Þjóðviljinn - 19.08.1964, Síða 7

Þjóðviljinn - 19.08.1964, Síða 7
T liSvikudagur 19. ágúst 1964 — HðÐVILHNN SIÐA ^ Vandamál norskrar verkalýðshreyfíngar Ásmund Beckholt hefur komið víða við sögu í norskri verkalýðshreyfingu. Og reynd- ar ekki aðeins þar. Hann var frá upphafi virkur baráttu- maður í mótspyrnuhreyfingu Norðmanna gegn nazistum — og var handtekinn af Gestapo árið 1944 og sat fjórtán mán- uði í fangelsi hjá þeirri djöf- ullegu stofnun ásamt konu sinni, Margot. En síðan Nor- egur varð frjáls, hefur hann verið athafnasamur í friðar- samtökum. Hann varð og for- maður stéttarfélags gasiðnað- armanna og hefur verið það í tuttugu ár. Einnig hefur hann um sex ára skeið verið for- maður þeirrar nefndar sem ár- lega skipuleggur verkalýðsráð- stefnu í Austur-Þýzkalandi með þátttöku fulltrúa frá Eystrasaltslöndunum, Noregi og íslandi. Og hingað er Ámund kom- inn ásamt konu sinni í boði kunningja úr íslenzkri verka- lýðhreyfingu og ' við notum' tækifaerið til að spyrja hann hver séu þau vandamál sem Lútherska heimssambandið heldur hér á Iandi stjórnar- fund dagana 30. ágúst til 6. september. Fundurinn hefst með guðs- þjónustu í Dómkirkjunni kl. 4 síðdegis 30. ágúst. Mun dr. Franklin Clark Fry, forseti „The Lutheran Church in Am- erica” og fyrrverandi forseti Lútherska heimssambandsins, prédika. Hefur hann verið hér áður, þar sem hann var full- trúi Lútherska heimssambands- ins við biskupsvígslu herra Sig- urbjöms Einarssonar árið 1959. Að guðþjónustu lokinni býður kirkjumálaráðherra, herra Jó- norsk verkalýðshreyfing glím- ir helzt við á Mðandi stund. Kosningar — Það skiptir miklu máli að hreyfingin undirbúi sig ræki- lega undir þingkosningar sem fara fram á næsta ári — ekki sízt þar eð búast má við því að borgaraflokkarnir fylki liði saman gegn verkalýðsflokkun- um. Verkalýðsflokkarnir eru því miður þrír. Það er varla hægt að búast við því að þeir geti gengið sanieinaðir til á- taka, en máske væri hægt að koma einhverju samstarfi á í einhverjum héruðum. Ekki veitir af, því að þingmeirihluti Verkamannaflokksins og Sósí- alistíska Alþýðuflokksins er mjög naumur — aðeins tvö atkvæði. • ’ ■ Ef við minnumst á utanrík- ismál, þá mætti taka það fram að norska verkalýðshreyfingin er mjög fjandsamleg hvers- konár fasistískum stefnum og tilhneigingum. Og það hafa heyrzt innan hennar sterkar hann Hafstein, til veizlu í ráð- herrabústáðnum. Daginn eftir, þann 31. ágúst, verður þingið syo sett í Nes- kirkju kl. 9 ái'degis. Þar pré- dikar dr. Frécirik A. Schiötz, forseti Lútherska heimssam- bandsins. en ávörp flytja bisk- up og kirkjúmálaráðherra. Strax á eftir hefjast svo fundir að Hótel Sögu, en þar munu gestir dvelja, meðan þingið stendur, Fimmtudaginn 3. septemþer verður almenn samkoma i Þjóðleikhúsinu. Þar flytja biskup íslands og foi-seti Framhald á 9. síðu raddir sem lýsa óánægju og áhyggjum vegna þróunarinnar í Vestur-Þýzkalandi. Og ég má segja, að á síðustu tímum hafi verið góður umræðugrundvöll- ur milli hinna ýmsu afla innan hreyfingarinnar