Þjóðviljinn - 11.08.1964, Blaðsíða 5
¥
Þr’-ðjudagur 11. ágúst 1964
HÖÐVnjINN
SÍÐA 5
island sigraði Bermuda
4:3 í skemmtilegum leik
Það verður varla annað sagt
en að það hafi verið nokkurt
jafnræði með þessum tveim
liðum sem áttust við inná
Laugardaisvelli í gærkvöld, og
höfðu bæði til síns ágætis
nokkuð. Eftir tækifærum og
gangi leiksins var sigur fs-
Iands sanngjarn, og hefði raun-
ar getað orðið nokkuð meiri
ef hin opnu tækifæri hefðu
nýtzt betur. Hinsvegar voru
gestirnir frá Bermuda betri í
ýmsum listum leiksins.
í heild var leikurinn
skemmtilegur og láflega leik-
inn, og 7 mörk í einum og
sama leiknum gefur áhorfend-
um nokkuð fyrir inngangseyr-
inn.
Bewnuda byrjar að skora
Á fyrstu mínútum leiksins
virðist sem ísland ætli að taka
hann í sínar hendur og sækja
allfast, og það er Sveinn Teits-
son sem á fyrsta markskotið
í leiknum og voru þá liðnar
7 mínútur.
Á næstu mínútum gera Bei’-
mudamenn áhlaup, og kemst
Wright vinstri útherji langt
upp með línunni, sendir knött-
inn fyrir til innherjans, sem
gerir sig líklegan til að taka
hann, en hoppar yfir hann,
þetta ruglar vörn íslands, en
miðherjinn, Andy, er ekki
seinn að sjá opnuna og spyrn-
ir fast og öruggt. á markið og
knötturinn situr í netinu.
Ekki líður nema ein mín-
úta þar til Þórólfur fær knött-
inn frá Ellert og skýtur hörku
skoti en knötturinn lendir í
þverslánni ofanverðri og aftur
fyrir.
Skiptast liðin nokkuð á að
gera áhlaup, en heldur lá þó
meira á Bermuda, og á 28.
miínútu fær Ríkarður knött-
inn frá Eyleifi, en skotið er
máttlaust, og markmaður tek-
ur það. Á næstu mínútu er
Þórólfur með knöttinn meira
en 30 m frá marki og skaut
þaðan, en knötturinn snerti
varnarmann aðeins, og það var
eins og það truflaði mark-
manninn sem fékk knöttinn þó
beint á sig og missti hann
inn í netið 1:1.
Þetta lyfti undir lið íslands
og á næstu mínútu gera þeir
áhlaup, Eyleifur berst hressi-
lega og nær knettinum við
endamörk og sendir hann til
Ellerts sem þá er kominn inná
markteig og skorar óverjandi,
og ísland hafði tekið forust-
una.
Á 33. mín er Ríkarður enn
í opnu færi á markteig og fær
knöttinn, og allt opið,. en
hann straukst við fótinn og
tækifærið var glatað.
Tveim mín fyrir lok hálf-
leiksins á Ellert hörkuskot i
hliðarnetið og skall þar hurð
nærri hælum. Þannig lauk
hálfleiknum.
Bermuda jafnar 3:3
Þegar á fyrstu mín. síðari
hálfleiks á Þórólfur mjög gott
skot á mark Bermuda en mark'
maðurinn ver mjög laglega
með því að slá knöttinn yfir.
Og litlu síðar á Þórólfur skalla
rétt yfir þverslá. Á 9. mín.
