Þjóðviljinn - 26.07.1964, Qupperneq 2
SIÐA
ÞJÓÐVILIINN
Sumrudagur 26. júTí 1964
Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána:
SIH HVAÐ UM LISTAHÁTÍÐ,
ÞJÓÐHÁTÍÐINA OG FLEIRA
Þó flest af því, sem útvarpið
flytur um þennan tíma ársins
fari fram hjá okkur, heyrum
við þó oftastnaer fréttir. svona
um hádegið og að kvöldi. Og
það er svo sem sitt af hverju,
sem útvarpið flytur okkur af
fréttum um þessar mundir.
— Síldin veiðist meir en dæmi
eru til og vaeri þó , hægt að
veiða 'miklu meira, ef verk-
smiðjurnar hefðu undan að
bræða. Svo eru það gestakom-
umar og allskyns ráðstefnur,
sem yfirgnæfa allt, að undan-
skildum ræðunum hans Gylfa,
sem fjallað er um nálega í
hverjum fréttatíma. Stundum
ætlar Gylfi að fara að halda
ræðu, stundum er hann að
flytja ræðu, og stundum er
hann búinn að. flytja ræðuna
Og hann er ekki fyrr búinn
með eina ræðuna, en hann
býrjar á annarri. En leiðin-
legt var það, þegar hann var
að flytja ræðuna yfir hand-
boltastúlkunum um daginn, að
hann skyldi ekki' segja fáein
orð við sigurvegarana á þeirra
eigin móðurmáli. Þær áttu
það sannarlega skilið fyrir sína
ágætu frammistöðu.
En með því að það verður
að teljast til daglegra við-
burða á þessum árstíma, að
Gylfi haldi ræður og slíkar
fréttir eru orðnar svo hvers-
dagslegar, að þær eru fyrir
löngu hættar að koma hlust-
endum á óvart, ætti að vera
nóg að segja einu sinni frá
hverri ræðu, svona þegar hún
héfði verið flutt. Hinsvegar
fséri ekki illa á því. að birta
skrá ýfir rséðufjöldann viku-
lega.
Hertoginn
i
Það verður að ségja frétta-
mönnum útvarpsins til hróss,
að þeir sögðu mjög smékklega
JKáðherrann sem heldur ræð-
urnar.
og án allrar tilgerðar frá komu
og ferðalagi Filipusar drottn-
ingarmaka hér á dögunum. Er
þar ólíku saman að jafná og
þégar einhver tindátihn frá
Atlanzhafsbandalaginu hefur
verið hér á ferð. Þá hefur það
ósjaldan borið við, að hellt
hefur verið yfir hlustendur
héilum derribum hernaðaráróð-
urs, sem menn þessir hafa með
sér flutt út hmgað. og meu
áð segja svo langt gengið, að
ehdurségja af allm:killi ná-
kvæmni prédikanir þær, er
menn þessir hafa flutt yfir
Varðbergsmönnum.
En hertoginn af Edinborg
hefur líklega enga hemaðar-
lega þýðingu fyrir okkur.
Þessvegna er hægt að fjalla
um hann í útvarpsfréttum sem
venjulegan mann.
En á mánudagskvöldið, hinn
6. júlí hðf Vign:r Guðmunds-
son upp mikinn halelújasöng
Filipusi drottaingarmaka til
lofs og dýrðar. Og ekki nóg
með það. Hann lét sig ekki
muna um að hafa uppi skæt-
ing og ónot til einhverra
starfsbræðra sinna i blaða-
mannastétt, er hann taldi, að
ekki hefðu látið í ljósi nægi-
lega hrifningu, þegar Filipus
þessi birtist á íslenzkri grund.
Og enn herti hann róðurinn
og fór að jagast út af því, að
einhverjir rauðliðar hefðu
staðið í vegi fyrir því, að
samið hefði verið við Breta
strax í landhelgismálinu og
forheimskaði sig meir að segja,
áhorfendur eru að kappleikj-
um í Laugardalnum. Ekkert
var heldur um þa$ sagt, um
hvað ræður þær er fluttar
voru á fundinum hefðu fjall-
að.
