Þjóðviljinn - 22.08.1964, Blaðsíða 9
Lawgardagur 22. ágðst 1964
ÞlðÐVILIINN
SÍÐA 0
von Tshombe
Framhald af 7. síðu,
ville. að hafa verði hraðan á
að fá Kongóher nýja foringja
ef hindra eigi algeran sigur
uppreisnarmanna. Alhýðuhem-
um vex ört fiskur um hrygg
og að sama skapi dregur mátt
tir stjómarhemum. Uppreisn-
armenn hgfa tekið hverja borg-
ina af annarri með þeim hætti
að boða komu sína í síma eða
með loftskeytum. Við þau
skilaboð verður stjórnarhern-
um svo felmt að hann tekur
saman föggur sínar í snatri
og hefur sig á brott. Uppreisn-
arherinn er því sigurviss. og
þar að auki fer skipulagi hans
og stjóm ört fram. Ekki verð-
ur þó séð að um sameigin-
lega yfirstjórn hersveitanha
sé enn að ræða. Sá uppreisn-
arforingi sem mest ber á í
Austur-Kongó nefnist Soumia-
lot en annar að nafni Mulele
herjar í Kwilu-héraði skammt
fyrir suðaustan Leopoldville.
Framan af barðist hver sveit
uppreisnarhersins algerlega út
af fyrir sig, en nú hafa þær
náð talstöðvum af stjómar-
hernum og geta því haft sam-
ráð sín í milli og samræmt
aðgerðir sínar.
M.T.Ó.
Skrá yfír umboðsmenn
Þjóðviljnns úti n Inndi
AKRANES: Arnmundur Gíslason Háholti 12. Sími 1467
AKUREYRI: Pálmi Ólafsson Glerárgötu 7 — 2714
BAKKAFJÖRÐUR: Hilmar Einarsson.
BORGARNES: Olgeir Friðfinnsson
DALVÍK: Tryggvi Jónsson Karis rauða torgi 24.
EYRARBAKKI: Pétur Gíslason
GRINDAVÍK: Kiartan Kristófersson Tröð
HAFNARF.TÖRÐUR: Sófus Berteisen
Hringbraut ’/O. Sími 51369.
HNÍFSDALTJR• HeiiTi Biömsson
HÓLMAVÍK: Ámi E. Jónsson, Klukkufelli.
HÚSAVÍK: Ámór Kristfánsson.
HVERAGERÐT: Verziunin Revkiafoss h/f.
HÖFN, HORNAFTRÐT- 'Þorsteirm Þorsteinsson.
ÍSAFJÖRDUR- Bókhlaðan h/f.
KEFLAVÍK- Maenea Aðaigeirsdóttir Vatnsnesvegi 34.
KÓPAVOGTJR: Helca Jóhannsd Ásbraut 19. Sími 40319
NESKAUPSTAÐTJR- Skúii Þórðarson.
YTRT-N.TARÐVTK: .Tóhann Guðmundsson.
ÓLAFSF.TÖRÐTJR' Sæmundur Óiafsson.
ÓLAFSVTK• Gréta Jóhannsdóttir
RATJFARHÖVN- Guðmundur Lúðvíksson.
REYÐARFJÖRÐUR: Biörn Jónsson, Revðarfirði.
SANDGERÐI: Sveinn Páisson, Suðurgötu 16.
SAUÐÁRKRÓKUR: Hulda SicmvKiÖrhSdóttir,
Skagfirðingabraut 37 Sími 189.
SELFOSS: Magnús Aðalbiarnarson. Kirk'Juvegi 26.
SEYÐTSFJÖRÐTJR: Sigurður Gíslason.
SIGLUFJÖRÐTJR- Kolheinn Friðhiarnarson.
Suðurgötu 10 Sími 194.
SILFURTTÍN, Garðahr:. Sigurlaug Gísladóttir, Hof-
túni við Vífilsstaðaveg.
SKAGASTRÖND: Guðm. Kr. Guðnason. /Egissíðu.
STOKKSEYRI: Frimann Sigurðsson, Jaðri.
STYKKISHÓLMUR: Erl. Viggósson.
VESTMANNAEY.TAR- .Tón Gunnarsson, Helga- '
fellsbraut 25. Sími 1567.
VOPNAFJÖRÐUR: Sigurður Jónsson.
ÞORLÁKSHÖFN: Baldvin Albertsson.
ÞÓRSHÖFN: Hólmgeir Halldórsson.
Nýir áskrifendur og aðrir kaupendur geta snúið sér
beint til þessara umboðsmanna blaðsins.
mm
Sími 17-500.
IIIIIOil
fllilil
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við
andlát og jarðarför
SIGRÚNAR GÍSLADÓTTUR, Hafranesi
Börn, tcngdabörn og bamabörh.
Faðir okkar
VALDIMAR LONG
kaupmáður í Hafnarfirði andaðist 21 ágúst.
Ásgeir Lor?
Einar Long.
Finnland
Framhald af 6. siðu.
á ný hin ,,foma” stjómarsam-
vinna með Bændaflokknum og
Sósíaldemókrataflokknum. En
þar eð skilyrði þess, að svo
megi verða. er annaðhvort einn
og óskiptur Sósíaldemókrata-
flokkur eða samvinna milli
hans og Andstöðuhreyfingar-
innar, virðast harla litlar líkur
á því að þessi lausn nái fram
að ganga.
Allt bendir til þess, að borg-
araflokkarnir mtmi nú draga
málið á langinn unz sveitar-
stjómarkosningarnar í október
gefi þeim bendingu um það,
hvaða kostur sé vænlegastur:
Að skírskota til kjósenda með
almennum kosningum, eða —
og þá af ótta við kosningar —
að reyna að komast að ein-
hverskonar pólitískum svika-
sáttum. Endalaust er ekki
unnt að fresta þingkosningum,
svo ástæða virðist til að ætla,
að ákvörðun verð}, tekin þegar
eftir sveitastjórnarkosningam-
ar. þegar embættismanna-
stjómin fer að nálgast eins árs
afmæli sitt.
