Þjóðviljinn - 30.07.1964, Blaðsíða 8
▼
8
!
I
!
I
*
SlÐA
ÞJðÐVILJINN
íítpái m<Q>DBaDmD
I
I
I
*
i
!
!
í
k
I
*
I
I
I
I
h
%
hádegishitinn
★ Klukkan tólf í gær var
vindur hvass á suðaustan
víða á Suður og Vesturlandi
með rigningu og 8—10 stiga
hita, en norðan og austan
lands var sunnan gola eða
kaldi. þurrt veður og 10—15
stiga hiti. Um 400 km 'vestur
af Reykjanesi er lægð, sem
dýpkar og hreyfist austnorð-
austur.
krossgáta
Þjóðviljans
til minnis
★ I dag er fimmtudagur 30.
;júlí. Abdon. Árdegisháflæði
kl. 10.02. Byrjun 15. viku
sumars.
★ Næturvðrzlu annast i
Hafnarfirði í nótt Jósef Ól-
afsson læknir, sími 51820.
★ Næturvörzlu i Reykíavík
vikuna 25 júlí til 1. ágúst
annast Tngólfsapótek
★ Slysavarðstofan í Heilsu-
verndarstöðinni er ooin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SÍMI 2 12 30.
★ Slök’-- ' 'iðin og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 — SfMI 11610.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
15.20 laugardaga klukkan 15-
18 og sunnudaga kl. 12-16.
Lárétt:
1 • kraftur 6 ertdir 7 eink.st.
9 eink.st. 10 skordýr 11 hellti
12 eins 14 tónn 15 bið 17
mjórri.
Lóðrétt:
1 nytsöm 2 band 3 ull 4 eins
5 masaði 8 stafur 9 stjama
13 líffæri 15 frumefni 16
eink.st.
og Amsterdam kl. 9.00. Kem-
ur til baka frá Amsterdam
og Glasgow kl. 23.00. er til
NY kl. 0.30. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá NY kl.
7.00. Fer til \ Luxemborgar kl.
7.45. Kemur til baka frá
Luxemborg kl. 2.15. Fer til
NY kl. 3.00.
★ Flugfélag íslands. Gull-
faxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
vikur kl. 22.20 i kvölcj, Ský-
faxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8.00 í fyrramálið.
Sólfaxi fer til London kl.
10.00 á morgun.
Innanlandsflug:
,1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir). ísafjarð-
ar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir). Egilsstaða, Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Sauðár-
króks. Húsavíkur, ísafjarðar.
Fagurhólsmýrar og Homa-
fjarðar.
flugið
★ Flugsýn. Flogið til Norð-
fjarðar kl. 9.30.
★ Loftleiðir. Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá NY
kl. 5.30. Fer til Luxemborg-"
ar kl. 7.00. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24.00. Fer
til NY kl. 1.30. Bjami Herj-
ólfsson er væntanlegur frá
NY kl. 7.30. Fer til Glasgow
útvarpið
13.00 „Á frívaktinni", sjó-
mannaþáttur (Eydis Ey-
þórsdóttir).
15.00 Síðdegisútvarp: a)
Stúlkur úr Miðbæjar-
skólanum syngja þrjú
rímnalög í útsetningu
Fjölnis Stefánssonar:
Jón G. Þórarinsson stj.
b) Jón Nordal leikur
„Andvöku", frumsam-
ið píanólag. c) ítalski
kvartettinn leikur
strengjakvartett í g-
moll eftir Galuppi. d)
Andrés Segovia leikur
þrjú lög á gítar. e)
Residentie hljómsveit-
in í Haag leikur sinfón-
íu nr. 45 í fís-moll eftir
Haydn; Willem van
Otterloo stj. f) Annie
Fischer leikur píanósón-
ötu í Es-dúr op. 31 nr.
3 eftir Beethoven. g)
Drengjakór og sinfón-
íuhljómsveit Vínar
flytja tvö lög úr ..Stab-
at mater“ eftir Pergo-
lesi. h) Kathryn Gray-
son o.fl. syngja lög úr
söngleiknum „Kysstu
mig, Kata“ eftir Cole
Porter. i) Lög eftir
Lumbye. j) Michael
Danzinger leikur létt
lög á píanó. k) Mitch
Miller og hljómsveitar-
menn hans leika og
syngja.
