Þjóðviljinn - 26.07.1964, Side 5

Þjóðviljinn - 26.07.1964, Side 5
MÓÐVILJINN SÍÐA g Sunnudagur 26. júlí 1964 37. knattspyrnulandsleikur íslands ISLENZKA LANDSLIÐIÐ GEGN LANDSLIÐI SKOTA Á MORGUN • röðuninni og var hún þannig: 6 framherjar, tveir framverðir, tveir bakverðir og einn mark- maður, en lið þetta mun eins og nú hafa verið skipað nser eingöngu leikmönnum úr Queens Park. Englendingar komu aftur á móti með aðra niðurröðun: 8 framverði, 1 framvörð, 1 bak- vörð og 1 markmann. Þegar eftir leikinn tóku Bretarnir upp fyrirkomulag Skotanna um niðurröðun leik- manna, og hélzt það allt til ársins 1882 -að þá var annar . miðherjinn dreginn aftur, og síðan hefur sú niðurröðun ver- ið í gildi með smá tilbreyttni í einstökum tilfellum. Þátttaka Queens Park í bik- arkeppninni og svo landsleik- urinn við England hafði ákaf- lega mikla þýðingu fyrir knatt- spymuna í Skotlandi, og sama ár var svo stofnað Knatt- spyrnusamband Skotlands. Segir þetta nokkuð til um Jón Stefánsson þau áhrif sem félagið hafði á vöxt og viðgang skozkrar knattspymu, þegar í byrjun og æ síðan. Framhald á 9. síðu. Allir íslenzku landsliðsmenniroir nema Akureyringarnir, Kári Árnason og Jón Stefánsson, komu saman til æfingar í fyrrakvöld, og er myndin tekin eftir æfinguna. Fremri röð frá vinstri: Jón Leósson, Ríkarður Jónsson, Gunnar Guðmannsson og Hreiðar Ársælsson. Efri röð frá vinstri: Eyleifur Hafsteinsson, Ellert Schr am, Sveinn Teitsson, Högni Gunnlaugsson, Gísli Þorkelsson (vara- markvörður), Hcimir Guðjónsson og Karl Guðmundsson landsþjá lfari. — (Ljósmynd;. Bjamleifur Bjarnleifsson). Á morgun heyir íslenzka landsliðið 37. lands- leik íslands í knattspyrnu. Að þessu sinni er það áhugamannalandslið Skotlands sem er mótherj- inn. Þetta skozka lið er skipað 10 mönnum frá árið ef-tir 1872. Leikur þessi var leikinn á Krikketvelli fyrir utan Glasgow, og voru áhorf- endur um 4000. Endaði leikur- einu og sama félaginu - í Glasgow. I Þetta félag á sér merkilega sögu, og hefur alltaf átt góðum knattspyrnumönnum á að VV. NEIL frá Queens Park í lands- liði Skotlands. Queen’s Park Rangers skipa. Núna leika þeir í annari deild þótt áhugamenn séu. Félagið var stofnað 1S67 og mun vera elzta félag Skot- lands, og kom mjög við sögu á byrjunarárum knattspym- unnar þar í landi. Þegar Englendingar komu á hinni svonefndu' bikarkeppni, eða Challenge Cup eins og hún var kölluð fyrst, en það var 1871, var Queens Park eina skozka liðið sem tók þátt í þeirri keppni! Mikill á'hugi var þó fyrir ferð þessari, og til þess að hún gæti orðið að veruleika var hafizt handa og safnað fé til fararinnar meðal almennings. Landsleikur 1872 Queens Park-liðið stóð sig vel í ferðinni, og talið er að þátttaka þess hafi verið upp- hafið að því að fyrsti lands- leikur í knattspyrnu fór fram, en það var milli Englands og Skotlands. Sá atburður gerðist inn með jafntefli 0:0. Til gamans má geta þess, að þá strax var farið að velta fyrír sér niðurröðun þessara 11 manna á leikvellinum, og það er athyglisvert að í þeim leik er það skozka liðið, sem þá þegar var búið að gera sér furðu rétta grein fyrir niður- I Kerlingarfjöllum er nú góður skíðasnjór, og skíðafólk segir að þarna sé sannkölluð „skíðaparadís“ yfir sumariá. — Myndin er tckin af fólki við skíðaiðkanir í Kerlingarfjöllum fytír skömmu. N. HOPPER frá Queens Park í lands- liði Skotlands. Skíðamót um verzlunarmannahelgina Olympíumeistari á skíða- móti í Kerlingarf iöllum Fyrirliði og reyndasti leikmaður íslcnzka liðsins, Ríkarður Jóns- son, stendur hér milli ,unglinganna“, sem nú leika í fyrsta sinn í knattspyrnuliði íslands, Til vinstri er Eyleifur Hafsteinsson frá Akranesi og til hægri Högni Gunniaugsson frá Keflavík. — (Ljósmynd Bjarnleiíur Bjarnleifsson). Frjálsíþrótta- mót er um helgina í dag klukkan tvö hefst seinni hluti Kvennameistara- móts íslands í frjálsíþróttum. Mótið fer fram í Félagslundi í Gaulverj abæjarhreppi, en Hér- aðssambandið Skarphéðinn sér um framkvæmd ' mótsins. Fyrri hluti. mótsins fór fram í gær. Á sama tíma er Drengja- meistaramót fslands héð á Ak- ureyri, og sér fþróttabandalag Akureyrar um það mót. Um verzlunarmannahelgina verða háð 'tvö skíðamót í Kerlingarfjöllum. Til þessarar skíða- hátíðar er væntanlegur olympíumeistarinn í stór- svigi, Francois Bonlieu frá Frakklandi. Frá því var skýrt hér á síð- unni fyrir nokkru, að skíða- deild ÍR hefði þoðið Bonlien hingað til skíðamóts í Kerlinga- fjöllum. Nú hefur raunin orð- ið .sú, að skíðadeildir baeði ÍR og KR gangast fyrir skíða- keppni í Kerlingafjöllum um Verzlunarmannahelgina, og eru allar horfur á því að Bonlien komi hingað. Svig og stórsvig Þessi skíðamót eru: Sumar- mót ÍR í svigi og Afmælismót KR í stórsvigi. Keppt verður í þrem flokkum: kvenna-. karla, og drengjaflokki. Þá er von á keppendum frá Siglufirði, Akureyri, ísafirði og Ölafsfirði til keppni á móturn bessum, auk skíðafólksins frá Reykjavík. Ferðir í Kerlingafjöll vei’ða frá Reykjavík á föstudaginn 31. júlí klukkan 8 Fólk verð- •ur að hafa. með sér viðleguút- búnað og riesti. Ileimsfrægur skíðakappi Það má teljast til stórvið- burða í íþróttalífinu hér, að fá hingað annan eins afreksmaim og Bonlien, og þess að vænta, að sem flestir leggi leið sína í Kerlingafjöll um Verzlunai-mannahelgina, verði viðstaddir skíðamótið og á- stundi holla útiveru á fjöHum. Francois Boniieu sigrafti í stórsvigi á olympíulcikunum í bruck s,I. vetur. — Hér á myndinni sést hann j keppni svigi, og það ieynir sér ekki að hraðinn er gifurkmr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.