Þjóðviljinn - 12.07.1964, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. JtfTí 1984
ÞJðÐVILIINN
SlDA 2
Kveðja til Lúðvíks
frá Færeyjum
Einkennilegur
kveðskapur
Erlendur Patursson,
fjármálaráðherra í fær-
eysku landsstjórninni
og formaður Þjóðveld-
isflokksins, hefur sent
Þjóðviljanum grein þá
sem hér fer á eftir:
Það var ekki fyrr en nú á
dögunum að ég frétti að Lúð-
vík Jósepsson, alþingismaður
og fyrrverandi ráðherra. hefði
átt fimmtugsafmæli 16. jún£ í
ár. Þótt seint sé ætla ég að
senda Lúðvík afmæliskveðju
frá Færeyjum — og það af
þessum ástæðum:
Lúðvík. var s jávarútvegs-
málaráðherra á Islandi sum
þau árin þegar ég var formað-
ur í Föroya fiskimannafelagi.
Þessi ár voru mikil erfiðleikaár
hjá færeyskum fiskimönnum
— skipaskortur, atvinnuskort-
ur og tekjuskortur heimafyrir.
Svo vildi til að um sömu mund-
ir voru erfiðleikaár hjá Is-
lenzku útgerðinni — fólksekla.
Lausnin var einföld: Færeysk-
ir fiskimenn mönnuðu þau ís-
mætt fra henm og hennar
heimili á undanförnum árum.
Sé það rétt, að mesta ham-
ingja hverrar konu sé að vera
góð móðir, þá var hún flestum
konum hamingjusamari. því að
hún var góð móðir, ekki aðeins
sínum eigin bömum, sem hún
lenzk skip, sem lagt hafði ver-
ið. Þessi ár voru milli 1000 og
1500 Færeyingar á vetrarvertíð
á íslandi. Enn eitt vandamál
bættist þó við — gjaldeyris-
örðugleikar Islendinga, því
auðvitað þurftu færeysku fiski-
mennirnir að fá tekjur sínar
sendar heim til Færeyja. Einn-
ig þurfti að leysa úr öðrum
vandamálum — m.a. skatt-
greiðslum Færeyinga meðan
þeir voru á íslandi.
Það var á þessum árum sem
ég kynntist Lúðvík fyrst — og
þá var hann semsagt ráðherra.
Auðvitað voru margir Islend-
ingar sem tóku þátt í að greiða
götu færeyskra fiskimanna á
fslandi, en á það vil ég hér
leggja áherzlu að engum einum
fslendingi eiga færeyskir fiski-
menn jafn mikið að þakka og
Lúðvík. Auðvitað gerði hann
skyldu sína sem íslenzkur ráð-
herra — því „ísland varð að
standa í skilum — en ég
veit að hann gerði þetta ekki
síður af samhug til færeyskra
fiskimarma.
Þessu verður ekki gleymt á
færeyskum sjómannaheimilum,
og fyrir þennan samhug þinn
verðskuldar þú — Lúðvik —
Og móðir var hún fram á síð-
ustu stund.
Aðeins örfá orð í þröngum
stakki. ef til vill illa valin og
óheppileg, það er ailt og sumt.
Fráfall hennar bar að ein-
mitt þegar von var um bata
Framhald á 9. síðu.
þakkir allra færeyskra fiski-
manna.
Hitt sem ég vildi nefna er
e.t.v. ekki jafn áþreifanlegt,
en er þó ekki minna virði.
Allir íslendingar þekkja hlut
Lúðvíks í landhelgismálum
íslands. Um það skal ég segja
það eitt sem mcr finnst. Ég
þekki engan annan íslending
en einmitt Lúðvík sem á þess-
um vettvangi hefur betur fylgt
kjörorði forsetans mikla: ,.Eigi
víkja”. öll hin djarfa barátta
íslendinga í landhelgismálinu
— þar á meðal barátta Lúðvíks
á ráðherraárunum 1956—11958
og síðar, t.d. á Genfarráðstefn-
unni, var okkur sem börðumst
hér í Færeyjum fyrir stækkun
færeyskrar landhelgi ómetan-
legur styrkur.
Einnig þetta verðskuldar þú
— Lúðvík — þakkir allra fær-
eyskra fiskimanna.
Enn eitt ber að nefna. Marg-
ir íslendingar úr öllum flokk-
um — en því miður of fáir!
