Þjóðviljinn - 18.08.1964, Page 1

Þjóðviljinn - 18.08.1964, Page 1
Síldarqflinn q miSnœHi sl. laugardag: 141 þúsund m. og t. meirí en metáríð '62 TVÖFÖLD SKATT- HEIMTA W Bflstjóri kom að máli við Þjóðviljatnn í gær og sagði okkur frá sam- skiptum sínum við skattayfirvöldin. Hann kvaðst hafa haft um 7 þúsund krónur í útsvar í fyrra, en í ár er upp- hæðin nær þrefalt hærri, 18.119.00 kr. En þar með er sagan ekki öll sögð. Kona hans hef- ur unnið úti. og var að sjálfsögðu lagt á skatt- skyldar tekjur hennar með tekjum mannsins. Nú var bílstjórinn fjar- verandi úr bænum nokkurn tíma, en þegar hann kom aftur, var kominn nýr skattheimtu- seðill, sem stílaður var á konuna og henni gert að greiða krónur 15.658.00. -Ar1 Að sjálfsögðu kærðu þau hjónin þessa tvö- földu skattheimtu, og vonir standa til að því verði kippt í lag. En ef til vill hefur skattheimt- an verið tvöföld á fleir- um >að er a.m.k. vert fyrir fólk að gefa því gætur að ekki sé laum- að fleiri skattheimtu- seðlum inn á heimilin, en þangað eiga að koma. ^ Á miðnætti sl. laugardag var heildarsíldarafl- inn á sumrinu orðinn samtals 1.825.933 mál og tunnur en var á sama tíma í fyrra 930.795 mál og tunnur.' í hitteðfyrra sem var metsíldarár var afl- inn um þetta leyti sumars orðinn 1.684.158 mál og tunnur. Er aflinn nú því rösklega 140.000 málum og tunnum meiri en þá og nær tvöfalt meiri en í fyrra. Söltun er hins vegar talsvert minna nú en bæði í fyrra og hitteðfyrra um þetta leyti. Saltaðar hafa verið 226.244 tunnur á móti 346.932 í fyrra og 323.974 í hitteðfyrra. f skýrslu Fiskifélags íslands um heildaraflann segir svo: Síldveiðin sl. viku var sæmi- leg. Veður var ágætt á miðun- um en þoka bagaði nokkuð. Moður sleginn í AusturstrœH Aðfaranótt síðastliðins. sunnu- dag var saklaus vegfarandi sleg- inn niður í Austurstræti. Að- dragandi þessa atburðar var sá að hópur manna hafi safnazt saman fyrir utan verzlunina Teppi h.f. f Austurstræti um tvöleytið aðfaranótt sunnudags og höfðu þar einhver læti í frammi. Vegfarandi sem átti leið þama framhjá stanzaði hjá rósturseggjunum og, hugðist sjá hverju fram yndi. Var þá ráð- izt að honum og hann sleginn féll maðurinn við, lenti á sýn- ingarkassa og skarst illa á eyra. Var hann fluttur á Slysavarð- stofuna og þar dvaldist hanh næturlangt. Lögreglan biður sjónarvotta að atburðinum að gefa sig fram og veita upplýsingar Piltur slasast illa í Kerlingarfjöllum Veiðisvæðin voru aðallega tvö: Djúpt út af Langanesi, og í Seyðisfjarðardýpi allt suður í Reyðarfjarðardýpi, 30—50 sjóm. undan landi. Vikuaflinn nam 151.416 mál og- tunnur en var í sömu viku í fyrra aðeins 65.846 mál og tunnur. Heildarafli á miðnætti síðasta laugardags var orðinn 1.825.933 mál og tunnur. en var í lok sömu viku í fyrra 930.785 mál og tunnur. Úrgangur frá söltunarstöðvunum er innfalinn f heildarmagninu. