Þjóðviljinn - 22.08.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.08.1964, Blaðsíða 6
g SÍÐA ÞfOfiVILJiNN Lauganiagur 22. ágúst 1984 MIKIL VÆCAR KOSNINCARIFINNLANCI Sveitastjórnarkosningunum er fram eiga að fara í Finnlandi í október næstkomandi, verð- ur fylgt af meiri áhuga en vanalegt er um slíkar kosning- ar. Þessar kosningar ráða úr- slitum um það, hvort efnt verður til nýrr^ þihgkoshinga og þannig reynt að fá skýrari línur í stjórnmálabaráttu, sem undanfarið hefur verið méjr en lítið rugiingsleg. í hdfuðbóeg Fihnlands hefur nýlega verið ákvörðun tekin, sém kann að breyta nokkru um finnsk stjórnmál á náest- unni, enda þótt varasamt sé að öfihetá gildi þéssa atburð- ar. Samkomulag hefur háðzt Kosningasamstarf með Finnska alþýðubandalaginu og Andstöðu- hreyfingu sósíaldemókrata við sveitar- stjórnarkosningar í október. Um kosningasamstarf milli Andstöðuhreyfingar sósíal- démókrata í Helsinki og Finnska Alþýðubandalagsins. sem hefur Kommúnistaflokkinn innan vébanda sinna. Sam- starfið er þó ekki náið heldur hugsað aðallega sem kosninga- samstarf með það fyrir augum Myndin hér að ofan er tekin á velmektardögnm borgaraflokk- anna finnsku. Fulltrúi borgarráðsins í Finnlandi þakkar þýzka hershöfðingjanum von der Goltz og hersvcitum hans fyrir mik- ilsverða hjálp er finnskir Hvítliðar brytjuðu niður Rauðliðasveit- ir finnskra verkamanna.. -S> Dýrir timburmenn í Bandaríkjunum sem víðar Fyrir nokkru var haldin al- þjóðleg ráðstefna í London og var verkefni hennar að ræða áfengisvandamálið. Ymi^legt athyglisvert kom fram á ráð- stefnunni. Formaður þess, er kalla mætti Áfengisvamaráð Bandaríkjanna. skýrði t.d. frá því, að timburmenn kosti bandaríska atvinnurekendur einn miljarð dala ár hvert. Dr. Brinkley Smithers skýrði ennfremur frá því, að alkó- hólisml sé nú fjórða mesta heilbrigðisvandamál Bandaríkj anna. og eru það krabbamein hjartasjúkdómar og geðsjúk- dómar, sem á undan koma. I Bandaríkjunum er talið að á sjöttu miljón manna sé áfeng- issjúklingar, tvær miljónir þeirra eru í fastri vinnu og eru það þeir menn sem áður- greindu tjóni valda með fjar- <( .» !> vistum og ýmiskonar van- rækslu í starfi. Dr. Smithers lagði áherzlu á það. að 15. hver Bandaríkjamaður, sem neytir áfengra drykkja. verði er tím- ar líða áfengissjúklingur. að forða því, að atkvæði verka- lýðsins fálli ónýt. KOSNINGASAM- STARF 1 Kuopio Og á allmörgum stöðum öðrum hefur sVipáð samkomulag verið gert við Andstöðuhreyfingu sósíaldemó- krata og kommúnista. Þessi staðreynd sýnir það, að til- raunir í þá átt að sameina sósíaldemókratana í einn flokk á ný, þykja nú endánlega hafa farið út um þúfur. Andstöðu- hreyfing sósíaldemókrata hygg- ur æ meir á samstarf við vinstrá arm fjnnskrar Verka- lýðshreyfingar, enda þótt enn Sé aðeins um kosningasamstarf að ræða. Vlðræðilr hafa nú staðið ýfir í nærri ár milli armanna í fylkingu' sósíaldemókrata. Lögð var megináherzla á það að reyna að ná samstöðu í kosn- jngunum. Jafnvel eftir að hafnað hafði verið framsettu samningsUppkasti — áðallega vegna andstöðu hinnar sósíal- demókratísku andstöðuhreyf- ingar í Helsinki — var reynt að ná einhverskonar sáttum. Andstöðuhreyfing sósíaldemó- krata hefur því farið sér hægt að undanfömu, en telur nú bersýnjlega teningunum kastað. Enginn vafi er á því, að fleiri bæir og héruð fylgja dæmi Helsinki með bandalagi Finnska