Þjóðviljinn - 21.07.1964, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. júlí 1964 ----------------------------------------------------------ÞJÓÐVILJINN--------------------------------------------------------------------------------------slÐA 7
Sjötugur í gær:
BENEDIKT ÞÓRÐARSON
bóndi á Kálfafelli í Suðursveit
Morð h.f.
Það fæddist drengur á Hala
í Suðursveit fyrir sjötíu ánum,
20. júlí 1894. Foreldrar hans
voru Anna Benediktsdóttir og
Þórður Steinsson, bæði af
góðum og traustum ættstofn-
um komin.
Bæði höfðu þau hjón góða
greind og lásu meir en al-
mennt gerðist á þeim tíma,
enda áttu þau meira bókaval
en flest stéttarsystkin þeirra í
þeirra byggð. Drengurinn hlaut
nafn móður afa síns. og var
skírður Benedikt, var það eitt
af fyrstu börnum, sem séra
Pétur Jónsson á Kálfafells-
stað skírði, þá nýkosinn prest-
ur þangað.
Ekki veit ég hvað föðurnum
hefur þótt mikið til koma að
fá þennan dreng í háslætt-
inum. En hvað sem því leið
var drengurinn talinn gjörfu-
legur, og dafnaði vel. Dálítið
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
UN^R^TAS^SlMlJlllÖ
lÁRUS^P^VAWIMARSSÖN
íbúð'ir óskast
miklar útborganir
2 herb. íbúð í Laugarnesi
eða nágrenni.
2—3 herb. íbúð með rúm-
góðum bílskúr, má vera
í Kópavogi.
4—5 herb. hæð i nágrenni
Kennaraskólans.
TTL SÖLTJ:
2 herb. lítil kjallaraíbúð í '
Vesturborginni, sér inn-
gangur, hitaveita útb. kr.
185 þús.
2 herb. nýleg íbúð á hæð
í Kleppsholti, svalir bíl-
skúr.
3 herb. hæð við- Þórsgötu.
3 herb. ný og vönduð íbúð
á hæð við Kleppsveg. ,
3 herb. hæð í Skjólunum, !
teppalögð, með harðvið-
arhurðum, tvöfalt gler 1. I
veðr. laus.
3 herb. nýleg kjallara-
íbúð í Vesturborginni,
lítið niðurgrafin. sólrik
og vönduð, ca. 100 ferm.
með sér hitaveitu.
3 herb. risíbúðir við Sig-
tún, Þverveg og Lauga-
vég.
3 herb. góð kjallaraibúð
við Laugateig, sér inn-
gangur, hitaveita, 1.
veðr. laus.
4 herb. ný og glæsileg íbúð
í háhýsi við Hátún, teppi
og fl. fylgir. glæsilegt út-
sýni, góð kjör.
4 herb. efri hæð i stein-
húsi við Ingólfsstræti.
góð' kjör.
4 herb. hæð í timburhúsi
við Þverveg.
4 herb. hæð í steinhúsi við
Grettisgötu sér hitaveita.
4 herb. lúxus íbúð á 3.
hæð í Álfheimum 1.
veðr. laus.
4 herb. nýleg og vönduð
rishæð við Kirkjuteig,
harðviðarinnréttingar,^
stórar svalir. glæSilégt
útsýni.
5 herb. nýleg Og vönduð
íbúð á Melunum, for-
stofuherb. með öllu sér,
tvennar svalir, vélasam-
stæða í þvottahúsi, bil-
skúrsréttur. fallegt út-
sýni 1. veðr. laus.
5 herb. ný og glæsileg íbúð
125 ferm. á 3. hæð á
Högunum, 1. veðr. laus.
5 herb. efri hæð á L'ndar- |
götu. sér inngangur, sér
hitaveita, nýstandsett.
sólrík og skemmtileg |
íbúð með fögru útsýni. , j
Fokhelt steinhús við Hlað-
brekku í Kópavogi, 2
hæðir ,með allt sér, hvor
hæð rúmir 100 ferm.
góð kjör.
þótti hann baldinn í uppvexti,
og beygði sig ekki alltaf fyr-
ir vilja, þeirra • sem gerðust
hans siðameistarar.
Gömul kona sem var á Hala
á upvaxtarárum Benedikts
sagði um hann: ,,Oft verður
góður hestur úr göldum foIa“.
Þetta sýndi sig líka brátt
þegar drengurinn fékk þroska.
Hann var djarfur og áræðinn,
og lét sig ekki í tuski jafn-
vel þó honum eldri ættu i
hlut. Ekki veigraði hann sér
við að bjóða fullorðnum út
ef honum fannst hann i þurfa
að rétta hlut sinn á þeim. bó
hann væri en ekki nema hálf-
þroskaður unglingur. 1 verki
þótti Benedikt fremur latur til
allra smáverka en því átaka-
meiri sem verkin voru stærri.