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: í salt uppsaltaðar tunnur 226.244, í fyrra 346.932 í frystingu uppmældar tunn- ur 24.494. í fyrra 26.463 í bræðslu mál 1.575.195, í fyrra 557.390. Helztu löndunarstöðvar eru nú þessar: Siglufjörður 239.101 Ólafsfjörður 20.295 Hjalteyri 39.135 Krossanes 83.114 Húsavík 30.070 Raufarhöfn 366.037 Vopnafjörður 171.073 Bakkafjörður 18.744 Seyðisfjörður 289.226 Neskaupstaður 241.524 Eskifjörður 121.466 Reyðarfjörður 92.920 Fáskrúðsfjörður 63.418 Breiðda'lsvík 18.416 1 Vestmannaeyjum hefur frá júníbyrjun verið landað 124.387 málum. ■ Það slys varð í Kerlingarfjöllum síðastliðinn laugar- dag, að ungur piltur lenti undir hjóli í skíðalyftu og slas- aðist illa, mun hann hafa viðbeinsbrotnað og marist illa bæði á höfði og baki Pilturinn sem heitir Karl Hjaltason til heimilis að Ægis- síðu 74. hefur einhverra mistaka vegna lent undir hjólinu með áðurgreindum afleiðingum. Karl missti strax meðvitund og voru gerðar á honum lífgunartilraun- ir með blástursaðferðinni. Með aðstoð senditækis tókst að ná sambandi við Gufunes- radfó og beðið um þyrilvængju til að sækja hinn slasaða upp í fjöflin, svo og sjúkraflugvél frá Bimi Pálssyni til að flytja hann til Reykjavíkur. Báðir Karl var fluttur í skyndi á sjúkrahús og þar liggur hann nú. ÆFH út í bláinn Æskulýðsfylkingin í Hafnar- firði fer síðustu ferðina á þessu sumri út í bláinn n.k. mið- Fulltrúar Osióborgar i heimsókn 1 gærkvöld voru væntanlegir hingað til Reykjavíkur með flug- vél frá Flugíélagi lslands 7 borg- arfulltrúar Oslóborgar ásamt konum sínum í heimsókn til Reykjavíkurborgar. Meðal gestanna eru forseti borgarstjómarinnar í Osló og varaforseti hennar, borgarstjóri fjármála- og borgarritari. Gest- imir munu dveljast hér fram á sunnudagsmorgun og verður nánar sagt frá heimsókn þeirra hér í blaðinu síðar. þessir aðilar brugðu skjótt við oe sendi Biörn Pálsson flugvél sína „Vorið“ eftir piltinum. vikudagskvöld. Farig verður kl. 8 frá Álfafelli. Öllum heimil bátttaka. Tilkynnið þátttöku í dag í síma 50308 eða 50542. Frrðanefnö. LIVERPOOL-KR 5:0 A 2. mínútu skoraði Wallage fyrsta mark Liverp ool hann fékk sendingu óvaldaður á markteig og sendi þrumuskot í mark eins og sést hér á myndinni. — (Ljósm. Bjarnleifur). Sjá 12. síðu Skipstjóri á Árnapuitgum Sviffluga hrapar yfir Vífilsfelli ■ Síðastliðinn laugardag skeði það óhapp að sviffluga hrapaði og lenti á Vífilfelli og skemmdist mikið. Flug- maðurinn, Thor Björnsson, slapp að mestu ómeiddur. Svif- 'flugan er eign Svifflugfélagsins. Óhapp þetta átti sér stað um kl. 7 á laugardaginn. Thor hafði verið góða stund á lofti er svif- flugan lenti í fallvindi með þeim afleiðingum að flugmaðurinn varð að lenda henni upp í móti brekku. Allmargir sjónarvottar voru að atburðinum og gerðu þeir strax ráðstafanir til að koma Thor til hjálpar. Hringt var í flugtuminn og beðið um að senda sjúkrabifreið upp á Sand- skeið. Einnig hélt flokkur manna á staðinn með sjúkrakassa og börur. Flugmaður á annarri svif- flugu sem var á lofti samtímis Thor flaug yfir slysstaðinn og gaf Thor honum merki um að hann væri heill á húfi. Stuttu síðar komu fyrstu mennimir að flugunni og hjálpuðu Thor nið- ur, en hann hafði snúizt illa á fæti. Hann var síðan fluttur í sjúkrabíl til Reyk.javíkur. 