Þjóðviljinn - 18.08.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.08.1964, Blaðsíða 2
2 SlÐA HÓÐVILIINN Þriðjudagur 18. águsst 1964 Lóð Sjómannaskólans vitnar um ræfíldóm ísl. ráðamanna Eftir áratuga vanrækslu, allt frá því að Sjómannaskólinn var byggður að endaðri síðari heimstyrjöldinni, stendur lóð skólans ófullgjörð og óskipu- lögð og vitnar um ræfildóm íslenzkra ráðamanna. Þó leit- að væri með logandi ljósi um nærliggjandi lönd, þá mun ekki vera finnanlegt eitt ein- asta dæmi um slíkan vesaldóm að umhverfi jafn þýðingarmik- ils skóla hafi verið vanrækt svo herfilega. En hver er or- . sökin fyrir þv£, a'ð slxkt skuli hafa getað átt sér stað? xÞað er kominn meira en tími til að íslenzk sjómannastétt hugleiði þetta mál, og geri sér grein fyrir þeirri svívirðu sem henni hef- ur verið sýnd með þessu at- hafnaleysi. Það er ekki i fyrsta sinn ssm ég geri þetta að umtals- efni, og það hafa ýmsir fleiri gert einnig, en án alls árang- urs til þessa. Etn það má segja að ekkert sýni betur en útlitið á lóð Sjómannaskólans í Reykjavík að sjómannastéttin á Islandi er vanmetin stétt, lóðin er táknrænt dæmi um það. Og þó getur íslenzk þjóð í dag ekki án .sjómannastéttar- innar lifað. Það er hún sem sækir verðmæti í djúpið. sem allur innflutningur til landsins verðyr að greiðast með, fram- hjá þeirri staðreynd verður ekki komizt. Viðhorf íslenzkra ráðamanna til sjómannastétt- árinnar eins og það kemur fram í umhirðuleysi og van- 1 rækslu gagnvart lóðSjómarina- skólans, það er algjör and- stæða þess sem ætti að vera. að öllu eðlilegu mati, eri þó staðreynd. FISKIMÁL - Eftir Jóhann J. E. Kúld Þegar nokkrir gamlir nem- endur þessa skóla hnipptu í mig og sögðust vona, að ég tæki þetta á dagskrá í þættinum um Fiskimál, þá var mér ljúft að verða við þeirri beiðni. Mér er jafn ljóst og þeim að þeíta með lóð Sjómannaskólans er algjör óhæfa og íslenzka ríkinu til vansæmdar. Án allrar til- litssemi við þessa þýðingar- miklu skólastofnun eða stofnanir, því að margir skólar hafa aðsetur í þessu veglega húsi, þá hefur sífellt" verið þrengt meira og meira að húsi Sjómannaskólans. án þess að búið væri áður að ganga frá aðkallandi skipúlagningu á lóðinni. Þetta er óþolandi molbúaháttur og þeim sem þarna eiga hlut að máli til vansæmdar. Hingað og ekki lengra á braut óhæfunnar, það 'mun verða kjörorð sjómanna- stéttarinnar í þessu máli. En ég bara spyr: Er endilega nauðsynlegt að sjómenn þurfi að reiða hnefann til höggs til bess að fá framgengt jafn sjálfsagðri kröfu sem þessari? Urelt vinnubrögð Fyrir átta árum benti ég á það í blaðagrein að þurrkun á lestum fiskiskipa hér væri al- gjörlega úrelt með koks- eða kolaofnum eins og... notaðij;, voru á fyrstu árum togaraút- gerðar á íslandi. Þá, fyrir átta árum. voru komin á markað- inn tæki til að vinna þetta verk á ódýrari og