Þjóðviljinn - 18.07.1964, Page 6

Þjóðviljinn - 18.07.1964, Page 6
SIÐA MÖÐVIUINN Laugardagur 18. júlí 1964 I I 1 ★ Skipadeild SlS. Amariell er í ArchangeLsk; fer þaðan -til Bayonne og Bordeux. Jök- ulfell fór 16. júlí frá Camden til Reykjavíkur. Dísariell er væntanlegt til Nyköping á xnorgun; fer þaðan til íslands. Litlafell er í olíuQutningum í Faxaflóa. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamraféll er í Palermo. Stapafell kemur til Rvíkur í dag. Mælifell er i Odense. ★ Hafskip: Laxá fer frá Hamborg í dag til Rotterdam. Rangó fer frá London í dag til Gdynia. Selá er í Rvík. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla fer frá Haugasundi i dag áleiðis til Austfjanða. Askja er á leið til London. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Kristiansand klukkan 10 í dag til Thorshavn. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herjólfur er í Eyjum. Þyrill er á leið frá Isafirði til Ólafsvíkor. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er í Rvík. flugið hádegishitinn útvarpið Kiukkan tólf var suð-vest- an gola eða kaldi um allt land. Þokuloft suðvestan- lands, en bjartviðri norðan- lands og austan. Lægðardrag yfir Gnænlandshafi og við Suður-Grænland. til minnis * I dag er laugardagur 18. júlí. Amulfus. Kollabúða- fundur 1849. Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 18—25 júlí annast Vesturbæjarapó- tek. Tárl Nætur- og helgidagavörzlu í Hafnariirði 18—20 júlí ann- ast Jósef Ólafsson læknir, sími 51820. * Slysavarflstofan I Heilsu- vemdarstððlnni er opto aHao ■ðlarhringlnn. Nasturlæknir i sama sfað klukkan 18 til 8. Síml 8 13 30. * SIBk&vilffllð og ejúkrafeif- reiðtn sfml 11100. * Lðgregtan sfml 11180. * Neyðarlæknlr vakt alla daga nema laugardasa fetatfc aa 18-1T - Sfmi 1181«. * Kðpavogsapfitek ov aet> alla vlrita daga Mafcfewa 8-18- 80, laugardaea dukfcan i.lS- 18 oa aunnudnss fcl 18-18 13.00 14.30 16.00 17.00 18.00 20.00 20.30 21.20 22.10 24.00 Óskalög sjúkKnga. 1 vikulokin (Jónas Jón- asson). Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjör- ug lög. Þetta vil ég heyra: Bene- dikt Antonsson velur sér hljómplötur. Söngvar í léttum tón. Ungt fólk kyimir erienda tónlist. Fyrsti þáttur; — Spánn. Þorsteinn Helga- son hefur umsjón með höndum. Forspjall flytur Thor Vilhíálmssan. Ljóðin lesa Hjördís Há- konardóttir og Böðvar. Guðmundsson. Hin gömhi kynni gleym- ast ei. Guðmundtrr Jóns- son minnir á nokkra á- gæta listamenn. Leikrit; Læstar dyr eftir Lars Helgesson. Þýð.; Ingfbjörg Stephensen. Leikstjóri: Baldvin HaTl- dórsson. Danslög. Dagskráriok. mannaeyjum 15. þ.m. til docester og N.Y. Fjallfoss fór frá Fáskrúðsfirði í fyrra- dag til Hull, Loendon, Ant- werpen og Hamborgar. Goða- foss er á Akranesi. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarioss fór frá Reykjavík kl. 05.00 í morgun til Akraness, Akur- eyrar og Hjalteyrar. Mána- foss fór frá Eskifirði 12. þ. m. til Antwerpen og Rotter- dam. Reykjafoss fór frá Kristiansand í fyrradag til Akicrreyrar og Reykjavikur. Selfoss fór frá Hamborg 15. þ.m. til Reykjavíkur. Trölla- foss fer frá Kotka á mánu- dag til Gdansk, Gdynia, Hamborgar, Hull og Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Gautaborg 15. þ.m. til Reyð- arfjarðar og Reykjavíkur. k Kanpskíp h.