Þjóðviljinn - 22.08.1964, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.08.1964, Síða 1
Laugardagur 22. ágúst 1964 — 29. árgangur — 188. tölublað. Fulltrúar Alþýðusambands Islands. Talið frá vinstri: Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jónsson, Markús Stefánsson og Hermann Guðmundsson. Einn nefnd armanna, Hannibal Valdimarsson var fjarver- andi. (Ejósm. Þjóðv. A.K.). Palmiro Togliattí látinn—Sjá 3. síðu FuIItrúar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja: Haraldur Steinþórsson og Kristján Thorlacius og fullftrúar ríkisstjórnarinnar: Emil Jónsson og Gunnar Thoroddsen. A myndina vantar einn at fuU- trúum B.S.R.B., Guðjón B. Baldvinsson. Byggingarvísitalan hækkar um 8 stig ■ í síðasta hefti Hagtíðinda er frá því skýrt, að vísitala byggingarkostnaðar hefur lækkað um 8 stig frá því sem var á tímabilinu febrúar-júní í ár, og er nú 219 stig en yar áður 211 stig. Um það bil þriðjungur þeirr- hækkun álagningar á þessum ar 1960, þegar „viðreisnin’ Nýr fundur á þriðjudag ■ Viðræður fulltrúa Alþýðusambands íslands, Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og ríkis- stjórnarinnar um viðhorfin í kjaramálum eftir skattaálögurnar miklu hófust með fundi 1 gær. Full'trúar launþegasamtakanna gerðu þar grein fyrir kröfum sínum, og síðan voru málin rædd efnislega. í lok viðræðnanna var ákveðið að halda annan fund á þriðjudagsmorgun kl. 10. Ung stálka kærir mann fyrir nauðgun ar hækkunar á rætur sínar að rekja til kauphækkunar múrara í apríl s.l., en aðrar hækkanir eru mestár á efnisliðum svo sem timbri, sementi, steypuefni, þakjámi, saumi, gler og pappa o.fl. en þar er m.a. um að ræða PARIS 21/8 — Souvanna Phouma furstl, forsætisráðherra og foringi hlutleysissinna í Laos kom I dag til Parísar til að eiga þar viðræffur við for/ngja hinna tveggja stjórnmálahreyf- inganna I landinu, í þeim til- gangi aff finna friðsamlega lausn vandamálanna i Eaos. 1 sömu flugvél kom einnig foringi hægrimanna Nosavan hershöfðingi. En talsmaður franska utan- ríkisráðuneytisins sagði frá því, að ekki væri kunnugt um það, hvenær Souvanouphong . fursti foringi kommúnistahreyfingar- innar Pathet. Lao kæmi til Par- ísar. Talsmaðurinn bætti því við, að góðar vonir væru til þess að hann mættj til fund- arins. Samningaviðræður foringja hinna þriggja stjómmálahreyf- inga eiga að hefjast næstkom- komandi mánudag og hefur þeim verið boðið að halda fundi sína í höllinni La Cella Saint Cloud rétt utan við París. Enginn fulltrúi frönsku stjóm- arinnar verður viðstaddur samn- ingaviðræðurnar og talsmaður- inn sagði. að ómögulegt væri að segja nokkuð um það, hvenær hugsanlegt væri að þeim lykj. Laosbúamir þrír eru heiðurs- gestir frönsku stjómarinnar og er móttaka beirra eftir þvi. Souvanna Phouma fursti sagði byggingarvörum. ★ í þessu síffasta hefti Hag- tíðinda er einnig yfirlit yf-; ir breytingar byggingarkostn-; aðar frá því 1939. Þegar lit- j ið er á tímabilið frá 1. febrú- við komuna, að hann vonaðist að mjnnsta kosti til þess, að aðiljum semdist þannig; að mögulegt yrði að kalla saman löndin 14, sem tóku þátt í við- ræðunum í Genf 1960, til nýrr- Framhald á 3. síðu. Samkvæmt upplýsingum Veð- urstofunnar í gær hafði verið snjókoma fyrir norðan á lág- lendi í fyrrinótt. Kaldast var á Nautabúi klukkan P í gærmorg- un oi stig, en ii fyrrinótt var hiti midir frostmarki víða um land, á HæH og Hellu var frost og í Jökulheimum og á Hveravöllum fór hitinn allt niður í tveggja stiga frost. hófst, sést að visitala bygg- ingarkostnaðar hefur hækk- að um 87 stig þar til núna. í febrúar 1960 var vísitalan 132 stig, en er nú komin upp í 219 stig sem að framan greinir. Hækkun þyggingar- kostnaðarins samkvæmt vísi- tölunni er því rúmlega 66% á þessu tímabili. Valdemar Long bóksali látinn Valdemar Long fyrrverandi bóksali í Hafnarfirði andaðist að Vífilsstöðum í fyrrinótt áttræð- ur að aldri. Valdemar var einn af kunnustu borgurum Hafnar- fjarðar og frumkvöðull í ýmsum félags- og menningarmálum. Þessa mæta manns verður nánar minnzt hér í blaðinu síðar. Úrkoman var mest fyrir norð- an en einnig var talsverð úr- koma á Vfcstfjðrðum, snjór. í' fjöilum en rigning á láglendi og suður um Borgarfjörð. Veðurstofan sagði að