albýðubandalagsins og Andstöðuhreyfingar sósíaldemó- krata. KRATA«f! OFN- INGUR Það Vjrðist sem ságt harla litlar líkur fyrir því. að takist að sætta Sósíaldemókrataflokk- inn og Andstöðuhreyfinguna. Þar við. bætist, að svo virðist sem klofningur sé að aukast innan Sósíaldemókrataflokks- ins. Fyrrverandj leiðtogar flokksins með Leskinen í broddi fylkingar hafa haldið Tanner- stefnu sinni, þrátt fyrir það að þing flokksins tæki að mjnnsta kósti í orði afstöðu gegn henni. Meðan á samn- Aimo Aalionen, formaður Kommúnistafloklcs Finnlands, setur hér þrettánda þing fiokksins, sem haklið var í Helsinki. ingaviðræðum stóð við And- stöðuhreyfinguna krafðist Lesk- inen þess hvað eftir annað. að hún gengi að „skilyrðum" Tanner-armsins í flokknum, gæfist upp með öllu og með- ljmirnir sæktu hver fyrir sig um upptöku í Sósíaldemókrata- flokkinn. Undanfarið hefur Paasio, formaður flokksins, séð sig tilneyddan. að vísu með heldur óljósu orðalagi, að taka afstöðu gegn Leskinen og fylgifiskum hans. En sú skoðun tekur nú að grípa um sig í Sósíaldemókrataflokknum, að Paasio hafj verið snöggtum of vægur í viðureigninni, og að fyrsta skilyrði þess að sam- eina hina tvo sósíaldemókrat- ískú flokka sé að skapa ein- ingu í röðum Sósíaldemókrata- flokksins sjálfs. GORDÍONS- HNUTUR Finnska embættismannastjóm- in héfur nú setið við völd svo lengi — eða frá því í desemb- er á s.l. ári — að ýmsir eru famir að skoða jafn óeðliiegt ástand sjálfsagt. Þrátt fyrir það heyrast nú æ oftar um það raddir, að á einn eða ann- an hátt verði að höggva á þennan Gordíónshnút finnskra stjórnmála, Borgaralegu flokk- amir, og þá sérstaklega Bænda- flokkurinn, eru ekki sérlega hrifnir af því að efna til nýrra kosninga, og Kekkonen forseti hefur lýst yfir því, að hann teljj slíkt enga lausn á vandan- urh. Þrátt fyrír endurteknar .tilraunir hefur þó ekki tekizt að finna neina lausn aðra. For- setinn hefur nýlega gerzt hvata- maður þess að upp verði tekin Framhald á 9. siðu. Danir berjast við vindmyiiur Nú á dögum þykjast allir vilja „verja frelsið“ eins og það er orðað, og kemur fyrir lítið, þótt Bertrand Russel segíst heldur vilja vera „rauður en dauður“. Danir hafa lengst af þótt friðsemdarmenn, en vilja þó gjarnan lyfta sér á kreik líka- Danska blaðið Land og Folk skýrir frá því, að staðfastir tin- soldátar Danakonungs og Nató ætli sér að leika hernað, og minni þær aðfarir einna helzt á bófahaszr barna. 100 manns eiga á vikutíirm að labba sig 60 km leið, nánar til tekið yfir Láland, og þykjast vera „innrásarlið". Á ■ leiðinni eiga fót- gangandi menn, værukærir heima- varnarliðar og lögregluþjónar sveitasælunnar reyna að „hindra“ framrás óvinarins. Búast yfir- menn æfingarinnar, ofursti og majór að nafnbót, við mikilli og almennri þátttöku bænda og búaliðs í þessari dæmafáil heræfingu. sta 11 kj- <| in‘, f Maður í ábyrgðarstöðu er maður. sem getur verið frá vinnu án þess a3 eftir tekið. (Gene Fox). sé Konur eru teygðar njilli öfga; þær eru annaðhvort betri e3a verr; en karlmenn. (Jean de la Bruyére). / Suðanna bænum ekki gagnrýni j ohn V. B. Sulljvan, vara- forseti WNEW, * einnar helztu útvarpsstöðvar í New York, hefur nú tilkynnt það, að útvarpsstöð hans hætti hér með öllum gamanþáttum. er geri gys að Bandaríkja- stjórn og aðgerðum hennar, svo og stjómmálastofnunum Jandsins, löggjöf og frambjóð- endum. Eftirfarandi ummæli eru höfð