Þjóðviljinn - 30.07.1964, Page 1

Þjóðviljinn - 30.07.1964, Page 1
Fimmtudagur 30. júlí 1964 — 29. árgangur — 169. tölublað. SKA TTARNIR Hann heitir Valur Lárusson og er vörubílstjóri á Þrótti og sit- ur hér í gluggakistuuni í gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti og er að glugga í skattinn 03 útsvarið. Þetta hefur hækkað um l/3 fcjá mér í ár. Ég hitti einn kollega minn á stöðinni í morgun og var hann sem brotinn maður. Hann hafði hlotið níutíu og tvö þúsund krónur og er á leiðinni að endumýja bil sinn. Það verður erfítt hjá honum þetta árið. Á 12. síðu eru svipmyndir og spjall við sex skattborgara eftir að hafa hlotið dembuna yfir sig. Skaffastefna rlkísstjórnarínnar I framkvœmd: SKATTFRELSIAUDFELAGA SAKTTPÍNING ÞEGNANNA Skárrí síld- veiði hjá Norðmönnum BERGEN 29/7 — Norsku síld- veiðiskipin við ísland halda sig nú aðallega á miðunum um 120 sjómílur austur af Glettingsnesi. í dag skánaði veður á miðunum og flotinn sem legið hefur í höfn er aftur kominn á sjó. Leitarbátamir Store Knut og Sterkodder hafa kannað svæð- ið milli Færeyja og íslands, en ekki fundið neina síld að ráði. Mesta síldarmagnið var 130 sjó- mílur austur af Langanesi og 110 sjómílur norður af Dala- tanga. f----------------------- Blygðunarleysi í) Skyldi blygðunarleysi I mái- flutningi geta gengið lengra en þegar Vísir birtir dag eftir dag um „skattalækkanir" og ,,kjarabætur“ á sama tima og allur þorri bæjarbúa fær til- kynningar um stórfelidar hækk- anir á opinberum gjöldum sín- um? Árið 1958 námu álögð ufsvör í Reykjavík kr. 225.535.620 og báru 21.885 einstaklingar rúm- lega 171 miljón króna af þeirri upphæð en rösklega 53 miljónir skiptust á 968 félög. I ár er útsvarsupphæðin á Reykvíkingum orðin kr 436.582.200 — hefur nærfellt tvöfaldazt. Þar af leggjast rúmlega 374 miljónir króna á 28.254 einstaklinga og nemur hækkunin á þeim þann- ig alls rúmlega 202 miljónum króna. en á 1345 félög er nú lögð rösklega 61 miljón króna, eða einungis 8 miljónum kr. hærri upphæð en lögð var á 968 félög fyrir 6 árum. VELSÆMi 06 6ÓÐ UM6EN6NI ÞJÖÐVILJINN beinir því til manna að gæta velsæmis og góðrar umgengni á ferðum sínum um landið um verzl- unarmannahelgina. GANGIEf hreinlega um Iandið, hreinsíð hvarvetna eftir ykk- Ur rusl, farið varlega með eld. ' Komið menningarlega fram við samferðarmenn, ykkar jafnt skemmtistöðum, vangi. á vegum, sem víða- GéBar vonir um að takast megi að bjarga lífi níu námumanna CHAMPAGNOLE 29/7 — Allgóðar horfur eru nú á því að takast megi að bjarga lífi níu af þeim fjórtán námumönn- um sem lokuðust inni í kalknártiugöngum í fyrradag. Hljóðnema var í nótt komið niður til þessara níu um borholu og um hana hafa þeir einnig fengið mat og drykk. Þeir virð- ast furðu hressir og bera sig vel. Félagar þeirra fimm munu hins vegar allir hafa látizt. Höfð verður sama aðferð við björgunina og reyndist með á- Lík fannst í • • Olfusá i gær Síðdegis í gær fannst lík ( ölfusá niður í árósunum á móts við Hraun. Veiðimenn fundu likið og tilkynntu lögreglunni á Selfossi og var það síðan flutt til rannsóknar til Reykjavíkur. Ekki var ljóst af hverjum likið var en greinilegt hins vegar að það hafði legið lengi í sjó eða vatni. gætum í Lengede í Vestur- Þýzkalandi í fyrra. Borhola, 55 sm í þvermál. verður boruð nið- ur í göngin til þeirra og hylki af þeirri gerð sem fyrst var not- að í Lengede látið síga niðu>- til þeirra og þeir síðan dregnir upp hver af öðrum. Óll hætta er þó ekki um garð gengin, því að kalksteinninn 5 námugöngunum er laus í sér og getur hrunið hvenær sem er Björgunarsveiljin er þó vongóð um að henni takist að koma mönnunum öllum heilu os höldnu upp á yfirborðið úr 79 metra dýpi. Þetta mun þó í fyrsta lagi verða seint á fimmtu- dagskvöld. Þessar tölur sýna ljóslega inn takið í stefnu ríkisstjórnarinnar í útsvars- og skattamálum. All- ar breytingar sem gerðar hafa