hagkvæm-- ---------------------------- Dá' semdir hernámsins Guðmundur í. Guðmunds- son utanríkisráðh. hefur að undanfömu dvalizt í Noregi í opinberri heimsókn. og eins og venjulega herma blaðafregn- ir að hann hafi gert feiknar- lega lukku þar í landi, eins og einnig er fastur siður ís- lenzkra yngismeyja á Langa- sandi. Eflaust kemst eitthvert blaðið fliótleea að þeirri sí- gildu niðurstöðu að heim- sóknin hafi sýnt að Guð- mundur f. Guðmundsson sé bezti . utanríkisráðheiTa á Norðurlöndum. í samanburði við fólksfjölda. Ekki hafa fréttir getið þess hvað valdið hafi hinni miklu hylli Guð- mundar hiá frændum okkar austanhafs. hins vegar hermdu frásaanir að honum hefði orðið tíðrætt um bað að andst.aðan geen bandariska hemáminu væri nú euein orðin á fslandi. bað væri orðið iafn siálfsaeður hlut’ ' af íslenzkum veruleika oe loffið landið oe hafið Ekki er þess eetið hvaðan Guðmundur hefur vitneskiu sína um hinar miklu vín sældir bandaríska hemáms ins Siálfur Vtnfnr hann pkk; flutt UPÍna tiUneu um ber. pómc*móX q'A—n Tnpnn i tiflS’ +U p llWnrti fc'lQnainrcp cnnmmo árs 1956 að hemum yrði vís- að af landi brott. Sú tillaga var samþykkt á þingi og síð- an staðfest af verulegum meirihluta þjóðarinnar í al- bingiskosriingum. Guðmundur f. Guðmundsson varð síðan sjálfur utanríkisráðherra til þess að framkvæma sína eig- in tillögu um brottför hers- ins Hann hefði ekki haft að- stöðu til að halda ræður í Noregi um vinsældir hersins, ef hann hefði ekki áður fleytt sér upp í ráðherrastól með Ioforðum um broftför hans. Annars er það ólíklegt að umtal Guðmundar í. Guð- mundssonar um þann unað sem af því spretti að hýsa erlendan her i landi sínu hafi aukið hróður hans í Noregi Atlanzhafsbandalagið hefur sem kunnugt er lagt fast að Norðmönnum að legeia land undir bandarísk- ar herstöðvar, en Norðmenn hafa iafnan neitað. þannig að áróðursræður Guðmundar líktust einna helzt ósæmile.eri íhlutun um málefni frænd- bióðar okkar Norðmenn hafa pinnie neitað að legeia til stöðvar fyrir bandaríska kiamorkukafbáta: verði Guð- mundur f næeileea lengj i fáðbprrastóli sem loforð um brot.tför hersins vttu honum unn í. kann hann enn að fá tækifapfi til bess að seeia NoT*ðmpnnum hvpr.cn dásam. Jpcrt hað sp að hafa tp stöð í landi sínu. — Austri. ari hátt. Þetta voru rafknún- ar dælur eða gas-, eða benzín- knúnar dælur, sem dældu þurru, heitu lofti. Ég man, aö mér fannst eðlilegast að tog- araafgreiðslan ætti slík tæki — til notkunar fyrir togarana og benti á það í greininni. En ég gerði meira. Ég fékk dugmik- inn kaupsýslumann til að setja sig í samband framleiðendur slíkra tækja og bjóða þau hér. En nú, átta árum síðar, sé ég það að togaralestarnar eru þurrkaðar á sama hátt og með sömu frumstæðu koks- og kolaofnunum. sem notaðir voru kringum 1905 þegar tog- araútgerð á íslandi var að hefja göngu sína. Og ég veit ekki til, að