um friðarmál og bætta sambúð milli ríkja Heimsókn Krústjofs hafði líka jákvæða þýðingu í þessa átt, en honum var vel tekið í Nor- egi. Erlent fjármagn — Hvaða áfstöðu hefur norska verkalýðshreyfingin tekið til erlends fjármagns í landinu? — Það hefur verið rætt mik- ið um þau mál og þá einkurn í sambandi við Efnahagsbanda- lagið. Ríkisstjórnin áleit að Noregs biðu erfiðir tímar ef landið stæði utan við það bandalag. En nú er það mál strandað eins og allir vita. Og verkalýðsfélögin munu yfir- leitt á móti því að binda þann- ig verzlunarhagsmuni sína við ákveðin svæði, álíta að það sé siglingaþjóð eins og okkur farsælast að viðskipti séu sem frjálslegust. — Það mætti skjóta þvií hér inn, að það vakti töluverðan kurr í Noregi, þegar Bapdaríkjamenn settu það skilyrði um kornsölu til Sovétríkjanna, að allt kornið yrði flutt með bandarískum skipum, og voru menn gramir yfir sHkum einokunarplönum. Annars er tölvert af erlendu fjármagni í landinu, ekkj sízt í efnaiðnaði, en í langflestum tilvikum eiga norskir aðilar meirihluta hiutabréfa. Eg man ekki eftir neinni markverðri undantekningu annarri en nikkelfabrikkunni í Kristian- sund, sem er kanadískt fyrir- tækw Baráttuaðferðjr — Þið hafið fengið yfir ykk- ur gerðardóm? — Já, heildarsamningar gengu mjög illa í fyrra og þá var settur gerðardómur í mál- inu, Að yísu fengum við betra Lútherska heimssambandið heldur næsta stjornarfund á íslandi um næstu mánaðarmót Asmund Beckholt og kona hans. Myndin er teki n í Reykjavík fyrir fáum dögum. (L. Þjóðv A.K.) hlutskipti en það, sem at- vinnurekendur höfðu ætlað verkamönnum. En verkamenn eru engu að síður óánægðir með þessa tilhögun, sem skerð- ir samningsrétt þeirra, óánægð- með þróun sem miðar að því að beygja hreyfinguna undir utanaðkomandi tilskipanir. Og verður þetta áreiðanlega mikið hitamál á næsta Alþýðusam- bandsþingi hjá okkur, sem ig þessari aðild að stjórn fram- leiðsiunnar skuli verða háttao í smáatriðum, en ýmsar rann- sóknir hafa verið gerðar og því mikið efni að vinna úr. — Og svo höfum við verð- bólgu við að stríða, þótt húrt sé varla svo alvarleg og hér, að því er mér skilst. Þeir voru að enda við að hækka mjólk- ina um fimmtán aura líterinn og með haustinu búumst við Spiallað við ÁSMUND og MARGOT BECKHOLT haldið verður í maí. Nei, það urðu fáir í Verka- mannaflokknum til að verja gerðardóminn, en sumir töldu hann illa nauðsyn. Annars finnst mér eins og mörgum öðrum, að hinar venjulegu baráttuaðferðir í launamálum séu orðnar nokk- uð úreltar. Margir velta því nú fyrir sér, hvernig hægt sé að veita verkamönnum rétt til aðildar að stjórn fyrirtaékja — enda taka einstaklingar þeir, sem fyrirtæki eiga og stjórna, oft ákvarðanir sem eru bæði skaðlegar fyrir atvinnulífið og verkamenn. Nú eru uppi til- lögur um að verkamenn hljóti bráðlega slíkan rétt til stjórn- araðildar í ríkisfyrirtækjum. Enn hafa menn ekki að vísu gert sér grein fyrir því, hvern- við frekari verðhækkunum á matvælum. Þegar eru uppi raddir, m.a. frá kommúnistum, um að