfienn helst vana bifréiðaviðgérðum. LANDLEIÐIR h.f. ÍSARN h.f. Símii 20 7 20.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.