Þjóðviljinn - 15.07.1964, Qupperneq 10
200 þússind mál í
bræðslu, 20 þús,
lunnur í salt
RAUFARHÖFN. 14/7 — Verk-
smiðjan hér á Raufarhöfn er nú
búin að taka á móti rúmlega
200 þúsund málum til bræðslu
og búið er að salta í rúmlega
19,500 tunnur. Allar þrær hjá
verksmiðjunni eru nú fullar en
fátt ‘báta hefur komið hingað í
dag enda lítil veiði á miðun-
um vegna brælu.
Hæsta söltunarstöðin er Öð-
inn með 4467 tunnur en næst
kemur Hafsilfur með 3754 tunn-
ur. Ekkert hefur verið saltað í
dag en talsvert í fyrradag.
Þessir bátar lönduðu í nótt og
morgun: Björg SU 446 mál,
Náttfari ÞH 1108, Björgvin EA
1236, Guðmundur Pétur ÍS 1018,
Höfrungur II. AK 790, Þórður
Jónasson RE 1548, Arnfirðingur
RE 746 og Sveinbjöm Jakobsson
474. Þá bíður Jörundur II. lönd-
unar með um 700 mál. — H.R.
• •
Oflugt starf Abyrgiar og
Bindindisfélags ökumanna
Bindindisfélag ökumanna var stofnað 29. september sænska bindindisfélagi öku-
Bjartsýnir á
sumariB
1953. Nú eru í félaginu 770 meðlimir í 13 deildum
og fjórum allstórum hópum áhugamanna auk dreifðra
hópa um landið. Félagið er aðili að Nordisk Union
for Alcoholfri Trafik skammstafað NUAT og norræna
sambandið aftur aðili að heimssambandi bindindisfélaga
ökumanna, IAMA.
BFÖ hélt blaðamannafund í
gær óg var þar kominn Ragnar
Lund einn af fræðslumálastjór-
um Svía og varaformaður í hinu
sænska bindindisfélagi öku-
manna. Ragnar Lund skýrði
frá því að norrænt samstarf á
þessum grundvelli væri mikils-
virði og bygging norræna húss-
ins í Reykjavík væri einmitt
spor í rétta átt. Hann sagði og,
að aukið samstarf á breiðari
grundvelli væri mikið atriði og
í því samðandi fagnaði hann
inngöngu Islands í UNESCO, en
Lund er forseti sænska UNESCO-
ráðsins.
1 Svíþjóð er sama vandamál-
ið við að stríða og hér hvað við-
víkur aukinni vínneyzlu æsku-
fólks og sílækkandi meðalald-
urs neytenda áfengis. Þetta
kemur eðlilega fram í umferð-
inni þar sem ungir menn aka
ekki síður bílum en fullorðnir
og eru oft óvarkárari.
Hlutvcrk og starf
Starfsemi bindindisfélaganna
er þríþætt. I fyrsta lagi að
vinna að eflingu bindindis al-
mennt m.a. með útgáfu blaða
og tímarita, einnig með sam-
starfi við önnur bindindisfélög.
I öði-u lagi að vinna að bættri
umferðamenningu og er ætlazt
til að meðlimir félaganna stundi
góðan akstur og kynni sér all-
ar nýjungur til endurbóta á bif-
reiðum og umfram allt að þeir
stundi bindindi á meSan þeir
eru í samtökunum. 1 þriðja lagi
gengst félagið fyrir rekstri trygg-
ingafélags, sem býður mun betri
kjör en önnur tryggingafélög eða
15 prósent betri.
Félögin í nomæna sambandinu
eru sex. Eitt á hverju Norður-
landanna nema Finnlandi þar
sem þau eru tvö, fyrir sænsku-
mælandi menn annars vegar og
finnskumælandi menn hinsveg-
ar. NUAT telur nú um 250
þúsund félaga og eru flestir í
Svíþjóð eða 200 þúsund félagar.