ær Karl knöttinn, leikur Ta«-
lega á varnarmann og sendir
knöttinn óvænt til Ríkarðs
sem þá er kominn út, og gef-
ur þegar til Þórólfs sem skaut
þrumuskoti af örstuttu færi,
óverjandi fyrir Siddle ’í mark-
inu, 3:1. Var sem í loftinu lægi
yfirburðasigur, en Bermuda-
menn voru ekki af baki dottn-
ir, þeir herða nú sóknina og
ná oft laglega saman og á
13. mínútu var sem vörn ís-
lands opnaðist ískyggilega er
miðherjinn, Landy, fær knött-
inn, en hann hafði ekki heppn-
ina með sér, þótt tækifærið
væri opið því skotið fór fram-
hjá. Fimm mínútum síðar er
Landy aftur frammi með sína
menn undrafría í kringum sig,
og endar sú viðureign svo, að
hann sendir knöttinn með
-skáskoti á markið og er nú
heppnari en í hið fyrra sinn
því knötturinn lendir innan á
stöng og þaðan fpr hann í
markið, 3:2.
Þetta örvar gestina til frek-
Framhald á 9. siðu.
/ kvöld keppa
r
FH - Armann
í kvöld heldur handknatt-
leiksrhótið áfram og mætast
þá þau tvö lið í mfl. karla
sem taplaus eru FH og Ár-
mann í mfl. karla keppa einn-
ig Fram og Haukar, á undan
þessum leikjum keppa Keflavík
og Ármann í öðrum flokki
kvenna og hefst sá leikur kl.
7.30.
Sigriður setti met i 80 m
Þórarinn sigraði Kristleif
Milli greina í tugþrautinni
var keppt í nokkrum auka-
greinum. Sú keppni lífgaði upp
á landskeppnina og var 800
m hlaupið sérstaklega skemmti-
legt. Hinn ungi og efnilcgi
hlaupari, Þórarinn Ragnarsson,
skauzt fram úr Kristleifi á
marklínu. Hér fara á eftir úr-
slit í þessum aukagreinum:
100 m hlaup
Þórarinn Ragnarss. KR 11,7
Ómar Ragnarsson, ÍR 11,7
Halldór Guðbjörnss., KR 12,1
40o m hlaup
Þórarinn Ragnarss., KR 52,4
Halldór Guðbjörnss., KR 53,1
Þorsteinn Þorsteinss., KR 12,1
100 m hlaup kvenna
Sigr. Sigurðardóttir, ÍR 13,3
Halldóra Helgadóttir, ÍR 13,4
Linda Ríkarðsdóttir, ÍR 13,9
800 m hlaup
Þórarinn Ragnarss., KR 1.56,8
Kristl, Guðbjömss., KR 1.56,8
Halldór Guðbjömss., KR 1.57,4
Halldór Jóhanness., KR 1.59,8
80 m grindahlaup kvenna
Sigríður Sigurðard., ÍR 13,0
(íslandsmet).
Linda Ríkarðsdóttir, ÍR 14,1
Sigríður Sigurðardóttir, ÍR,
setur met í 80 m grindahlaupi
(Ljósm. Þjóðv. A.K.)
íslendingar sigruSu i fugþrautarkeppninni
VALBJÖRN SETTI ÍSLENZKT
NÁDI LÁGMARKI Á 0L I HAUST
MET
O.M.Lerfald 1,73 (689) O. M. Lerfald, N 17,3 (385)"
P. von Schéele, S 1,70 (656) Ól. Guðmundss., í 17,6 (346)"
K. Skramstad, N Ói. Guðmundss., í 1,70 (654) 1,65 (605) ísland 8722 sttg
ísland 5971 stig Sviþjóð , Noregur 7916 sttg .7571 sög
Sviþjóð Noregur 5338 stig 5175 stig Kringlukast
Tugþrautarkeppnin við Norðmenn og Svía um
helg^na var enn ein staðfesting á því að frjálsar
íþróttir á íslandi eru að rísa úr þeim öldudal sem
þær hafa verið í undanfarin ár. íslendingar sigr-
uðu með yfirburðum í keppninni og allir kepp-
endur okkar bættu sinn fyrri árangur. Valbjöm
setti nýtt íslandsmet, Kjartan nýtt unglingamet
og Ólafur nýtt drengjamet og auk þess setti Sig-
ríður Sigurðardóttir nýtt íslandsmet í 80 metra
grindahlaupi kvenna.