Um þessar mundir var útield-
hús á Hala eins og víðar, með
hlóðum og mó. Bræður Bene-
dikts Þórbergur og Steinþór
brýndu hann með því að
hann ætti að leggjast um þver-
an eldaskála, e'ns og ýmsir
letingjar hefðu gert, eftir því
sem fornsögumar segðu og
taka mat sinn úr pottinum um
leið og hann var borinn hjá.
Benedikt giotti við bræðrum
sínum, og bauð þeim út. Þeir
vildu ógjaman verða fyrir
heljarmenninu og forðuðu sér.
En Benedikt þurfti ekki að
leggjast í eldaskála til þess að
Ibúðir til sölu
Höfum tn.a. til sölu:
2ja herb. íbúð við Hraun-
teig á 1. hæð í góðu
standi.
2ja herb. íbúð við Hátún.
Góður vinnuskúr fylgir.
2ja herb. ódýr íbúð við
Grettisgötu.
2ja herb; íbúð við Hjalla-
veg. Bílskúr fyigir.
2ja herb. snotur risíbúð við
Kaplaskjól
2ja herb. íbúð á 1. hæð
við Ránargötu.
2ja herb. rúmgóð íbúð i
kjallara við Blönduhlíð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð i
steinhúsi við Njálsgötu
3ja herb falleg íbúð við
Ljósheima.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
gðtu. með öllu sér. Eign-
arlóð.
3ja herb. íbúð í kjallara
við Miðtún. Teppi fylgja
3ja herb íbúð við Skúla-
götu. íbúðin er mjös
rúmgóð.
4ra herb. farðhaeð við
Kleppsveg. 5anngjarnt
verð.
4ra herb. mjög falleg fbúð
við Stóragerði.
4ra herb. íbúð i suðurenda
1 sambvggingu við
Hvassaleiti. GÓður bíl-
skúr fylgir.
4ra herb. íbúð ásamt
geymslurisi við Mela-
braut, Skipt og frágeng-
in lóð.
4ra herb fbúð við öldu-
götu. Tvö herb. fylgja
f risi.
4ra herb íbúð f góðu
standi. við Séliaveg, Girt
og ræktuð lóð
4ra herb. íbúð í risi við
Kirkjuteig, Svalir. Gott
baðberbergi.
5 herb. ibuð við iRauða
læk — Fallegt útsýni
s herb íbúð við Hvassa
leiti Rúrrtgóð fhúð Rw
bergi fvlgir i kiallara
s herh fbúð við Guðriin
argntu. ásamt hálfum
kiallara
s herb íbúð við Öðins-
götu
EinhvlfShÚS niy fbúðir '
smíðum vfðsvegar "rr
horgfna ng í TCóna"r,rr;
^!5fiðS!ir»iíisalí*n
Tjarnargötu 14
Símar 20198 -'20R2P
verða mikill maður. Honum
var mannskapurinn í blóð bor-
inn, eins og mörgum fyrri
frændum hans.
-Á Hala ólst Bend:kt upp.
ekki alltaf við mikinn kost,
fremur en gerðist hjá efna-
minna fólki í þá tíð. En upp
komst drengurinn og þótti
hvívetna liðtækur þar sem
hann vann. Um tvítugs aldur
leitaði Bened kt eftir vinnu út-
fró heimilinu á sumrin. en
var heima á vetrin. Tvö sum-
ur var hann kaupamaður hjá
Jóni alþingsmanni á Hvanná
á Jökuldal, 1916 og 1917, og
hafði verkstjórn á hendi þeg-
ar Jón var á þingi. Þetta sýndi
traust sem Benedikt vann sér
ó ókunnum stað, og því trausti
brást hann ekki. því allt gekk
vel á Hvanná undir hans
stjóm. Sagt hefur mér verið
að Jón hafi litið með velþókn-
un yf:r sumarstörtin hjá fólki
sínu þegar hann kom af þingi.
Árið 1919 kvæntist Benedikt
Ingunni Þórðardóttur á Kálfa-
felli í Suðursveit, glæsilegri
konu og vel gefinni. Tóku þau
við búi af foreldrum ingunn-
ar á Kálfafelli og hafa búið
þar sinn búskap og búa þar
enn. Þau eignuðust þrjú börn
tvo pilta og eina stúlku. Þórð-
ur Guðbrandur er elztur þeirra
barna, næstur er Steinþór að
aldri og Anna Þorgerður yngst.
hún et húsfreyja á Jaðri í Suð-
ursveit, Þórður Guðbrandur
búsettur í Reykjavík, en Stein-
þór býr félagsbúi með foreldr-
um sínum á Kálfafelli kvænt-
ur Rannveigu Þórhallsdóttur,
hafa þau búið í nær tuttugu
ár í félagi við gömlu hjónin
á Kálfafelli en sína íbúðina
hafa hvor.