ríkisstjórnin haldi niðri verði á matvælum með niður- greiðslum. — Þú hefur ekki komið til íslands áður? :— Nei, ég hef lengi haft hug á því, en ekki getað komið því við fyrr. Nokkrir kunn- ingjar mínir og vinir hafa staðið að þessari ferð og verkalýðsfélög hafa haft á henni áhuga og beðið mig fyrir kveðjur til _ Dagsbrúnar. Og í gær lagði ég blómsveig á gröf fallinna Norðmanna frá þessum félögum. Eg er per- sónulega mjög ánægður með ferðina. Og ég vildi gjarna vinna að því, þegar ég kem heim, að trúnaðarmönnum úr íslenzkum verkalýðsfélögum og íslenzkum verkamönnum verði boðið til Noregs til að kynnast því, hvað við erum helzt með á prjónunum. Konur Og við spyrjum einnig konu Ásmunds um afskipti hennar af félagsmá'lum. — Nei, ég hef ekki haft mig sérlega í frammi í kvenfélög- um, segir hún, ég hef haft miklu meira saman við karl- menn að sælda. Bæði í verka- lýðsfélögum og svo í friðar- hreyfingunni. Og ég hef í frið- arhreyfingunni einkum haft á- huga á því, að koma fólki í skilning um, að það á að við- urkenna Þýzka alþýðulýðveld- ið sem sjálfstætt ríki og gera friðarsamning við bæði þýzku ríkin — því meðan það er ekki gert er friður ekki full- konilega tryggður í Evrópu. Annars þarf ég víst að koma með gamla og góða umkvört- un: karlmenn eru allstaðar eins, einnig í Verkalýösfélög- um og friðarjamtökum — kon- um veitist erfitt að vera með og láta þá hlýða á sig. Það ætlar að ganga nokkuð seint með þetta blessaða jafnrétti kynjanna. Til dæmis í atvinnu- lífinu. Konur sem starfa hjá ríki og bæ hafa að vísu launa- jafnrétti, en margt er enn ó- gert fyrir þær, sem vinna í framleiðslunni .... 41. dagur ' Þessj orð konungs voru flutt til Hákonar og mörgum við aukið. Síðan fór Hákon með liði sínu að laita Ásmundar. Varð fundur þeirra á skipum. Lagði Hákon þegar til orustu. Varð bar hörð orusta og mikil. Hákon gekk upp á skip Ásmundar 'g hrauð skiplð. Kom svo, að þeir Ásmundur skiptust sjálfir opnum við og höggum. Þar féll Ásmundur. Hákon hjó höf- uð af honum. v Síðan fór Hákon skyndilega á fund Sveins konungs og kom svo til hans, að konungur sat um matborði. Hákon gekk fyrir borðið og lagði höfuð Ásmundar á borðið fyrir konunginn og spurði, ef hann kenndi. Konungur svaraði engu og var dreyr- rauður á að sjá. Síðan gekk Hákon í brott. Litlu síðar sendi konungur menn til hans og bað hann fara brott úr sinni þjónustu: „Segið, að ég vil ekki mein gera honum, en ekki má ég gæta frænda vorra allra“. Síðan fór Hákon í brott úr Danmörk og norður í Noreg til eigna sinna. Þá var andaður Ormur jarl, frændi hans. Menn urðu Hákoni fegnir mjög, frændur og vinir. Urðu þá til þess margir göfgir menn að ganga um sættir milli þeirra Haralds konungs og Hákonar. Kom svo, að þeir sættust með því móti, að Hákon fékk Ragnhildar konungsdóttur, en Haraldur kon- ungur gaf Hákoni jarldóm og veldi, slíkt sem hafði haft Orm- ur jarl. Hákon sór Haraldi konungi trúnaðareiða til þeirrap þiónustu. sem hann var skyMur tö<

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.