íslendingar náðu foryslu
strax í fyrstu grein tugþraut-
arinnar og héldu henni örugg-
lega til loka og sigruðu með
nærri 1000 stigum fram yfir
Norðmenn og Svía, sem háðu
harða og jafna baráttu um 2.
sætið. Svíar höfðu betur í
þeirri baráttu fjórar fyrstu
greinarnar, en Norðmenn kom-
úst fram úr i síðustu grein ■
fy^ dagsins, kringlukastinu.
Svíað skutu Norðmönnum svo
aftur fyrir sig strax í fyrstu
grein á sunnudag og það var
ekki fyrr en í síðustu grein-
inni, 1500 m að Norðmenn
komust aftur fram úr Svíum
og náðu þar með 2. sæti i
keppninni.
íslenzku keppendurnir brugð-
ust ekki vonum manna og
bættu allir sinn fyrri árangur.
Valbjörn var hinn öruggi sig-
urvegari strax frá upphafi
keppninnar og var i sérflokki
keppenda. Hann setti nýtt ís-
lenzkt met , 7024 stig, og bætti
sitt eigið' met frá 1962 um 41
stig. Með þessu afreki hefur
hann náð því lágmarki sem
FRÍ setti til þátttöku í Ol-
ympíuleikjunum í Tokio í
haust. Þetta er bezti árangur
sem náðst hefur á Norður-
lönduxn i sumar og bezti ái-
angur í Evrópu utan Sovét-’
rikjanna og V-Þýzkalancte. Það
væri ekki of mikil bjartsjmi að
ætla að Valbjörn gæti náð 12.
til 14. sæti á OL, en þá tek-
ur gildi hin nýja stigatafla
sem búið er að samþykkja og
er hún Valbirni hagstæðari
miðað við þann árangur sem
hann náði nú í einstökum
greinúm.
Kjartan Guðjónsson var í
2. sæti í keppninni þar til
kom að síðustu greininni. Hann
bætti fyrri árangur um 312
stig og bætti sig í kúluvarpi,
langstökki og stangarstökki,
sérstaklega er athyglisverður
árangur hans í kúluvarpi 14,56.
Kjartan er aðeins 19 ára gam-
all og hefur alla kosti til að
ná mjög langt. í tugþraut í
framtíðinni. ef h’arin hefur
tækifæri til að æfa, og ætti
hann að stefna að þátttöku i
Evrópumeistaramóinu 1966.
Ólafur Guðmundsson stóð
sig einnig með ágætum og
bætti sinn fyrri árangur um
473 stig. Þótt Kjartan hefði
• íallið úr keppninni hefði
árangur Ólafs dugað til að fs-
land næði 2. sæti í landskeppn-
inni. (En til úrslita reiknast
aðeins- stig tveggja beztu
manna.)
Sá útlendinganna sem kqm
mest á óvart var Norðmaður-
inn Schie og, náði hann
247 stigum betra en fyrr í
sumar, en Tore Carbe frá Sví-
þjóð vantaði 3888 stig til að ná
sínum bezta árangri. Erlendu
keppendurnir héldu heimleið-
is í gærmorgun.
Þessi landskeppni tókst að
öUu leyti mjög vel, áhorfendur
voru að visu ekki mjög margir
en keppni var jöfn og skemmti-
leg í flestum greimim. Leik-
stjóri var Guðmundur Sigur-
jónsson og þulur Atli Steinars-
son. FRÍ átti frumkvæði að
því að þessi keppni var hald-
in og von til þess að hún verði
fastur liður í framtíðinni, en
ákvörðun um það verður tek-
in í haust.
Valbj. Þorlákss., í
K. Skramstad, N
T. Carbe, S
M. Schie, N
K. Eriksson, S
P. von Sehelq, S
O. M. Lerfald, N
Ól. Guðmundss., í
ísland
Sviþjóð
Noregur
12,57
12,18
11,45
11,26
11,14
11,10
10,60
10,44
(633)
(598)
(536)
(520)
(511)
(508)
(468)
(455)
400 m hlatrp
Árang. St.
