Þjóðviljinn - 19.08.1964, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 19.08.1964, Qupperneq 9
Miðvikudagur 19. ágúst 1964 ÞJÓÐVILJINN siða g Heimsékn frá Oslé Framhald af 12. sídu. byggingu raforkuvera til eigin þarfa, stundum í samvinnu við önnur bæjarfélög. Nemur raf- orkan í Osló nu 700.000 kílóvött- um, en neyzlan komst hæst í fyrra upp í 650.000 kílóvött. Heildameyzlan á ári er 3,1 -------r Lútherska sambandið Framhald af 7. síðu. Heimssambandsins stutt ávörp, en ræður þeir dr. Rajah B. Manikam, biskup á Indlandi og dr. Sigurd Aske, útvarpsstjóri við útvarpsstöðina í Addis Ababa, Ethíopiu, sem Lút- herska heimssambandið rekur og nær til miljóna manna í Afríku og Asíu. Auk þess flytja innlendir listamenn tónlist. Laugardaginn 5. spptember verður þinginu slitið í Skálholti og þar verður guðsþjónusta kl. 3 síðdegis. Þingið sækja m.a. Frá Amer- íku: Dr. Schiötz og dr. Fry; frá Winnipeg. Kanada, dr. Earl Treusch; frá Vestur- Þýzkalandi: biskupamir Hanns Lilja (Hannover), Dietzfelbing- er (Munchen), Meyer (Luebeck), og Hubner (Hamborg); frá Austur-Þýzkalandi: Krummac- her biskup og dr. Schanze; frá Póllandi: Wantula biskup í Varsjá; frá Norðurlöndum: Simojoki, erkibiskup Finna, Bo Giertz, biskup í Gautaborg, Birkeli, biskup í Noregi og Jens Leer Andersen, biskup í Danmörku. Frá Frakklandi: dr. Etienne Jung; frá Indlandi: dr. Rajha B. Manikam. frá Afríku dr. Stefano Moshi í Tanga- nyiko og Auala, biskup í Suð- vestur Afríku; frá Indónesíu, dr. Silitonga; frá, Suður Amer- íku, séra Guido Tomquist frá Bogotá. Colombiu. Auk þess verða þama ýmsir af starfs- mönnum heimssambandsins. Tsjerkassoff Framihald af 6. síðu. gagni. Þetta hlutverk hlýtur að vera vandasamt, því hér má oft mjóu muna, að ekki verði slegið á falska strengi. En svo mikið er víst, að sov- ézkir gagnrýnendur hafa mjög lofað frammistöðu Tsér- kassofs í þessari mynd — auk þess hefur hann hlotið Lenín- verðlaun fyrir, en þau eru yf- irleitt. ekki veitt nema einum leikara á ár hverju. Busch syngur Framhald af 4. síðu. ur, ágrip af Spánarstríðinu, landakort. myndir, ávarpsorð ýmissa, sem koma við sögu, m.a. Busch, H. Mann, Kisch o.fl. Allur ágóði af plötunni rennur til spönsku hjálpar- nefndarinnar. Allar eru plötumar líkar hvað vandaðan frágang, sögu- Icga umrömmun, skýringar og 5iyndir snertir. Þannig hafa komið út Ný þýzk þjóðlög (Becher/Eisler) og Fiimberg- plata. Einnig er fáanleg Maja- kowski/Eisler plata með um- mælum eftir IIja Ehrenburg o.fl. Betri meðmæli er vart hægt að gefa þeirri plötu en þau, sem Ari heitinn Jóseps- son lét falla, þá er hann hafði setið hér dagstund á heimleið og h'lustaðLá hana: Þegar ég heim ||ætla miljarður kílóvattstunda, en verðið er 5 norskir aurar á kílóvattstund. Verið er nú að vinna að nýjum rafstöðvum sem framleida 450.000 kílóvött í við- bót og koma þær að fullu í gagnið 1966—67. Ráðhúsið kostaði ársútsvör Kostnaðurinn við ráðhúsið í Osló, sem vigt var 1950, jafn- gildir árstekjum Olsóborgar af útsvörum. 1 ráðhúsinu rúmast aðeins einn tíundi hluti af skrif- stofum og starfsemi borgar- stjómarinnar; það er fyrst og fremst miðstöð fyrir fundi, veizluhöld og móttökur. Eins og kunnugt er voru norskum lista- mönnum falin mikil verkefni við skreytingu ráðhússins, og Oslóborg sinnir listum mjög verulega, úthlutar árlega 16 listamannastyrkjum sem hver nemur 8.000 norskum krónum, 30.000 kr. til ungra listamanna, veitir styrki úr listasjóðum sem nema um 1 miljón norskra kr. á ári, greiðir um 5 miljónir norskra króna til þriggja leik- húsa, 2 miljónir til óperunnar og 650.000 til sinfóníuhljóm- sveitar, auk þess sem skylt er að myndskreyta allar nýjar opin- berar byggingar borgarinnar fyr- ir sem svarar 2% af