Þjóðviljinn - 15.07.1964, Side 3
Miðvikudagur 15. júlí 19S4
ÞIÓÐVILTINN
SIÐA 3
Orlrómur í Moskvu um al Samveltfísntöstefnunni i London að fíúka
Bresnéff láti af embætti
Það fylgir sögunni að Mikojan eigi að verða forseti
svo Bresnéff geti gefið flokksstarfinu meiri gaum
MOSKVU 14/7 — Fréttamenn í Moskvu kveðast hafa
áreiðanlegar heimildir fyrir því, að Anastas Mikojan
fyrsti varaforsætisráðherra verði kosinn forseti Sovét-
ríkjanna á fundi Æðstaráðsins sem hófst í gær.
Mikojan hefur setið lengi í| Josupoff gerði gabb að Kín-
seðstu stjórn Sovétríkjanna. og i verjum. sem hann kvað berjast
er einn af elztu meðlimum í fyrir samfélagi, þar sem hug-
sjónaljómandi meinlætamenn
nærðu sig á þunnri kálsúpu.
Heilbrigðismálaráðherra Sov-
étríkjanna Sergei Kúrasjoff sagði
m.a. að stjómin hefði fjórfald-
að framlag sitt til heilbrigðis-
mála frá því 1953.
Á þriðjudag héldu báðar deild-
ir Æðstaráðsins sérfundi, til að
ræða frumvarpið um launa-
hækkun til 18 miljóna manna
svo og frumvarpið um alls herj-
ar ellilífeyri til handa samyrkju-
bændum.
Búizt er við að sumarfundi
Æðstaráðsins ljúki á miðviku-
eða fimmtudag.
Anastas Mikojan
framkvæmdastjórn kommúnista-
flokksins, en hann var kjörinn
í framkvæmdanefnd flokksins
árið 1935. Hann hefur og stöð-
Ugt gegnt þýðingarmiklum
störfum í ríkisstjóm frá 1926 og
var kosinn fyrsti varaforsætis-
ráðherra 1955. Einkum hefur
hann starfað að utanrikisverzl-
un og síðustu árin hefur hann
farið víða í mikilsverðum er-
indum sovézkra stjómarvalda.
Bresnéff, sem nú lætur að sögn
af embætti varð forseti 1960.
Hann hefur setið í framkvæmda-
stjóm kommúnistaflokksins síðan
1961 og tveim árum síðar var
hann kosinn ritari miðstjómar.
Fréttamenn í Moskvu benda á
að Bresnéff, sem oft er nefndur
líklegastur eftirmaður Krústjoffs,
geti betur sinnt flokksstarfi, sé
hann leystur frá þeim formlegu
stjórnarstörfum, sem embætti
forseta er.
1 kvöld kom upp sá orðrómur
í Moskvu. að enn frekari breyt-
inga væri að vænta í ríkisstjórn-
inni. Ætti Adsjubei ritstjóri Iz-
vestia að taka við embætti utan-
ríkisráðherra af Gromiko. sem
yrði gerður varaforsætisráðherra
og hefði utaníkismál að sérsviði.
Fundurinn í dag
Forustumaður kommúnista í
Kazakstan, Ismail Josupoff sagði
í ræðu á fundi Æðstaráðsins í
dag, að Kínverjar lfti á ráðstaf-
anir til að bæta lífskjör almenn-
ings, sem svik við byltinguna.
Vilja ekki sjá
Tshombe í Kaíré
KAÍRÓ 14/7 — Utanríkisráðherr-
ar Afríkuríkjanna sem staddir
em í Kaíró að undirbúa Afríku-
ráðstefnuna sem þar á að hefjast
á föstudaginn sendu í dag skeyti
til Leopoldville og tilkynntu hin-
um nýja forsætisráðherra Kongó,
Moise Tshombe, að þeir kærðu
sig ekkert um nærveru hans á
ráðstefnunni. Tshombe hafði boð-
að í dag að hann og Kasavúbú
ætluðu til Kaíró að sitja ráð-
stefnuna.
Nkrumah, forseti Ghana. mun
hafa hótað að láta ekki sjá sig
á ráðstefnunni. ef Tshombe, ráð-
bana Lúmúmba. yrði veitt þar
sæti.