Valbj. Þorlákss,, í 50,0 (844)
Ól.' Guð'mundss'.; í" " '50,2 (828 j
K. Eriksson, S 50,6 (800)
T. Carbe, S 51,5 (737)
P. von Schéele, S 51,9 (709)
O. M. Lerfald, N 52,1 (697)
M. Schie, N 53,2 (630)
K. Skramstad, N 53,2 (630)
Kj. Guðjónss., f 54,5 (555)
4419 stig
3761 stig
3882 stig
Island
Noregur
Svíþjóð
7370 stig
6684 stig
6664 stig
100 m hlaup
Valbj. Þorláksson í
M. Schie, N
Ólafur Guðm. f
T. Carbe, S
P. von Schéele, S
Kjartan Guðjónss.,
K. Eriksson, S
O. M. Lerfald, N
K. Skramstad, N
ísland
Sviþjóð
Noregur
Langstökk
•
M. Skramstad, N
Valbj. Þorlákss., f
O. M. Lerfald, N
Kj. Guðjónss., í
ÓI. Guðmundss., f
P. von Schéele, S
T. Carbe, S
K. Skramstad, N
K. Eriksson, S
ísland
Sviþjóð
Noregur
Kúluvarp
Kj. Guðjónss., í
Árang.
11,0
11,1
11,1
11.3
11.4
í 11,5
11.7
11.8
11,9
St.
(908)
(870)
(870)
(800)
(768)
(737)
(678)
(650)
(623)
Hástökk Árang. St. P. von Schéele, S Árang. St. 15,2 (764)
Kj. Guðjónss., f Valbj. Þorlákss, f 15,3 (740)
1,82 (794) K. Eriksson, S 15,6 (673)
M. Schie, N 1,82 (794) Kj. Guðjónss., f 15,9 (612)
Tore Carbe, 5 1,79 (758) M. Schie, N 16,5 (506)
Valbj. Þorlákss., f 1,79 (758) T. Carbe, S 16,6 (489)
K. Eriksson, S 1,76 (72-2) K. Skramstad, N 16,7 (473)
; "’f ' , [
' . ; i t -
Valbj. Þorlákss., í
P. von Schéele, S
O. M. Lerfald, N
Kj. Guðjónss., f
K. Skramstad, N
K. Eriksson, S
T. Carbe, S
M. Schie, N
Ól. Guðmundss., f
ísland
Svíþjóð
Noregur
Stangarstökk
Valbj. Þorlákss., í
M. Schie, N
T. Carbe, S
K. Skramstad, N
O. M. Lerfald, N
P. von Schéele, S
Kj. Guðjónss., í
Ól. Guðmundsson,
Fsamhald á !
Arang. St.
38,90 (S96)1
38,14 (576)'
37.85 (568)'
37,45 '(558)'
35,01 (495)’
34.86 (491)'
34.39 '(480)’
33,02 (447)'
32,18 (427)'
9876 stig
8983 stíg
8570 stle:
Árang. st.
4,35 (959)"
4,20^ [(855)1
. 4,20 (855)"
3,80 (645)'
3,70 (596)'
3)60 '(556);
3,60 (556)"
X 3,10 [(3®4)[
. sfðti.
1778 stig
1568 stig
152« stig
Árang. St.
6.73 (704)
6,57 (659)
6,51 (643)
6,55 (654)
6,30 (587)
6.22 (567)
6,28 (582)
6,22 ((567)
6,19 (560)
3024 stig
2717 stig
2867 stig
Árang. St.
14,56 (828)
íslenzku keppendumir sem sigruðu með yfirburðum í tugþrautarkeppninni. Frá vinstri: Ólafur
Guðmundsson, Kjartan Guðjónsson og Valbjörn Þorlckcson. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
*