Þjóðviljinn - 18.08.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.08.1964, Blaðsíða 6
g SÍÐA MÓDVILJINN Þríðjudagur 18. ágúst 1964 VONDUfl F ALLEG II R 0DYR U II SjguMrJónsson &co " ' i 4 Sólheimabúðin auglýsir: #r Bútasala — Utsala Útsölunni lýkur á morgun. — Mikill afsláttur. SÓLHEIMABÚÐIN, Sólheimum 33. FERÐIZT MEÐ LANDSYN # Seljum farseðla með flugvélum og skipum Greiðsluskilmálar Loftleiða: # FLOGIÐ STRAX - FARGJALD GREITT SÍÐAR # Skipuleggjum hópferðir og ein- staklingsferðir REYNIÐ VIÐSKIPTIN FERÐASKRIFSTOFAN LAND SVN TÝSGÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 485 — REYKJAVÍK. UMBOÐ LOFTLEIÐA. Auglýsið i Þjóðviljanum Sinfóníusveitin í Phittsburgh kemur hinguð í huust Sl. föstudag lagði Sinfóníu- hljómsveit Pittsburgh, Pennsyl- vaníu í Bandaríkjunum, upp < ellefu vikna hljómleikafðr um Vestur- og Austur-Evrópu- Iönd, »vo og um tvö Asíulönd. Síðustu hljómleikarnir, þeir 41. I röðinni, verða hér í Reykja- vík 31. október, en daginn eft- ir flýgur hljómsveitin siðasta áfangann heim frá Keflavík- urvelli, Hljómsveitin efnir til tón- leika í eftirtöldum löndum: Grikklandi, Lfbanon, íran, Sviss, Luxemborg. Bretlandi, Þýzkalandi. Júgóslavíu. ítalíu, Frakklandi, Spáni, Portúgal og Islandi. Auk þess sem hljómsveitin efnir til sjálfstasðra tónleika. hefur hún verið fengin til að taka þátt í tónlistarhátíðum á eftirtöldum stöðum: í Baal- bek (nærri Beirut í Libanonl, Aþenu, Edinborg, Luzern, og Varsjé. í hljómleikaförinni eru alls 120 manns. þar af 110 hljóð- færaleikarar. en stjórnandi er William Steinberg, einii fræg- asti hljómsveitarstjóri heims, sem kunnugt er. Þá verða tveir frægir einleikarar með í för- inni, píanóleikarinn Jerome Lowenthal og fiðluleikarinn Charles Treger. Sá fyrmefndi efndi fyrst til hljómleika, með- an hann var enn barn að aldri, og aðeins 13 ára gamall kom hann fram sem einleikari með sinfóníuhljómsveitinn í Fíla- delfíu. Hefur hann h'lotið fjölda verðlauna fyrir list sína í ýmsum löndum og efnt til hljómleika í svo til öllum Evrópu-löndum. Charles Treger varð fyrstur Bandaríkjamanna til að sigra í Wieniawskikeppninni í fiðlu- leik í Póllandi árið 1962, Hann hefur m.a. verið fenginn til að leika í Hvíta húsinu í Was- hington. en það er mikill sómi. og verið einleikari við Pitts- þurghsinfóniuna. William Steinberg er með, frægustu hljómsveitarstjórum ** heims eins og begar segir. Hann fæddist í Þýzkalandi ár- ið 1901, en varð landflótta á valdatímum nazista og gerðist Bandaríkjaþegn árið 1940. Síð- an hefur hann oft ferðazt til Evrópulanda og stjómað helztu hljómsveitum þar sem gestur á tónlistarhátíðum eða við svipuð tækifæri. Hljómleikaför bessi er sú fyrsta, sem Pitts- burghsinfónían fer til ann- arra landa, en hún er samt víðfræg og má þakka það nafni því. sem fer af stjómanda hennar. Annar frægur hljóm- sveitarst.jóri, Eugene Ormandy, hefur komizt svo að orði um Pittsburgh-sinfóníuna, að á beim tólf árum. sem Steinberg hafi stjórnað henni, hafi hún orðið „ein af sex beztu hljóm- sveitum heims, og hún er í mildu áliti í Evrópulöndum, bótt hún hafi aldrei leikið þar.“ Það eru hljómplötur þær, sem hljómsveitin hefur leikið inn á sem hafa borið hróður hennar svo víða, og er mjög mikil eftiýspurn eftir þeim, þar sem menn hafa á annað borð ánægju af sinfóníutón- list. Vart leikur á tveim tungum, að íslenzkir tónlistarunnendur munu hugsa gott til þessarar heimsóknar, en hljómleikamir verða kl. 5 þann 31. október í Háskólabíói. Mun verða skýrt nánar frá heimsókninni síðar, svo sem varðandi aðgöngu- miðasölu og ánnað. m ' £ William Steinberg Ku Klux Kiun styður frumboð Qoldwuters WASHINGTON 17/8 — Fram- bjóðandi Repúblikana í forseta- kosningunum í Bandaríkjunum í haust getur reitt sig á stuðn- ing glæpafélagsins Ku Klux Klan. öllum félögum í samtök- unum sem eru öflug víða í Suðurríkjunum hcfur verið skip- að að greiða Goldwater atkvæði i kosníngunum. Hann hefur undanfarið reynt að láta ljta svo út sem það væri misskilningur að telja hann i hópi öfgafullra hægrimanna og bá m.a. gagnrýnt Ku Klux Klan. Hann hefur á hinn bóg- inn ekki sagt eitt hnjóðsyrði um hin bandarísku fasistasam- Krústjoff aivarar stjórn Tyrklands MOSKVU OG NICOSIA 17/8 — Krústjoff, forsætisréðherra Sovétrikjanna, beindi í gær al- varlegri aðvörun til Tyrklands vegna Kýpurdeilunnar. f ræðu kvað KrústjoÆf vopnaða íhlutun í deiluna vera alvarlega ógnun við heimsfriðinn. Það er Tass- fréttastofan, sem frá bessji skýr- ir í dag. Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, endurtók það í gær, að Grikkland muni aðstoða Kýpur á allan hátt ef Tyrkir ráðist á eyna. Hann lét í Ijós bá von sína, að allir aðilar virði tilmæli öryggisráðsins um vopnahlé, en lagði um leið á- herzlu, að ef Tyrkir geri nýjar árásir neyðist Grikkir til að grípa til sinna ráða. Þá hefur gríska stjórnin til- kynnt yfirhérstjóm Atlanzhafs- bandalagsins, að hún muni drasa eins margar grískar hersveitir úr liði Nató og þurfa þyki vegna' Kýpurdeilunnar. Skemmdu mann- virki með rifflí Um kl. 22 ó laugardagskvöldið var bárust lögreglunni i Kefla- vík þau tíðindi að skotið hefði verlð á blöskýli í Garðahreppi og símastaura og umferðarmerki meðfram veginum. Þarna voru að verki ungir menn með lpftriffil á Dodge Weapon bifreið. Bílstjórinn mað- ur um tvítugt skaut út um gluggann á bifreiðinni en ásamt honum voru ! bilnum annar maður á svlpuðum aldrl off híu ái*a gamall drengur. LIFÐl AF LOFTÁRÁSINA tökin, John Bireh Society, ann- að en að sumir leiðtogar þeirra virtust taka stundum of djúpt í árinni. En þrátt fyrir gagnrýni Gold- waters á Ku Klux Klan lýsti yfirforingi félagsins, Robert Shelton. yfir því ura helgina að allir félagsmenn ættu að greiða Goldwater atkvæði í kosning- unum í nóvember. Ku K'lux Klan hefur að jáfnaði stutt frambjóðendur Demókrata. Shelton sagði að stuðningur Johnsons forseta við mannrétt- indalöggjöfina gerði að verkum að „félagar í Ku Klux Klan gætu ekki sætt sig við hann". LítiII, svartur kettlingur sltur hér eins og Maríus á rústum Karþagóborgar. Hann lifði af loftárás sem Tyrkir gerðu á kirkju eina í bænum Pahiammon á Kýpur. Saltað 1 23.502 tunnur í Neskaupstai Neskaupstað 14. ágúst. — Frá því um síðustu hclgi hefur mikið verið saltað i Ncskaup- »tað, enda sildveiffi allgóff á ■væðinu frá Gerpi*grunni norð- ur um Seyðisfjarðardýpi. Vciðin hefur aðallcga veriff að kvöld- inu um Ijósaskiptin og nokkuð á morgnana. Sum skipin hafa komið inn dnglega með sild til söltunar. Síldin hefur verið mjög blönd- uð og misjöfn sem söltunarvara. Allmargir farmar hafa farið beint í bræðsluna. A miðvikudagskvöldið höfðu söltunarstöðvamar saltað sem hér segir: Drífa 6448 uppsaltaðar tunn- ur. Sæsilfur 6164 uppsaltaðar tunnur. Máni S729 uppsaltaðar tunn- ur- As 4568 uppsaltaðar tunnur, Nípa 593 upsaltaðar tunnur. Samtals 23.502 uppsaltaðar tunnur. Síðast talda stöðin er ný og byrjaði sfðust að sa'lta. hún hef- ur einnig fæst fólk. Síldarbræðslan hefur nú tek- ið við 200 þsúund málum til bræðslu. Bræðsla hefur gengið mjög vel í allt sumar, nokkurt hlé varð þó á vinnslunni um tíma en þá vantaði síld til bræðslu. Afurðir bræðslunnar hafa reynst mjög góðar' í sum- ar og hefur þeim verið afskip- að svo til jafnóðum. f frystihúsinu hafa verið fryst- ar um 3500 tunnur af síid. Afli smábáta sem héðan róa með línu eða handfæri hefur verið sáratregur í allt sumar og gæftir hafa verið stopular. Um síðustu helgi brá til hægr- ar austan áttar og fylgdi að sjálfsögðu Austfjarðaþokan með. hefúr hún grúft yfir okkur síð- ustu daga með nokknim upp- rofunum þó því stundum hef ■ ur tjaldið verið dregið frá og þá höfum við fengið steikjandi 9ótskinið aftur. Þó að þetta veðurástand hafi hindrað Flug- sýn í hinni ágætu þjónustu við okkur þá erum við < aðra rönd- ina ánægð, því að með þessu urðu þáttaskil í síldveiðunum. Eins og margir höfðu spáð, að það vantaði bara hæga austan áV fyrir síldina. þá kom hún með austan áttinni og þokunni, 1 gær og dag er saltað á öllum plönum og er hér nú steikjandi sólskín Og hægvJðrl, - R.S, ‘4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.