Þjóðviljinn - 08.07.1964, Side 7
Mlðvikudagur 8. Júlí 1964
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
LIWDARGATA 9 SÍMI 211S0
IÁRUS Þ. VAIDIMARSSON
TIL SÖLU:
2 herb. kjallaraibúð í Vest-
urborginni, hitaveita, sér
inngangur. Útb. kr. 125
þús.
2 herb. nýieg íbúð á haeð
í Kleppsholti.
3 herb. hæð í Skjólunum,
teppalögð með harðviðar-
hurðum, tvöfalt _gler. 1.
veðréttur laus. Útb. kr.
450 þús.
3 herb. ný og vönduð íbúð
á hæð í Laugameshverfi.
3. herb. íbúð á hæð við
Þórsgötu.
3 herb. sólrík og vönduð
íbúð á hæð í nágrenni
Landsspítalans.
3 herb. risibúðir við Lauga-
veg, Sigtún og Þverveg.
3 herb. kjallaraibúðir við
Miklubraut, Bræðraborg-
arstig, Laugateig • og
Þverveg.
4 herb. góð rishæð, 95
ferm. í steinhúsi í mið-
bænum, góð kjör,
4 herb. íbúð á hæð í timb-
urhúsi við Þverveg. Eígn-
arlóð. Góð kjör.
4. herb. lúxus íbúð 105
ferm. á hæð í heimunum,
1. veðr. laus.
4 herb hæð í Vogunum,
ræktuð lóð, stór og góð-
ur bílskúr, með hitalögn.
4. herb. nýleg og vönduð
rishæð við Kirkjuteig,
með stórum svölum, harð-
viðarinnrétting, hitaveita.
5 herb. efri hæð, nýstand-
sett i gamla bænum, sér
hitaveita, sér inngangur.
Hæð og ris við Bergstaða-
stræti.
5 herb. ibúð í timburhúsi,
bílskúrsréttur. Útb. kr.
250 þús.
í smíðum í Kópavogi 2
hæðir, rúml. 100. ferm hvor.
Fokheldar, allt sér.
Raðhús í Austurborginni
næstum fullgert, 5 herb.
íbúð á tveim hæðum með
þvottahúsi og fl. í kjall-
ara. Verð kr. 900 þús.
Útb. 450 þús. Endahús.
Höfum kaupendur með
miklar útborganir að flest-
um tegundum fastcigna.
Klapparstíg 26
Sími 19800
TIL SÖLU
Rafha-eldavél og lítill
kolaketill. Sími 32101
O
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN-ICECAR
SÍNII 18833
CConóuÉ CÉot'tina
lercary CÉomet
£
aóia-feppar
« »
^ephyr O
> BÍLALEIGAN BÍLLINN
HÖFÐATUN 4
SÍM1 18833
ÞJÖÐVILJINN
SlÐA 7
Marlene Dietrich var fyrir nokkru á ferð í Sovétríkjunum og vakti þar rnikla hrifningu sem og
annarsstaðar. Á annarri myndinni sjáum við hana á sviði, en á hinni myndinni er hún í góðra
Hæstu vinningar
í happdr. DAS
Nýlega var dregið i 3. fl.
Happdrættis D.A.S. um 200
vinninga og féllu vinningar
þannig:
íbúð eftir eigin vali kr.
500.000.00 kom á nr. 39157. Um-
boð aðalumboð, OPEL Rekord
fólksbifreið kom á nr. 40838.
Umboð Neskaupstaður, VAUX-
HALL Victor Super fólksbifreið
I kom á nr. 35816. Umb. Sigr.
Helgad. Bifre ð eftir eigin vali
kr. 130.000.00 kom á nr. 53567.
Umb. aðalumboð. Bifreið eftir
eigin vali kr. 130.000.00 kom á
nr. 34756. Umb. aðalumboð. Hús-
búnaður eftir eigin vali kr.
25.000.00 kom á nr. 18520. Umb.
aðalumboð. Húsbúnaður eftir
éigin vali kr. 20.000.00 kom á
nr. 314. Umb. aðalumboð, og nr.
59858. Umb. Fáskrúðsfjörður.
i
Húsbúnaður eftir eigin vali kr.
15.000.00 kom á nr. 2327. Umb.
Hreyfill og 36414 og 39425 umb.
aðalumb. Eftirtalin númer hlutu
húsbúnað fyrir kr. 10.000.00
hvert: 4073, 4557, 8664, 10286,
13740, 15830, 23444, 37690, 43141,
48880.
(Birt án ábyrgðar)
BÍLAÞÁTTUR
Framhald af 5. síðu.
Þrátt fyrir smæðina er þetta
litla hjólhýsi ótrúlega bjart og
rúmgott og allt hefur verið
gert til þess að koma innrétt-
ingum vel fyrir. harðplast er
á borðum og þykkur plastdúk-
ur á gólfinu.
Fram- og afturrúður eru
opnanlegar og þannig staðsett-
ar, að það er ekkert því til fyr-
irstöðu að sá sem ekur bifreið
með „Bohem” tengt aftan í
geti s'éð veginn fyrir aftan
hiólhýsið úr ekilssætinu.