slíkt nauðsynja- tæki sem þurrkdæla fyrir skipslestar, sé til í okkar höf- uðborg, þrátt fyrir mikla út- gerð. Hinsvegar er mér kunn- ugt um að Skipasmíðastöð Njarðvíkur á og notar slíkt tæki til að þurrka lestar vél- bátanna og telur sig ekki geta* án þess verið. Það getur^ L undir suinum kringums"tæðmri veriS~ gott að halda fast í gamlar venjur, en í þessu tilliti á það ekki við. þar sem verkið verður bæði dýrara og verr unnið með hin- um frumstæðu tækjum. Ég bara' spyr: Er hægt að búast við miklu af íslenzkri togaraútgerð á meðan hún er það nægjusöm, að hún getur notazt við tæki. sem notuð voru árið 1905, þegar önnur tæki sem veita ódýrari og betri þjónustu hafa bráðum verið á boðstólum í heilan áratug, eins og er staðreynd í því tilfelli, sem greint er hér að framan? Fiskasafn Reykjavíkur Ég hitti útlending á götu ný- legá, sem langaði til að fræð- ast um hvar fiskasafn Reykja- víkur væri til húsa. Ég varð því miður. að segja þessum ferðalangi eins og er, að hér væri ekki til í borginni neitt fiskasafn. En um kvöldið þeg- ar ég kom heim las ég það i norska blaðinu Fiskaren, að á- kveðið hefði verið að stofna fiskasafn. safn lifandi fiska í bænum Álasundi í Noregi, nú á hausti komanda. Álasund er útgerðarbær á Sunnmæri, og þaðan er gerður út stór veiði- floti á fjarlæg mið. Þessi bær er talsvert minni heldur en Reykjavík í dag, en bærinn á það sameiginlegt með okkar höfuðborg, að hann er frá upp- hafi vega grudvallaður á út- gerð fiskiskipa og hefur sótt þrótt sinn og framgang í þá dugmiklu sjósókn, sem þaðan hefur verið og er rekin í dag. Þess má geta í þessu sam- bandi að fyrsti verksmiðjutog- ari Norðmanna, m/s Longva. á heimahöfn í Álasundi. Ég stanzaði í lestrinum, þeg- ar ég las þessa frétt, svo merkileg þótti mér hún. Að koma á föt fullkomnu safni lif- andi fiska og starfrækja það í ekki stærri bæ heldur en Álasund er. til þess þurfti mikinn stórhug og metnað. En það var um ekkert að villast, þetta var staðreynd. 1 frétt- inni var sagt frá því, að nefnd hefði starfað að þessu máli nokkur síðustu árin, safnað fé og undirbúið stofnun safnsins, sem verður til húsa í kjallara í húsi einu í bænum, húsi sem ber nafnið Fiskarens hús. Þetta vcrður þá annað fiskasafnið í eigu Norðmanna. Hitt er í Björgvin og er talið eitt full- komnasta sinnar tegundar í N- Evrópu. Þetta átak færustu manna útgerðar og fiskimála í Álasundi ásamt fyrirgreiðslu bæjaryfirvalda staðarins sýnir að öllum er þar ljóst hvaðan hagsæld þessa mikla framfara- bæjar er runnin. Fiskasafnið á um ókomin ár að minna íbúa bæjarins á þann sannleika að auðurinn var sóttur í djúpið. Það var fiskurinn sem byggt var á þegar bærinn var reist- ur og vöxtur hans og velsæld í framtíðinni verður enn í dag öðrum þræði að byggjast á dugmikilli sjósókn. En hvað um Reykjavík, okk- ar kæru höfuðborg? Var hún ekki eins