Þjóðviljinn - 21.07.1964, Side 3

Þjóðviljinn - 21.07.1964, Side 3
Þriðjudagur 21. júli 1964 HODVIUINN MIKLAR KYNÞATTAOEIRDIR BRJÓTAST ÚT í NEW YORK NEW YORK 20/7 — Nýjar ofsafengnar óeirðir brutust út í blökkumanna- hverfinu Harlem í New York í nótt. Lögreglan varð að skjóta fjölda að- vörunarskota út í loftið áður en henni tókst nokkurn veginn að koma á röð og reglu af-tur. í sama hverfi voru miklar æsingar aðfararnótt sunnu- dags. Lögreglan banaði að minnsta kosti einum blökkumanni, og fjöldi manns, bæði kröfugöngumenn og lögregluþjónar slasaðist alvarlega. Óeirðirnar á sunnudagsnótt hófust í sambandi við jarðarför 15 ára þeldökks unglings sem hvítur lögregluþjónn skaut til Krústjoff kemur á fund í Varsjá VARSJÁ 20/7 — f dag afhjúp- aði Jozef Cyrankiewicz, forsætis- ráðherra Póllands, minnismerki um hetjur Varsjárborgar 1939 til 1945 við hátíðlega athöfn. f Póllandi fara nú fram hátíða- höld í sambandi við 20 ára af- mæli pólsku Lublin-stjórnarinn- ar. Á morgun koma Krústjoff, Walter Ulbrieht og Antonin Novotny i heimsókn tíl að vera viðstaddir hátíðlega athöfn bana á fimmtudaginn var. Lög- regluþjónninn ber að það hafi verið gert í sjálfsvörn, þar sem pilturinn hafi ógnað honum með hníf á lofti. Blökkumenn eru aftur á öðru máli og telja þetta morð., og hafa síðan efnt til margra mótmælaaðgerða. Um 500 þeldökkra manna höfðu safnazt fyrir utan jarðarfara- skrifstofu, þaðan sem útförin var gerð og kom til átaka milli þeirra og lögreglunnar. Blökku- mennirnir köstuðu flöskum og heimatilbúnum handsprengjum að lögreglunni sem svaraði með aðvörunarskothríð. Alla nóttina og fram á morgun var barizt víða í hverfinu. Mörg þúsund íbúanna tóku þátt í þessum bardögum við lögregluna. 1 allt sumar hefur óróinn gerj- Frá ÆFR ÆFR efnir að venju til ferðar út í bláinn annað kvöld. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 20. Þátttökutilkynningar í síma 17513 og hjá ferða- skrifstofunni Landsýn, sími 22890. Athugið enn fremur, að Fylkingardeildirnar í Hafnarfirði og Reykjavík, ÆFR og ÆFH fara í ferð um verzlunarmannahelgina. Ferðin stendur í þrjá daga og er mjög ódýr. Þátttökutilkynningar í síma 17513 og 22890. Skrifstofa ÆFR er opin alla virka daga f.h. og þriðjudaga og föstudaga kl. 17—19. Eldhúsið er opið mánudags-, þriðjudags-, fimmtu- dags- og föstudagskvöld kl. 20.30 til 23.30. ast í blökkumannahverfinu, og lögi'eglan, sem var vel undir- búin, framkvæmdi nákvæma fyrirframgerða áætlun um að- gerðir sínar. Rúmlega 300 lög- regluþjónar voru kallaðir á vettvang þeirra á meðal lög- reglusveitir. sem hlotið hafa sér- staka þjálfun í júdó og fram- göngu í götuóeirðum. Um tíma voru fleiri en 20 lögreglubílar saman komnir á homi aðalumferðargötunnar í hverfinu og varð lögreglan að loka mörgum götum og skaut svo mikið til aðvörunar, að senda varð víðbótarbirgðir af skotfærum. Einn blökkumaður var skotinn til bana. 17 lögregluþjónar særðust og 16 borgarar, 32 voru handteknir. James Farmer, formaður CORE, samtaka sem berjast fyr- ir réttindum blökkumanna, reyndi í fimm tíma um nóttina að róa æstan mannf jöldann, en varð ekkert ágengt. Hann sagði í nótt, að lögreglan hefði misst stjórn á sér og skotið í allar áttir. Hann hvatti alla að- ila til þess að sýna stillingu og varfæmi. Einn leiðtogi blökkumanna, Jesse Gray, sagði á fundi í kirkju í Harlem í nótt. að lög- reglan hefði misþyrmt sér harkalega í átökunum. Hann sagði að ekki væn um annað að gera til að binda endi á ruddaskap lögreglunnar og skapa þolanlegt ástand, en taka upp skæruhernað. Síðustu fréttir í dag lýstu margir lögregluþjón- ar því yfir að mjög hefði dreg- ið úr spennu í hverfinu, þar eru samt 700 vopnaðir lögreglu- þjónar viðbúnir að komn í veg fyrir nýjar óeirðir. og allt lög reglulið New York borgar. 