Frá Sjúkrasamlagi Kópavogs
Skrifstofa samlagsins er flutt á Skjólbraut 10, þar sem
áður voru Bæjarskrifstofur Kópavogs. Afgreiðslan er op-
in á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 9—12 árdégis og 1—4 síðdegis. Á föstu-
vina hópi á götu í Moskvu.
dögum kl. 9—12 og 1—7 s.d. og á laugardövum kl. 9—12.
Arekstur og
útafkeyrsla
I gærkvöld varð allharður bif-
reiðaárekstur við Kleifarvatn,
en ekki munu hafa orðið meiðsl
á mönnum. eftir þvi sem blað-
ið frétti.
Þá lenti bíll út af veginum
við Straum. Ekki var um slys
á mönnum að ræða. Bíllinn var
nokkuð skemmdur.
15—20 tonn af
mjöli skemmdust
1 gær birtist í Visi stórfrétt
um yfirvofandi miljónatap i
síldarverksmiðjunni á Eskifirði.
Er Þjóðviljinn hafði tal af
verksmiðjustjóranum þar eystra
í gær. sagði hann að ekki hefði
annað gerzt en að 15—20 tonn
af mjöli hefðu eyðilagzt vegna
ofhitunar í stæðu í mjölskemmu.
Verksmiðjan framleiðir 64 tonn
af sildarmiöli á sólarhring
hverjum, svo að hér er ekki
um að ræða meira en fjórðung
af sólarhringsframleiðslu, þær
fréttir sem borizt hefðu út af
tjóni þessu væru því stórlega
orðum auknar.
Senn fundur með
Khan og Shastri
NEW DELHI 6/7 — Norska
fréttastofan NTB hefur það eft-
ir ái’eiðanlegum heimildum í
New Delhi í dag, að Lal Baha-
dur Shastri, forsætisráðherra
Indland, hafi boðið Ayub Khan,
marskálki, forseta Pakistan, að
koma i heimsókn til Indlands.
Þá hefur opinberlega verið til-
kynnt. að Shastri hafi borizt
bréf frá Ayub Khan þar sem
hann láti í Ijós von um að þeir
hittist fljótlega.
Talsmaður indversku stjórn-
arinnar hefur látið svo um mælt,
að Shastri sé nú senn kominn
það til heilsu, að hann geti
yfirgefið sóttarsængina. Hann
fékk snert af hjartaslagi 26.
júní sl. en er nú óðum að ná
sér, sagði talsmaðurinn ennfrem-
ur.
MEXICO CITY 6/7 — Gustave
Diaz Ordaz var í dag kjörinn
forseti Mexioo með miklum
meirihluta atkvæða. Kosning-
arnar fóru mjög friðsamlega
fram.
Slys við Hail-
grímskirkjn
Um hádegisbilið í gær varð
það slys við byggingu Hallgríms-
■kirkju. að Kristján Ámason,
Suðuríandsbraut 82, féll af vinnu-
palli og slasaðist.
Var Kristján fyrst fluttur í
Slysavarðstofuna, en síðan í!
Landakotsspítala.
HiólbarSaviðgerðir
OPIÐ ALLA DAGA
(UKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRA KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan K/f
Skipholtí 35, Reykjavílc.
HÖFUM 0PNAÐ
SKÓDEILD í Kjörgarði
AÐ LAUGAVEGI 59
Sjúkrasamlag Kópavogs.
Bólstrun
Tilboð óskast í að stoppa upp sæti og bök
í kvikmyndasal Kópavogsbíós.
Tilboðum veitir móttöku Guðmundur Ragn-
ar Einarssón fulltrúi, Kópavogsbíói.
— Hann gefur einnig allar nánari upplýs-
ingar.
TILBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðir:
18 manna fólksflutningabifreið, dráttarbifreið,
fimm tonna vörubifreið (skemmd) sendiferðabif-
reið, Pick-up, jeppabiíreið og nokkra 4—6 manna
fólks- og station bifreiðir. Ennfremur óskastt til-
boð í nokkurt magn af varahlutum í herbifreiðir,
•vatnsdælur og mótor-grjótbora.
Tækin verða til sýnis milli kl. 13—16 föstudaginn
10. júlí á áhaldasvæði Landssímans að Jörfa við
Grafarvog.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag
klukkan 17.
Innkaupastofnun ríkisins.
Enskir kvenskór frá Clarks. — Þýzkir kvenskór
frá Mercedes. — Danskir kvenskór frá Haga. —
ítalskir kvensandalar og töfflur frá .Volpini. —
Allt vandaðar tegundir í fjölbreyttu og fallegu
úrvali.
Ó. B. skódeild
Kjörgarði - Laugavegi 59
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
GUÐMUNDUR JÓNSSON, Hrafnistu
lézt 29. júní. Jarðarförin hefúr farið fram.
Ásta Gnðmundsdóttir Ólafur Guðmundsson
Dagný Wessman Elof Wessman
Ólafnr Guðmundsson Björg Magnúsdóttir
Jón Guðmundsson Ágústa Þorsteinsdóttir
Helgi Guðmundsson Katrin Gunnarsdóttir
Ellert Guðmudsson Sigríður Kjartansdóttir
barnabörn og barna-barna-börn.