Þjóðviljinn - 11.08.1964, Side 4

Þjóðviljinn - 11.08.1964, Side 4
SIÐA MOÐVILIINN Þriðjudagur 11. ágúst 1964 Ctgeíandi: Samemingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Rítstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19, Simi 17-500 (5 linur). Áskriftarverð feL 90,00 á mánuði. Endurmat á sköttum og útsvörum Jgvo er nú komið í umræðunum um skattamálin að allir aðilar viðurkenna að skattar og útsvör hafi hækkað mjög stórlega og séu álögurnar svo þungbærar að launþegar fái naumast undir ris- ið. Meira að segja leiðarahöfundur Vísis, sem léngi stundaði þá sjálfspyndingu að berja höfðjnu við steininn og hélt því fram að álögur hefðu lækk- að til muna og vakið almenna gleði og kátínu, birti á laugardaginn forustugrein undir fyrirsögn- inni: „Hví hækka skattarnir?“ gú er einnig ríkjandi niðurstaða af umræðunum að skattarnir séu herfilega ranglátir, þeir legg- ist af ofurþunga á verkamenn, opinbera starfs- menn og aðra launþega, en braskarar og fjárplógs- menn séu látnir komast upp með blygðunarlaus og mjög stórfelld skattsvik. Þessu er ekki aðeins haldið fram af stjórnarandstöðunni, heldur hefur Alþýðublaðið tekið mjög eindregið í sama streng. Og í gær segir einn af blaðamönnum Morgun- blaðsins í málgagni sínu að skattalögin líkist „mest óðs manns æði í framkvæmd. Það er og verður gráthlægilegt, að óbreyttir daglaunamenn skuli vera hálfdrættingar í opinberum gjöldum við jöfra viðskipta- og framkvæmdalífsins sem raka saman fé, að ekki sé talað um vinnukonuskatta ákveðins bankastjóra og ýmissa annarra stórtekjumanna. Vitaskuld eru það fyrst og fremst hin gegndar- lausu skattsvik, sem.hér koma til greina . . . Is- lenzkt þjóðfélag hefur á undanförnum áratugum þokazt æ meir í átt til hreinræktaðs braskarafé- lags, og það er löngu kominn tími til að þjarma að braskaralýðnum og lukkuriddurunum sem grasséra 1 þjóðlífinu". verður 242 fet og þau eiga að geta siglt fullhlaðin í 4 gráðu stormi með 12% hnúta hraða. Teikning af togskipinu sem nú er í smíðu m í Aberdcen. Hinir nýju skuttogarar sem á er minnzt í greininni munu vera samsk onar eða mjög svipaðir að gerð. BRETAR EICNAST FL0TA NÝRRA FRYSTISKIPA Eitt af hinum stærri smíði sex nýrra úthafs- borð, segir í frétt í Fish- brezku útgerðarfyrirtækj- um, Associated Fisheries Ltd., hefur fyrir nokkru gert samning við brezkar skipasmíðastöðvar um togskipa, skuttogara sem búnir .verða fullkomnum tækjum til frystingar og annarrar fiskvinnslu ing News fyrir skömmu. um Nýju skipin verða svipuð eða samskonar að gerð og skuttogari sem nú er í smíð- um í Aberdeen. Lengd þeirra. 48 daga útlhald í senn. Forráðamenn útgerðarfyrir- tækisins gera ráð fyrir að 12 skip 'af þessari gerS verði að veiðum á fjarlægari miðum innan tveggja ára. Um borð verður fiskurinn heilfrystur en einnig verSur þar aðstaða til flökunar, svo og mjölverk- smiðja og frystigeymslur. Þarna á að vera hægt að frysta um 28 lestir á sólar- hring. Gert er ráð fyrir að áhöfn þessara togskipa < verði 48 manns og úthald í hvert skipti 48 dagar. Útgerðarfyrirfcækið. Associ- ated Fisheries Ltd.. á nú einn togara sem búinn er tækjum til frystingar afla á hafi úti. bv. Lord Nelson, en alls eru í eigu fyrirtækisins 94 fiski- skip, sem gerð eru út frá Hull, Grimsby óg Fleetwood. Fyrir skömmu skýrðu forráða- menn fyrirtækisins frá því, að bráðlega yrði sett á stofn sérstök rannsóknardeild í sambandi við það. Ifél Eyjaflugs kom til Eyja á föstudag gameiginleg niðurstaða af þessu tagi hlýtur að draga dilk á eftir sér. Hér er ekki um nein minniháttar mistök að ræða, heldur stórmál