útiit vær’ fyrir batnandi veður í dag og næstu daga, þvi þeir loft- straumar sem rikt haía um hríð frá Grænlandi verða nú að víkja Kl. 23,20 í fyrrakvöld var lög- reglan kvödd að húsi einu í grennd við Ægissíðu. Höfðu ná- grannarnir heyrt mikil neyðar- óp konu berast frá húsinu og kvöddu lögregluna á vettvang. Fann Iögreglan er á staðinn kom 18 ára stúlku mjög æsta og ruglaða eina í húsinu og bar hún það að sér hefði verið nauðgað. Er Þjóðviljinn átti tal við rannsóknarlögregluna í gær varðist hún allra frétta um þetta mál þar eð enn væri allt á huldu um hið rétta j málinu. fyrir hlýrri straumum sunnan úr Evrópu. Skrifstofa vegamálastjóra gaf okkur þær upplýsingar að veg- ir hefðu ekki teppzt nema yfir Siglufjarðarskarð, en færð var þó þung á Holtavörðuheiði. í gær var unnið að því að ryðja Siglufjarðarskarð og var búizt við að þvi yrði lokið með kvöld- inu. Þó færð sé enn ekki. orðin slæm og , veðurútlit sæmilegt er ferðalöngum bent á að gæta ýtrus u varkárni og jafnvel að hafa samband við Veðurstofuna áður en lagt er af stað og fara ekki nema veðurútlit sé tryggt næstu tvo þrjá daga. Lögreglan handtók í fyrrinótt eftir tilvísan stúlkunnar , mann þann sem hún ber að hafi nauðg- að sér en hann neitar þeirri á- kæru og er framburður þeirra um það sem þeim fór á milli mjög ósamhljóða. Voru þau tvö ein í húsinu er atburður þessi átti sér stað o.g eru því algerlega ein til frásagnar um hann. Hinn ákærði í máli þessu sem er 35 ára gamall. situr nú í gæzluvarðhaldi og er rannsókn málsins haldið áfram. iátaði á sig þjófn- að úr fjórum íbúðum Um kl. 6 síðdegis í fyrradag var handtekinn maður sem far- ið hafði inn í íbúð að Grettis- götu 44A og stolið þaðan flug- freyjutösku. Játaði maðurinn á sig við yfirheyrslu fleiri slíka þjófnaði sem hann hefur fram- ið að undanförnu. Konan sem á íbúðina varð vör við ferðir mánnsins og fór út á eftir honum. í því kom dóttir konunnar og eigandi töskunnar heim í bíl með kunningja sín- um og brá kunninginn við og hóf eltingarleik við manninn og náði honum um siðir. Jafnframt var hringt á lögregluna og hún kvödd á vettvang og kom hún og tók manninn í sína vörzlu. Við yfirheyrslu játaði maðurinn á sig þjófnaðinn svo og þrjá aðra þjófnaði, er hann hafði framið í öðrum íbúðum með sama hæíti. Leiðtogar Laos á sáttafundi í París Snjókoma á Norðurlandi og frost víða um land ■ Samkvæmt upplýsingum fréttaritara Þ'jóðviljans á Siglufirði snjóaði þar í fyrrinótt alveg niður að sjó og var kominn talsverður snjór á götumar í gærmorgun. Var slydda og leiðinda veður á Siglufirði í gærmorgun. Á Ól- afsfirði og víðar nyrðra snjóaði niður á láglendi í fyrri- nótt og víða um land var hiti fyrir neðan frostmark. Höfrungur III. meBISOtuan- ur til Akranes _ AKRANESI 2178 — Til Akra- ness kom í dag Höfrungur III. með 150 tunnur af síld, sem veiddist suöur af Jökultungum- Síldin er smá og fór til vinnshi í frystihús. Skipið lóðaffi aðeins á þessa eirwi torfu og að sögn skipverja mun ekki vera mikið sfldarmagn á þessum slóðum. Akranesbátarnir eru nú famir g.ð tínast heim og eru fjórir þegar komnir og er búizt við fleirum ef ekki skána gæftir fyrir norðan og austan. — Þ.V. Bátarnir komnir á miðin eystra Er Þjóðviíjinn hafði sam- band við síldarleitina á Dala- tanga í gærkvöld voru bát- amir flestir komnir á miðin eftir viku landlegu. Flestir voru í Reykjafjarðardýpi, 55 til 60 mflur frá landi, ekkert ^ hafði frétzt af veiði. Þá voru nokkrir bátar um 130 mílur austur af Langanesi og hafði Sigurpáll fengið um lOOft mál. Ekki er farið að bera á því að bátarnir haldi heim þótt veður sé orðið rysjótt, enda að litlu að hverfa. Hlautskurð áhöfði Um 6 leytið í gær varð mað- ur sem hjólaði niður Skóla- vörðustíg fyrir bíl og kastaðist við það utan í vinnupalla svo að hann hlaut skurð á höfði. Maðurinn sem heitir Kristinn Sigurðsson var fluttur á Slysa- varðstofuna. OTTAWA 2178 — Sovézki land- búaðarráðherrann Igor P. Olovt- sjenko lýsti því yfir í gær að hveitiuppskeran í Sovétrikjunum í ár væri svo mikil, að ekki þyrfti lengur að kaupa hveiti hvorki frá Kanada eða öðrum löndum. Olovtsjenko er sem síendur í þriggja vikna heimsókn í Kanada. í 4 * t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.