Reyndu að brennu
blökkumannakirkju
WASHINGTON 14/7 — Tveir
hvítir piltar í Elm City í Norður-
Karólinu voru handteknir þar
sem þeir voru að reyna að
kveikja í blökkumannakirkju,
sem Ku KIux Klan hafði áður
ógnað.
Nokkrir lögregluþjónar lágu í
leyrri við kirkjuna og sáu pilt-
Olympíusveilin
vann stúdenta-
skáksveitina
1 fyrradag fór fram æfinga-
keppni í skák milli stúdenta-
sveitarinnar sem mun tefla fyr-
ir Islands hönd á heimsmeist-
aramóti stúdenta í Kraká í
Póllandi og fimm manna úr
væntanlegri Olympíusveit Is-
lands, en OlympíumótiS í skák
verður háð í Israel í haust. Úr-
slit urðu þau að Olympíusveit-
in sigraði með 3% vinningi gegn
IV*.
tJrslit í einstökum skákum
urðu sem hér segir: (Olympíu-
faramir taldir á undan). 1. borð:
Helgi Ólafsson vann Stefán
Bríem, 2. borð: Trausti Björns-
son vann Guðmund Lárusson,
3. borð: Magnús Sólmundarson
tapaði fyrir Sverri Norðfjörð,
4. borð Jónas Þorvaldsson vann
Braga Bjömsson, 5. borð: Bragi
Kristjánsson gerði jafntefli við
Guðmund Þórarinsson.
ana hella úr 22 íítra benzíndunk
á kirkjutröppumar. Lögreglan
skaut tveim aðvörunarskotum á
sama andartaki og þeir ætluðu
að kasta brennandi eldspýtu í
benzínið.
1 morgun tóku 17 meðlimir
blandaðs hóps hvítra og svartra
til að mála kirkjuna, en henni á
að breyta í biblíuskóla. Fimm
lögregluþjónar stóðu vörð og 24
aðrir voru reiðubúnir að koma á
vettvang.
Eftir að skýrt var frá því .á-
formi að breyta kirkjunni í skóla
fyrir mánuði, hefur Ku Klux
Klan tvisvar sinnum heimsótt
kirkjuna og varað við því að
hvítir og svartir vinni saman að
verkinu. Um síðustu helgi gaf
Terry Sanford ríkisstjóri í Norð-
ur-Corolinu Ku Klux Klan skipun
um að halda sér frá Elm City.
Það er komið f Ijós, að líkin
tvö sem fundust hálfeydd í þverá
Mississippi í grennd við Tallulah,
á dögunum eru ekki af mönnun-
um, sem hurfu fyrir þrem vikum,
er þeir voru að halda frá Miss-
issippi, þar sem þeir höfðu hvatt
blökkumenn til að láta skrá sig
á kosningaskrá. og mest hefur
síðan verið leitað að.
Lögreglan lýsti því yfir í morg-
un að þessi lík væru af tveim
blökkumönnum, sem saknað hef-
ur verið síðan i miðjum mat.
ildur í Tokío
TOKÍÓ 14/7 — Óttast er að 31
maður þar af 22 brunaliðsmenn
hafi farizt í ógurlegum eldsvoða,
sem brauzt út í dag.
Þetta er í fyrsta skipti í Jap-
an, sem svo margir brunaliðs-
menn farast í eldsvoða, enda
hafa aldrei fleiri tekið þátt í
slökkvistarfi. 1500 manns eða
u.þ.b. fjórði hluti alls slökkvi-
liðsins i Tokíó hjálpuðust að við
slökkvistarfið.
Goldwater
Framhald af 1. síðu.
gæti ekki einu sinni gert grein
fyrir hver væri nú utanríkis-
stefna hans, og það á þeim tíma
þegar bandarískir hermenn féllu
daglega í bardögum í Suður-
Vietnam. Hatfield gagnrýndi i
einnig ofstækisfull íhaldsfélög á
borð við John Birch Society og
Ku Klux Klan, sem þó standa
einhuga að baki Goldwater.