— hafa lengi skilið það að
Færeyingar og íslendingar eiga.
sem frjáisar þjóðir er hvor
ræður sínum málum, fullkomna
samlcið — ekki sízt á svið?
fiskiðnaðar og fisksölu. Ég er
bakklátur öllum þeim mörgu
íslendingum sem hafa skilið
þetta, en ég þakka þér, Lúðvík.
sérstaklega. vegna þess að þú
sem íslenzkur ráðherra hefur
þorað að segja þetta opinber-
lega, skýrt og skorinort.
★
Ég kom í fyTsta skipti til
Norðfjarðar sumarið 1930 —
sem símaverkapiltur í vinnu-
sveit Síma-Brynka. Ekki grun-
aði mig þá, að þar væri ein-
hversstaðar að finna jafnaldra
minn sem síðar ætti eftir að
verða á vegi mínum á þann
hátt sem hér hefur verið greint
frá.
Þórshöfn í Færeyjum, 5. júlí
1964.
Erlendur Patursson.
Lúðvík Jósepsson
Margir flokksmenn Demó-
krata í Suðurríkjum Banda-
ríkjanna telja það, að verði
Barry Goldwater forsetafram-
bjóðandi Repúblikana við
næstu kosningar. muni hann
hljóta meginþorra atkvæða þar
svo framarlega sem Demókrat-
ar bjóða Robert Kennedy fram
sem varaforsetaefni.
Þetta kom greinilega fram i
skoðanakönnum meðal ali-
margra Suðurríkjaþingmanna
úr flokki Demóltrata. Að
minnsta kosti einn þingmaður
úr hverju hinna níu ríkja
taldi sig geta fullyrt það, að
kjósendur í hans ríki myndu
Þótt við Islendingar getum
varla talizt söngvin þjóð, taka
menn oft lagið, einkum á
mannfundum og ferðalögum.
unga kynslóðin syngur meira
en sú eldri, sem oftast þarf tár
til að komast í gang. — Þótt
höfundar ísienzkra dægurlaga-
texta séu ötulir við framleiðslu
sína, er alltaf nokkuð af er-
lendum söngtextum í umferð,
og ber sízt að harma það, ef
rétt er með þá farið. Talsvert
hefur verið um það, að vin-
sælir erlendir textar væru
prentaðir í vasasöngbækur, og
ætti það að auðvelda mönnum
að hafa þá rétt yfir. Þann var-
nagla verður þó að setja, að
textamir séu óbrenglaðir á
prenti, en á því virðist stund-
um misbrestur, eins og eftir-
farandi dæmi sýnir.
1 „Ferðasörígbókinni” 2. útg.
1964 er að finna einn „erlend-
an” texta, sem ber heitið
„Grettisromja”, og mun eiga
að vera á færeysku. þótt ekki
sé það tekið fram í bókinni.
Fyrir nokkru rakst frú ein í
Neskaupstað. Ingibjörg Gutt-
ormsdóttir, á þessa samsetn-
veita Goldwater brautargengi
gegn þeim Johnson og Kenne-
dy.
Skoðanakönnunin fjallaði um
það, hvem þingmennimir kysu
helzt sem „meðreiðarsvein”
Johnsons við forsetakosning-
amar. Greinilegt var af svör-
unum, að Robert Kennedy,
dómsmálaráðherra Bandaríkj-
anna. er frá Suðurríkjunum
séð að heita má óbrúklegur í
það sæti. Það er að sjálfsögðu
kynþáttamálin og mannrétt- j
indafrumvarpið, sem hér veld- j
ur þeim úrslitum, að Kennedy-
nafnið vekur hatur eitt í þess- j
um ríkjum. I
ingu, og leizt henni ekki meir
en svo á blikuna. Ingibjörg er
færeysk að uppruna, fædd 1
Klakksvík, en hefur verið bú-
sett hér í fjóra áratugi. Hún
talar ágæta íslenzku, en hefur
líka haldið vel við móðurmáli
sínu. Um „Grettisromja”, sem
, mun vera allvinsælt söngljóð
hér á íslandi. fórust henni orð
á þessa leið:
,,Margir Islendingar halda
því fram, að færeyska sé ekk-
ert mál, og undrar það mig
ekki eftir að hafa lesið kveð-
skap um Gretti í „Ferðasöng-
bókinni”. Ég leyfi mér að ef-
ast um, að nokkur Færeyingur
hafi komið þessum kveðskap á
framfæri, því að annað eins
bull hefi ég aldrei augum lit—
ið. Ég á Grettisljóð á færeysku
í fórum mínum og las það
yfir til að ganga úr skugga
um. hvort þar væru nokkrar
vísur þessu líkar. En það
reyndist ekki vera. og á með-
an ég hef ekki annað fyrir
satt, leyfi ég mér að álíta að
þessi endemis samsetning sá
eftir einhvern íslending, og
finnst mér grátlegt að nokkur
maður skuli leyfa sér að mis-
þyrma einu máli svo hrapal-
lega.
