Þjóðviljinn - 15.07.1964, Síða 7

Þjóðviljinn - 15.07.1964, Síða 7
Miðvikudagur 15. júlí 1964 ÞI6ÐVILIINN SlÐA 1 BÍLALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR SÍM1 18833 íma (ConSui (Corti ^ercury C(omet ússa-jeppar ZepLr “ó ” & BILALEIGAN BILLINN NÖFÐATÚN 4 SÍM1 18833 AIMENNA FASTEIGWASAL AW IINDARGATA 9 SÍMI 21150 LARUS Þ. VALPIMARSSQN XIL SÖLU: 2 herb. kjallaraíbúð í Vest- urborginni. hitaveita, sér inngangur Útb. kr. 125 þús. 2 herb. nýleg íbúð á hæð i Kleppsholti. 4 herb. ný og glæsileg i- Lúð í háhýsi í Túnunum. Teppi og fl. fylgir, glæsi- legt útsýni, góð kjör. 3 herb. hæð í Skjólunum. teppalögð með harðviðar- hurðum, tvöfalt gler 1 veðréttur laus. 2 herb. íbúð á hæð í Vest- urborginni. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð i Laugarneshverfi 3. herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. 3 herb risibúðir við Lauga- veg, Sigtún og Þverveg 3 herb. kjallaraíbúðir við Miklubraut. Bræðraborg- arstíg, Laugateig og Þverveg. 4 herb. góð rishæð, 95 ferm. i steinhúsi f mið- bænum, góð kjör 4 herb. íbúð á hæð i timb- urhúsi við Þverveg. Eign- arlóð Góð kjör 4. herb lúxus íbúð 105 ferm á hæð í heimunum. 1. veðr laus. 4 herb hæð í Vogunum, ræktuð lóð. stór og góð- ur bílskúr. með hitalögn 4. herb. nýleg og vönduð rishæð við Kirkjuteig. með stórum svölum, harð- viðarinnrétting. hitaveita 5 herb. efri hæð, nýstand- sett i gamla bænum, sér hitaveita. sé- inngangur Hæð og ris við Bergstaða- stræti 5 herb. ibúð i timburhúsi, bílskúrsréttur Útb kr 250 bús 5 herb. nýleg og vönduð fbúð v'ð Hjarðarhaga. Herb. með forstofuinn- gangi. og sér W.G. Tvennar svalir. vélasam- stæða í þvottahúsi. bíl- skúrsréttur. glæsilegt út- sýni. 1 veðr. laus. 5 herb. nýleg fbúð. 125 ferm. á hæð í Högunum, 1 veðréttur laus, göð kjör. . Raðhús í Austurborginni næstum fullgert, 5 herb íbúð á tveim hæðum með þvottahúsi og fl i kjall- ara. Verð kr 900 þús. Útb 450 bús Endahús. í smíðum i Kópavogi 2 hæðir, rúml 100 ferm hvor. Fokheldar, allt sér. 6 herb. glæsileg endaibúð í smíðum við Ásbraut. Höfum kaupendur með miklar útborganir að flest- um tctrundum fasteigna. F/ölsótt bindindis- og umferðarsýning Frá bindindis- og umfcrðarsýninginni. — (Ljósm, Þjóðv. Ari Kárason). Um síðustu hclgi gengust Bindindisfélag ökumanna og Bandalag íslenzkra ungtemplara fyrir bindindissýningu í Góð- templarahúsinu. Framkvæmda- stjóri sýningarinnar var Gunnar Þorláksson erindreki en Jóhann Björnsson var formaður sýning- arnefndar. Samskonar sýning var haldin 1962. Aðaláherzla er lögð á að kynna ýmsa hluti, sem að gagni mega koma við endurbætur á umferðinni og svo einnig hið Ibúðir til sölu Höfum m.a. til söiu: 3ja herb. íbúð við Hraun- teig á 1. hæð í góðu standi. 2ja herb. íbúð við Hátún. Góður vinnuskúr fylgir. 2ja herb. ódýr íbúð við Grettisgötu. 2ja herb. ibúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylg'r. 2ja herb. snotur risíbúð við Kaplaskjól 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ránargötu. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð ) steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herb falleg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. ibúð við Hverfis- götu, með öllu sér. Eign- arlóð. 3ja herb. íbúð í kjaliara við Miðtún. Teppi fylgia 3ja herb íbúð við Skúla- götu. tbúðin er mjög rúmgóð. 4ra herb. jarðhæð við Kleppsveg. sanngjarnt verð. 4ra herb. mjög falleg fbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í suðurenda í sambyggingu við Hvassaleiti. Góður bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð ásamt geymslurisi við Mela- braut. Skipt og frágeng- In lóð. 4ra herb. ibúð við öldu- götu. Tvö herb. fylgja f risi. 4ra herb íbúð í góðu standi. við Seljaveg. Girt og ræktuð lóð. 4ra herb. ibúð í risi við Kirkjuteig. Svalir, Gott baðherbergi. 5 herb. ibúð við Rauða- læk. — Fallegt útsýni. 5 herb. ibúð við Hvassa- leiti. Rúmgóð íbúð. Her- bergi fylgir i fcjallara. 5 herb. íbúð við Guðrún- argötu, ásamt hálfum kjallara. 