Elzt er sænska félagið stofnað
1926, í Noregi 1928, í Danmörku
1930. Samband norrænu félag-
anna var svo stofnað árið 1934
og er því þrjátíu ára á þessu
ári og hélt nú í fyrsta sinn að-
alþing sitt í Reykjavík.
Tryggingafélögin
Það er álit flestra að bindind-
ismenn valdi færri umferðaá-
rekstrum og öðrum slíkum slys-
um en aðrir ökumenn. Þar af
leiðandi eiga þeir skilið að hafa
betri kjör á tryggingum bíla
sinna en aðrir. Með þetta fyrir
augum var stofnað tryggingafé-
lagið ANSVAR í Svíþjóð árið
1932 og var þá deild úr hinu
Úrkastið úr piltunum svipað
og úr saltsíldinni
Raufarhöfn, 11/7 — Sölt-
unarstúlkur h.iá Hafsilfur búa
í stórri verbúðarbyggingu
fyrir ofan planið og eru
þarna samankomnar stúlkur
hvaðanæva af Iandinu. Nú
hefur verið skipaður siðgæð-
isvörður þar í sumar og skella
allar útidyrahurðir í lás
klukkan hálf tólf á hverju
kvöldi.
Siðgæðisvörðurinn er eldri
maður með heldur strangan
svip og gengur um með stóra
lyklakippu og kemst enginn
upp með neitt múður.
Hann er kallaður afi gamli
Heldur hcfur verið kurr hjá
dúfunum yfir þessum höml-
um og telja þær sig hafa
lent óvart á einskonar heima-
vistarbarnaskóla og hafi það
ekki verið meiningin í upphafi
vertíðar með síldarævintýrið
framundan.
Þegar afi gamli var sofn-
aður eina nóttina tóku sig
til nokkrar stúlkur og scttu
kaðalenda út um glugga á
annarri hæð og settust við
dorg. Fiskisagan flaug um
nágrennið og söfnuðust brátt
um tuttugu ungir piltar sam-
an í hóp fyrir neðan glugg-
ann. Var nú byrjað að draga
upp hvern kappann eftir
annan og voru tvær stúlkur
til taks og gripu úfinn koll,
þegar hann nálgaðist glugga-
karminn og var hann skoðað-
ur í krók og kring. Ef þeim
leizt ekki á fenginn kölluðu
þær lago og var hann Iátinn
detta niður aftur.
Sex kappar hurfu þó inn
i húsið með þessum hættj og
komust í náðina. Þykir það
svipað úrkast eins og á sölt-
unarsíldinni þessa daga.
manna MHF. Síðan var stofnað
eitt tryggingafélagið af öðru
með líku sniði m.a. í Danmörku.
Noregi, Bretlandi og svo á Is-
landi.
Ábyrgð h/f var stofnað að til-
hlutan Bindindisfélags öku-
manna og Ansvar Internotionai Allir voru þeir við hesta-
Insurance Co. í Stokkhólmi og I heilsu °s allt er 1 ,aBi um borð
hóf rekstur að Laugavegi 133 1' °s heir voru bjartsynir á sumar-
I ið. Báðu þeir fyrir kveðju heim.
Framhald á 3. síðu. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.).
Þingmannanefnd
frá Tékkóslóvakíu
í boði Alþingis
í næstu viku er væntanleg hingað til lands þingmana-
nefnd frá Tékkóslóvakíu í boði Alþingis íslendinga. ís-
lenzk þingmannasendinefnd fór til Tékkóslóvakíu sumar-
ið 1962, og bauð þá starfsbræðrur sínum þarlendis að
endurgjalda heimsóknina.
Þrír fulltrúar eru í þingmannanefndinni frá Tékkó-
slóvakíu, þar á meðal einn af varaforsetum Þingsins.
Einnig verður með í förinni íslenzkumælandi túlkur.
Nefndin mun dveljast hér í rúma viku.