26 þúsund manns hefur verið sett á lengri vaktir, minnst 12 tíma. Formaður CORE, James Farm er, sagði í gær að hann vildi gjarna hitta Nelson Rockefeller rikisstjóra og leggja fyrir hann tillögur um ráðstafanir til þess að draga úr kynþáttavandamál- um í New York. Samtök hans hefðu stöðugt sampand við skrif- stofu Johnsons forseta, en ekki hefði enn verið tekin nein á- kvörðun um að senda herlið til Harlem. Kirkjubrunar 1 gærmorgun var enn ein blökkumannakirkja í Missisippi brennd til grunna. 1 sumar hafa 10 blökkumannakirkjur verið brenndar til ösku í fylkinu. Adsjubei kominn til V-Þýzkalands DUSSELDORF 20/7 — Ritstjóri Izvestía, Alexei Adsjubei kom á mánudag í tveggja vikna heim- sókn til Vestur-Þýzkalands. Að því spurður, hvort hann ætl- aði að undirbúa heimsókn tengdaföður síns Krústjoffs for- sætisráðherra svaraði hann: Ég er blaðamaður einsog þið. Ég álít að blaðamenn hafi áhrif á almenningsálitið og því undir- búi sér hver blaðamaður eitt- hvað. Hann var spurður að því, hvort hann ætlaði að hitta Er- hard forsætisráðherra í þessari ferð sinni, og svaraði þvi til að allir blaðamenn óskuðu þess að fá upplýsingar frá fyrstu hendi. en ekki takist það ævin- lega. Adsjubei er á ferð með konu sinni og nokkrum samstarfs- mönnum úr ritstjóm Izvestia Kekkonen ítrekar tillögur um bann við kjarnavopnum HELSINKI 20/7 — Ég veitti því athygli með sannri ánægju, að ríkisstjórnir Danmerkur og Nor- egs fullvissuðu sovétstjórnina í sambandi við heimsókn Krúst- joffs forsætisráðherra, að þær mundu aldrei koma kjarnorku- vopnum fyrir í löndum sínum, og sovétstjórnin lýsti því yfir að hún mæti þessar yfirlýsingar mikils, sagði finnski forsetinn Urho Kekkonen í viðtali, sem birt var í Helsinki í gær. Kekkonen var að ræða svo- nefnda Kekkonenáætlun, sem miðar að því að Norðurlönd lýsi því yfir, að þau verði kjamorku- vopnalaust svæði, og stuðli þannig að því að draga úr við- sjám á alþjóðavettvangi. Þær yfirlýsingar sem ríkisstjórnir Danmerkur, Noregs og Sovét- ríkjanna gáfu, miða náttúrlega að sama marki, að draga úr við- sjám, sagði forsetinn. Hann sagði um heimsókn Krústjoffs til Norðurlanda: — Heimsóknin hefur tvimæla- laust aukið verulega gagnkvæm- an skilning og traust milli Sov- étríkjanna og Skandinavíu, og Sovétríkin hafa lýst viðurkenn- ingu sinni á friðsamlegri stjórn- arstefnu Norðurlanda. Á Norð- urlöndum hefur heimsóknin og eytt tortryggni í garð Sovét- ríkjanna og kvað forsetinn það mi'kils virði fyrir Finnland. Axel Framhald af 1. síðu. Auk sektar 'nnar var Axel dæmt að greiða tvo þriðju hluta málflutningslauna verjanda hans og Sigurðar en ríkissjóður greiði þriðjunginn. Hins vegar var Axel dæmdur til að greiða ann- an sakarkostnað. RÍKISSTJÓRN S- VIETNAM HÓTAR AÐ RÁÐASTINN í N- VIETNAM SAIGON 20/7 — Sjö Bandaríkjamenn særðust, er hermenn Vietkong skutu niður þyrlu þeirra í u.þ.b. 100 km. fjar- lægð frá Saigon á laugardag. Innan tíu mínútna hafði Bandaríkjamönnunum borizt liðsauki og hörfuðu skæru- liðamir þá. Snemma á sunnudag skýrðu hemaðaryfirvöld i Saigon frá því, að allt samband væri rofið við bæinn Cai Ba 88 km suðvestur af höfuðborginni, eftir öfluga á- rás skæruliða. Þeir brutust gegn- um vamarvirki bæjarins, en hörfuðu er liðstyrkur stjómar- innar kom á vettvang, og héldu á bátum sínum upp Mekong-fljót. 