Þjóðviljinn - 26.07.1964, Qupperneq 9
sunnudagur 26. júlí 1964
ÞJOBVIUINN
SlÐA
Landsleikurinn.
Framhald af 5. síðu.
I>að er þvi skemmtilegt fyrir
okkur hér að kynnast félagi
þessu þó það leiki hér með
einn „lánsmann' sem landslið
Skota, og það talar sínu máli
um það hvaða álits það nýtur
í heimalandi sínu.
Hvers megum við
vænta?
Það er erfitt að gera sapnan-
burð á landsliði okkar og liði
sem leikur í annari deild í
S'kotlandi. Ef við gætum sett
fram lið sem við vænrm á-
nægðir með, og hefðum styrk
álíka og þegar hann hefur ver-
ið beztur, myndi munurinn
varla verða mikill. En í dag
höfum við því miður ekki slík-
ar „stjörnur". Þó er ekkert að
vita ef lið þetta berst, og þeir
leita hvers annars, nema bað
geti farið vel út úr leiknum.
Því miður er knattspyrnan al-
mennt ekki eins sterk og við
óskum og liggja til þess ýmsar
ástæður, sumar viðráðanlegar
og aðrar óviðráðanlegar.
Landsliðsnefnd var Því ekki
öfundsverð af því að verða að
setja saman landslið, og ég er
ekki viss um að henni hafi tek-
izt neitt illa ; þetta sinn.
Menn eru svo líkir, að erfitt
er að slá neinu föstu um hver
mundi standa sig bezt. Það er
næsta athyglisvert fyrir
Reykjavíkurfélögin, að aðeins
4 af 11 skuli vera í liðinu og
allir úr einu félagi, og segir
það nokkuð til um úrvalið í
félögunum.
Það má segja að nefndiri
hafi haft augun galopin fyrir
hinum yngri mönnum félag-
anna sem hafa staðið sig all-
vel, en kosið heldur að hafa
hina reyndari þótt þeir ráði
ekki yfir þeim flýti og fjöri
sem þeir yngri hafa. Þetta er
sjónarmið. Ef til vill fáum við
svolitla „prufu“ á þessu i
leiknum annað kvöld. Annars-
vegar við aldursforsetann, Rík-
arð, höfum við unsa oa fríska
leikmenn í Eyleifi og Kára.
en hinumeginn eldri kynslóð-
ina þar sem eru Ellert og
Útvarpið
Framhald al 2. siðu.
ekki hættulegan, voru hin er-
lendu áhrif. sem til oikkar ber-
ast, og þá meðal annars frá
sjónvarpinu í Keflavík.
Nú er það svo með þá á-
gætu mgnn sem eru að basla
við að afsaka þá glópsku og
reginhneyksli sem Keflavikur-
sjónvarpið er. að þeir þykjast
ekki skilja neinn mun á þeim
áhrifum erlendum, sem við
veitum hingað vitandi vits og
hinum, sem prangað er inn á
okkur af erlendum aðila. Og
það eru ekki áhrifin sjálf. sem
er hið versta í þessu máb,
heldur sú niðurlæging, er í
því felst að telja slíkt fyrir-
tæki sem Keflavíkursjónvarp-
ið er eðlilegt og sjálfsagt.
! Sú þjóð sem getur haldið há-
tíðlegt tuttugu ára afmæli lýð-
veldis síns,1 án þess að finna
til sviða i hjartanu — sök-
um þeirrar niðurlægingar er
hún verður að þola vegna áð-
urnefnds fvrirtækis erlends að-
ila. er sannarlega i hættu
ítödd. svo framarlega hennar
eigin gæfa reynist ekki drjúg-
i*n meiri en gjörfuleiki henn-
ar veraldlegu forsiármanna.
Skúli Guðiónssoti
Gunnar Guðmannss. öll vöm-
in er aftur á móti af eldri
skólanum.
Spumingin er fyrst og
fremst sú hvort liðið nær sam-
an, og hvort þeir fái ^rú á
sjálfa sig. Áhorfendur' geta
með örfandi köllum hafa áhrif
á það að þeir fái fram það
bezta sem í þeim býr, og verði
samleikur einnig milli áhorf-
enda og leikmanna getur allt
gerzt.
Frímann.
fhöðsr til sölu
Höfum m.a. ,til sölu:
2ja herb. íbúð við Hraun-
teig á 1. hæð í góðu
standi.
2ja herb. íbúð við Hátun.
Góður vinnuskúr fylgii-.
2ja herb. ódýr ibúð við
Grettisgötu.
2ja herb. fbúð við Hjalla-
veg. Bílskúr fylgjr.
2ja herb. snotur risíbúð við
Kaplaskjól
2ja herb. ibúð á 1. hæð
við; Ránargötu.
2ja herb. rúmgóð íbúð í
kjallara við Blönduhlið.
