Þjóðviljinn - 18.08.1964, Side 3
SlÐA 3
Þriðjudagur 18. ááúst 1964
ÞXÖÐVILIINN
Sáttasemjaralaust í Kýpurdeilunni
Tuomioja veiktist snögglega
og verður að hætta störfum
GENF 17/8 — Sakari Tuomioja, sáttasemjari Sam-
einuðu þjóðanna á Kýpur, veiktist skyndilega í
gser ogr er það hjartasjúkdómur, sem hann þjáir.
Tuomioja var í skyndi fluttur á sjúkrahús, líðan
hans hrakaði um nóttina og í dag var hann skor-
inn upp. Segir í fréttinni frá Genf, að læknar telji
ástand hans mjög alvarlegt. Fullvíst er því talið,
að sáttasemjarinn verði að láta af starfi sínu. Veik-
indi Tuomioja bar að aðeins fám klukkustund-
um áður en hann hugðist legg ja upp í för til Ank-
ara, Aþenu og Nicosia.
Leítað að eítirmaimi
Prá New York berast þær
fregnir, að tJ Þant, fram-
Kynbátta-
# • |M
oeiroir
CHICAGO, LOUSIANA 1778
— Til kynþáttaóeirða kom víða
í Bandaríkjunum um helgina.
í Suðum'kjunum mátti víða sjá
Ku Klux Klan á ferli Ekki hef-
ur þó manntjón orðið, 1 Dix-
moor, sem er eitt af suðurhverf-
um Chieagoborgar, saerðist
blökkumaður í miklum kjm-
þáttaátökum aðfaranótt mánu-
dags. Um 50 manns. flestir hvít-
ir, saerðust.
Líðan Seqnis
enn óbreytt
RÖMABORG 1778 — Antonio
Segni, forseti ítalíu. liggur enn
hættulega veikur og hefur eng-
In breyting orðið á líðan hans
yfir helgina.
Hinn 73 ára gamli forseti
fékk b’lóðtappa fyrir níu dögum
og sl. föstudag tók heilsu hans
verulega að hraka. Til forseta-
hallarinnar í Róm streyma sím-
skeytin með ósk um bata for-
setanum til handa.
aldri. Hann var skipaður sátta-
semjari Sameinuðu þjóðanna á
Kýpur í marz í ár, en áður
hafði hann gegnt ýmsum mikil-
vægum embættum innan sam-
takanna. Forsætisráðherra Finn-
lands var hann í sex mánuði
1953—’54 og 1961 var hann sér-
legur sendimaður Dag Hamm-
arskjölds í Laos. Sendiherra
Finnlands hefur hann verið
bæði í Englandi og Svíþjóð.
I
Skæruliðar á land
KUALA LUMPUR 1778 —
Stjóm Malasíu tilkynnti það í
dag, að 30—40 indónesískir
skæruliðar hefðu verið settir á
land á vesturströnd Suður-
Malaya, og hefðu 13 þeirra ver-
jð teknir til fanga, Einn her-
maður Malasíu er sagður hafa
særzt í viðureigninni.
kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-
anna, sé þegar tekinn að svip-
ast um eftir manni sem tekið
geti við starfi sáttasemjara.
Hefur einkum verið gizkað á,
að Dr. Galo Plaza Lasso, per-
sónulegur fulltrúi O Þants á
Kýpur. hljóti þann starfa. Einnig
bárust fréttir af því, að Dean
Acheson, fyrrum utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, myndi
skipaður sáttasemjari. en haft
var eftir góðum heimildum í
Genf, að slíkt myndi vart koma
til greina.
Mikilvæg ferð
Fyrirhuguð ferð Tuomioja til
Ankara, Aþenu og Nicosia var
talin mjög mikilvæg. Búizt var
við því. að hann myndi þá
leggja fram tillögu um Enosis,
þ.e, samband Grikklands og
Kýpur. Sú áætlun byggðist þó
á því, að nægilega yrði tryggt
öryggi tyrkneskra mann á eynni
og hernaðarhagsmunir Tyrklands
við austanvert Miðjarðarhaf.
