Þjóðviljinn - 18.08.1964, Qupperneq 5
T
Þriðjudagur 18. á“úst 1964
ÞJÓÐVÍLIINN
SlÐA g
fslandsmótið í frgólsum íþróttum
KR hlaut 14 meistara
Valbjörn vann 5 greinar
39. meistaramót íslands í frjálsum íþróttum fór
fram á Laugardalsvellinum nú um helgina. Keppt
var í 18 íþróttagreinum og náðist betri árangur
f tíu þeirra nú en í fyrra. KR hlaut 14 íslands-
meistara, ÍR 2 og HSK 1. Valbjörn Þorláksson
varð fimmfaldur meistari í einstaklingsgreinum
og var auk þess í tveim boðhlaupssveitum.
Úrslit urðu sem hér segir:
100 m hlaup (9 keppcndur)
Valbjörn Þorlákss. KR 10.8 sek.
Einar Gíslason KR 11.0
Skafti Þorgrímsson IR 11.1
ísl. mfet: 10.3, Hilmar Þor-
bjömsson. Á 1957.
Isl meist. 1963 Valbjörn Þor-
láksson KR 10.9
200 m hl. (10 keppendur)
Valbjöm Þorlákss. KR 22.3
Skafti Þorgrímsson ÍR 22.9
Ólafur Guðmundsson KR 23.2
Isl. met: 21.3 Haukur Claus-
en ÍR 1950. Hilmar Þorbjörns-
son Á 1956. i
Isl. meist 1963* Valbjöm Þor-
láksson KR 22.7.
400 m hl. (5 keppendur)
Ólafur Guðmundsson IR 51.0
Þórarinn Ragnarsson KR 51.5
Þorsteinn Þorsteinsson KR 52.8
ísl. met: 48.0 Guðmundur
Lámsson, Á 1950.
Isl. meist. 1963 Kristján
Mikaelsson IR 51.6.
800 m hlaup (9 keppendur)
Jíalldór Guðbjörnss. KR 1:59,7
Þórarinn Ragnarsson KR 2:00,9
Kristleifur Guðbjömsson 2:01,0 $
Isl. met:( 1:50,5 Svavar
Markússon KR 1958.
ísl. meist. 1963 Kristján Mik-
aelsson IR 2.00,0.
1500 m hlaup (4 keppendur)
Kristl. Guðbjörnsson KR 4:05,6
Halldór Guðbjömss. KR 4:06,0
Þórarinn Ragnarsson KR 4:23,2
Isl. met 3:47,1 Svavar Mark-
ússon KR 1960.
Isl. meist. 1963 Kristleifur
Guðbjörnsson KR 4.16,9.
5000 m hl. (1 keppandi)
Kristl. Guðbjörnss. KR 15:46,8
Isl. met: 14.33,4 Kristleifur
Gúðbjömsson KR. .
ísl. meist. 1963 Kristleifur
Guðbjörnsson, KR 15:12,2.
110 m grindahl. (5 kepp.)
Valbjörn Þorláksson KR 15.1
Valbjörá Þorláksson KR —
sjöfaldur meistari.
Kjartan Guðjónsson ÍR 15.3
Sigurður Lárusson Á 15.5.
ísl. met: 14.6 Pétur Rögn-
valdsson KR.
Isl, meist. 1963 Valbjöm
Þorláksson KR 15.7.
400 m grindahl. (3 kepp.)
Valbjöm Þorláksson KR 58.8
Helgi Hólm IR IfelB I
Hjörl. Bergsteinsson Á 63.4
Isl. met: 54.6 Sig. Bjömsson
KR 1960.
ísl. meist. 1963 Valbjöm
Þorláksson KR 57,0.
Langstökk (11 keppendur)
Úlfar Teitsson KR 6.89
Þorvaldur Benediktss. KR 6.79
Gestur Einarsson HSK 6.76
Isl. met: 7.46 Vilhjálmur
Einarsson IR 1957.
Isl. meist. 1963, Úlfar Teits-
son KR 6.98.