byggingar- kostnaði. Erfiðustu vandamálin Norðmennimir kváðu erfiðustu vandamál Oslóborgar véra hús- næðismál og umferðarmál. Ibúum hefur fjölgað um því sem næst fjórðung síðan stríði lauk, og er fbúatala Stóroslóar nú um hálf miljón. Á sviði samgöngumála er nú unnið að nýrri neðanjarð- arbraut sem á að vera lokið 1965^-1966. Jarðfræðirannsékn Framhald af 5. síðu. i anna er það helzt að segja, að Jennifer Dray, sém hefur lok- ið B.A. prófi er á förum til Nigeríu, þar sem hún mun starfa að rannsóknum í at- vinnulífinu. Annars telja þær að at- vinnumöguleikar kvenna séu nokkuð takmarkaðir á þessu sviði. Er t.d. mjög erfitt fyr- ir konur að komast í starf við -4> Sumardvöl barna Framhald af 12. siðu. sagði formaður félagsins, Svav- ar Pálsson, að félagið myndi efna til símahappdrættis í haust í þeirri von að geta bætt úr því sem á vantar næsta sumar. Hann sagði einnig, að félagið hefði hug á að geta rekið starf- semi þessa allt árið um kring og starfrækja þá einnig skóla á vetrum, auk æfingastöðvar- innar, en af þvi getur þó ekki orðið í vetur og verður heimil- ið leigt öðrum aðila. f lok heimsóknarinnar hélt „öldungadeildin”, eins og Sigur- sveinn kallar elstu nemendur sína hljómleika fyrir gestina og var þar leikið með miklum þrótti og gleði „Göngum upp í gilið”, „Kóngur stýrir borg- um” og „fsland farsældar frón” Hin ótrúlega leikni sem börn- in hafa náð á svo skömmum tíma á sviði tónlistarinnar sann- 6ði blaðamönnum áþreifanlega, að þessi fjörutíu ðg fimm börn, ?em dveljast nú í Reykjadal þarfnast ekki meðaumkvunar samborgara sinna, en þau þarfn- ast aftur á móti allrar þeirrar hjálpar og aðstoðar, sem hver og einn getur látið í té, til þess að það, sem í þeim býr komi í ljós og öðlist þroska. Áskriftarsíminn er 17-500 kem heim ætla ég að labba með þessá plötu til Geirs Kristjánssonar og spila hana fyrir hann og segja honum að þetta eigi hann nú að þýða. Á næstu dögum er von á bverskurði af hinum ,.gullna þriðja tug aldarinnar”, þá Wedekindlieder (sjá myndir) og á eftir fylgja 3recht, Tuc- holsky, Miihsam. Klabund o.fl. allt þar til að yfir 200 söngvar „annálsins” hafa birzt okkur í r’ásamlegri útgáfu með hinum einstaka Emst Busch. — Gág. 74. FLOKKSNNG \ Sameiningarfíokks alþýðu Sósíalista- fíokksins verður haldið í Reykjavík í síðari hluta nóvembermánaðar 1964. Nánar auglýst síðar. Miðstjórn Sósíalisfaflokksins K.ROSGÁTAN LÁRÉTT: 1 ljósasta 6 ílát 8 land 9 fiskað 10 geil 12 árásin 14 kvennafn 16 hátíð 18 um- gerðir 21 heiti 23 fiskurinn 25 skaka 28 opið 29 fjölda 30 ker 31 gneistaði. landmælingar. Kemur þar að sjálfsögðu til sú rótgróna firra, sem jafnvel staðreyndir fá ekki haggað, að konur séu ekki jafnfærar um að leysa af hendi erfið verkefni eins og karlar. Það er mjög athyglisvert, að af 'sex rannsóknarleiðöngrum Oxfordháskóla skuli í tveimur vera eingöngu konur. Til þess- ara ferða er ekki valið eftir námsárangri. Ástaéðan er held- ur ekki sú að svo margar kon- ur séu við nám í skólanum. Þar er að sögn stúlknanna fremur fátt um konur. Og eng- inn þarf að fara í slíkar ferð- ir nema hann óski þess. Það virðist því vera áhugi kvennanna fyrir að starfa að fræðigrein sinni sem veldur hinni miklu þátttöku þeirra í rannsóknarferðum á vegum Oxfordháskólans. Á síðari árum er áberandi hvað margar stúlkur hafa náð góðum árangri í íslenzkum skólum. Margar stúlkur hafa stundað framhaldsnám í ýms- um greinum. Þó held ég að þátttaka kvenna í æðri skólum og á ýmsum starfssviðum sé miklu minni en þessi góði námsárangur gefur tilefni til. Á þessu þarf að verða breyt- ing. Konur verða að sýna í verki að þær séu ’jafnokar karla og mega ekki láta for- dóma og þröngsýni hindra sig í að velja sér starfssvið þar sem hugur þeirra stendur til. Ef þessi