Nú hefur því að vísu verið
haldið fram, þótt með ólíkind-
um verði að teljast, að
ménntamálaráðherra hafi knú-
ið fréttamenn útvarpsins til að
breyta tölu göngumanna, eta
ofan í sig hina fyrri frétt og
birta logna frétt í staðinn
fyrir sanna. Það gæti að vísu
bent til þess, að einhverjar
kosti fyrrihluta þess tímabils,
er hún átti að hafa staðið
Setningarathöfninni var út-
varpað. Af þeim dagskrárlið-
um missti ég þó að mestu
leyti. Ég heyrði t.d. ekki ræðu
Kiljans. Hún hefur þó vafa-
laust verið með miklum ágæt-
um og eitthvað fyrir alla, þvx
að leiðarahöfundar dagblað-
an'na voiu að vitna í hana
næstu daga á eftir. En það
goppaðizt upp úr séra Jakob i
stólræðu nokkru síðar. að Há-
skólabíó hefði verið hálftómt,
er hátíð þessi var sett, þrátt
verður helzt sú ályktun dregin,
að allir, sem að henni stóðu,
séu óánægðir. Fólkið virtist
einhverp veginn ekki hafa
kunnað að meta þetta. Listm
og fólkið virðast hafa verið
eins og tvær þjóðir, hvor með
sitt tungumál sem hvorug skil-
ur ‘aðra.
Og' þetta getur gerzt, þrátt
fyrir að bæði menntamálaráð-
heirann og borgarstjórinp í
Reykjavík, að ógleymdu sjálfu
útvarpinu. leggja blessun sína
yfir fyrirtækið og veita því
allt það brautargengi er þessir
voldugu aðilar mega í té láta.
Eða er það kannski vegna
þess, að listin hlaut blessun
framangreindra máttarvalda í
veganesti, að hún náði ekki
til fólksins meir, en raun virð-
ist hafa orðið á? \
Var það kannski af því að
listamennirnir áttu engan til-
gang, ekkert takmark, annað
en listina sjálfa, að þeim tókst
ekki að ná til fólksins meir
en raun varð á?
En hvað sem um þetta et.
virðist listamannahátíðin hafa
orðið listamönnunum nokk-
Halldór Laxness flytur ræðu sína við setningu listahátiðarinnar í Iláskólabíói í júníbyrjun sl.
með því að' tala sig upp í
hreinan æsing og viðhafa orð-
færi sem ekki á heima í út-
varpi.
En Vigni þessum er ekki
alls vamað og líklega er þetta
bezti náungi, því að hann iðr-
aðizt eftir frumhlaupið áður
en hann 'hafði lokið máli sínu
og vatt sér út úr þeim vanda,
er hann hafði komið sér í með
því að gefa í skyn að hann
gerði ekki kröfu til að vera
tekinn alvarlega. Hefði hann
betur látið konuna sína ráða,
sem að hans eigin sögn benti
honum á, að fyrri hluti er-
indisihs væri ekki útvarpshæf-
ur. Og raunar var þessi þáttur
nauðaómerkilegjjr frá upphafi
til endá. Ætti Vignir að halda
sig að þjóðsögunum, því að
þar nýtur hann sín vel, en
vera ekki að föndra við að
skrifa þætti um dag og veg.
Keflavíkurgangan
Útvarpið hefur líklega lent
óþyrmílega milli stafs og hurð-
ar þegar Keflavíkurgangan var
á döfinni. — í öndverðu voru
fréttir af göngu þessari með
nokkum veginn eðlilegum
hætti. og líkar því sem flutt-
ar væru af óháðri, hlutlausri
stofnun.
Fréttif af undirbúningi göng-
unnar, voru með nokkumveg-
inn eðlilegum hætti og í há-
degisfréttum göngudaginn var
enn allt með felldu og frá því
skýrt, hve margir hefðu hafið
gönguna. Um kvöldið var
fréttamennskan orðin ærið
framlág. Fréttin frá hádéginu
var dregin til baka og leiðrétt,
að því er örðað var. Samkvæmt
talningu lögreglunnar, áttu
göngumenn ekki að hafa verið
nema 120. Daginn eftir talaði
þó VlSIR um 130, svo vitnun-
um hefur ekki borið saman.