Til að rökstyðja mál mitt,
læt ég nægja að benda hér á
þrjú dæmi, og er þó úr nógu
að velja. 1 fyrsta lagi heiti
kvæðisins, Grettisromja. Orð-
ið romja þekki ég ekki í fær-
eysku, en ef átt er við ríma,
þá er það orð eins á færeysku
og íslenzku (rima). Svo er það
Drangey. sem er sett í karl-
kyn í kvæðinu (Drangoy han
er onkja stór!), en ey eða eyja
er kvenkyns í færeysku eins
og í íslenzku. Og i þriðja lagi
er Grettir talinn ,syndari góður’
Mér er vel kunnugt um, að
Færeyingar eru ekki þjóð
syndlaus frekar en íslendingar,
en orðið syndari í færeysku
þýðir nákvæmlega það sama
og í íslenzku. Læt ég svo les-
endur um að meta, hvort synd-
arar séu góðir eða vondir”.
Við höfum engu við þessa
ádrepu Ingibjargar að bæta, en
biðjum Þjóðviljann að koma
henni á framfæri. — H.G.
Arnþrúður Ingólfsdóttir
Örfá minningarorð
Uppruna eða æviatriði Arn-
þrúðar Ingólfsdóttur kann ég
ekki að rekja, en þeir sem það
kunna betur og hafa frá fleiru
að segja eru einfaldlega miður
sín eftir fráfall hennar, og því
bíður það betri tíma.
Þessi fátæklegu orð mín eru
hinzta þakklæti fyrir þá vin-
áttu og góðvild, sem ég hef
eignaðist með manni sínum,
Steini Stefánssyni, skólastjóra
á Seyðisfirði, þeim Heimi, Ið-
unni, Kristínu, Ingólfi og Stef-
áni. sem nú er aðeins sex ára,
heldur teygði hún sína móður-
arma miklu lengra, og þau eru
orðin mörg, bömin, sem setið
hafa í rökkrinu og hlustað á
sögurnar hennar öddu í Tungu.
Suðurríkjamenn hata
nú nafnið Kennedy
lÍÍKÍiillllliilÍilil
12. DAGUR.
Haraldur, og það lið með honum, er var í herbúðum, sótti
til að veita sínum mönnum. En box’gai'menn vonx þá komnir
upp á borgarveggi, skutu og grýttxi á þá. Varð þá hörð orusta
Þótti þeim, er í borgarhliðinu voru, vera seinna gengið að
hjálpa sér en þeir vildu. En er Haraldur kom að borgarhliðinu,
þá féll mei-kismaður hans. Þá mælti hann: „Halldór, tak upp
merkið!" WalVór cííhwS1 '.............. ''-’ngina og mælti óvitur-
lega:
,,Hver mun merki bera fyrir þér, ef þú fylgir svo blauðlega,
sem nú er um hríð?“ Var það meir reiðimál en sannyrði, því
að Haraldúr va inn vopndjarfasti maður. Sóttu þeir þá í borg-
ina. Var þá bardagi harður og lauk svo, að Haraldur hafði
sigur og vann borgina. Halldór varð sár mjög, hafði sár mikið
í andliti, og var það lýti alla ævi, meðan er hann lifði.
Nú var in fjórða borg, er Haraldur kom til með her sinn, er
mest var af öllum þeim. er áður var frá sagt. Hún var og
svo sterk, að þeir sáu enga von vera, að þeir fengi hana brot-
ið. Síðan sái” ' um borgina og gerðu umsátir, svo að
engi fönp 'rgarinnar. En er þeir höfðu litla
hríð dva ■ ’úkleik svo að hann lagðist
í rekkju.
»
t
I
r