Þjóðviljinn - 26.07.1964, Side 4
4 SIÐA
MðÐVILIINN
Sunnudagur 26. júlí 1964
SKÁKÞÁTTURINN
Otgefandi: Samemmgarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.),
Sigurður Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19,
Sími 17-500 (5 líriur). Áskriftarverð kl- 90,00 á máriuði.
Togararnir
þrátt fyrir geysimiklar framfarir í veiðifækni og
öllum útbúnaði íslenzka bátaflotans, verður
því naumast mótmælt að togararnir eru enn sem
fyrr einhver afkastamestu framleiðslutæki okk-
ar. Veiðar bátaflotans eru að mestu leyti bundnar
við ákveðin veiðisvæði vissa tíma ársins; þeir
flytja sig til eftir landshlutum og landa afla sín-
um eðlilega þar sem skemmst er til og frá á mið-
in. Af þessu leiðir að enn er tímabuodið atvinnu-
leysi alltof algengt á sumum stöðum á landinu,
þótt fáir landshlutar muni hafa orðið verr úti en
Norðurland vestra af þessum sökum síðustu árin.
Togararnir sækja afla sinn hins vegar á fjarlæg
mið, og oft er það einmitt afli þeirra, sem haldið
hefur uppi atvinnulífi bæjarfélaganna, þegar báta-
flotinn hefur haldið til annarra landshluta. Það
er því vissulega varhugavert, þegar því er haldið
fram, að okkur beri að leggja togaraútgerðina
niður. þótt h'ún hafi átt við ýmsa örðugleika að
stríða undanfarið.
Jjað er mikil blekking þegar útgerðarmenn halda
því fram, að erfiðleikar togaraútgerðarinnar!
eigi að mestu rætur sínar að rekja til of fjöl-
mennra áhafna á togurunum, og launagreiðslur
séu því alltof hár liður í útgerðarkostnaðinum.
Þessa firru útgerðarmanna tók Vísir upp í leið-
ara sinn í fyrradag og krafðist þriðjungs fækkun-
ar sjómanna á togurunum. Útgerðarmenn styðja
máí sitt þeim rökum, að brezkir og þýzkir tog-
arar komist af með mun færri menn en þeir ís-
lenzku. í síðasta hefti sjómannablaðsins Víkingsi
er merk grein um þessi efni. Þar er sýnt fram
á, að launagreiðslur brezkra togaraeigenda eru
litlu lægri en á íslenzkum togurum, svo að þessi
uppáhaldsröksemd íslenzkra togaraeigenda fær
með engu staðizt. En auk þess er á það bent, að ís-
lenzkir togarasjómenn eru látnir vinna um'borð
í togurunum f jölmörg störf við endurnýjun og við-
hald veiðarfæra og útbúnað allan fyrir nýja veiði-
ferð, en sambærileg störf hjá brezkum togaraeig-
endum eru öll innt af hendi af starfsmönnum út-
gerðarinnar í landi. Væri það fyrirkomulag tekið
upp hér, mætti e.t.v. tala um fækkun áhafnar, en
óvíst er hvort það reyndist útgerðarmönnum sú
lyftistöng sem þeir vilja vera láta.
yandamál togaraútgerðarinnar verða ekki leyst
með árásum á sjómenn og réttindi þeirra.
Áratuga reynzla ætti að hafa gert útgerðarmönn-
um 'þau sannindi ljós, að með því að vega þar
ávallt í sama knérunn, jafnskjótt og eitthvað bját- >
ar á, vinna þeir einungis að því að enginn maður
fáizt til að stunda þessi mikilvægu störf. Með því
er verið að reka naglana í kistu togaraútgerðar á
íslar.di Væri það nærtækara verkefni, að huga að
því að bæta sameiginlega hagsmuni sjómanna
og útgerðarinnar með hærra fiskverði, þegar fyrir
liggja dæmi um það, að fyrirtæki fiskkaupenda
leika sér að því að greiða árlega milljónafúlgur
umfram þarfir i farmgjöld á útfluttum fiski. — b.
