Þjóðviljinn - 12.07.1964, Page 1

Þjóðviljinn - 12.07.1964, Page 1
□ Samkvæmt upplýsingum síldarleitarinnar á Seyðisfirði í gær var þá bjart og gott veður á mið- unum fyrir austan og logn. Frá því kl. 8 í gær- morgun til um kl. 2 síðdegis höfðu 11 skip til- kynnt um afla sinn til síldarleitarinnar og voru þau með frá 300 og upp i 800 mál og tunnur. í fyrrinótt fengu 49 skip samtals 24100 mál og tunnur. Skip sem tilkynntu um afla sinn eftir klukkan. 8 í gærmorg- un voru þessi: Fákur 300 tunnur, Strákur 300 mál, Sigurjón Am- laugsson 500 tunnur, Eldborg 400 mál. Birkir 400 tunnur, Faxi 500 mál, Fjarðarklettur 80 mál, Kóp- ur 300 tunnur, Jörundur III. 300 lunnur, Ögri 800 tunnur og Stef- án Árnason 750 máL Þær þvo svuntur sínur uð lokinni söltun Stúlkurnar á myndinni hér fyrir ofan eru að livo svunturnar sínar að lokinni söltunartörn. „Við söltuðum fimm tunnur hver og fáum um kr. 275.00 fyrir vikið. Úrgangurinn úr síldinni var um 40% og fáum við þá hærra fyrir hverja tunnu“, sögðu stúlkumar. Þær heita talið frá vinsitri: Guðrún Sigurðardóttir frá Borgarfirði eystra, Ragnheiður Brynjólfsdóttir frá Akureyri og Hulda Brynjólfs- dóttir frá Brúnum á Melrakkaslðttu. Stúlkurnar salta allar hjá söltunarstöðinni Óðni en neðri mynd- <j> in er cinmitt af söltun á Óðinsplaninu að kvöldlagi. -------- (Ljósm. Þjóðv. Guðgeir Magnússon). Skipin eru mjög dreifð um veiðisvæðið sem er á svipuðum slóðum og áður. Nokkur skip hafa fengið góð köst utan við grunnið í Héraðsflóadýpinu. m.a. fékk einn bátur, Ólafur Frið- bertsson, þar 2000 mála kast. Síldin fer mest í salt en hún er mjög misjöfn og úrgangur mikill. Fást yfirleitt ekki nema 40-60% út úr henni í salt. Skipin leggja flest upp afla sinn á Austfjarðahöfnum og vissi síldarleitin ekki nema um eitt skip er hefði farið með afla til Raufarhafnar. Nægilegt þróar- rými er nú á öllum höfnum austanlands og söltun hafin alls staðar. Háseta tók út af Arnkatli en var bgargað naumlega NESKAUPSTAÐ í GÆR — Það óhapp vildi til á miðun- um fyrir austan kl. 16 í gær, að háseta á Arnkatli SH frá Rifi tók út. Náðist hann aftur eftir nokkra s|tund með- vitundarlaus og liggur nú sæmilega haldinn á Sjúkra- húsi Neskaupsitaðar. Þeir á Arnkatli voru að kasta á síld 28 sjómílur suð-aust- ur af Dalatanga, og kræktist þá halafótur um fót eins háetans. Gísla Gunnlaugssonar frá Ytra- Leiti Skógarströnd, hann er 21 árs gamall. Dróst hann út með Umferðurslys íKópuvogi Um klukkan 2.30 í gær varð það slys í Kópavogi að bifreið var ekið á Ijósastaur við Kárs- nesbraut rétt vestan Urðarbraut- ar. Mun ökumaðurinn sem var kona hafa misst v&ld á bílnum en staurinn stendur mjög innar- lega við götuna. Konan og barn sem með henni var i bílnum meiddust bæði og voru flutt í Slysavarðstofuna eh ekki var kunnugt um hve meiðsli þeirra voru mikil er blaðið fór í prent- un , síðdegis í gær. Bíllinn skemmdist mjög mikið. nótinni og ,fór á bólakaf, en bátsmenn drógu nótina þegar inn, settu út plastbát og náðu Gísla eftir um það bil 10 mínútur. Var hann þá meðvitundarlaus og lífgunartilraunir þegar hafnar. Tjaldur SH var þama nær- staddur og fór stýrimaðurinn Al- freð Magnússon, um borð í Am- kel. Hann hafði lært svokall- aða blástursaðferð í Stýrimanna- skólanum sl. vetur og tókst hon- um mjög bráðlega að lífga Gísla við. Haft var sambandviðsjúkra- hús Neskaupstaðar og kom Arn- kell hingað um miðnætti sl. nótt. Gísli hafði dmkkið talsvert af sjó og auk þess snúizt um ökla, en líðan hans er sögð eftir at- vikum.. Þykja félagar Gísla á Arn- katli hafa sýnt snarræði og dugnað við björgun hans, þá má segja að kunnátta Alfreðs stýri- manns á Tjaldi hafi bjargað lífi Gísla. Annars vildi Alfreð sem minnst um þetta tala, er frétta- maður Þjóðviljans hafði tal af honum í dag. — H. G. Fælir skrúfuröstin frá nýju norsku bátunum síldina? □ Nokkur nýjustu skipin