stutta frásögn mætti verða nokkur hvatning í þá átt er hún ekki til einskis skrifuð. Ilclgi Jónsson. AIMENNA FASTEIGNftSfll AW UNDABGATA 9 SIMI 1,110 ' .m/Mmummmm- u . t LÁRUS Þ. VAIDIMARSSÖM ÍBÚÐIR Óskast L Ó Ð R É T T : 1 kveðja 2 hrella 3 varla 4 mettar 5 grimmur 6 átökum 7 greftranir 11 sjoppa 13 naut 15 óska 16 skrautl. fugl 17 veiði- maðurinn 19 svalt 20 nokkuð 22 púaði 24 krossr'nn 2C drepa 27 álpaðist. Höfum kaupendur með mifelar útborganir að 2—5 herb. íbúðum, 3—6 herb hæðum, einbýlishúsum, rað- húsum. T I L S Ö L U S 2 herh. risíbúð við Lindar- götu. 2 herh. íbúð í Vesturborg- inni, á hæð í timburhúsi, hitaveit, útb. kr. 175 þús. Laus strax. 2 herb. íbúð í Skjólunum, lítið niðurgrafin í steypt- um kjallara, sér hitalögn. Verð kr. 320 þús. Laus strax. 3 herb. góð kjallarafbúð við Miklubraut. 3 herb. vönduð hæð við Bergstaðastræti, allt sér. Laus strax. 3 herh. hæð við Sörlaskjól, teppalögð, með harðvið- arhurðum, tvöföldu gleri. með fögru útsýni við sjó- inn. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð í steinhúsi við Þórsgötu. 4 herb. góð risíbúð rétt við Miklubraut, útb. kr. 250 þús. 4 herb. íbúð í smíðum, á hæð við Ljósheima. Góð kjör. 5 herb. ný og glæsileg ibúð í háhýsi við Sólheima. frábært útsýni. Vélasam- stæða í þvottahúsi. * 5 herb. hæð í steinhúsi við Nesveg, (skammt. frá fs- biminum), allt sér, útb. 250 þús. 5 herb. nýjar glæsilegar f- búðir í Hlíðunum oe við 5 herb. íbúð í timburhúsi við Bergstaðastrati, bíl- skúrsréttur. útb. 250 bús. Til sölu er 30—40 ferm. húsnæði á bezta stað < Hö.gunum, hentar fyrir rakarasfcofu. verzlun eða bessháttar. ;i söiu Ilt S ö L U : 2 herb. ibúð á hæð við Hraunteig. Vinnupláss fylgir í útiskúr. 2 herb. snotur risíbúð við Holtsgötu. 2 herb. kjallaraíbúð við Hátún. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðalæk. Nýleg og vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. Ibúðin er í steinhúsi. 3ja herb. ibúð í kjallara við Skipasund. 3ja herb. stór og falleg íbúð á 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb. rishæð við Mar- argötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb. íbúð á hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð á haeð við Melgerði í Kópavogi. 5 herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Sunnuhlíð. Vandað einbýlishús við Tunguveg. Bflskúr fylgir. fbúðir f smíðum við Ný- býlaveg og víðar. Fðstoipnasalan Tjarnargötu 14. Símar 20190, 20625. I—I 11 ASVALLAGÖTU 69. SlMI 2 1515 — 11516. KVÖLDSlMI 3 36 87. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: 4 herbergja blokkíbúð. Helst 3.—4. hæð. Otborg- un 500 þús. 5 herbergja íbúð. Utborg- un allt að kr. 700 þús. Eínhýlishúsi, eða stdrri íbúðarhæð. tjtborgun 1.000.000.00 kr. TIL SÖLUs 3 herbergja íbúð við Lang- holtsveg. Allt sér. , 3 herbergja íbúð í sambýl- ishúsi í Heimunum. __ 3 herbergja nýstandsett íbúð á 1. hæð við Sörla- skjól. Sjávarsýn. 4 herb. íbúð á bezta stað í Vesfcurbænum. Allt sér. % kjallari fylgir. 4 herb. mjög glæsúeg fbúð á hæð við Langholtsveg. Nýleg. 5 herbergja endaibúð á í. hæð í sambýlishúsi. Selst fullgerð til afhendingar eftir stuttan tíma. Hita- veita. Mjög góð fbúð. Tvesnnar svalir. 6 herbergja ný íbúð f tvf- býlishúsi. Selst fullgerð. 4 svefnherbergi, ailt sér. Hitaveita. TIL SÖLU 1 SMÍÐUM: 6 herbergja íbúðarhæð í tvíbýlishúsum d Vesfcur- bænum. Seljast fokheld- ar. Hitaveita. Aðeins tveggja íbúða hús. 2 herbergja fokheldar hæð- ir. Allt sér. Tvíbýlishús. 5 herbergja fokheldar hæð- ir í miklu úrvali í nýju hverfunum. Fokhelt einbýlishús á einni hæð til sölu í börg- arlandinu. Iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Verzlunaraðstaða á 1. hæð i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.