18.30 Danshljómsveitir
leika: David Carrol og
David Bee stjóma
hljómsveitum sínum.
20.00 Sinfón'íuhTjómsveit
Lundúna leikur tvo
bailettþætti undir
stjórn Richards Bon-
ynge. a) Músik úr
„Vilhjálmi Tell“ eftir
Rossini. b) Þáttur úr
„Svanavatninu" eftir
Tjaikovsky.
20.20 Þýtt og endursagt:
Furðufrétt utan út
geimnum, grein eftir
Albert Rosenfeld. þýdd
af Málfríði Einarsdótt-
ur. Jón Múli Ámason
flytur.
20.40 „Guð er mér konung-
ur“, kantata nr. 71
eftir Bach. Agnes Gieb-
el. o.fl. sjmgja með
Tómasarkómum og
Gewandhaushljóm-
sveitinni í Leipzig;
Kurt Thomas stj.
21.00 Raddir skálda: Kristján
Bender les smásögu og
Gunnar Dal ljóð úr ó-
prentaðri bók „Röddum
morgunsins".
21.45 Tónleikar: Svíta fyrir
pianó op. 25 eftir
Schönberg. Charles
Rosen leikur.
22.10 Kvöldsagan: „Rauða
akurliljan" eftir
d'Orczy barónessu;
XVIII. Þorsteinn Hann-
esson les.
22.30 Djassmúsik: „Fats“
Waller og fleiri slíkir
skemmta.
Fimmtudagur 30. júlí 1961
1
QDD
I
|
I
Prófesscr Lupardi ræður hér ríkjum. Það var hann,
sem á sínum tíma hafði bjargað Ralph og Taniu, þegar
tystisnekkjan þeirra eftir að hafa rekist á klettana var
orðin lek. Já, hann hafði bjargað 'þeim, en um leið
gert þau að föngum sínum.
Hann er að vinna að stórkostlegri tilraun og þarfnast
hjálpar. Þess vegna hafði hann gert unga fólkinu til-
boð: Ef þau hjálpuðu honum þangað til hann hefði lok-
ið tilrauninni myndi hann koma þeim heilu og höldnu
til þeirra heima. Og til þess að ekki kæmist upp um
hann myndi hann ekki tilkynna foreldrum þeirra um
aðsetursstað þeirra.
skipin
glettan
★ Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Manchester
26. þm til Raufarhafnar.
Brúarfoss er í Reykjavík.
Dettifoss fór væntanlega frá
NY í gær til Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá Antwerpen
í fyrradag til Hamborgar.
Gdynia, Ventspils og Kotka.
Goðafoss fór frá Fáskrúðs-
firði 24. þm til Ardrossan,
Hull og Hamborgar. Gullfoss
fór frá Leith 27. þm til R-
víkur. Væntanlegur um kl. 14
í dag. Lagarfoss fór frá
Seyðisfirði 25. þm til Avon-
mouth, London. Aarhus,
Kaupmannahafnar og Gauta-
borgar. Mánafoss fór frá Ól-
afsvík í gær til Ólafsfjarðar
og Akureyrar. Reykjafoss er
á Akranesi. Selfoss fór frá
Hafnarfirði 25. þm til Rott-
erdam, Hamborgar og Hull.
Tröllafoss fór frá Hamborg í
fyrradag til Hull og Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá Ak-
ureyri í gær til Siglufjarðar,
Raufarhafnar. Eskifjarðar og
Fáskrúðsfjarðar.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er i Kaupmannahöfn. Esja er
á Austfjörðum á suðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21.00 í kvöld til R-
víkur. Þyrill er i Reykjavík.
Skjaldbreið er í Reykjavík.
Herðubreið fór frá Reykjavík
í gær austur um land til
Vopnafjarðar. Baldur fer frá
Reykjavík í dag til Snæfells-
ness-, Hvammsfjarðar- og
Gilsf jarðarhafna.
★ Eimskipafél. Reykjavíkur.
Katla er á Siglufirði. Askja
er í Leningrad.