sem hefur veruleg áhrif á afkomu launþega. Sú krafa Sósíalistaflokksins er rökrétt og framkvæmanleg að „tafarlaust verði framkvæmt endurmat á álög- um þessum, og á meðan verði að verulegu leyti frestað innheimtu þeirra. Jafnframt verði und- irbúin gerbreyting laga um skatta og útsvör og tryggt raunhæft og öflugt eftirlit með framtöl- um, svo að fram komi hinar gífurlegu gróðalind- ir, sem sviknar eru undan skatti en ofurþunga álagnanna verði létt af almenningi“. Slíkt end- urmat er hægt að framkvæma á stuttum tíma. og afkoma ríkisins er slík að ekki þurfa nein vandkvæði að hljótast af því þótt innheimtu sé frestað um stuttan tíma. Með nægilega einbeittu og samfelldu átaki launþega og hagsmunasamtaka þeirra er hægt að knýja stjórnarvöldin til að verða við þessari sjálfsögðu kröfu. — m. Um kl. 10 s.l. föstudagskvöld lcnti hin nýja flugvél Eyjaflugs á flugvellinum í Vestmannaeyj- um eftir að hafa verið rösklega 6 tíma á flugi frá London en auk þess hafði vélin haft við- koinu á einum stað til að taka benzín. Sverrir Jónsson flug- maður flaug vélinni frá London cn vélamaður var Lárus Gunn- arsson. Gekk ferðin ágætlega. Kom flugvélin til Reykjavíkur um miðnætti. Búið er að skíra flugvélina og hlaut hún nafnið Helgafell. Verður hún tekin í notkun strax og búið er að ganga frá skrán- ingu hennar. Vélin er af gerð- inni de Haviland Dove og tekur 10 farþega í sæti. / Samkvæmt upplýsingum Flug- sýnar sem hefur fyrirgreiðslu fyrir Eyjaflug hér í Reykjavík mun Flugsýn fá vélina lánaða fyrst um sinn til Norðfjarðar- íiugs þar eð mótor Norðfjarð- arflugvélarinnar bilaði og þarf að fá í hana nýjan mótor er- lendis frá og er hann ekki vænt- anlegur hingað fyrr en 23. þ.m. Þess má að lokum geta, að á föstudaginn flutti Flugsýn af- greiðslu sína og Eyjaflugs í nýtt húsnæði hér á Reykjavikurflug- velli. Myndin var tekin við komu vélarinnar til Eyja. (Ljósm. Bj. Bj.) Ungur málari á Mokka . Enn á ný hefur ungur list- ' málari sett upp sína fyrstu sjálfstæðu sýningu á Mokka. Þar er að verki Karólína Lár- usdóttir, nýstúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík. Hún sýnir alls sextán myndir á Mokka af ýmsum gerðum. Karólína hefur áður tekið þátt í sýningum Menntaskólanema alla þá vctur sem hún stund- aði nám við Menntaskólann. Hún hyggur nú í haust á frekara nám í myndlistinni er- lendis en áður hefur hún stundað nám við Handiða- og myndlistarskólann í Reykjavík og í fyrrasumar nam hún . við myndlistarskóla í London. SkðlavorUtístíg 36 Szmí 23970. INNHEIMTA CÖGFRÆQ/STÖar? LANDSFUNDUR Samtaka hernámsandstæðinga verður haldinn að Skjólbrekku í Mývatnssveit 5. ember n.k. — Dagskrá tilkynnt síðar. 6. sept- Miðnefnd Samtaka hernámsandstæðinga Hæstu vinningar í Happdrætti Hí Mánudaginn 10. ágúst var dregið í 8. flokki Happdrætt- is Háskóla Islands. Dregnir voru 2.300 vinningar að fjár- hæð 4.120.000 krónur. Hæsti vinningurinn. 200.000 krónur ,komu á hálfmiða núm- er 22.855, sem seldir voru í Stykkishólmi og hjá Valdimar Long í Hafnarfirði. 100.000 krónur komu á heil- miða númer 25.636. Báðir heil- miðarnir voru seldir hjá Valdi- mar Long í Hafnarfirði. 10.000 krónur: 6197 7017 8497 13654 15093 17821 22268 22854 22856 24347 29213 29699 38757 38794 40891 42237 42261 43792 46623 46626 47647 48909 49664 57435 57806 58087 58651 59765 HOFUM OPNAO Radio- og raftœkjaverzlunin að Lækjargötu 6A — Reykjavík. —Á boðstólum eru heims- þekktar gæðavörur frá ýmsum löndum. — Komið — Skoð- ið — Reynið viðskiptin. RAF - VAL H.F. Lækjargötu 6A. — Sími 11360. * v

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.