Hatfield er sjálfur talinn stuðn-
ingsmaður Goldwaters.
stefnuskrá
Það er til marks um hve langt
Repúblikanaflokkurinn er leidd-
ur að stefnuskrá sú sem blað ;
eins og „Washington Post” telur ‘
að kalli tortimingu kjamorku- tilskipun um þjóðnýtingu allra
stríðsins yfir bandarísku þjóð-; tryggingafélaga og nokkurra
ina hefur fallið Eisenhower, sem i banka. Samtímis gengu í gildi
sat við stjórnvölinn í Washing- j íög sem kveða á um refsingu
ton í átta ár, vel í geð. Hann j fyrir. skemmdarverkastarfsemi
sagði i gærkvöld að stefnuskrá- gegn hinum nýju þjóðnýtingar-
in væri prýðileg. framkvæmdum
Eisenhower hefur enga afstöðu
viljað taka um forsetaefni
flokksins og hefur þannig ó-
beinlínis stuðlað að útnefningu
Goldwaters. enda þótt mjög
fast hafi verið lagt að honum
að beita hinu mik'a áhr'favaldi
sínu í flokknuíi' til að koma í
veg fyrir framboð hans.
Það er orðið meiri háttar vanjamál á Samveldisr áðstefnunni í London, að ganga frá uppkasti að
samciginlegri yfirlýsingu, sem birta á er ráðstefn unni Iýkur í kvöld. Forystumenn Afríkuríkja krefj-
ast þess að skýrt verði að orði kveðið að Bretland geri svo fljótt sem verða má ráðstafanir til þess
að afrískri meirihlutastjórn verði komið á í Suð ur-Rodesíu. Stjómmálamenn velta nú vöngum yfir
því, hvernig hægt sé að orða yfirlýsinguna þannig að afrísku samveldislöndin sætti sig við hana,
án þess þó að hún bindi hendur brezku stjórnar innar.
Þjéðfrelsisherínn sigrar í
bardögum í S- Vietnam
SAIGON 14/7 — Þrír bandarískir liðsforingjar voru drepn-
ir, er hermenn Vietcong umkringdu 16 vagna herlest
stjórnarhersins í 72 km. fjarlægð frá Saigon á mánu-
dag. í bardaganum voru 19 drepnir og 21 særður úr liði
stjórnárinriar, en ’ékkí ér kunnugt um mannfall í liði
Viet Congs.
Síðastliðna þrjá daga fram’ á i timí Mekong-fljóts. felldy
áðfaranótt þriðjudags hafa fimm • stjómarliða og særðu 125,
Bandaríkjamenn látið Mfið í
bardögum í S-Vietnam, þeirra
á meðal þrír háttsettir hemaðar-
ráðgjafar.
Sama dag gerði Vietcong ó-
rás á fraimvarðarstöð £ óshólm-
30
65
Fisklandanir
Framhald af 1. síðu.
að ákvæði „kvótans“ um á-
kveðið löndunarmagn á vissum
tímabilum, verði niður felld.
Óbreytt afstaða
Sambönd þau, sem að lönd-
unartakmörkunum stóðu, hafa
öll lýst því yfir að afstaða
þeirra til þessa máls sé óbreytt,
og eru því ekki miklar likur til
að þessi tilraun til þess að af-»
nema takmarkanir á löndun, —
sem einnig gæti haft þýðingu
fyrir íslendinga, — nái fram að
ganga
Víðtæk þjóðnýting
framkvæmd í Irak
manns er saknað eftir orust-
una.
Bandarískur talsmaður í Sai-
gon segir, að þorizt hafi óstað-
festar fregnir um það að nokkr-
ir herflokkar Vietcong í S-Viet-
nam fái liðsstyrk frá Norður-
Vietnam. En hann bætir við að
ekki séu nokkrar sannanir fyrir
því, að herflokkar frá N-Viet-
nam séu innan landamæra S-
Vietnam.