★ ★★★★★»• ★~lrl
Ritstjóri: ÖLAFUR BJÖRNSSON
JAFNTEFUSKÓNGUR I VÍGAHUG
I síðasta þætti minntumst
við nokkuð á mót það er hald-
ið var í Sarajevo og skoðuö-
um eina skák úr því. 1 þessutn
þætti skulum við skoða aðra
skák frá þessu sama móti, en í
henni sigrar jjafnteflakóngur-
inn, Jugóslafinn Trifunovic,
(hann gerði 13 skákir jafntef.i
af 16!) hinn unga tékkneska
meistara Hort í allfjörugri
skák.
Hvítt HORT.
Svart: TRIFUNOVIC.
SKOZKUR LEIKUR.
1. e4 — e5
2. Rf3 — Rf6
(Þetta er hinn svokallaði rússn-
eski leikur, en brátt fellur þó
skákin í annan farveg).
3. Rc3 — Rc6
4. d4 — Bb4
(Algengara er 3. — exd4).
5. d5!?
Leiðir til skaripra átaka. önn-
ur leið var 5. Rxe5 — Rxe4.
6. Dg4! — Rxc3 7. Dxg7 — Hf8
8. a3 — Ba5 9. Rxc6 — dxc6
10.' De5 — De7 11. DJ?e7t —
Kxe7 12 Bd2 — Bf5 13. bxc3 —
Bxc2 14 c4!).
5. — Re7
6. Rxe5 — d6
7. Bb5t — Kf8!
(Svartur nvátti ekki leika hér
7. — c6 8. dxc6 — O—O þvi
þá leikur hvítur ekki 9. cxb7?
—Bxb7, sem gefur svörtum
góða stöðu, heldur 9. Rd7!).
8. Rd3(?)
(Betra hefði verið að leika
riddaranum til f3, t.d. 8. Rf3
— Rxe4 9. Dd4 — Bxc3 10.
bxc3 — Rf6 11. Bc4 og hvítur
getur bundið nokkrar vonir við
hina opnu e-línu).
8. — Bxc3
9. bxc3 — Bxe4
10. Df3 — Rf6
(Ef 10. — Rxc3 þá 11. Bc4 —
b5 12. Bb3 — Bb7 13. Rf4 og
hótar Re6 og Dxc3)
11. c4?
(Ónákvæmni, rétt var 11.
Bc4. Hinsvegar mátti hvítur
ekki leika 11, Bg5 vegna 11. —
Rexd5 12. Dxd5 — De7 ásamt
Rxd5).
11. — Bg4!
(Ónákvæmara var 11. — c6 43. Hxh4 — h5
vegna 12. bxc6 — bxc6 13. 44. g4 — Hf8!
Bxc6 — Bg4 14. Bxa8 — Bxf3 45. gxh5 — gxh5
15. Bxf3 og þótt hvítur hafi að- 46. Hxh5 — Hxf3
eins tvo menn fyrir drottning- 47v Hh6f — Kd5
una hefur hann nokkrar von- 48. Ha6
ir sökum þess hve svörtu (Annars lfeikúr svartur
mennirnir eru lítt virkir). 48. — Hf2t
12. Df4 — c6 49. Kdl — Hf7
13. dxc6 — bxc6 50. Ha5 — Kc4
14. Bb2 — 51. Ha3 — Hg7
(Hvítur ætlar nú auðsjáanlega 52. Kd2 — Hh7
að hefja sókn fen .. .) 53. Ke2 — a6
14. — Rg6!! 54, Kd2 —
(Glæsilegur varnarleikur.)
15. Bxf6 — «Da5
16. Dd2 — He8
17. Be5
(Eftir 17. Re5 — Rxe5 18.
Dxa5 — Rc4t 19. Kfl — Rxa5
tapar hvítur manni).
17. — Rxe5
(Kjarni fljtturinar).
18. Dxa5 — Rxc4t
19. Kfl — Rxa5
20. Ba6 — Hb8
21. f3 — Be6
22. Ke2 — Ke7
23. Hhbl — Kd7
24. Rf4 — Bc4t
25 Bxc4 — Rxc4
26. Kd3 — Rb2t
27. Kd2? — d5
(Tilgangurinn er næsta aug-
Ijós; Kd6 og c5).,
28. Hel — g6
(Lakara hefði verið 28. — Kd6
29. Rh5 — g6 30. Rf6).
29. h4 — Kd6
30. Rh3 — h6
31. Rf2 — Hhe8
32. h5 — gxh5
33. Rh3
(Ef 33. Hhl þá Rc4).