Hástökk (6 keppendur)
Jón Þ. Ólafsson IR 1.98
Sig. Lárusson Á 1.75
Haukur Ingibergsson HSÞ 1.75
Isl. met: 2.06 Jón Þ. Ólafsson
IR 1963.
ísl. meist. 1963 Jón Þ Ól-
afsson IR 1.97.
Þrístökk (7 keppendur)
Karl Stefánsson HSK 14.12
Þorvaldur Benediktss. KR 13.73
Sig. Friðriksson HSÞ 13.53
Isl. met: 16.70 Vilhjálmur
Einarsson IR 1960
ísl. meist. 1963 Sig. Sveins-
son HSK 14.15.
Stangarstökk (6 keppendur)
Valbjörh Þorláksson 4.30
Valgarður Sigurðsson ÍBA 3.35
Sig. Friðriksson HSÞ 3.35
Isl. met: 4.50 Valbjörn Þor-
láksson IR 1961.
ísl. meist. 1963 Valbjöm Þor
láksson 4.35.
Kúluvarp (11 keppendur)
Guðm. Hermannss. KR 15.94
Éíriirigur Jóhanness. HSH 14.53
Jón Pétursson KR 14.45
Isl. met. 16.74 Gunnar Huse-
by KR 1950.
Isl. meist. 1963 Guðm. Her-
mannsson KR 15.51.
Kringlukast (15 keppendur)
Þorsteinn Löve IR 46.56
Hallgrímur Jónss. ÍBV 45,91
Guðm. Hallgrímss. HSÞ 43.90
Isl. met 54.28 Þorsteinn Löve
ÍR 1955.
Isl. meist. 1963 Hallgrímur Isl. met 66.99 Jóel Sigurðs-
Jónsson IBV 47.31. son IR 1949.
Isl. meist. 1963 Kristján Stef-
Sleggjukast (5 keppendur) ánsson IR 64.15.
Þórður B. Sigurðss.
Jón ö. Þormóðsson IR
Jón Magnússon ÍR
urðsson KR 1961.
Isl. meist. 1963 Þórðu
Sigurðsson KR 52.05.
Spjótkast (5 keppendur)
Krlstján Stefánsson IR
Kjartan Guðjónsson IR
Björgvin Hólm IR 53.61.
49.45 49.10 4x100 m boðhlaup (4 sveitir)
47.67 KR A-sveit 43.7
. Sig- KR B-sveit 46.4
IR 46.5
ir B. Isl met: 42.8 IR
Ísl. meist. 1963 KR 44.8
4x400 m boðhlaup (2 sveitir)
61.88 KR 3:32,3
55.43 IR 3:39,5
Isl. met: 3:19,0.
Halldór Guöbjörnsson sigraði í 800 m. á meis taramótinu. Hann kemur hér að marki á undan
þcim Þórarni Ragnarssyni og Kristleifi.
Handknattleiksmótið
Haukar í 2. sætí
Nú dregur að lokum Meist-
aramóts íslands í handknatt-
leik sem haldið er í Hafnar-
firði. Á laugardag vann Fram
Breiðablik í mfl. kvenna 12:6
og FH vann Víking í sama
flokki 16:7 og KR sigraði Val
í 2. fl. kvenna. Haukar sigruðu
Ármann í mfl. karla 17:11.
Á sunnudag sigraði Fram
KR í 2 fl. kvenna 4:2 og Val-
ur vann Víking í sama flokki
6:2, en Breiðablik gaf leikinn
gegn Ármanni.
Úrslit eru þá fengin i mfl.
karla og varð röðin þessi: FH
8 stig, Haukar 5 stig, Ármann
4 stig, Fram 3 stig og ÍR 0
stig.
í 2. fl. kvenna leika til úr-
slita Ármann og Valur og fer
sá leikur fram í kvöld kl.
6,45 að loknum leik 2. fl. FH
við skipverja af þýzka skóla-
skipinu sem er í Hafnarfirði.