★ Kaupskip. Hvítanes kom
29. þm til Bilbao á Spáni.
★ Skipadeild SÍS. Amarfell
kemur í dag til Bayonne, fer
þaðan til Bordeaux. Jökul-
fell er í Reykjavík. Dísarfell
er á Ólafsvík. fer þaðan til
Nqrðurlandshafna; Litlafeli
er væntanlegt til Hafnar-
fjarðar í dag. Helgafell fer í
dag frá Helsingfors til Hangö
og Aabo. Hamrafell fer
væntanlega í dag frá Batumi
til Reykjavíkur. Stapafell er
væntanlegt á morgun til R-
víkur. Mælifell er í Lenin-
grad, fer þaðan til Grimsby.
★ Jöklar. Drangajökull er í
London, fer þaðan til Rvíkur.
Hofsjökull lestar á Austur-
og Norðurlandi. Langjökull
er á leið frá Vestmannaeyj-
um til Cambridge. Jarlinn er
í Rotterdam, fer þaðan til
Calais og Reykjavíkur.
I
I
\
„Já, þetta minnir mig á. að
hún Sigga vinkona þín
hringdi í morgun".
ýmislegt
★ Vcstfirðingavaka á Isafirði
og önfirðingamót á Flateyri
um mánaðamótin. Ódýr far-
gjöld Flugfélags Islands til
Vestfjarða um Verzlunar-
mannahelgina. Um Verzlun-
armannahelgina verður mikið
um að vera á Isafirði og
Flateyri við Önundarfjörð. Á
ísafirði verður Vestfirðinga-
vaka, en önfirðingamót að
Fleteyri.
Vestfirðingavakan stendur
dagana fyrsta og annan ágúst
og verður þar margt til
skemmtunar. knattspymu-
keppnir, frjálsar íþróttir,
samkomur og dansleikir.
í sambandi við þessi há-
tíðahöld hefur Flugfélag Is-
lands ákveðið lækkun á far-
gjöldum til Vestfjarða um
Verzlunarmannahelgina og
kostar farið frá Reykjavík til
ísafjarðar og aftur til Rvík-
ur kr. 1145 00. Fargjöld þessi
gilda frá 31. júlí til 4. ágúst
að báðum dögum meðtöldum.
!
ferðalög
★ Ferðafélag íslands ráðger-
ir eftirtaldar ferðir um
Verzlunarmannahelgina 1.-3.
ágúst. 1. Þórsmörk. 2. Land-
■mannalaugar. 3. I Breiða-
fjarðareyjar og kringum
Snæfellsnes. 4. Hveravellir
og Kerlingafjöll. 5. Hvann-
gil á Fjallabaksveg syðri. —
Upplýsingar og miðsala á
skrifstofu F. I. Túngötu 5,
sfmar 11798 og 19533.
★ Ferðafólk. Ferð í Húsa-
fellsskóg um Verzlunar-
mannahelgina. Farið verður í
Surtshelli. Farmiðasala mið-
vikudagskvöld kl. 8—9,
fimmtudags- og föstudags-
kvöld kl. 8—10 að Fríkirkju-
vegi 11. símar 15937 og 14053.
Tryggið ykkur miða tíman-
lega. HRÖNN.
4F7T? é3S&
I
|
!
I
Ritarastarf
er laust í bæjarfógetaskrifstofunni í Kópa-
vogi nú þegar eða á næstunni. Upplýsingar
í bæjarfógetaskrifstofunmi Álfhólsvegi 32.
Bæjarfógetinn.
Létt rennur CEREBOS salf
Máiverk í vanskiium
Hinn 7. íjúlí síðastliðinn tapaðist málverk frá Græn-
landi eftir Otto Rosing á leið frá Reykjavíkurflug-
velli að Hótel Garði, á hótelinu sjálfu eða á leið frá
hótelinu daginn eftir til ReykjavíkurflugVallar.
IVTálverkið er 55x70 cm. að stærð, pakkað í grá-
brúnan kraftpappír og bundið um með seglgarni.'
Skilvís finnandi snú'i sér vinsamlega til söluskrif-
stofu vorrar í Lækjargötu 2. — Fundarlaun.
i