í. er 1 Keflavik. Hvítanes skipin -Ai Eíxnskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Noröfírði í gær ta Ardrossan, Belfast og Manchester. Brúarfoss kom til Reykjavikur 15. þ.xn. frá N. Y. Dettifoss fór frá Vest- ■Ari Jöklar. Drangajökull kem- ur til Ríga í dag. fer þaðan til Helsinki, Hamborgar, Rott- erdam og London. Hofsjökull fór frá Rotterdam 16. þ.m. til Reykjavíkur. Langjökull lestar á Vestfjarðahöfnum. Vatnajökull kemur til Calais í dag, fer þaðan til Rotter- dam. *| Lottleiðir. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 07.00. Fer til Lúxemborgar kl. 07.45. Kerrrur til baka frá Luxemborg kl. 01,30. Fer til N. Y. kl. 02.15. Snorri Þoriinnsson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. Bjami Herjólfsson er vænt- anlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00,30. Þoriinnur karlsefni er væntanlegur frS Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01,30. Tfel Flugsýn. Flogið til Norð- fjarðar kl. 9,30. ★ Plugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 23.00 í kvöld. Ský- faxi fer til Oslóar og K-hafn- ar khikkan 8.20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til R- víkur kl. 22.50 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasgow og K- hafnar khxkkan 8 í fyiTamálið. Skýfaxi íer til London klukk- an 10 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Isafjarðar, Eyja tvær ferðir, Skógarsands. og Egils- staða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsst. Isafjarðar og Eyja. m bmrn&m Uppgefinn rígheldur Þórður sér í votan, hálan steininn. Hann hefur bjargazt á land, en hvað bíður hans nú? Hann kdppist við, trúir ekki sínum eigin augum......... Þama út úr þokunni kemur Gulltoppur. Hann hrópar.... En það þýðir ekki, heldur hann, skipið er áhafnar- larost.... Að hann hefur rangt fyrir sér veit hann ekki og ekki heldur hiu að litla senditækið, sem er óskemmi gerir enn sitt gagn. Conroy hefur heyrt hljóðið og stefnir i áttina til hans.... Og lítitli stundu síðar stefckur skipsbrotsinaðurinn í annað sinn og f þetta sinn snffldarlega um borð í Gull- topp. /mr t WELA súpur eru betri WELA súpur eru ódýrarl WELA súpur fóst í næstu matvörubúb krossgáta Þjóðviljans 1 ferðalög nengið ' sterlingsp. 128.1« 180.4« U.S.Á. 42.98 43.8« FCanadadollar 89.80 39.81 Dönsfc fcrfina «21.22 «22.82 norsfc fcr. «00.09 «01.63 Saansk kr. 831.CS «34.10 nýtt t marit 1.338.72 1.839.14 fr. frantri 874.08 «78.32 bdgfsfcur tr. 88.17 88.39 Svissn. fr. 092.77 995.32 gyllini 1.193.68 1.196.74 tékfcneskar kr. 598.40 598.00 V-þýzfct mark 1.089.86 1.083.63 líra (1000) «9.08 89.36 pesetJ 71.60 7L80 austuir. sch. 166.18 166 60 messur ★ Neskirkja: Messa á morgun klukkan 10 árdegis. Séra Magnús Run- ólfsson. ★ Hallgrímskirkja: Messa klukkan 11 á sunnu- dag. Séra Halldór Kolbeins. ★ Dómkirkjan: Messa khikkan 11 á sunnudag. Séra Jón Auðuns. ferðalög ★ Lárctt: 1 útibúin 6 hræðileg 8 hæð 9 fyrtrtæki 10 siða 11 fæði 13 málmur 14 hindrun 17 álíta. ★ Lóðrétt: 1 skeyti 2 stafur 3 baðaði 4 Ifkamshl. 