3ja herb. íbúð á 2. hæð i'
steinhúsi við Njálsgötu
3ja herb falleg íbúð við
Ljósheima.
3ja, herb. íbúð við Hverfis-
götu, með öllu sér. Eign-
arlóð.
3ja herb. íbú® i kjallara
við Miðtún. Teppi fylgja
3ja herb íbúð við Skúla-
götu. tbúðin er mjög
rúmgóð.
4ra herb. Jarðhæð við
Kleppsveg. sanngjarnt
verð.
4ra herb. mjög falleg íbúð
. við Stóragerði.
4ra herb. íbúð i suðurenda
1 sambyggingu við
Hvassaleiti Góður bíl-
.skúr fylgir.
4ra herb. fbuð ásamt
' geymslurisi við Mela-
braut Skipt og frágeng-
in lóð.
4ra herb íbúð við öldu-
götu. Tvö herb. fylgja
f risi.
4ra herb ibúð f góðu
standi. við Seliaveg. Girt
og ræktuð lóð
4ra herh ibúð i risi við
Kirkiuteig., Svalir. Gott
baðherbergi
5 herb ibúð við Rauða-
læk — Fallegt útsýni.
5 herb íbúð við Hvassa-
Igiti Rúmgóð íbúð Her-,
bergj fvlgir i kjallara.
S herb fbúð við Guðrún-
argötu. ásamt hálfum
kiallara,
R herb. íbúð við Óðins-
götu
EinbvIíShús og fbúðir f
smíðum viðsvegar um
bnrgina ng f Kópavogi
s^ffiíirimala??
Tjamargðtu 14
Símar 20190 — 20625
Bróðir okkar
PÉTDR ÞÓRIR ÞÓRARINSSON
andaðist að heimili sínu Eskihlíð 6 a. 24. þ.m.
.Tólianna Þórarinsdóttir.
Margrét Þórarinsdótfir.
Þýzkur prestur í
í Hallgrlmskirkju
Guðsþjónusta á þýzku og ís-
lenzku fer fram í Hallgríms-
kirkju í Reykjavík. sunnudag-
inn 26. júlí og hefst kl. 11 f.h.
Hinn þýzka hluta guðsþjónust-
unnar annast sr. Hans-Joachim
Bahr, sem hefir messað hér
á ýmsum stöðum á ferðum sin-
um um landið undanfarin ár,
en sr. Jakob Jónsson mun
AIMENNA
FASTEIGNASAtMI
LÁRUS 1». VALDIMARSSON
íbúðir óskast
miklar útborganir
2 herb. íbúð í Laugamesi
eða nágrenni.
2— 3 herb. íbúð méð rúm-
góðum bílskúr, má verá
í Kóþavogi.
3— 4 herb. íbúðir í borginni
og Kópavogi.
TIL SÖLU:
2 herb. lítil kjiallaraíbúð i
Vesturborginni. sér inn-
gangur, hitaveita útb. kr.
185 bús. N
2 herb. nýleg íbúð á hæð
í Kleppsholti. svalir bíl-
skúr.
2 herb. rúmgóð og vönduð
efri hæð við Hrjngbraut,
teppalögð með nýlegum
innréttingum. svölum og
fallegum trjágarði
3. herb. hæð við Hverfis-
götu. sér inngangur, sér
hitaveita, eignarlóð laus
strax.
3 herb. hæð við Þórsgötu.
3 herb. ný og vönduð fbúð
á hæð við Kleppsveg;
3 herb. hæð, f Skjólunum,
teppalögð. með harðvið-
arhurðum, tvöfalt gler i.
veðr. laus.
3 herb. nýleg kjallara-
íbúð f Vesturborginni,
Iftið niðurgrafin. sólrik
og vönduð. ca. 100 ferm.
með sér hitaveitu.
3 herb. risfbúðir v;ð Sig-
tún. Þverveg og Lauga-
veg.
3 herb. góð kjallaraíbúð
við Laugateig. sér inn-
gangur. hitave'ta, 1.
veðr laus.
4 herb. ný og glæsileg íbúð
í háhýsi við Hátún, teppi
og fl fvlgir, glæsilegt út-
sýni. góð kjör.
4 hcrb. efri hæð f stein-
húsf við Ingólfsstræti.
góð kjör.
4 herh. hæð f timburhúsi
vfð Þverveg.
R herb nýleg tbúð á hæð
víð Bogablíð. teppalögð.
með barðviðarfppréttfpg-
um Bilskúrsréttur
4 herh. lúxus ibúð á 3
hæð i AlfheimUm 1
• veðr laus.