verið á skattalögunum í tíð nú- verandi ríkisstjórnar undir því yfirskyni að verið sé að létta útsvars- og skattabyrði einstak- linga hafa fyrst og fremst mið- að að því að létta skattabyrð- arnar á gróðafélögum og fyr- irtækjum. svo að nálgast skatt- frelsi þeirra aðila. Það er því ósvífin blekkingartilraun, þeg- ar málgögn stjórnarinnar halda því fram. að breytingarnat á skattalögunum hafi verið hag- stasðastar láglaunafólki. Sann- leikurinn er sá, að þær tekjur, sem fyrir 5—6 árum voru tald- sar hátekjur, eru nú ekki einu sinni nauðþurftatekjur vegna óðaverðbólgu viðreisnarinnar. Ekki þarf annað en að líta í skattskrána frá 1958 til þess að sanna þetta með samanburði við skattskrána 1964. Árið 1958 báru 28 félög yfir 300 þúsund króna útsvar. en í ár er tala þessara félagn kornin niður í 20. Á sama tíma og útsvarsupphæðin hefur meira en tvöfaldazt hjá ein- staklingum, nemur hækkunin á félögum aðeins röskum 8 milj- ónum; hefur hækkað um nálega Framhald á 3. síðu. <S>- Eldflaugaskot- unum fresftað Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær var fyrirhugað að frönsku vísindamennimir á Mýrdals- sandi skytu á loft eldflaugunum kl. 18 í dag. 1 gær var hins veg- ar tilkynnt að skotunum hefði verið frestað um sex Mukkutima og verður eldflaugunum tveimur þvi skotið á loft á miðnætti í kvöld, ef veður og aðstæðor lej^fa. Stærsta kast í heiminum í gær ■> í gærdag fékk Jörundur III. frá Reykjavík mesta sildarafla sem um getur í einu kasti. Skipið tilkynnti aflann til Síld- arlcitarinnar á Raufarhöfn alls 2800 mál og munu a.m.k. 2750 þar af vera fengin í einu kasti. Þetta er almesti afli sem skip hefur komið með til hafnar svo sögur fari af. Jörundur III. er eign Guðmundar Jörundssonar útgerðarmanns í Reykjavík en 'skipstjóri á bátnum er Magnús Guðmundsson frá Tálknafirði. Báturinn kom til Iandsins snemma í vor og má segja aö hann ætli snemma að sanna á- gæti sitt og skipshafuarinnar undir stjórn Magnúsar. Talsverð veiði var í gærdag, einkum 70—80 mílur út af Langanesi og voru flest skip þar að veiðum. Nokkur voru suður á Reyðarfjarðardýpi í gærmorg- un en þar brældi fljótt svo að þau héldu norður á bóginn. Tvö skip höfðu tilkynnt afla sdnn til síldarleitarinnar á Seyðisfirði í gærkvöld, Framnes með 500 tunnur og Skálaberg með 100 tunnur. Sextán skip höfðu til— kynnt Síldarleitinni á Seyðisfirði afla sinn Mukkan 21 í gærkvöld. Það voru Hafrún 1200, Grótta 500, Steingrímur trölli 1000, Jör- undur II. 1500, Hilmir II. 500, Loftur Baldvinsson 600, Sigurður SI 550. Jörundur III. 2800, Guð- björg ÓS 900, Einar Hálfdáns 400, Anna SI. 450, Súla 800. Ás- kell 600, Engey 800. ögri 500, Margrét 1600. Flest skipin voru á léið til Norðurlandshafna. Sæmilegt veður var á miðimum í gær- kvöld en útlit fyrir brælu er líða tæM á nótt. Bandaríkin séu kærð fyrirbrot á munnréttinduskrá SÞ Mekla er 3. ' röðínni í gær var birt í Þjóðviljanu skrá um þau félög sem hæst úi svör bera í Reykjavík. þar fél niður nafn Heildverzlunarinna Heklu, en hún er þriðji hæsti ; útsvarsgreiðandi með kr. 1.420.- , 000,00. 1 HAIRÓ 29/7. Einn þeirra leiðtoga blökkumanna í Bandaríkjunum sem harðsvíraðastir ern i baráttunni gegn kynþáttakúguninni þar Vlalcolm X., er nú staddur í Kaíró. I úag skoraði hann á framkv æmdastjóra Bandalags Afríkuríkjanna að beita sér fyrir því að landaríkin verði kærð fyrir mannréttindanefnd Sameinuðu þjóð anna fyrir brot á réttindaskrá þeirra. Hann minnir á ofbeldisverk ögreglunnar gegn varnarlausu fóiki í uppþotunum i New York í s íðust uviku og hvetur til þcss að tekið sé í taumana áður eu aft- urhaldsöflunum tekst að notfæra sér kynþáttahatrið til að koma á fasistísku stjóruarfari í Bandaríkjunum sem ógnað geti friði í heiminum og öryggi allra þjóða. — MYNDIN er frá átökunu m I Ncw York á dögunum og aðra mynd er að finna á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.