Það er Dean Acheson, sem er
upphafsmaður þessarar tillögu
til sátta í deilunni.
Æfður diplómat
Sakari Tuomioja er 51 árs að
Hoffa dæmdur í
fimm ára fangelsi
CHIGAGO 1778 — James
Hoffa, formaður í sambandi
bandarískra flutningaverka
manna, var á mánudag dæmd-
ur í fimm ára fangelsi og
10.000 dala sekt fyrir fjársvik.
Hoffa og einum nánasta sam-
starfsmanni hans er gefið að
söft að hafa dregið sér 25 milj-
ónir dala úr lífeyrissjóði sam-
bandsins. einnig að hafa reynt
að múta kviðdómi.
Togliatti er
enn þungi
haldinn
RÓMABORG 1778 — Palm-
iro Togliatti, leiðtogi ít-
alskra kommúnista, er enn
mjög þungt haldinn. Þetta
framgengur af fréttum, ^
sem Kommúnistaflokki It,
alíu hafa borizt frá Jalta,
en eins og kunnugt er
veiktist Togliatti fyrir
helgi suður á Krím og
fékk heilablóðfall. 1 síð-
ustu tilkynningunni segir,
að ástandið sé enn alvar.
legt, en þó verði vart
nokkurra batamerkja.
Togliatti liggur nú á
sjúkrahúsinu í Jalta.
Sprengjuárás
PRETORIA 17/8 — Níu Suð-
ur-Afríkubúar voru dregnir fyr-
ir rétt í Pretoria á mánudag
og er þeim gefið að sök að
hafa gert sprengjuárás á stjórn-
arskrifstofu eina svo og i tvö
pósthús. Einnig eiga þeir að hafa
ráðgert svipaða árás á vamar-
málaráðuneytið og fjármáUráðu-
neytið.
Hinn opinberi ákærandi hélt
því fram, að a'llir níu væru með-
limir leynilegra skemmdarverka-
samtaka. Sakbomingamir neit-
uðu allir sekt sinni.
Peron vill heim
MADRID 17/8 — Juan Peron,
fyrrum einræðisherra Argentínu,
átti um helgina viðræður við
sendinefnd Peronista frá Buenos
Aires. Peron hefur undanfarin
ár dvalizt í útlegð á Spáni. en
um skeið hefur verið uppi orð-
rómur þess efnis að hann hygð-
ist snúa aftur til Argentínu.
Merk beinagrind
PERIGUEUX 17/8 — 9000 ára
gömul beinagrind hefur fundizt
f jarðhelli einum hjá Perigueux
í SuðvesturFrakklandi. Beina-
grindin er vel varðveitt og forn-
leifafræðingar telja fundinn hinn
mikilvægasta frá frasðlegu sjón-
armiði.
Suður-Víetnarri:
Khanh kjörinn
til forseta
Tsjombe biður um
Bandaríkjahjálp
LEOPOLDVILLE 16/8. Tsjombe
forsætisráðherra Kongó. á um
þessar mundir viðræður við
Mennen Williams, varautanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna. Hefur
Tsjombe farið fram á aukna að-
stoð Bandaríkjanna og á tveggja
klukkustunda fundi með Willi-
ams í dag bað hann um lang-
fleygar könnunarflugvélar til að
beita í baráttunni gegn upp-
reisnarmönnum i landinu.
Talsmaður bandaríska sendi-
ráðsins í landinu gaf það í skyn
í dag, að engin Sstæða væri fyr-
\ ir bandariska utanríkisráðuneyt-
ið að hafna beiðninni. Ef af
þessu verður munu bandarískir
fluvmenn fljúga vélunum, en
standa undir/stjóm Tsjambes.
Moise Tsjdmbe hélt því fram
á sunnudag. að hann hafi sann-
anir undir hondum fvrir bví. að
Kínverska alþýðulýðveldið og
ákveðin Afríkuríki hafi á prjón.