33. — Rc4t
34. Kd3 — He5
35. Hxe5 — Rxé5t
36. Kc3 — c5
27. Rf4 — d4t
38. Kd2 — Rc4t
39. Kd3 — Re5t
40. Kd2 — h4?
(Sterkara hefði verið 41. —
c4 42. Rxh5 — c3 43. Kcl —
Hb2 44 Rg3 — Rc4 45. Rf3 —
Kc5 46. Rh6 — Re3 og hótar
hxc2).
41. Hhl — Rg6
42. Rxg6 — fxg6
(Ef 54. Hxa6 — Kc3 55. Hc6
c4 56. Kdl — Hhl 57. Ke2
Hh2 ásamt Hxc2).
54. — Hh2
55. Kdl — IIh6
56. Kd2 — Hg6
57. Ke2 — a5
(Hvítur kemst nú brátt í leik-
þröng).
58. Kd2 — Hg2
59. Kcl — Kb4
60. Hh3 — e4
61. a3 — Ka4
62. Hh5 — c,3
63. Kbl — Hgl
64. Ka2 — d3
65. He5 — d2
66. Hd5
(Ef 66. Hel þá dxelB)
66. — Hcl
67. Hd8 — Hxc2
68. Kbl — Hb2 — og
hvítur gafst upp.
Arne Zwaíg
skókmeistarí
Noregs
Noregsmeistaramótinu í skák
er nýlokið með sigri hins 17
ára gamla Ame Zwaig og
skaut hann m.a. aftur fyrir
?ig kunnasta skákmanni Nor-
egs síðustu ár, Svein Johann-
essen. Zwaig hlaut 9 vinninga
úr 11 skákum en næstur var
Johannessen með 8 vinninga
og þriðji Ragnar Hoen með 7.5
vinninga. Þessi árangur Zwaigs
er mjög glæsilegur og á hann
vafalaust eftir að ná langt i
skákinni ef hann helgar sig
henni, en hann leggur nú stund
á nám í menntaskóla og
hyggst leggja fyrir sig verk-
fræði en stærðfræði er uppá-
halds námsgrein hans. Zwaig
tefldi mjög vel í mótinu og
þótti einkum sýna mikla kunn-
áttu í byrjunum. j
■ Farmgjöld og
styrkir
Farmgjaldastríð Eimskipafé-
lagsins og Jökla h.f. um út-
flutning á frystum fiski hefur
opnað augu margra fyrir því,
hvers eðlis hið margrómaða
fi'elsi viðreisnarinnar er, Þetta
stolt viðreisnarinnar, hin
..frjálsa samkeppni”, ,,heil-
brigð verðlagsmyndun” og
hvað það nú kallast allt sam-
an, stendur nú allt í einu af-
hjúpað sem skálkaskjól ósvíf-
inna fjárplógsmanna; þegar
samkeppnin fer að verða ó-
þægileg er ekki lengur hugsað
um það, hvað sé ódýrast og
hagkvæmast fyrir framleiðslu-
atvinnuvegi þjóðarinnar. Þá
skiptir sem sé „mestu máli.
að maður græði "á því”; Þá
hefur t.d. Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna efni á því að
greiða Jöklum h.f. farmgjöld
sem eru allt að þriðjungi
hærri en þau sem Eimskipa-
félagið býður hinum aðþrcngdu
hraðfrystihúsum. En reyndar
eru það nú ekki nema skitnar
27 miljónir króna, sem þessi
farmgjaldalækkuri hjá Eim-
skip gæti sparað hraðfrysti-
húsunum á einu ári eftir því
sem Morgunblaðið upplýsti s.l.
fimmtudag. Það er ekki nema
rúmlega helmingur þeirrar
upphæðar. sem hraðfrystihús-
in töldu sér nauðsynlegt að fá
í styrk frá ríkinu eftir kaup-
hækkanirnar . í des . i fyrra.
Það voru víst 43 miljónir
króna, sem þau íóru fram á —
og fengu. Auðvitað verður
Sölumiðstöðin að halda sig við
háu farmgjöldin hjá Jöklum til’
þess að geta sýnt fram á nauð-
syn þess að fá áframhaldandi
styrk úr ríkissjóði.
