Þjóðviljinn - 16.07.1964, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 16.07.1964, Qupperneq 5
Fimmtudagur 16. júlí 1964 HÖÐVIUINN Landskeppni í frjálsum íþróttum ÍSLENZKA LANDSLIÐIÐ GEGN NORSKU OFUREFLI í næstu viku, dagana 21.—22. jÚlí, fer fram Þórarinn Ragnarss., KR 1.58,6 , - , ,, ... .... r Varam: Þorsteinn Þorst.. KR landskeppni 1 frjalsum íþrottum milli Islands og Vestur-Noregs. Keppt verður í 19 greinum. í fyrra fór fram keppni sömu aðila í Álasundi, og sigruðu Norðmenn örugglega. 1500 m. hlaup: Halldór Guðbj., KR 4.14,6 Halldór Jóhannss., KR 4.11,8 Varam: Þórarinn Arn., ÍR Islenzka frjáls-íþróttalands- liðið hefur nú verið valið, en þótt teflt sé fram okkar beztu mönnum í hverri grein, eiga Vestur-Norðmenn mun betra liði á að skipa. Hér fer á eftir skrá yfir bæði landsliðin, ásamt beztu afrek- um landsliðsmanna í sumar: ÍSLAND: 100 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson (KR) 10,9 Einar Gíslas. (KR) 11,0 sek. Varam.: Valbjöm Þorláksson (KR) 200 m. hla.up: Valbjöm Þorlákss. (KR) 22,4 Ölafur Guðmundss. (KR) 22,9 Varm: E:nar Gíslason (KR) 400 m. hlaup: Ólafur Guðmundss. (KR) 50,7 Kristj. Mikaelsson (ÍR) 50,9 Varam.: Þórarinn Ragnarsson (KR) 800 m. hlaup: Halldór Guðbj., KR 1.57,4 KR vann Kefíavik 3:2 Staðan í 1. deild að loknum leik KR og ÍBK er þessi; í 1. deild íslandsmótsins í Ólafur Guðmundsson, Einar Lið: L U J T Mörk St. knattspyrnu á Laugardalsvell- Gíslason, Valbjöm Þorláksson, Akranes 8 5 0 3 22:17 10 inum í gærkvöld. KR vann — Úlfar Teitsson. (Allir KR-ingar) KR 6 4 0 2 12:8 8 3:2. í hléi var staðan 2:1, Kefl- Valur 8 3 1 4 18:19 7 víkingum í vil. Frásögn af 4x400 m. boðhlaup: Keflavík 6 3 0 3 14:9 6 leiknum er á 12. síðu blaðsins Ólafur Guðmundsson (KR) Pram 7 2 1 4 15:18 5 í dag. Kristján Mikaelsson (ÍR) Þróttur 7 1 2 4 9:19 4 Þórarinn Ragnarsson (KR) Kvenfólk og fímleikar 5000 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnss., KR 15.01,5 Agnar Levy, KR, ekki hl. Varam: Jón Sig., HSK. 3000 m. hindrunarhlaup: Kristl. Guðbj., KR — Agnar Levy, KR — Varam. Halldór Guðbj., KR 110 m. grindahl: <j>- Valbjöm Þorl., KR 15,1 Þorv. Ben., KR 15,4 Varam: Kjartan Guðjónsson, ÍR 15,5 400 m. grindahl: Valbjörn Þorl.. KR . 56,9 Helgi Hólm, IR 57,3 Varam: Þórarinn Arn. ÍR Hástökk: Stein Sletten, 2,08 m Terje Haugland 1,97 m. Langstökk övind Hopland 7,10 m. Jan S. Waage, 6,80 m. Þrístökk: Martin Jensen, 15,60 m. Egil Hantveit, 14,11 m. Stangarstökk: Halldor Sæther, 4,15 m. Hermund Högheim, 4,00 m. Kúluvarp: Ola öydegard, 15,07 m. Trond Gjul, 14,97 m. Spjótkast: Arvid Holst, 70,34 m. Nils Hjeltnes, 65,65 m. Kringlukast: Eldar Bergman, 47,04 m. Odd Lindseth, 45,66 m. Sleggjukast: Arna Lothe. 