Eftir það var allur frásagnar-
máttur horfinn. Ekkert um það
sagt, hve göngumenn hefðu
verið margir er nálgast tók
bæinn, hvort þeim hefði ef til
vill fækkað niður fyrir 120.
Ekkert um það sagt, hve marg-
:r kynnu að hafa verið á fund-
inum. Sigurður Sigurðsson í-
þróttafréttartari útvarpsins
gizkar þó alltaf á, hve margir
greinir hefðu orðið milli
fréttastofunnar og ráðherrans,
að einhvem næstu daga var
hann í , fréttum titlaður herra
menntamálaráðherra. Gæti
hugsazt, að þetta hefði verið
gert af hrekk við ráðherrann
og honum til háðungar, enda
algert einsdæmi. Enginn maður
á Islandi hefur áður fengið
tvöfaldan herradóm í embætt-
istitil sinn.
1 hreinskilni sagt, getur það
ekki talizt til stórviðburða, þótt
tvö hundruð manna hópur aki
í bílum suður í Keflavík og
hefji þaðan göngu til Reykja-
vikur. En þegar ráðamenn
þjóðarinnar lita þetta tiltæki
svo alvarlegUm augum, að þeir
fækka þessum tvö hundruð
niður í hundrað og tuttugu,
jafngildir það því. að verið sé
að gera Samtök hemámsand-
stæðinga að stórveldi, ríki í
ríkinu.
Hefðu Samtök hemámsand-
stæðinga yfir jafnmiklu fjár-
magni að ráða og Sjálfstæðis-
flokkurinn, myndu þau le /J ia
niður gönguferðir sinar og taka
upp aðrar baráttuaðferðir, á-
hrífameiri. Þá myndu verða
skipulagðir leiðangrar út um
land, í líkingu við héraðsmót
Sjálfstæðisflokksins, með. dug-
legum áróðursmönnum, trúð-
um, leikurum og allskyns spil-
verki. Hverjum sem hafa vildi
mundi verða boðið upp á ó-
keypis skemmtan með hæfilega
miklum áióðri gegn hernám-
inu. Og margt fleira myndi
verða gert málstað okkar lil
framdráttar, ef við hefðum
fjármagn ð okkar megin. Pen-
ingarnir eru ávallt og ævin-
lega afl þeirra hluta, sem gera
skal. Eins og fólkið hefur ver-
ið keypt undir hemámið, með
beirra hjálþ, þannig myndi
einnig vera hægt að kaupa það'
Undan hemáminu. fyrir þeirra
atbeina.
Listahátíðin
Það var víst í fyrra mánuði,
að efnt var til lis.tahátíðar,
svo sem eins og í tilefni af
tuttugu ára afmæli lýðveld-
isins. Töluvert bar á þessarí
hátíð í útvarpinu, að minnsta
fyrir það að von væri á ræðu
Kiljans og ýmsu öðru efni
gimilegu. Hafði klerkur þetta
sem eins konar raunabót, og
huggun, gegn laklegri kirkju-
sókn. Fyrst ekki tókst að fylia
Háskólabíó, — þegar Kiljan
átti að halda þar næðu, var
þess varia að vænta, að kirkj-
ur fylltust, — þegar venjulegir
prédikarar stigu þar í stól.
Reyndar lét hann þess getið.
að í kirkjum hefðu verið flutt-
ar jafngóðar, ræður og ræða
Kiljans, og skal1 ekki í efa
dregið.
En það er því líkast, sem
þessi blessuð listamannahátíð
hafi einhvern veginn runnið
út í sandinn. Af orðræðuvn,
sem fram fóru um hana í út-
varpinu, ekki alls fyrir löngu,
urskonar Keflavíkurganga. eins
og henni var lýst frá sjónar-
hóli 1 hemámssinna.