■ Klökkvi
En þessi mál eru eitthvað ó-
þægileg fyrir íhaldsblöðin. Vís-.
ir stundi því upp, að það væri
„þýðingarlaust að mæra kosti
frjálsrar samkeppni, ef menn
notfæra sér þá ekki”. Þau eru
mörg þrautasporin, sem Visis-
menn verða að ganga. Fyrst
var það nú þetta með verð-
bólguna, og svo er bessi frjálsa
samkeppni farin í hund og
kött; máttarstólpar hennar
troða hver öðrum um tær með
allskonar bolabrögðum. eins og
Einar ríki hefur lýst af mik-
illi reynslu og þekkingu í
Morgunblaðinu. Það er hreint
ekki furða þó nokkurs klökkva
kenni í skrifum ritstjóra Vísis.
Ekki verður það þó ráðiö af
skrifum r'tstjórans að hann
dragi neinar aðrar ályktanir
en tilgangsleysi mærðarinnar
af þessu, og gæti hann því
tekið undir með Christine Kee-
ler, sem einmitt skartar á
næstu síðu við hugleiðingar
ritstjórans og lætur hafa eftir
sér: ,,Eg iðrast ekki, — en ég
hef margt lœrt”. Þó er tekið
fram að ungfrú Keeler hafi
mikinn hug á bvi að byrja nýtt
líf, eftir þessa lærdóma sína,
en einskis áhuga í þá átt verð-
ur hins vegar vart hjá rit-
stjóra Vísis.
Kippir
í Morgunblaðinu lagði Einar
ríki undir sig hálfa þriðju
síðu til þess að sýna fram á.
að það væri fylliléga eðlilegt,
að Jöklar sætu fyrir flutning-
um á framleiðslu hraðfrysti-
húsanna, jafnvel þótt það kost-
aði þau tugmiljóriir á ári auka-
lega. Það eina sem vantaði upp
á að þessár upplýsingar Ein-
ars mættu teljast fullkomnar,
var að það kom hvergi fram
í grein hans., að hann er siálf-
ur hekti ráðamaður í Sölu-
rriiðstöð hraðfrystihúsanna og
, iafnframt einn af aðaleigend-
um Jöklp hf. I inngangi að
bessum 10 dálka langhundi
sínum tekur Einar það fram.
að hann k:ppir sér hreint ekki
upp við árásir „kommúnista”
— .,hað eru frekar meðmæli
með heiðarlegum! mönnum” að
hnns srjgn. En bótt undarlegt
megi virðast, þá er Einar sí
og æ að tönnlast á skrifum
Þjóðvilians um eitt .og annað
sém við kemur þessum málum.
Kannski skrifar Einar nýja
grein um þessa stöðugu kippi
sípa, þótt harm annars ,,kippi
sér ekki upp“ við neina smá-
muni,
■ Lýst kostum
„frjálsrar sam-
keppni“
í Ekki getur það heldur talizt
mikið uppörvandi fyrir for-
mælendur hinnar „frjálsu
samkeppni” að lesa grein Ein-
ars ríka. Þessu fyrirbæri lýs-
ir Einar r*.a. svo: ..Skefjalaus
samkeppni innbyrðis hjá ein-
hverri þjóð getur vart annað
en rýrt þjóðartekjurnar”. Um
sölu saltsíldarinnar, áður en
síldarútvegsnefnd, tók til starfa
segir Einar: „Þar var hin
frjálsa samkeppni búirf að
koma öllu í kaldakol . .
jafnvel .hálffrjálst’ fyrirkomu-
lag á sölu skreiðar lítur þann-
ig út í augum Einars: ,.En
betta hálffrjálsa fyrirkomulag
hefur valdið truflunum á
rpörkuðunum, bæði of miklu
framboði í einu, sem hefur
stofnað þeim í hættu (Italíu)
og valdið jafnvel tjóni til
frambúðar og orsakað verð-
lækkanir”. Þó er ekkert jafn-
mikið eitur í beinum E'nars
Sigurðssonar og .afskipti ríkis-
'ns af þessum málum; það
frelsi serp hann þráir er sams
konar og það sem hann
skammtar Sölumiðstöð hrað-
fryst'húsanna í skiptum henn-
ar við skipafélögin. — Skafti.
»