61,97 m. Arnfinn Bigseth, 52,86 m. Konur eru liðtækar í flestum iþróttagreinum, og sumstaðar þykja þaer njóta sín betur en karlmenn. Þannig er t.d. um fim- leika, en fátt cr iþróttaunnendum meira augnayndi en góðir kvenfimleikar. — Á myndinni, sem tekin er í íþróttaháskólan- um í Prag, sést að fimleikar kvenna geta verið tilþrifamiklir með Iöngum stökkum og háum. Deildarlæknisstaða Staða deildarlæknis við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 1. október 1964. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Ætlazt er til að umsækjandi hafi lokið sérnámi í geðlæknis- fræði eða því sem næst. Umsóknir með upplýsing- um um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar rikisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 16. ágúst n.k. Reykjavík, 15. 'júlí 1964. Skrífstcfa ríkisspítalanna. Valbjöm Þorláksson (KR) Spjótkast: Björgvin Hólm, IR 60,97 Kristján Stefánsson, ÍR 62,10 Varam: Kjart. Guðjónsson. Sleggjukast: Þórður B. Sig.. KR 52,35 Jón Þ. ögm., IR 47,16 Varam.: Jón Magnússon (IR) Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, IR 1.99,5 Kjartan Guðjónsson, IR 1,92 Varam: Erl. Valdimarsson (IR) Kúluvarp: Guðm. Hermannsson, KR 15,74 Jón Pétursson. KR 15,35 Varam: Kjartan Guðj., ÍR Kringlukast: Hallgrímur Jónsson (ÍBV) 45,41 Þorst. Löve, ÍR 46,82 Varam: Jón Pétursson, KR. I Langstökk: TJlfar Teitsson, KR, 6,93 Ólafur Guðmundsson, KR 6,84 Varam.: Þorv. Ben., (KR). Þristökk. Karl Stefánsson (HSK) 14,54 Þorvaldur Ben., KR 14,36 Varam: Reynir Unnsteinsson. Stangarstökk: Valbjöm Þorlákss. KR 4,15 Páll Eiríksson, KR 3,80 Varam: Valgarður Sig., ÍBA. VESTUR-NOREGUR Lið Vestur-Noregs. ásamt beztu afrekum liðsmanna í sumar: 100 m. hlaup: Anders Jensen 11, 0 Sven Rekdal 11,0 200 m. hlaup: Joan Skjelvág 23,1 Anders Jensen 23,0 400 m. hlaup: John Skjelvág 50,0 Otto Heramb 50,6 800 m. hlaup: Thor Solberg 1.49,3 Ame Hamarsland 1500 m. hlaup: Arne Hamarsland 3.50.6 Thor Solberg 3,51,1 3000 m. hindrunarhl: Per Lien 9.19,0 Geir Brudvik 9.26,6 sitt af hverju Þetta er Norðmaðurinn Terje Petcrsen, sem fyrir skömmu setti heimsmet í spjótkasti — 87,12 m. ★ Earique Figuerela frá Kúbu hljóp 110 jarda á 9,4 sek. á brezka meistaramót- inu, sem er opið mót, um helgina. Brightwell (Engl.) vann 440 jarda á 47,5 sek. Bill Campell vann 220 jarda á 21,1 sek. Annar varð Antao (Kenya) á 21,3 sek. Kúluvarp: Varju (Ungv.) 18,24 meitra. 3 mílna hlaup: Boguszewigz (Póll.) 13.24,4 mín, Stangar- stökk: Frcd Hanscn (USA) 4,57 m. Langstökk: L. Javis (Engl.) 8,23 m. Hástökk: C. Fuirbrothcr (Engl.) 2,03 m. 120 jarda grindahlaup: J. M. Parker (Engl.) 14,2 sek. 440 jarda grindahlaup: J. H. Cooper (Englandi). ★ Bandariskar stúlkur settu tvö heimsmet í sundi í Los Angcles um helgina. Marlyn Remenovski, sem er 17 ára, synli 400 metra skriðsund á 4.42,0 mínútum. Það er 2,5 betra cn eldra metið, sem Chris Van Saltza (USA) setti á OL í Róm 1960. Terri Stoccklcs varð önnur á 4.42,1 mínútu. Claudia Kols, sem er aðeins 14 ára, synti 100 m. bringusund á 1.17,9 minútum, sem 3/10 selc betra en gamla metið, cr Barbara Gocbels (Þýzkal.) átói Sharon Stouder, sem cr 15 ára, sctti hcimsmet í 200 m. flugsundi