Þeir fegðar hafa mjög bætt
jörð sína bæðí að húsakost og
ræktun. Þau Benedikt og Ing-
unn > hafa búið rausnar búi,
enda samhent í starfi. Reglu-
semi og hagsýni hefur hví-
vetna gætt í þeirra búskap,
þess yegnn hefur líka afkom-
án verið góð. Gestrisni þeirra
hjóna er viðbrugðlð, hjálpfýsi
og drenglund.
Benedikt var einn af ellefu
stofnendum U.M.F. ,,Vísir“ í
Suðursveit árið 1912. Eftir
meira en fimmtíu ár er hann
þar enn skráður félagi, og tek-
ur mörgum fram sem yngri
eru með fundarsókn, og að
taka til máls á fundum. Ég
hygg að Bened-kt taki undir
með fleirum. að U.M.F. hafi
verið hans skóli, enda átti
hann ekki um aðra skóla-
göngu að velja, nema lítils-
háttar í barnaskóla. 1 U.M.F.
lærði Benedikt að koma fram
sem fundarmaður. ótrauður að
tftka til máls og lýsa sinni
skoðun. Ekki var hann klökk-
ur þó hann stæði einn uppi
að verja eða sækja mál, þá
blossaði upp í honum æsku-
þráin að láta ekki sinn hlut.
og segja meiningu sína hver
sem í hlut átti.
Bened'kt er félagsmaður á-
gætur, hvort sem er innan fé-
lagasamtaka eða utan þeirra
þar sem félagslegt átak þarf
að gera, hann er hvívetna
málsvari hinna smáu, og þeirra
sem minna mega sín.
Það er með Benedikt eins
og fleiri bændur að hann hef-
ur ékki komizt hjá að gegna
opmberum störtum. I fleiri
áratugi hefur hann setið í
hreppsnefnd Borgarhafnar-
hrepps. Formaður sóknamefnd-
ar Kálfafellsstaðarsóknar, er
hann búinn að vera í meir
en fjörutíu ár. Undir forustu
hans var byggð ný kirkja á
Kálfafellsstað á árunum 1926—
’27, ein með veglegri kirkj-
um á landi voru, byggðum í
sveit. Um leið og kirkjubygg-
Ingin hófst tók söfnuðurinn
hana að sér úr mikilli niður-
lægingu. og litlu meðallagi. En
með góðu samstarfi sóknar-
nefndar og safnaðar tókst far-
sællega gð leysa fjárhagsmál
byggingarinnar. Brátt eftir að
Kaupfélag Austurskaftfellinga
tók til starfa 1920 var Bene-
dikt kosinn fulltrúi fyrir Suð-
ursveitadeild að mæta á fund-
um þess, hefur mætt þar síðan
Á aðalfundum Búnaðarsamb.
Austurskaftfellinga hefur hann
mætt frá stofnun þess 1961.
sem fulltrúi síns búnaðarfélags.
Árið 1939 var stofnað sauð-
fiáræktarfélag í Suðursvéit,
Formaður bess var kosinn
Bendikt Þórðarson, hefur hann
haft þann starfa á hendi síð-
an. Hefur hann sýnt þessu fé-
lagi mikinn áhuga. enda sauð-
fjáræktin í hans sveit tekið
miklum framförum, sém meðal
annars má þakka sauðfjár-
ræktarfélaginu. Þegar sauðfjár-
ræktarsamband Austurskaft-
fellinga var stofnað fyrir
nokkrum árum var Benedikt
koSinn í stjórn bess. Fleiri
Störfum hefur Bendikt gengt
utan sfns heimilis sem hér
verður ekki tekið rúm t;l að
telja. Þó Benedikt sé orðinn
þetta að árum ber hann ald-
urinn vel, þrátt fyrir langar
og þungar legur sem hann hef-
ur fengið. En þróttur atorku-
mannsins ásamt trúnni á lífið
og framtíðina hafa sigrað, þess ,
vegna lítur hann vonglaður
t;l áttunda áratugsins — méð
sæmilegt vinnuþrek, en óbil-
aðan anda.
Sambúð þeirra feðga, og
beirra venslafólks er hin i-
k.iósanlegasta, enda ber Stein-
bór sonur hans hita og þunga
af búskap þeirra,
Ég þakka svo Benedikt
langt og ánægjulegt samstarf,
en þó þakka ég honum sér-
staklega fyrir störf hans í
bágu bændanna, sveitar hans
og héraðs.
Framhaid af 5. síðu.
pund komu að góðu gagni í
Evrópu. Afríku, Arúeríku og
Ástralíu.