200 manna flokkur uppreisnar- manna var umkringdur skammt Smygl Framhald af 10. síðu. sóknari fá málið til meðferðar. 1 sambandi við þetta smygl- mál var einnig gerð leit í húsi einu hér í borg, þar sem grun- ur lék á að annar bíll hefði einnig verið með smyglvarning niður við höfn í fyrrinótt, en sá komst undan. Lögreglan náði þó númeriríu,, og var gerð leit húsleit hjá eiganda bílsins, en hún bar engan árangur og neit- aði bilsUóvmn að hafa haft smyglvaming undir höndum. frá Cai Ba og stóð orrustan við þá enn yfir er síðustu fregnir bárust í gær. Upphlaup í Saigon Á sunnudag réðust um 300 stúdentar í Saigon að frönsku minnismerki í borginni og skemmdu það mikið, þeir fóru líka í kröfugöngu að franska sendiráðinu, en vopnuð lögregla rak þá burt. Stúdentamir voru að koma frá útifundi þar sem þeir höfðu hlýtt á Nguyen Khanh forsætisráðherra, ráðast harka- lega að de Gaulle Frakklands- forseta fyrir tillögu hans að S- Vietnam verði gert hlutlaust. Fundur þessi var haldinn i til- efni af því að 10 ár eru nú lið- inn síðan Genfarsamningurinn um Indókína var undirskrifaður 1 gær hótaði stjómin í Suður- Vietnam enn að færa baráttuna við Vietcong inná landssvæði N-Vietnam og talar um það í yf- irlýsingu sinni að nauðsyn þeri til að „frelsa" allt landið. Stríðsæsingar aukast í USA. Hinn afturhaldssami fulltrúa- deildarmaður William Miller, sem í síðustu viku var kjörinn vara- forsetaefni Repúblikanaflokksins sagði i gærkvöld, að Bandaríkin yrðu að taka alla stjórn á hem- aðaraðgerðum í S-Vietnam i eig- in hendur og ráðast inní N-Viet- nam. Thurmond, þingmaður Demókrata, tók í gærkvöld undir þær kröfur. að jámbrautir og aðrar samgönguæðar í N-Viet- nam sem skæruliðar notfærðu sér yrðu sprengdar í loft upp. Mótmæli. Brezki heimspekingurinn Bert- rand Russell kallar stríðið i Viet- nam glæp gegn mannkyninu, í bréfi sem birt var í Lundúna- blaðinu „Times“. Þá hafa bæði Sovétríkin og Kína lýst yfir stuðningi sínum við ríkisstjóm Norður-Vietnam og varað Bandaríkin við að ráð- ast inn í landið. Einnig er þess krafizt að bandarískir hermenn og vopn verði þegar í stað flutt burt úr S-Vietnam og öllum af- skiptum Bandaríkjanna í Laos og Kambodja verði sömuleiðis lokið. Hin árlega sumarútsala hefst í dag. Enskar kápur, verð frá kr. 995. Síðdegiskjólar, verð frá kr. 195. Poplinkápur, verð frá kr. 995. Enskar dragtir, verð frá kr. 995. Hattar, verð frá kr. 95. ATH.: Mjög mikið úrval af sumarkjólum og kápum í litlum stærðum — allt að 75% AFSLÁTTUR MARKAÐURINN Laugavegi 89. Komið og skoðið — Komið og skoðið — Komið og skoðið Trésmiðafélag Reykjavíkur Farmiðar í skemmtiferðina um næstu helgi, eru seldir á skrifstofu félagsins í dag. Pantaða miða verður einnig að sækja í dag. Skemmtinefnd. I »5 I S w I s « K- I c* o CTQ C/J 5* !> w © 3 o crq K- © 32 ©» * © 3 tSJ © CfQ 7? O ©* Nýkomið Nýkomið KVENSKÓR Nýjar gerðir með kvarthæl, mjög þægilegar. Einnig með innleggi. # KARLMANNASKÓR mikið úrval, margar nýjar gerðir. — Einnig ódýru skórnir með gúmmísólanum. — Sandalar, ferðaskór og inniskór í ferðahylkjum. * BARNASKÓR frá JIMMY JOY komnir aftur. tf. STRIGASKÓRNIR lágu, margeftirspurðu, komnir aftur. * Skéverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesvegi 2. xo hr> O B o g © to o «o 3 © *© 1 X cn © x© 1 * I XO % * þfi © X© 1 w X© I o «o a © Komið og skoðið — Komið og skoðið — Uomið og skoðið 4 >

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.