Þjóðviljinn - 19.08.1964, Side 1
Miðvikudagur 19. ágúst 1964 —29. árgangur — 185. tölublað.
Unga fá/kið athugi skyldur
sínur við hinu öldruðu
Dr. Réne Schubert dvelst nú
hér á landi í boði EHiheimilisins
Grundar. Hann er yfírlæknir i
Nurnberg og kemur nú í þriðja
sinn til Islands. Gísli Sigur-
björnsson forsetjóri Elliheimilis-
ins boðaði fréttamenn á fund
með dr. Schubert í gær og ræddi
hann þau mál er viðkoma
hjálpinní við gamla fólkið yfir-
leitt.
Hinir öldruðu vilja oft dvelja
á heimilum barna sinna en
börnin setja sig'stundum á móti
slíku. Reyndar er það bezt að
gamla fólkið dveljist sem lengst
á heimilum en það er aðeins
unnt í örfáum tilfellum‘, sagði
yfirlæknirinn. Hann sagði og að
þegar heimilunum sleppti yrði
eitthvað að bíða gamla fólks-
ins, sem lagt hefði fram krafta
sína í þágu þjóðfélagsins. Rétti
staðurmn fyrir hina öldruð;'
væru elliheimilin þar sem unn‘
væri að veita þeim aðhlynnn-
Framhald á 3. síðu.
Einnig mótmceli frq stjórn B.S.R.B.:
Krefst viðræðnutil að bæta
úr dýrtíð og skattpyndingu
■ Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samþykkti á fundi sínum
s.l. mánudag að fara fram á viðræður við ríkisstjórnina til þess að leita
eftir úrbótum nú þegar vegna sívaxandi dýrtíðar og skattpíningar. Legg-
ur stjórn B.S.R.B. til að viðræður þessar verði sameiginlegar viðræðum
beim sem A.S.Í. hefur farið fram á.
Íslenzkur sagnfræðingur kannar merkar söguheimildir:
Rikisstfómin dunska áfármaði 1864 að
afhenda Prússlandi og Austurríki íslund
■ Traustar heimildir hafa nú fundizt fyrir því
að ríkisstjórn Danmerkur reyndi fyrir 100 árum
að afhenda ísland Prússlandi og Austurríki í
skiptum fyrir Norður-Slésvík. Það gerðist í frið-
arsamningunum í _Vín, eftir ósigur Dana í stríð-
inu 1864.
1 Heimildirnar hafa nú í
t'vrsta sinn verið kannaðar
af íslendingi- Sverrir Kristj-
ánsson sagnfræðingur skýrði
frá því í fréttaauka útvarps-
ins í gærkvöld að hann hafi
í sumar kynnt sér frumheim-
:ldir þessara mála í dönsk-
um skjalasöfnum og haft
með sér heim myndir af
beim.
'1 Fyrirmæli dönsku ríkis-
stjómarinnar um að samn-
Bjarni Benedikts-
son forsætisráðh.
í Hvíta húsinu
Á hádegi í gær tók Johnson
Bandaríkjaíorseti á móti Bjarna
Benediktssyni forsætisráðherra í
Hvíta húsinu. Forsetinn þakkaði
hlýlegar móttökur á íslandi síð-
aStliðið haust og lét í Ijós að-
dáun sína á íslenzku þjóðinni og
kvaðst meta mikils vináttu ís-
lendinga. Bjami Benediktsson
þakkaði forseta vinsamlegt
heimboð og þann sóma sem ís-
landi væri sýndur.
Forsetinn og forsætisráðherr-
ann ræddust við í hálfa klukku-
stund um almenn mál. Thor
Thors sendiherra var í fylgd
með forsætisráðherranum.
SR. HACKING DÓ
1 GÆRMORGUN
Sr. Josep Hacking. sóknar-
nrestur í Landakoti lézt í gær-
morgun eftir langa vanheilsu.
Hafði hann verið rúmfastur í
tæpa sex mánuði alls er hann
dó.
ingamenn Dana í Vín skyldu
bjóða ísland og Vestur-Ind-
íur Dana í skiptum fyrir
Norður-Slésvík eru dagsett
18. ágúst 1864 — svo að öld
er liðin frá þeim atburði.
Ályktun stjórnar B.S.R-B.
er svohljóðandi:
„Vegna sívaxandi dýrtíð-
ar og þess ástands, sem nú
ríkir sakir skatta- og út-
svarsálagningar á þessu ári,
samþykkir stjórn B.S.R.B. að
óska eftir viðræðum um
þessi mál við ríkisstjórnina
til að leita eftir úrbótum nú
þegar, og á þeim grundvelli,
sem B.S.R.B. hefur markað
með álýktunum sínum í þess-
um málum. Þessar viðræður
verði sameiginlegar viðræð-
ur Albýðúsambands íslands
við ríkisstjórnina um þessi
mál“. >
BB Ályktun þessi var sam-
þykkt einróma, en í stjórn
B.S.R.B. eiga sem kunnugt
er sæti Sjálfstæðisflokks-
menn og Alþýðuflokksmenn
auk ■ stjórnarandstæðinga-
■ Stjórn Alþýðusambands
íslands hefur fyrir sitt leyti
lýst sig samþykka því að sá
háttur verði hafður á viðræð-
unum við ríkisstjórnina sem
stjórn B.S.R.B. hefur lagt til.