í mfl. kvenna sigruðu Valur og
Fram í riðlunum og keppa til
úrslita annað kvöld kl. 8 og
er það siðasti leikur mótsins.
Haukar áttu riæstbezta liðið á handknattleiksmó tinu sem nú er að Ijúka. Þessi mynd er frá leik
þeirra gegn Ármanni sl. laugardag, Hörður hinn gamalkunni handknattleiksmaður úr FH, sem
nú leikur með Haukum sést hér skora. (Ljósm. — Páll Eiríksson)
ÍBV og KR
sigruðu
Fyrir helgina voru leiknir
úrslitaleikir í 3. og 4, flqþki
á Knattspyrnumóti íslands. KR
varð íslandsmeistari í 3. flokki,
sigraði Val í úrslitaleik 2:0. í
4. fl. urðu Vestmannaeyingar
Islandsmeistarar, sigruðu með
miklum yfirburðum í sínum
riðli og Val í úrslitaleik með
5:2.
ÍBK - ÍBA 1:0
f annað sinn á sumrinu
mættu Keflvíkingar Akureyr-
ingum í bæjarkeppni í knatt-
spyrnu nú um helgina, og sigr-
uðu Keflvíkingar scm í fyrra
sinnið, nú með 1:0.
Nokkuð hefur verið um það
rætt að undanförnu að Akur-
eyringar ættu eitt sterkasta
liðið hér nú þótt þeir hafi
fallið niður í 2. deild í fyrra.
Þessi sigur var því kærkom-
inn Keflvíkingum, þeir unnu
verðskuldaðan sigur og stað-
festu enn einu sinni að það
er engin tilviljun að þeir eru
í efsta sæti í 1. deild. Jón Jó-
hannsson lék nú með Keflavík
í fyrsta sinn eftir að hann
hlaut meiðslin fyrr í sumar.
Áhorfendur voru fjölmargir.
Dómari var Sveinn Kristjáns-
son, Akureyri.
rpr
Iðnskólinn / Reykjavík
Verkfræðingur, arkitekt eða tæknifræðingur ósk-
ast til starfa við Iðnskólann í Reykjavík og fram-
haldsdeildir hans. — Upplýsingar gefur skólastjóri
milli kl. 11 og 12 f.h. næstu daga.
íslandsmet
Á meistaramótinu nú um
helgina var keppt í tveim
kvennagreinum. Sigríður Sig-
urðardóttir IR sigraði í þeim
báðum og setti íslandsmet í
fimmtarþraut.
Fimmtarþraut:
Sigríður Sigurðard. IR 3532 stig
Lilja Sigurðardóttir HSÞ 3135
Linda Ríkarðsd IR 3050
80 m grindahlaup
Sigríður Sigurðard. IR 12.8
Linda Ríkarðsdóttir IR 13.5
Kristín Kjartansdóttir ÍR 16.7
LÖCTÖK
Að kröfu gjaldheimtustjóra f.h- Gjaldheimtunnar
í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp-
kveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyr-
ir vangreiddum opinberum ^jöldum, skv. gjald-
heimtuseðli 1964, ákveðnum og álögðum í júlímán-
uði s-1.
Gjöldin féllu í eindaga þ. 15. þ.m. og eru þessi:
Tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, kirkju-
gjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyristrygg-
ingagjald atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr. alm.
tryggingalaga, sjúkrasamlagsgjald, atvinnuleysis-
tryggingagjald, alm.tryggingasjóðsgjald, þ.m.t. end-
urkræf tryggingagjöld, sem borgars'jóður hefur
greitt fyrir einstaka gjaldendur skv. 2- mgr. 72. gr.
1. nr. 40/1963, tekjuútsvar, eignaútsvar, aðstöðu-
gjald og iðnlánasjóðsgjald.
Lögtökin fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði. verða látin fram fara að
8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma.'
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 17. ágúst 1964.
Kr. Kristjánsson.
Kópavogur blaðburður
Tvö útburðarhverfi laus í Vesturbænum.
Hringið í síma 4031-9.
ÞJÓÐVILJINN.
é1