SílJarsöItun hófst á
Djúpavogi um helgi
Djúpavogi, 14/7 — 1 gær og
\ fyrradag var saltað hér í 300
tunnur hjá söltunarstöðinni Arn-
arey h.f. en hún er rekin af
Kaupfélagi Berufjarðár. Það var
Sunnutindur scm kom með síld-
ína báða dagana, samtals 850
tunnur en hún var mjög blönd-
uð og fcngust ckki úr henni
nema 300 tunnur í salt.
Sunnutindur er gerður út héð-
an frá Djúpavogi af Kaupfélagi
Berufjarðar. Er báturinn nú
kominn með um 8300 mól og
tunnur. Kaupfélagið gerir einnig
út annan bát. Mánatind og er
hann búinn að fá um 5400 mál
og tunnur.
Búið er að setja hér upp nýja
flökunarvél og var hún reynd í
gær og gafst vel. Það tafði hins
vegar söltunina nokkuð hve sfld-
in var blönduð.
Engin síldarbræðsla er hér á
Djúpavogi og eru talsverð vand-
i
Miðvikudagur 15. júlí 1964
29. árgangur — 156. tölublað.
Síldarverksmiðja á Þórshöfn?
ÞÓRSHÖFN 11/7 —Arað hefur
ílla til sjávar undanfarin ár hér
á Þórshöfn og er smábátaútgerð
aðálatvinnuvegur í þorpinu.
Hafa þannig verið sáralitlar
tekjur hjá þorpsbúum undanfar-
ið og ríkir raunar hörmungar-
ástand í þorpinu. Hver flugvél-
in eftir aðra hefur flutt fólk í
burtu um skemmri eða lengri
tíma í atvinnuleit.
Á aðalfundi Fiskiðjusamlags-
ins síðastliðið vor var þannig
★ Hér eru fimm hásetar um
borð í Gísla lóðs frá Keflavik að
Ianda í salt á Raufarhöfn. Þeir
heita talið frá vinatri: Jóhann
Jóhannsson frá Hofsós, Ámi
Sveinsson frá Kcflavík, Brynjar
Halldórsson frá Keflavík, Finn-
ur Óskarsson frá Keflavík, Anton
Jónsson frá Hofsós.
★ Þeir voru búnir að fá þrjú
þúsund mál er myndin var tekin
en þeir komu átjánda júní á
ræði með úrganginn úr síldinni.
Verður að flytja hann til næstu
hafna þar sem bræðsla er en
héðan er stytzt til Breiðdalsvík-
ur. Er úrgangurinn fluttur héðan
á bátum. Söltun hófst hér í
fyrrasumar.
Talað er um nauðsyn þess að
koma hér upp bræðslu en staður-
inn liggur allvel við, einkanlega
með tilliti til þess hve hann er
sunnarlega og mætti því flytja
hingað til bræðslu suðurlandssíld
á vetrum, ef hún veiðist jafn
austarlega og raun var á í fyrra-
vetur. — ÁB.
samþykkt nær einróma tillaga
um að skora á hreppsnefndina
að athuga um byggingu á fimm
þúsund mála síldarverksmiðju á
Þórshöfn. Eru þessi mál nú í
frumathugun. Hafnarsvæðið er
nær óbyggt fyrir utan nokkra
gamla skúra, sem komnir eru
til ára sinna.
Þannig kann Þórshöfn að
verða síldarbær í náinni fram-
tíð eins og plássin allt í kring
á Norðausturlandi.
Fjölsótt erfidrykkja á Þórshöfn
ÞÖRSHÖFN, 3/7 — Mikill mann-
skaði þykir að Karli Hjálmars-
syni, framkvæmdastjóra Fisk-
iðjusamlags Þórshafnar, en hann
andaðist á dögunum.
Erfisdrykkja fór fram í Fé-
lagsheimili Þórshafnar síðast-
1 ðinn laugardag og var þar
samankomið hátt á annað
hundrað manns víða að. Aðal-
lega þó frá Þórshöfn, Þistils-
firði og Bakkafirði.
Tvöföld afköst
ÞÓRSHÖFN, 14/7 — Endur-
byggingu á frystihúsinu var lok-
ið í vor. Hefur vélakosturinn
ver'ð tvöfaldaður og framleiðir
nú þrjátíu tonn á tiu tímum.