Þó liðu enn rúmlega tvó
og hálft ár, þar til
SS-svindlararnir voru færir
um að framleiða 5. 10, 20, 50
og seinna 100, 500 og 1000
punda seðla. sem voru það
nægilega vel gerðar eftirlíking-
ar að hægt væri að nota þá,
Svartklæddu stórglæpamenn-
imir urðu að leysa fjölda
vandamála skref fyrir skref.
Pappírinn varð að vera af
sömu gæðum og í ekta seðl-
um. prentmót og litir máttu
ekki hvika frá frummyndinni.
Seríunúmer peninganna urðu
yfirleitt að vera í samræmi
við númerin á ekta seðlum,
enn fremur útgáfudagar og
undirskrift'r urðu að vera sem
næst því sem gerðist á fyrir-
myndunum.
Jafnframt var nauðsynlegt
að koma upp dreifingarstöð.
sem náði um tíu lönd og var
algerlega leypileg.
Tilgangur Hitlers og Himml-
ers með peningafölsun'nni, að
komast árlega yfir bráðnauð-
synlengan gjaldeyri, sem væri
að minnsta kosti 250 milj. rík-
ismarka virði, kom fjöri • í
tuskurnar í hópnum, sem starf-
aði undir stjórn SS-storm-
sveitarforingjans Krtiger.
Sumarið 1943. þegar Skorz-
ény kynntist miðstöðinni.
hrúguðust bar mánaðarlega
upp hundruð þúsunda falskra
sterlingspunda. Um mitt ár
1943 var nýtízkuprentvélum
komið fyrir í bi-öggum númer
18 og 19 í Sachsenhausen
fangabúðunum vegna bessarar
leynilegu útgáfu. Gaddavírs-
girðingar og fjöldi varðtuma
einangraði þessa bragga frá
fangabúðasvæðinu, Hundrað og
brjátíu fangar voru neyddir t l
bess að vinna pappír, prenta
fölsku seðlana og gera þá
notkunarhæfa með því að
handleika þá, vöðla þeim sam-
an og stokka svo seriunúmerin
rugluðust. Daginn inn og dag-
inn út. Allir fangar, í þessum
flokki, sem veiktust, hurfu
þegar í stað í likbrennsluofn-
ana.
Yfirstormsveitarforingi SS,
Skorzeny lét sér ekki nægja
að taka við því. sem að hon-
um var rétt. Hann þurfti
falska dollaraseðla. Hvemig
var með framleiðslu á þeim?
Kriiger trúði honum fyr'r því,
að einnig væri verið að vinna
að þeim, en vegna janissa or-
saka, ekki sízt ensk-emerískra
sprengjuárása á Berlín, hefði
verk'nu seinkað.
Yfirmaður peningafölsun-
arinnar féllst samstundis á til-
boð frá Skorzeny. Leturgraf-
aramir, sem unnu að sterl-
ingspundunum ásamt með öll-
um passafölsurunum voru
fluttir í hreiður Skorzeny í
Friedenthal, með ðllum sínum
flóknu og margbreyttu verk-
færum. Kríiger var þe;rrar
skoðunar. að Friedenthal væri
sérstaklega heppilegur staður
til þessarar starfsemi. Skorzeny
ábyrgðist fullkomna einangrun
allra starfsmanna frá umheim-
inum. en bað var ekki mögu-
legt í Berlín. Þar að auki var
Friedenthal á öruggum stað
fvrir sprengjuárásum, enn
fremur var stutt bæði til Ber-
línar og Sáchsenhausen, þar
sem fjöldaframleiðsla fölsku
neningaseðlanna fór fram. Þá
mundi það bæta eæði föísun-
arinnar. að þar gátu útsendar-
ar og falsarar bor'ð saman
bækumar iim revnslu sina af
neningunum
Þannig hækkaði Skorzeny i
tign, frá bví að vera aðeins
bátttaksndi í bessum aðgerðum
var hann nú orðinn einn höf-
uðpaurinn.
Aldraður SuðursveituBgur.
Staurabor tílkigu
12, 18 og 22 tommu borvídd, holudýpt 2 rnétrar.
Hentugir til borunar á undirstöðum undir girðing-
ar, bílskúra, hús o.s.frv,
Rafmagnsveitur ríkisins.
Má/f/utningsskrifstofa
mín er flutt að Ingólfsstræti 10
EGILL SIGURGEIRSSON
hæstaréttarlögrm aður.
FERÐABÍLAR
9 til 17 farþega Mercedes-Benz hópferðabilar af nýjustu
gerð, tll Ielgu i lengri og skemtnri ferðir. — Afgreiðsia
alla virka daga, kvöld og nm helgar í síma 20969.
Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó.
KRON - búðirnar.