R berb. nvleg og vönr',,'5
ibúð á Melunum. fo*-
stofuberb með ðllii **•
tvennar svalir. vólno--
stæða i bvottabúsi l-;’
skúrsréttur falleg*
svni 1. veðr laus
* ný og glæsilpr
125 ferm. á 3. Un~’
rracmir.um. 1 vpflr ’
■ herb. nvleg hæð
fprm. við (grnor. V. ‘ •
feppalögð. glæsile"
bíl skú rsréttur.
v'nhvlishú* 3. herb fbú»
við Brpiðholtsveg. me*
'00 ferm útibúsi og bíl-
skúr, glæsilegur blóma 09
iri-Sonrður. 5000 ferm
orfðafestulóð.
"’-'Vhplf sfeinhús við Hlað-
brekku 1 Kópavogi, 2
hæðir með allt sér. hvoT
hæð n'imir 100 ferm
róð kiör
þýða hina þýzku prédikun
jafnóðum á íslenzku.
Sr. Bahr, sem er nú í fjórðu
íslandsferð sinni og dvelst hjá
dóttur sinni, sem er gift í
Reykjavík. ætlar nú að boða
guðs orð á máli Lúters lönd-
um sínum, sem hér enu bú-
settir eða staddir. Hann kem-
ur hingað á vegum utanlands-
deildar mótmælendak'rkjunn-
ar í Þýzkalandi og hefir sam-
vinnu við biskup Islands ufn
starf sitt hér.
Allir, bæði Þjóðverjar og Is-
lendingar, eru hjartanléga vél-
komnir til guðsþjónustunnar.
Handknatt-
leiksmótið
er í dag
Það er í dag klukkan fjögur
sem Islandsmótið í útihand-
knattleik befst á Hörðuvöllum
í Hafnarfirði með leik milli
Hafnarfjarðarfélaganna FH og
Hauka. sem nú eru bæði kom-
in í 1. deild í innanhússhand-
knattleik. Á eftir keppá Fram
og ÍR.
Sex lið í meistaraflokki karla
taka þátt í mótinu að þessu
sinn: FH, Haukar. KR. Fram.
Víkingdr. IR og Ármann. . I
meistaraflokki kvenna keppa
sjö lið.
Mótið heldur áfram á mið-
vikudagskvöldið klukkán áttá.
Keppa þá KR óg Ármánn, og
þá hefjast léikir í kvénnafl.
Ráðstefna SÞ
Framhald af 6. síðu.
inna og unglinga. hvort sem
um sé að ræða raunvéruléga
aukningu á afbrotum éða meiri
viðkvæmni yfirvaldanna gagn-
vart þessu vandamáli.
Torstén Eriksson fórstjóri
sænsku fangelsanna, sem er
sérlegur ráðgjafi framkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna á
þessum vettvangi, hefur bent á
það í skýrslu, að vaxandi af-
brot geti að verulegu léyji graf-
ið undan þeim efnahagslégu
framförum sem eiga sér stað.
Reynslan sýnir. að í kjölfar
efnahagsþróunarinnar koma
aúkin afbrót, séu ekki gerðar
raunhæfar varúðarráðstafanir í
tæka tíð. (Frá S. Þ.)
VÖRUR
Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó.
KRON
b ú ð i r n a r .
Flugsýn hJ. sími 18823
FLUGSKÓLI
Kennslá fýrir éinkáflugpróf — atvinnuflugpróf.
Kennsla í 5ÍÆTURFLUGI
YFIRLANDSFLUGI
BLINDFLUGI.
Bókleg kennsla fyrir atvinnuflugpróf byrjar i nóvember
og er dagskóli. — Bókleg námskeið fyrir einkaflugpróf.
vór óg háust.
FLUGSYN h.f* sími 18823.
ÚTSALÁ
Sumarútsalan héfst á morgun.
Fjölbréytt úrvál af ódýrum
KÁPUMj DRÖGTUM og HÖTTUM
Notið tækifæriði því verðið er
óvenju hagstætt.
Bernhard Laxdal
Kjörgarði
Laugavegi 59, sími 14422.
Útsalc
Útsala
Bamafatnaður, þéysur, sumarkjólar, nærfatnaður, garn,
mislitar skyrtuf á drengi, gaUabuxur,' barnanáttföt, og
fléstar aðrar vörur vérzlunarinnar seljast með miklum
áfsláétti. — Notið taékifærið, — gerið góð kaup.
Opið frá kl. 1.
Verzlunin VALDlS, Laufásvegi 58.
áíþfii 38433.
ÓDÝR SKÓFATNAÐUR
Seljum á morgun og næstu daga:
KARLMANNASKÖ
úr leðri með leður- og gúmmísóla. Vandaðar
gerðir fyrir kr. 232,00 og kr. 296,00. í
KARLMANNASANDALAR
úr leðri og vynel fyrir kr. 218,25 og kr. 270,00.
SLÉTTBOTNAÐA KVENSKÓ
úr leðri og vynel fyrir kr. 110,00 og kr. 198,00
GÚMMÍSKÓ
með hvítum sóla fyrir drengi fyrir kr. 75,00
og kr. 85,00.
SKÓBÚB AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100.
*