Myndin hér aö ofan er af Umferðarmiðstöð inni og er hún tekin í vor. 1 sumar hefur verið
steypit plan framan við húsið og cinnig unnið nokkuð viö það sjálft en framkvæmdir liggja
nú niðri að sinni.
Áœtlað aS
tilbúin til
Þjóðviljinn snéri sér í gær
til Brynjólfs Ingólfssonar
ráðuneytisstjóra og spurðist
fyrir um það hvað byggingu
Umferðarmiðstöðvarinnar liði
og hvenær ráðgert væri að
hún gæti tekið til starfa.
Sagði ráðuneytisstjórinn að
hugmyndin væri sú að hægt
yrði að tai;a Umferðarmið-
stöðina í notkun næsta vor
en 1 talsvert fé vantaði enn
til þess að ljúka byggingunni
og væri nú verið að athuga
fjáröflunarleiðir.
Umferðarmiðstöðin verði
notkunar ó nœsta vori
Það er ríkið sem kostar
bygginguna að mestu leyti
og hefur það lagt til hennar
hálfa til eina miljón króna
á ári nokkur undanfarin ár.
Þá hefur Reykjavíkurborg
lagt fram 1 miljón króna til
byggingarinnar og einnig hef-
ur póstsjóður lagt fram nokk-
urt fé. Afgangurinn hefur
hins vegar verið fenginn með
lánum. Sagði skrifstofustjór-
inn að uppkomin myndi
byggingin væntanlega kosta
15—16 miljónir króna ef
reiknað væri með vaxtakostn-
aði.
í Umferðarmiðstöðinni eiga
að verða afgreiðslur fyrir all-
ar sérleyfisbifreiðir til fólks-
flutninga út á land, ennfrem-
ur pósthús. veitingastofa,
snyrtiherbergi o.s.frv. Hins
vegar verður 'þama ekki rúm
fyrir afgreiðslur vöruflutn-
ingabifreiða en komið hefur
til tals að byggt verði sér-
stakt hús fyrir þær annars
staðar á lóðinni.
Yngsti áhorfandinn
Ljósmyndarinn sagði að hann hefði tekið þessa mynd af yngsta
áhorfandanum á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld er KR og Liver-
pool kepptu. Hann virðist þó eftir myndinni að dæma hafa haft
meiri áhuga fyrir öðru en leiknum a.m.k. þá stundina sem hún var
tekin, enda vafamál að hann hafi séð mikið fyrir hinum tíu þús-
und áhorfendunum. — (Ljósm. Bj. Bj.).
Meðalafli á skip er
nær 9 þús. m. og t:
Samkvæmt síldveiðiskýrslu
Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna er meðalafli 241 síld-
veiðiskips 8970 mál og tunnur
miðað við miðnætti sl. laugar-
dag. Þrjú skip hófu veiðar í
sl. viku og eru þau ekki reikn-
uð með í meðaltalinu. 90 skip
hafa aflað yfir 10 þús mál og
tunnur en 154 þar undir..
Meðalaflinn miðað við stærð
skipanna er þessi: 94 skip yfir
140 rúmlestir: 13.117 mál og
tunnur. 103 skip 70—140 rúm-
lestir: 7.075 mál og tunnur, 44
skip undir 70 rúmilestir: 4.548
mál og tunnur.
26 skip hafa aflað yfir 16 þús-
und mál og tunnur og fer skrá
yfir þau hér á eftir:
46 '
Jörundur III, Rvík 29692
Jón Kjartansson, Eskifirði 28557
SnæfeÚ, Akureyri 25.349
Sigurpáll, Garði 24.241
Sigurður Bjarnas., AE 24158
Höfrungur III. Akranesi 22986
Helga, Reykjavík 22283
Bjarmi II Dalvík 21879
Helga Guðmundsd. Patr. 21584
Hafrún, Bolungarv. 20105
Árni Magnúss., Sandg. 19694
Ólafur Friðbertss., Súgf. 19596
Þórður Jónassion, Rvk. 19421
Faxi, Hafnarfirði 18844
Guðrún Jónsd., ísafirði 185g5
Loftur Baldvinss., Dalv. 18247
Sólfari, Akranesi 17831
Eldborg,1 Hafnarfirði 17825
Lómur, Keflavík 17790
Jón Finnsson, Garði 17764
Vigri, Hafnarfirði 17148
Reynir, Vestm.eyjum 17135
Ófeigur II, Vestm.eyjum 16809
Halldór Jónsson, Ólafsvík 16492
Margrét. Siglufirði 16244
Jörundur II, Rvík 16027
Æ.F.H. fer út í
bláinn í kvöld
Út í bláinn — Út í bláinn.
Síðasta ferð í kvöld.
Farið kl. 8 frá Álfafelli.
ÖHum heimil þátttaka.
Upplýsingar í síma 50308.
Æ.F.H.