Utanríkisráðuneytið í Saigon
tilkynnir að forsætisráðherrann
Khanh hershöfðingi hafi beðið
vinveitt lönd að auka aðstoð
sina við S-Vietnam. Utanríkis-
ráðuneytið í Saigon hefur gefið
út yfirlýsingu, þar sem vísað er
á bug hugmyndinni um að gera
BAGDAD 14/7 — Forsætisráð-
hcrra Iraks, Taher Yahia yfir-
hershöfðingi gaf á þriðjudag út
Forsætisráðherrann skýr'ði
frá þessum ráðstöfunum í út-
varps- og sjónvarpsræðu, sem
hann flutti á afmælisdegi bylt-
ingarinnar 1958. sem batt enda
á konungsveldi i Irak.
Auk banka og tryggingafélaga
nær tilSkipunin einnig til ým-
issa iðngreina svo sem stál-, sem-
ents-, og vefnaðariðnaðar. Enn
fremur verða byggingavörufyrir-
tæki, kornmyllur og fleiri fyr-
rtæki þjóðnýtt um leið.
Sett verður á stofn efnahags-
ráð, sem skiptist í iðnaðar-
trygginga- og verzlunardeildir
Eigendur þjóðnýttra fyrirtækja
fá ríkisskuldabréf fyrir andvirði
eigna sinna og verða þau borguð
á fimmtán árum. Samkvæmt
nýjum lögum eiga verkamenn
og starfsfólk þjóðnýttra fyrir-
tækja að fá 25% af ágóða þeirra.
önnur lög fjalla um stjórn þjóð-
nýttra fyrirtækja og eru þar á-
kvæði um að verkamenn skuk
eiga sæti í þeim.
Sængurfatnaður
Æðardúnssængur
Vöggusængur
DAMASK-sængurver.
Koddar. Lök. Fiður. Hálf-
dúnn. — Dúnhelt, fiður-
helt léreft. — Damask.
ÓDÝRAR
AMERlSKAR
ORLON og ULLAR
KVENPEYSUR
Seldar næstu daga að-
eins fyrir hálfvirði.
KR. 200.- 250,-
''T'imer 36 — 38 — 40
Margir litir.
^ÓSTSENDUM
^t'pum æðardúi'
O N N I
TT''sturgötti 12 Sími 13570
S-Vietnam hlutlaust og telur
það aðeins muni leiða til valda-
töku kommúnista.
Tekst Moro
aðmynda
stjórn?
RÓM 14/7 — Aldo Moro fyrrum
forsætisráðherra hélt á þriðju-
dag áfram samningaumleitunum
sínum við fyrri samstarfsflokka
um að mynda nýja mið-vinstri
stjóm. Eftir viku-umræður virð-
ist enn svo sem stjórnarmyndun
megi takast.
Stjóm sósíalistaflokks Nenni,
sem er næst stærsti samstarfs-
flokkurinn, samþykkti á mánu-
dagskvöld með 12 atkvæðum
gegn 6 að halda áfram samning-
um við fulltrúa Kristilega demó-
krataflokksins Moro.
Sex manna minnihlutinn í
stjóm sósíalistaflokksins hefur
nú tekið af skarið og kveðst al-
gjörlega andvígur samvinnu við
Moro.
ðflufft starf BFÖ
Framhald af 12. síðu.
Reykjavík í marz 1961. Starf-
sami félagsins er eðlilega frá-
brugðin starfsemi annarra trygg-
ingarfélaga. Merkast í starfi
þeirra mun þó vera hin svo-
nefndu „græna-korts” trygging
en það er ábyrgðartrygging fyr-
ir bíla, sem gildir erlendis en
slíkt er félaginu kleift vegna
aðildar þess að alþjóðasamtök-
unum. 1500 bifreiðar eru nú
tryggðar hjá félaginu og 500
heimili njóta heimilistrygginga-
félagsins.
Fundur í C0MEC0N
MOSKVA 14/7 — Efnahe.gssam-
vinnuráð Austur-Evrópu COM-
ECON hóf mikilsverðan fund í
Moskvu í gær. Til fundarins
enx komnir fulltrúar frá Rúm-
eníu, Póllandi, Ungverjalandi,
Búlgaríu, Austur-Þýzkalandi.
Tékkóslóvakíu og Mongólíu.
Rætt verður um efnahags- og
tæknisamvinnu.
i
»
*