og Álaborg í önd- verðu, grundvölluð á fiski og dugmikilli sjósókn. og er enn í dag? Jú vissulega. Hvað verður þá gert hér til minningar um þennan mikils- verða sannleika, . svo hann aldrei gleymist? Er okkur of- vaxið' að koma hér upp full- komnu fiskasafni á næstu ár- um? Við getum tæplega kinn- roðalaust sagt að slíkt verk- efni sé okkur ofvaxið, fyrst Álasundsbúar telja sér það fært, og eru staðráðnir í að hrinda þessu máli í fram- kvæmd, strax nú á komandi hausti. En þá er spumingin þessi: Eiga forráðamenn út- gerðar og fiskimála hér þann stórhug og metnað sem til þess þarf að hrinda s'líku verki sem þessu í framkvæmd? Skagfírðingar — Húnvetningar Fornbókaverzlunin á Sauðárkróki kaupir ávallt gamlar og nýjar bækur og bókasöfn. Einnig gömul tímarit. Útvega ýmsar upp- seldar bækur. — Reynið viðskiptín. BALDVIN SIGVALDASON. Óska eftír 1—2 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Tvo bamlaus í heimili, vinna bœði úti. ,—* Upplýsingar í síma 38262. Tvitugur piltur óskar eftir litlu herbergi helzt í Austurbænum. Fæði gæti komið til greina. Laus við áfengi og reykingar. — Nánari upplýsingar í síma 40268- Skrá yfír umboðsmenn Þjóð viljans úti ó landi . ÍTUY3 *, ÍTO^fÍOA 'TTT'f i *»*> r ..... -ÁKRANES: Ammundur Gíslason Háholti 12. Sími 1467 AKUREYRI: Pálmi Ólafsson Glerárgötu 7 — 2714 BAKKAFJÖRÐUR: Hilmar Einarsson. BORGARNES: Olgeir Friðfinnsson DALVÍK: Trvggvi Jónsson Karls rauða torgi 24. EYRARBAKKI: Pétur Gíslason GRINDAVÍK: Kjartan Kristófersson Tröð HAFNARF.TÖRÐUR: Sófus Bertelsen Hringbraut 70. Sími 51369. HNlFSDALUR: Helgi Biömsson HÓLMAVÍK: Ámi E. Jðnsson, Klukkufelli. HÚSAVÍK: Amór Kristiánsson. HVERAGERÐI: Verzlunin Reykiafoss h/f. HÖFN. HORNAFIRÐI- Þorsteinn Þorsteinsson. tSAFJÖRDUR: Bókhlaðan h/f. KEFLAVÍK: Magnea Aðalgeirsdóttir Vatnsnesvegi 34. KÓPAVOGUR: Helga Jóhannsd. Ásbraut 19. Sími 40319 NESKAUPSTAÐUR: Skúli Þórðarson. YTRI-N.TARÐVÍK: Jóhann Guðmundsson. ÓLAFSF.TÖRÐUR: Sæmundur Ólafsson. ÓLAFSVÍK: Gréta Jóhannsdóttir RAUFARHÖFN- Gnðmundur Lúðvíksson. REYÐARF.TÖRÐUR: Biörn Jónsson, Reyðarfirði. SANDGERÐI: Sveinn Pálsson, Suðurgötu 16. SAUÐÁRKRÖKUR• Hulda Sigurbiömsdóttir, Skagfirðingabraut 37 Sími 189. SELFOSS: Magnús Aðalbiamarson. Kirkjuvegi 26. SEYÐISFJÖRÐUR: Sigurður Gíslason. SIGLUFJÖRÐUR- Kolbeinn Friðbjamarson, Suðurgötu 10. Sími 194. SILFURTÚN, Garðahr:. Siguriaug Gísladóttir. Hof- túni við Vífilsstaðaveg. SKAGASTRÖND: Guðm. Kr. Guðnason. /Egissíðu. STOKKSEYRI: Frímann Sigurðsson, Jaðri. STYKKISHÓLMUR: Erl. Viggósson. VESTMANNAEYJAR,- Jón Gurmarsson, Helga- fellsbraut 25. Sími 1567. VOPNAFJÖRÐUR: Sigurður Jónsson. ÞORLÁKSHÖFN: Baldvin Albertsson. ÞÓRSHÖFN: Hólmgeir Halldórsson. Nýir áskrifendur og aðrir kaupendur geta snúið sér .beint til þessara umboðsmanna blaðsins. wmw Sími 17-500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.