eftir herra Sullivan: „Háðið hefur mikilvægu hlut- verki að gegna í voru lýð,- frjálsa landi sem og í út- varpi. En vér lifum á tímum harðvítugrar stjórnmálabar- áttu og þjóðfélagsumbrota. Það er því skylt og rétt' að líta fyrst á ábyrgð útvarps- ins gagnvart iðnaðinum og áhrifum hans á almenn- ingsálitið”. Herra Sulliyan var gagn- rýndur hátt óg í hljóði fyrir þessa afstöðu sfna, en í þessu máli styðjum við hann ein- dregið. Alltof lengi hafa á- byrgðarlausir ménn gert gyS að ríkisstjóm vorri og stjórn- málamönnum, sem allir éru löngu orðnir léiðir á sliku. Eins óg sérhverjum skatt- greiðandá má vera ljóst, ér menn, allt á kostnað heiðar- legra og staríssarrtra stjórn- málamanna Og embættis- mánrta hins opinbera. Bandaríski háðfuglinn Art Buchwald gerir harða hríð að ábyrgðarlausum mönnum sem dirfast að gera gys að sjálfri Bandaríkjastjórn ekki hlæjandi að stjórn Bandaríkjanna, sem að sjálf- sögðu á að vera hafin yfir alla gagnrýni. Allir þessir brandarakallar. sem sí og æ og sýknt og heilagt gera gys að stjóm okkar og starfshátt- um, eiga engan rétt á sér í frjálsu og lýðræðislegu þjóð- félagi. 1 stað þess að sam- eina. sundurdreifa þessir Sjálfir skiljum vér til fulln- ustu tilfinningar herra Sullivans. Árum saman hef- ur fólk hvatt okkur til þess að gera gys að jafn helgum, bandariskum stofnunum og Þjóðþinginu, utanríkisráðu- neytinu og Pentagon, svo ekki sé nú minnzt á fram- kvæmdir þessara aðila. Vel- meinandi en miður ábyrgir menn virðast halda það, að þéssar stofnanir séu á ein- hvern hátt hlægilegar og eigi skilið að gert sé að þeim gys. En vér höfum jafnan svar- að: ,,Á tímum harðvítugrör stjómmálabaráttu og þjóðfé- lagsumbrota verð ég jafnan að líta fyrst á ábyrgð mína, Ef ég gagnrýni einhverja rík- isstofnun legg ég óvinum þjóðar minnar vopn upp i hendur. Háðið hefur mikil- vægu hlutverki að gegna 1 voru lýðfrjálsa • landi, eins lehgi og bað særir engan, en það verður stórhættulegt strax og því er beitt til þess að gera gys að einhverjum”. Einnig höfum vér ekki lát- ið hjá líöa að vekja athygli á þvf. að sérstaklega á þetta við þegar kosningar standa fyrir dyrum. Þáð er hreint ekkert hlægilegt við Gotd- water eða Johnson. Flokks- menn demókrata sjá flest bet- ur en skoplegu hliðlna á frambjððanda sínum, og fylg- ismenn Goldwaters eru gjör- sneyddir kímnigáfu þegar að átrúnaðargoðinu kemur. Allir skyldum vér því, hvort heldur er í blöðum, sjónvarpi eða útvarpi, forðast elns og heitan eldinn að fara með dár og spé þegar að stjómmálum kemur. WNEW hefur tilkynnt það, að stofnunin sé bó ,,ekki and- snúin” því að starfsmenn hennar „geri sínar athuga- semdir um heiminn umhverf- is okkur”. Stofnunin ætlar sér eftir þessu að dæina ekki að útrýma með öllu kímnigáf- unni f guðs eigin landi, Herra Sullivan heldur þvi hinsvegar fram, að einhver takmörk verði að vera fyrir fyndni, einkum og sér f lagi hvað stjómmálamönnum vor- um viðkemur. Þangað tiil heiðárleg lög eru sett, sem banna fólki að gera gys- að ríkisstjórninni, er nauðsyrtlegt að koma á fót af frjélsum vilja ritskoð- un, sem beint sé gegn allri gagnrýni. WNEW hefur rið- ið á vaðið og vel sé hertni fyrir það. Allir stöndum vér í þakkarskuld við þessa á- gætu stófnun. Og megum vér svo framvegis frábiðja oss alla gagnrýni á herra Sulli- van. ■%. -% •<> í. i i \ I 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.