SAIGON 16/8 — Nguyen Khanh,
hershöfðingi og forsætisráðherra
í Suður-Víetnam, var á sunnu-
dag kosinn forseti landsins og
var það 58 manna klíka hers-
höfðingja, þeirra er með völdin
fara í Iandinu, er það gerði. Áð-
ur en gengið var til „forseta-
kosnin@a” höifðu hershöfðingj-
amir samþykkt nýja stjórnar-
skrá.
13 börn farast
í Frönsku
Ölnunum
BOURG ST. MAURICE 17/8 —
Að minnsta kosti 17 manns þar
af 13 börn á aldrinum 10—15
ára, létu lífið er fólksflutninga-
vagn hrapaði í gær niður i 70
metra djúpa gjá í Frönsku ÖIp-
unum.
Slysið varð í nánd við Bourg
St. MauTice Vagnstjðrinn og 32
böm liggja á sjúkrahúsi og
hætta er á, að enn hækki tala
beirra, er farizt hafa. Vagninn
var á leið ofan af hinu 2100 m
háa St. Bemharðsfjalli. Á móti
kom bíll, og er þeir mættust,
lenti fólksflutningavagninn of
langt út á vegarbrúnina, sem
brast undan þunganum með áð-
urgreindum afleiðingum.
Hinn nýkjörni forseti tilkynnti
það, að hann muni strax taka
til við myndun stjómar. Khanh,
sem verið hefur forsætisráðherra
frá því hershöfðingjamir tóku
völd fyrir um það bil hálfu ári,
hlaut 50 atkvæði af 58, og var
atkvæðagreiðslan leynileg. NTB.
norska fréttastofan, segir, að
þessi kosning merki það að
Khanh hafi styrkt aðstöðu sína,
en þó fari enn hershöfðingja-
klíkan með öll völd í landinu.
Útnefnir þing
Ella tilkynnti Khanh það, að
hann muni útnefna bráðabirgða-
þing, sem hafa skal löggjafar-
vald. Opinberir embættismenn
Bandarikjanna í Suður-Víetnam
neituðu á sunnudagskvöld að
láta í Ijós álit sitt á þessari
kosningu. Kvað talsmaður ut-
anríkisráðuneytisins hér vera
um innanríkismál Suður-Víetnam
að ræða og þar við bættist, að
Bandarikin hefðu enn ekki fulla
yfirsýn yfir það, sem gerzt hefði.
unum
Moise Tsiombe
áætlanir um að skapa
sundrung í Kongó. Kvað hann
mikið vopnabúr hafa fundizt í
bænum Mushie. norður af Leo-
poldville, og sé þetta í sambandi
við áðurgreindar áætlanir.
MannfaH í Laos
VTENTIANE 17/8 — Mikið
mannfall varð í her hlutleysis-
sinna í Laos um helgina. Hóf
lið Pathet Laos stórskotahríð á
miki'lvæga stöð hlutleysissinna á
Phou- Khout-hæðinni, sem er
á Krukkusléttu. Þetta er haft
eftir góðurr heimildum í Vient-
iane í dag, en ekki fylgir það
sögunni. hve mikið mannfallið
hafi orðið.
BERJAFERÐ
Verður sunnudaginn 23. ágúst kl. 8.30 f.K.
Farið verður á Dragháls. Berjaleyfi innifalið.
Lagt verður af stað frá Týsg. 3, stundvíslega.
Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti.
Þátttaka tilkynnist í skrifstofuna.
■
Getum séð hópum fyrir berjaferðum í
ágaetis berjalönd.
Hafið samband við okkur tímanlega.
FERÐ ASKRIF ST OF AN
L/AIM □ SVIM
Týsgata 3. Sími 22890.
Ó D Y R
Vínber
ó d ý r a r
Ferskjur
ó d ý r a r
Melonur
Bananar
X. Epli
Appelsínur
Grape
Sítrónur
viiisUzicU,
BEZT UTSALAN
Aðeins þessa viku:
KJÓLAR,
með mjög
PILS, BUXUR, ÚLPUR o.m.fl.
hagstæðu verði.
Klapparstíg 44.
í