1 Þjóðviljanum á sunnudag var birt mynd af Magnúsi Jónssyni á Reykjalundi þar sem hann er að ganga úr bragga sem verið hafði vinnustaður hans í 17 ár en átti nú að fara að rífa. Fyrir mistök féll niður meginhluti þess sem átti að fylgja myndinni og er það því birt hér í dag. Magnús er fæddur að Áuð- kúlu i Amarfirði 26. ágúst 1868 og ólst þar upp til tvítugs aldurs en fór síðan til sjós. Hann varð fljótt skipstjóri þar vestra á bát- um hjá Áma Jónssyni sem rak mikla útgerð á Isafirði á þeim árum. Magnús var lengst með Svend, 11 tonna bát, einn af Ámapungunum svoköHuöu. Hann fluttist svo suður á Akra- nes fyrir 25 árum, en veiktist skömmu síðar af berklum og var einn af fyrstu vistmönnum á Reykjalundi. Skattalöggföf inn i verður að breyta hið bráðasta ■ Fjórir landskunnir stjórnmálamenn, Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason mennfamálaráðherra og Hanni- bal Valdimarsson, komu fram í útvarpinu í gær- kvöld og raéddu um breytingar á skattalögunum og um álagningu opinberra gjalda að þessu sinni. Virtusf þeir allir á einu máli um nauðsyn þess að breyta þyrfti lögunum. Hannibal Valdimarsson lagði áherzlu á að endurskoða yrði álagningu opinberra gjalda nú þegar, og svipaðar skoðanir lét Eysteinn Jónsson í ljós, en sem kunnugt er hef- ur ríkisstjórnin ha’fnað kröfum um það. Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra talaði fyrstur og hafði hann óvenju hljótt um ',,þær miklu skattalækkanir", sem hann hefur áður talið sér mest til gildis Aðalástæðuna fyrir hækkuðum útsvörum (þar kom viðurkenning um hækkun) sagði ráðherrann að væri „kauphækk- anir“ og ,,hækkuð gjöld til al- mannatrygginga". Ekkert minnt- ist ráðherrann á, að viðreisn- arvei;ðbólgan kynni að eiga ein- bverja sök á hækkuðum álög- um sveitarfélaganna. Eysteinn Jónsson taldi að með breytingum á útsvars- og skatta- lögunum hefðu álagningarstig- amir verið hækkaðir í mjög mörgum tilfellum; mestu mun- aði þó að ekki væri tekið til- lit til vísitölunnar við álagn ingu tekna, enda kæmi í ljós að tekjuskattur hefði 6-faldazt frá 1960 en tekjur manna 2- faldazt á sama tíma. Álagn- inguna núna taldi Eysteinn ó- framkvæmanlega fjárupptöku og yrði að endurskoða hana. Gylf! Þ. Gíslason mennta- málaráðherra viðurkenndi að löggjöfinni væri mjög ábóta- vant í þessum efnum, en þó einkum framkvæmd hennar. Þá lét Gylfi þau eftirtektarverðu orð falla, að á það skorti'mjög hér á landi, að menn gerðu sér grein fyrir því hve ört opinber gjöld gætu hækkað (en trúlega á skattahækkunin núna að færa mönnum heim sanninn um það). En einnig komu fram þær at- hyglisverðu upplýsingar i ræðu Gylfa, að útflutningsuppbætur ríkissjóðs yrðu á þess.u ári jafn háar og allar tekjur ríkisins af opinberum gjöldum. Man nú nokkur lengur fyrirheit viðreisn- arinnar um „afnám uppbóta“! Hannibal Valdimarsson forseti Alþýðusambandsins kvað aug- Ijóst, að skattalöggjöfinni yrði að breyta. Lögin og framkvæmd beirra væru þannig, að byrðarn- ar kæmu á launafólk en fjár- plógsmenn og gróðafyrirtæki slyppu með litlar álögur. Það væri óhjákvæmilegt að endur- skoða álagningu opinberra gjalda að þessu sinni, þar sem greiðslu- getu flestra launþega væri of- boðið með henni. Ræða Hanni- bals er birt í hefld í blaðinu í dag. Sjá síðu Q 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.