Þá hefur rafkerfi frystihússins
verið endurnýjað.
Fiskiðjusamlag Þórshafnar
hefur átt í erfiðleikum og kom
Karl því á réttan kjöl og hefur
nú starf hans verið auglýst til
umsóknar.
Þegar hefur borizt ein um-
sókn frá Jóni Svan Sigurðssyni
búsettum á Neskaupstað.
Karl var lengi kaupfélagsstjóri
á Þórshöfn og síðar á Hvamms-
tanga og var vel látinn maður.
Til athugunar fyrir síldarsjómenn
RAUFARHÖFN — Á dögunum
opnaði Kaupfélag Raufarhafnar
nýja kjötbúð í vistlegum húsa-
kynnum og verða þar framvegis
afgreiddar allar kjötvörur, kart-
öflur og fleira grænmeti og nið-
ursuðuvörur. Búðin er staðsett
í gamla kaupfélagshúsinu rétt
fyrir sunnan mjölskemmu verk-
smiðjunnar og er nálægt höfn-
inni.
Deildarstjóri er Björn Frið-
riksson. Áður var kjötafgreiðslan
í aðalverzlunarhúsi kaupfélags-
- ins uppi í þorpinu. Búizt er við
[ að márgur kokkurinn á síldar-
I flotanum fari húsavillt næstu
daga. Myndin er af Jónasi
1 Guðnasyni afgreiðslumanni í
hinni nýju verzlun. — (Ljós-
mynd: G. M.)
Fé gekk nær sjálfala
KÓPASKERI — A Vestur Sléttu
eru Oddstaðir og Vatnsendi
komnir í eyði. Er það síðar-
nefnda nýbýli frá sjötta ára-
tugnum.
Búskapur er hinsvegar rek-
inn í Blikalóni, Sigurðarstöðum,
Brúnum, Kötlum. Grjótnesi og
Leirhafnarjörðum.
Eindæma góð tíð hefur verið
á árinu og sláttur byrjaður fyr-
ir nokkru og fé gengið nær
sjálfala árið um kring.
Úr sjö þúsund upp í kvart miljón
Þistilfirði, 11/7 — Fjórar lax-
veiðiár eru leigðar í Þistilfirði
og heita þær Svalbarðsá, Sandá,
Hafralónsá og Hölkná. Ein ár-
sprænan ber heitið Laxá og
stendur tæplega undir þeirri
nafngift. Vitað er aðcins um
einn veiddan lax úr þeirri á frá
Iandnámstíð. Leigusamningur á
Sandá rann út í vor og höfðu
veiðiréttindin kostað sjö þúsund
krónur á ári en hún var leigð
nokkrum Reykvíkingum fyrir
kvart miljón í vor.
Þykir það gott stökk upp á
við’ í verðlagi hér i sveitinni.
Þeir sem tóku ána á leigu eru
meðal annarra Birgir Jóhanns-
son, fannlæknir, Óskar Norð-
mann, kaupmaður, Garðar Svav-
arsson, kaupmaður, Magnús ÓI-
afsson, læknir, Tryggvi Jónsson,
Sigurður Benediktsson og Agnar
Kristjánsson. Eru þetta allt
miklir laxveiðimenn og laxarnir
stórir eftir því. Næst yngsti
leigusamningur er á Hölkná og
er hún leigð fyrir fjörutíu og
fimm þusund ltrónur.
f Miðfirði við Bakkaflóa er
Miðfjarðará og er hún á leigu
i sumar.
Hana hefur á Ieigu meðal ann-
arra Gunnar Björnsson, verk-
fræðir.gur sonur Björns Krfst-
ánssonar frá Kópaskeri. Eru
einnig Efrihólabræður úr Núpa-
sveit með honum,- En enginn vjll
líta við laxveiðiá í Finnafirði.
Hún fellur illa inn í laxveiði-
, tízkuna. Hún heitir nefnilega
' Geisirófa.
t