í íslenzka fiskveiði- flotanum hafa til þessa komið með lítinn síldar- afla á land og stjórna þeim þó þrautreyndir afla- menn. Um þetta mál hefur frétta- maður Þjóðviljans sent blaðinu eftirfarandi fréttir: Raufarhöfn 9/7 — Það hefur vakið athygli í síldarflotanum, að þrjú nýjustu og fallegustu skipin, öll undir stjórn þraut- reyndra aflamanna, hafa lítið veitt cnnl>á af síld. ÞajJ eru Fróðaklettur, Akurey og Snæfuglinn. Öll þessi skip anna myndi óeðlilega skrúfu eru nýkomin til landsins og1 röst og fæli síldina á flótta. voru smíðuð í Noregi. Villi á Akurey er biiinn að kasta 108 sinnum og var einn á miklum sildarslóðum í heilan sólarhring og bar nákvæmlega ekkert úr býtum. Þó hefur þetta verið aflasæll skipstjóri fram að þessu. Sömu sögu er að segja af Bóasi á Snæfuglinum og Guðmundi Kristjánssyni á Fróðakletti en hann var áður mcð Fagraklctt. Talið er líklegt að skrúfa skip- JARÐSKJÁLFTI A N0RÐURLANDI Um sexleytið í gær bárust Þjóðviljanum fréttir af jarð- skjálftum á tveim stöðum norðanlands. — Fréttaritari blaðsins á Sauðárkróki skýrði blaðinu svo frá, að þar hefði fundizt a'i^uarpur kippur kl. 5.46, og fr* ckagaströnd frétt- ist litlu síðar um snarpan skjálftakipp á nákvæmlega sama tíma, sem hefði verið það snarpur, að fólk hefði hlaupið' út úr húsum, en ekki vissi hann til þess að neitt tjón hefði orðið. Veðurstofan gaf blaðinu þær upplýsingar, að jarð- skjálftamælar hér syðra hefðu sýnt, að kippurinn á Sauðár- króki hefði verið 4 stig að styrkleika og staðið yfir í nokkrar sekúndur, en kipp- urinn á Skagaströnd öllu meiri, eða 4—5 stig, og var- að í átta til tíu sckúndur. Fréttamaður blaðsins á Sauðárkrólci lét þess cinnig getið, að síðastliðið fimrntu- dagskvöld hefðu fundizt kipp- ir út með Reykjaströnd, og hefði einn þeirra verið nokk- uð snarpur. Ekki liöfðu borizt fregnir af jarðskjálftum annars stað- ar frá, þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Norskur sérfræðingur er vænt- anlegur til landsins til þess að athuga Fróðaklett. Sö/tun hófst á tveim stöðum Neskaupstað í gær. — Söltun hófst í gær hjá söltunarstöð- inni Ási. Jón á Stapa lagði þar á land 285 uppmældar tunnur, Tjaldur SH 202 tunnur og Grund- firðingur II. kom þangað í morg- un með rúmlega 100 tunnur. Söltunarstöðin Drífa byrjaði sölt- un í morgun. Freyfaxi KE kom með 400 tunnur. Síldin er sæmi- leg, en úrkast er nær 50%. Þess má geta að síldarstúlkur fá meira fyrir hverja tunnu ef úrkastið er meir en 50"/n> þá fá þær kr. 64.20 (þar af kr. 4.20 i orlof), en annars kr. 54.50 — (þar af kr. 3.50 í orlof). Þetta er í fyrsta sinn sem orlof er greitt í pen- ingum en ekki merkjum. Síðan í gærkvöld hafa þessi skip komið til síldarbræðslunnar: Jón á Stapa með 229 mál, Skaga- röst 505, Víðir SU 700. Hafrún NK 250, Eldey 500, Ó1 Maan- ússon EA 950, Guðbjörg ÓF 400, Stapafell 100 og Héðinn 500. — ★ Af efni Sunnudags Þjóð- viljans í dag má nefna: Dóttir skútumannsins á Frostastöð- um, frásögn Sigríðar Þor- steinsdóttur, þriðju grein Björns Þorsteinssonar frá Grænlandi: Innrás í Iand Nu- ita. Skiptum okkur ekki af því, eftir Art Buchwald, tvær greinar um tækni og vísindi: Dularfullur fiskur og Loft- steinalag í Evrópu fyrr og nú. Ennfremur eru í blaðinu hinir föstu þættir svo sem bridge, vcrðlaunagetraunin, krossgát- an, Bidstrupteikning o. fl. ★ Óskastundin fylgir einnig blaðinu að venju og flytur hún fjölbreytt og skemmtilegt efni fyrir börn. Æfingokeppni skáksveito N. k. mánudagskvöld fer fram æfingakeppni milli stúdentaskák- sveitar þeirrar sem nú er á för- um til keppni í heimsmeistara- móti stúdenta, er háð verður í Póllandi og sveitar þeirrar sem fyrirhugað er að senda fyrir Is- lands hönd á olympíumótið í í haust í ísrael. Keppnin mun fara fram í MÍR-salnum í Þing- holtsstræti 27 og hefst kl. 8.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.