Þó var það að heyra 'á þeim,
er mæltu eftir listamannahá-
tíðina, að listamenn væm yf-
irleitt þeirrar skoðunar að fara
að dærrti hemámsandstæðinga
og ganga aftur. Það er nefni-
lega engin fyndni fólgin í því
að ganga aftur, eins og þeir
virðast í einfeldni sinni halda.
blaðamenn Morgunblaðsins og
Visis. Það gera nefnilega flest-
ir. Hemámsandstasðingar ganga
áreiðanlega aftur. Listamertn
munu ganga aftur og freista
þéss að betur takist næst.
Prestarnir ganga aftur, æ of-
an í æ, upp í prédikunar-
stólinn, þótt kirkjurpar standi
tómar að mestu og blaðamenn
Morgunblaðsins og Visis ganga
meira að segja aftur dag eftir
dag og viku eftir vtku og end-
ursegja sina eigin leiðara, svo
sem ém endursagðir í útvarp-
inu sex daga vikunnar. Það
er því síður en svo, að nokkurt
grín sé í því fólgið að ganga
aftur. Það er fúlasta alvara
og þarf engirm öðrum að lá. i
Þjóðhátíðin
Við reynum meira að segja
að hressa uþp á ættjarðarást-
ina einu sinni á ári með því
að ganga. aftur. Við höldum
þjóðhátíð 17. ' júní, minnufnst
lýðveldisins og Jóns Sigurðs-
sonar. Og þetta þykir fínt.
Að þessu sinni var meira að
segja haldið upp á tuttugu
ára afmæli lýðveldisins og átti
hátíðadagskrá útvarpsins að
vera svolítið stærri í sniðum
og meira til hennar vandað, af
því tilefni, án þess þó að
hrófla við hefðbundnum form-
um hennar. eins og það nnra
hafa verið orðað í einhverri
umsögn um undirbtíning há-
tíðarinnar. Þetta síðara mun
hafa verið æfnt. Dagskráin var
öll með hinu hefðubundna'
sniði. — Er þó ærið vafamál.
hvort hið hefðubundna snið er
með slíkum ágætum, að enga
sé þar hægt að breyta til bóta,
Eina breytingu má þó nesfna,
sem var til bóta og ef 131 vill
gjörð í tilefni tutfcugu ára af-
mælisins. — Hin innihalds-
lausa ræða borgarstjórans á
Amarhóli var stytt til mikflia
muna — frá því sem áður var.
Er slíkt út af fyrir sig þakk-
ar- og virðingarvert.
Þá verðxir það að teJjasf
gleðilegt tímanna tókn, að fbrw
sætisráðherrann okkar hefur
nú lágt frá sér um sinn tarm-
töngina og valdið, sem hann
mundaði þó hvorttveggja i
áramótaræðu sinni í vetur leið.
Má segja að hér sé um mBril
og góð umskipti að ræða ©g
vonandi varanlegan bata. I
hátíðaræðu sinni fagnaði hann
nýgerðum friðarsamnmgom
milli ríkisstjómar og vinn'u-
stétta.
Eins og tanntöngin og vaMið
voru aðalkjamar í áramóta-
ræðu ráðherrans, svo var reyk-
urinn af réttunum fagnaðar-
boðskapur ráðherrans hinn 17.
júní. Þegar útvarpið var að
endursegja ræðuna í styttra og
styttra ágripi. þá stóð eklri
annað eftir af henni í síðustu
útgáfu en reykurinn af réttun-
um. Eínnig styður það þessa
skoðun, að næstu daga á eftir
voru blöð ráðherrans að vitna
í þennan ' reyk af réttunum,
sem hvert annað guðspjall og
leggja út af honum.
En reykurinn af rétfcunum,
sem ráðherrann ræddi og taldi
Framhald á 9. síðu.
»
Hið hefðbundna snið þjóðhátíðarinínar i Reykjavík 17. júni hefur haldizt lítt breytt í tvo áratugi.
— Myndin er frá fyrstu þjóðhátíðinni í Reykjavík 18. jxíní 1944.
i
I
i
P
k