k-vcnna — 2.29,1 mínútu Gamla metið var 2,29,1 mínúta, sett 1962 af Suc Pitt (USA). Stouder jafnaði heimsmetið i 100 m. flugsundi kvcnna — 1.06.1 mín. Metið átti fyrir Ada Kok (IloIIandi). utan úr heimi SÍÐA g » Patterson í vigahug Floyd Patterson stefnir að því að endurheimta heimsmeistara- titilinn í þungavigt hnefaleika, en honum tapaði hann í greip- ar Sonny Listons fyrir einu ári. Um daginn sigraði Floyd landa sinn Eddic Machen í keppni í Stokkhólmi og komst þannig skrefi nær því að fá að berjast um hcimsmeistaratignina að nýju. — Á myndinni sést hann æfa sig með bróðurnum, Ray Patterson, sem þykir mjög efnilegur hncfaleikari. Efnilegir unglingar í frjálsíþróttum Ólafur Guðmundsson (KR) setti tvö ný drengjamet á Unglinga- meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum um síðustu helgi. Ólafur hratt drengjameti Arnar Clausen í langstökki og stökk 6,84 m. Þá setti Ólafur einnig drengjamet í 400 m. grindahlaupi — 59,0 sek. Eldra metið átti Halldór Guðbjöms- son — 59,1 sek. Þá setti Karl Stefánsson (HSK) nýtt ungl- ingamet í þrístökki — 14,54 m., og bætti þar með met Vil- hjálms Einarssonar um 9 sm. Úrslit í einstökum greinum: 100 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson (KR) 11,1 Einar Gíslason (KR) 11,2 sek. Skafti Þorgrímsson (IR) 11,4 200 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson (KR) 23,4 Einar Gíslason (KR) 23,6 sek. Skafti Þorgrímss. (IR) 24,2 sek. 400 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR 51,8 Einar Gíslason, KR 54,5 sek. Þorvaldur Ben., KR 56,2 sek. 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörnss., KR 2.00,4 Þorst. Þorsteinss., KR 2.01,7 Baldvin Þóroddison, IBA 2.15,9 1500 m. hlaup: Halldór Guðbj., KR 4.14,6 mín. Baldvin Þóroddss., IBA 4.29,1 Þórður Guðmss., UBK 4.31,5 3000 m. hlaup: Jón Sigurðsson, HSK 9,44,3 110 m. grindahlaup : Þorvaldur Ben., KR 15,4 sek Kjartan Guðjónsson, IR 15,6 — 400 m. grindahl: Ólafur Guðmundsson, KR 59,0 (drengjamet.) Einar Gíslason, KR 62,3 sek. Guðm. Guðjónsson, IR 69,9 — Ólafur GuðmundSsou setti tvö ungMngamet Hástökk: Kjartan Guðjónsson, ÍR 1,85 Erlendur Valdimarsson, ÍR 1.35 Einar Þorgrímsson, ÍR 1,50 m. LangStökk: Ólafur Guðmundss., KR 6,84 Þorv. Benediktsson, KR 6,71 Karl Stefánsson. HSK 6,50 m. Kjartan Guðjónsson, IR 6.44 Þrístökk: Karl Stefánsson, HSK 14,54 m. (ungl. met). Reynir Unnsteinss., HSK 14,08 Sigurður Sveinss. HSK 14,08 Þorvaldur Ben., KR 13,98 m. Stangarstökk: Kjartan Guðjónsson, lR3.40m. Erlendur Valdimarss., IR 3,02 Kúluvarp: Kjartan Guðjónss., iR 13,40 m. Erlendur Valdimarss., IR 13,26 Guðm. Guðmundss., KR 11.94 Amar Guömundss., KR 11,77 Spjótkast: Kjart. Guðjónsson, IR 57,35 m. Sigurður Sveinss., HSK 46,77 Arn. Guðmundsson, KR 41,60 Erlendur Valdimarss., ÍR 39,04. Kringluka*t: Erlendur Valdimai'ss., IR 38,80 Kjartan Guðjónss., ÍR 38,66 m. Guðm. Guðmundss., KR 36,91. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.