5 tangi 8 ískyggileg 7 sotí 12 greinar 13 álpast 15 einkÆt. 16 greinir. skemmtiferð ★ Kópavogsbúar 70 ára og eldri eru boðnir I skemmtiferð þriðjudagmn 28. júlf. Farið verður frá Félagsheimilinu Kl. 10 árdegis og haldið til Þing* * valla, síðan um Lyngdalsheiði og Laugardal til Geysis og Gullfoss. Komið að Skálholti. Séð verður fyrir veitingum á ferðalaginu. Vonandi sjá sem flestir sér fært að verða með. Allar frekari upplýsingar gefnar í Blómaskálanum við Nýbýlaveg og í síma 40444. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en 22. júli. Undirijúningsnefndin. •k Skemmtiferfl frikirkjnsafn- aðarins verflur að þessu siimi farin í Þjórsáidal sunnudag- inn 19. 7. Safnaðartólk maeti við Fríkirkjuna Mufckan 8 f.h. Farmiða'r ísiu swadtr í Verriun- inni BristoL Nánari upplýsing- ar eru gefnar í sfmum 18789 12306. 36675 og 23944. ★ Ferðafélag lslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hringferð um Snæ- fellsnes. 2. FjaHabafesvegur syðri, Hvaimagil. 3. HveraveHir ©g Kerl- ingartjöIL 4. LandmannaJaugar. 9 5. Þórsmörk. Perðimar hefjast fclukkan 2 e.h. á larjgardag, nema ferðin á Snæfellsnes, sem hefst 1:1 « fúi. Komið til baka ésunrru- dagskvöld. söfnin ★ Perflafélag fslands ráðger- ir eftirtaldar sumarieyfisferð- ir á næstunni: 18. júlí er sex daga ferð um Kjalvegssvæflið, m. a. KerlingafjölL Hvera- vellir. Þjófadalir, Strýtur, Hvítámes og Hagavatn. 18. júlí er 9 daga ferð um Pjalla- bakrveg nyrflrí, m.a. komið 1 Landmannalaugar, Kýllnga, Jökuldali, Eldgjá og Núps- staðaskóg. 25. júlí er fímm daga ferfl um Skagafjörfl, m.a. sem séð verður eru: Goðdalir. Merkigil, Hólar. Sauðárkr og Gláumbær, Parið veiður suður Kjalveg. 25. júlí er 6- daga ferð um FjaÓabaksveg syflri. Farið inn í Grashaga, vfír Mælifellssand inn á Landmannaleið. ★ Asgrfmssafn Bergstafla- strseti 74 er opið alla daga nema laugardaga fré klufckan 1.30 tíl 4. ★ Arbæjarsafn opið daglega nema mánudaga. frá klukk- an 2—6. Sunmidaga frá 2—7. ★ ÞJfiflmlnJaaafntA nc febit- safn rikisins er oplð daglega ti-i klukkan 1.30 tfl klukkan 16.00 * Bfifcasafn Félags Járnlðn- tflarmanna er opið 4 sunp— dðgum fcL 2—6. * Bfifcaaafn Oagsbránar. Safnlð er orið 4 timabltími !«. •«nt— 18. mal sem bér segtn fftstudaga fcl. 8.10 e.h., laugar- dagn kl 4—7 e.h. og sunao* daca kL 4—7 e.h. * Bfifcasafn Rfipavogs f Pé- lagshelmfllnu opið á briðjud. rrrfðvifcud., fimmtud og fðstu- dðgum. Fyrir bðra fclufcfcan 4.80 tíl « og fyrir fullorðn* Mufcfcan 8.15 tfl 10. Baraa- tfmar t Kársnesskóla auglýst- Ir bar. ★ Listasafn Einars Jfinssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. ★ Þjfiðminjasafnið og Lista- safn rfkisins er opið daglega frá fcl. 1.30—16. ★ Mlnjasafn Reykjavtkm Skúlatúni 2 «r opið alla d«es nema mánudaga kl. 14-16 k Þjéðskjalasafnlð et nnir laugardaga fclukkan 13-1«. «11* virfca daga Mukkan KMí og 14-1«. ★ Landsbékasafnið Lestrar Mtur Orinn alla virka daes ktukkan 10-1?, is-I« og 20-21 nema laugardaga klukkan 1—16. Otlán alla virka daga klukkan 10—16. Kaupið Þjóðviljann I ! ! I i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.