5 herb. ibúð við Óðins- götu Einbýlishús og íbúðir f smíðum víðsvegar um borgina og f Kópavogi Fasteipasalo” Tjarnargötu 14. Símar 20190 — 20625. almenna starf þeirra félaga, er að sýningunni standa. Á sýning- unni voru t.d. ferðatæki í bíla, allskonar bifreiðavarahlutir, ýmis prófunartæki frá bifreiðaeftirlit- inu, viðleguútbúnaður og þannig mætti lengi telja. Miklu meiri þátttaka var í þessari sýningu en 1962, o.g mun meiri en forráðamenn höfðu leyft sér að vona í upphafi. ■ Eins og skýrt hefur er- ið frá hér í blaðinu fór dráttur fram i 2. fl. happ- drættis Þjóðviljans mánu- daginn 6. júlí hjá borgar- fógeta. Upp komu eftirtal- in númer: 1. TRABANT (station) bifreið 14711 2. 18 daga ferðalag 10. ágúst með flugvél Og skipi. Reykjavik — Londón — Vin, eftir Dóná til Yalta og til baka 13134 3. 18 daga ferðaiag 21. ágúst með flugvél Reykjavík — Kaup- mannahöfn — Const- anza (Mamaia) og til baka 1335 4. 18 daga ferðalag 17. júli með flugvélum Reykjavik — Kaup- mannahöfn — Búda- pest — Balatonvatn og til baka 8063 5. 21 dags ferðalag 5. september með flug- vélum Rvik — Luxem- burg — Munchen — Júgóslavia og til baka 2279 fi Ferðaútbúnaður: Tjald svefnpoki, bakpoki ferðaprimus og fleira að verðmaeti 15.000,00 krónur 24098 | Meðal gesta á sýningunni voru fulltrúar af þingi hins norræna sambands bindindisfé- laga ökumanna. Luku þeir lofs- orði á framkvæmd þess alla. Skemmtiatriði voru m.a. þau, að lúðrasveit lék við opnunina. en Ómar Ragnarsson söng gam- anvísur á sunnudag. Fram — Akranes Framhald af 4. síðu. eftir að vamarmaður hafði brotið á honum. En um leið og hann komst framfyrir stöðv- ar dómarinn leikinn og dæm- ir aukaspyrnu á Þrótt, en hefði átt að láta hann halda áfram. Litlu síðar er dæmd auka- spyrna á Þrótt og eftir lagleg- an samleik á vítateig skallar Reynir í mark óverjandi fyrir Þórð 2:1. Hugðu menn, að nú myndi Valur eiga öruggan sigur. Valsmenn sækja allmik- ið, og eitt sinn ver Þórður skot af stuttu færi. en á 33. mín. kemst Guðmundur Axela- son fram vinstra megin og skallar laglega í markið og jafnar 2:2. Valsmenn eiga enn sóknar- lotu, og munar tvisvar litlu, að þeim takist að ná forustu er Hermann skaut, en í annað sinn varði Þórður í hom, en í hitt skiptið var hann undravel staðsettur og varði. Á 43. mínútu á Haukur Þor- valdsson mjög gott skot af löngu færi sem skríður rétt yfir þverslána. Og þannig lauk þessum heldur lélega leik með hin mörgu tækifæri,- Beztu menn í liði Þróttar voru Þórður í markinu, Ómar, Ingvar og Jón Björg- vinsson. Haukur Þorvaldsson átti góð skot og var hreyfan- legur. 1 liði Vals var Bjöm Júlíus- son, Þorsteinn Friðþjófsson og Matthías beztir í vðrninni, og Björgvin Hermannsson i mark- inu varði vel. Bergsteinn Magnússon átti bezta leik sinn um langan tíma, en framlínan í heild náði ekki saman. I öllu stigastriðinu í deild- inni. bæði í toppi og botni gæti þetta e'na stig sem Val- ur fékk orðið mjög þýðingar- mikið, hvað það snertir að halda sér uppi í deildinni. Dómari var Steinn Guð- | mundsson og slapp sæmilega, | en a.m.k. annár línuvörðurinn hefði gott af að rifja svolitið i upp rangstöðureglurnar. Frímann. Skrifstofa SUMARGJAFAR verður lokuð frá 16. júlí — 15. ágúst. STJÓRNIN. TILKYNN/NG frá húsnæðismálastjórn Húsrtæðismálastjóm vill hér með ertn á ný, aðvara alla þá íbúðabyggjendur er hyggja á lántöku hjá stofnuninni að hefja ékki framkvæmdir við íbúðabyggingar sínar eða festa kaup á nýju húsnæði, fyrr en að lánsumsókn þeirra héfir hlotið skriflega viðurkenningu stofnunar- innar, um lánshæfni. Húsnæðismálastofnun ríkisins. Frá Þvottalaugunum Þvottalaugarnar verða lokaðar frá og með 16. júlí n.k. vegna viðgerða. Borgarverkfræðingur. Læknirinn og ljósmóðirin eru til viðtals um Fjölskylduáætlanir og frjógvunarvarnir á mánudögum kl. 4—6 e.h. — Gjald kr. 300,00. RÁÐLEGGINGARSTÖÐIN, hjúskaparmál og fjölskylduáætlanir Lindargötu 9 — II. hæð. LAUGARDALSVÖLLUR : I kvöld, miðvikud. 15. júlí kl. 20.30 leika: KR - Kefíavík Tekst K.R. að stöðva sigurgöngu Keflvíkinga? Nú verður það fyrst spennandi! Mótanefnd. annað og síðasta á hlu,ta í Stóragerði 30, hér í borg, þinglesin eign Sigmundar Andréssonar, fer fram þriðjudaginn 21. júlí 1964 kl. 2% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skiptafundur í þrotaþúi Svavars Guðmundssonar, kaupmanns, Laugavegi 160, hér í borg, ásamt fyrirtækjum hans, verzlananna Áss, verður haldinn á skrifstofu skiptaráðanda. Skólavörðustíg 12, föstudaginn 17. júlí 1964 kl. 2M> síðdegis, og verða þá teknar á- kvarðanir um ráðstöfun eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík. Auglýsið / Þjóðviljanum I i 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.