(Úr Land og Folk)
Suður-Víetnam
Ferðnmenn
sniðgnngu
Frnkkiund
Þær fréttir berast nú frá
Parísarborg að lögreglan þar
hafi vakandi auga með því að
hótel- og veitingahúsaeigendur
haldi sig innan vissra tak-
marka við verðlagningu þjón-
ustu sinnar. Hafa frönsk yf-
irvöld leitað til borgarlögregl-
unnar í þessu skyni, vegna
þess að erlendar ferðaskrif-
stofur hafa nú um nokkurt
skeið varað viðskiptavini sina
við að leggja leið til Parísar
eða Frakklands vegna hins háa
verðlags þar á flestum svið-
um.
Skýrslur, sem birtar hafa
verið í haust um ferðamanna-
strauminn til Parísar, sýna að
í sumar hafa um 20% færri
ferðamenn lagt leið sína til
frönsku höfuðborgarinnar en
sumarið 1963.
V élapakkningar
Ford amerískur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundir
Buick
Dodge
Plymouth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz, flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Gaz ’59
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6
Sími 15362 og 19215.
Framhald af 2. ’síðu.
herhöfðingja, fyrrum formann
herforingjaráðs Bandaríkjanna,
sem er kominn í stað Lodge
sem sendiherra í Suður-Víet-
nam.
Khan hershöfðingi er gamall
kunningi leyniþjónustu hersins.
Hann komst í kynni við hana
1957 (ef ekki fyrr). þegar hann
útskrifaðist úr hershöfðingja-
skólanum í Fort Leavenworth,
Kansas.
Lodge sendiherra og ptarfs-
menn utanríkisráðuneytisins
héldu því fram að þeir hefðu
ekkert þekkt til áforma Khanh,
Sú staðhæfing hljómar ekki
sennilega, sérstaklega í ljósi
eftirfarandi staðreyndar, sem
.,New ' York Times Magazine”
skýrði frá. Fréttamaður þess
segir að nóttina 29. janúar.
hefðu starfsmenn 1 sendiráðsins
tvisvar sinnum vakið Lodge og
skýrt honum frá valdaráninu,
Hann lét þessar skýrslur sem
vind um eyru þjóta þó barizt
væri á götunum. Hefði hann
verið svona afskiptalaus ef
hann hefði ekki vitað fyrirfram
hverjir voru að?
Njósnir Frakka
En baráttan stendur ekki að-
eins milli hinna tveggja banda-
rískú njósnastofnana. Hvor
þeirra um sig og báðar sam-
an eiga í höggi við keppi-
nauta úr öðrum ríkjum heims-
valdasinna, Vestur-Þýzkalandi,
Bretlandi og sérstaklega Frakk-
landi.
Ein helzta ástæðan sem fékk
Khanh hershöfðingja (eða öllu
heldur DIA) til að steypa stjórn
hershöfðingjaklíkunnar var að
sögn Khanh, að franskir únd-
irróðui'smenn höfðu komið ár
sinni vel fyrir borð og reyndu
að „svikja hlutleysi upp á
Suður-Víetnam“.
Frönsk- bandarísk samkeppni
heimsvaldsinna um yfirráðin í
Suður-Víetnam er margra ára
gömul. Frakkar biðu hrakleg-
an ósigur og voru neyddir til
að yfirgefa landið 1954 og
rýma fyrir Bandaríkjamönnum.
Hlutverkum er nú snúið við
að nokkru leyti. Staða Banda-
ríkjamanna. sem bíða hvern
ósigurinn af öðrum fyrir frels-
isfylkingu Suður-Víetnam er
alvarlega veikt. Gömlu keppi-
nautar þeirra Frakkar nota sér
tækifærið til að sviðsetja end-
urkomu sína.
Höfuðvopn þeirra, frá því
að franskur her var dreginn
til baka, hafa verið njósnir
og undirferli. Emdurteknar til-
lögur De Gaulle um hlutleysi
hyggjast á upplýsingum, sem
leyniþjónusta hans hefur afl-
að. „New York Times“ segir:
„Ályktun Frakka að hlutleysi
eigi fylgi að fagna í Suður-
Víetnam. . . er byggð á njósna-
skýrslum".
Þessar skýrslur koma aðal-
lega frá Service de documenta-
tion et de contre-espionnage.
sem Paul, Jacquier. veitir for-
stöðu, (og er beint undir stjórn
De Gaulle). Sérlega viðamikil
er deild þeirra í Suður-Víet-
nam: 15000 franskir íbúar flest-
ir kaupsýslumenn og stórjarða-
eigendur og heilt net innfæddra
starfsmanna. sem var sett upp
á stjórnarárum Frakka.
Frakkar hafa notfært sér
aðstöðu sína til' aðgerða gegn
Bandaríkjunum.
1955 sendi Eisenhower for-
seti sérlegan fulltrúa, Collins
hershöfðingja, til að gefa
skýrslu um ástandið í Suðui'-
Víetnam. Frökkum tókst með
mannafla sfnum, að gefa Coll-
ins mjög neikvæða mynd af
stjórn Diem. Þegar hershöfð-
inginn kom. aftur til Washing-
ton hvatti hann Eisenhower
til þess að neita Diem um
frekari aðstoð og setja annan
mann' í hans stað. En CIA
hafði sinn eigin fulltrúa í
Saigon Lansdale og hann var
ekki seinn á sér að aðvara
Allen Dulles. sem aðvaraði
bróður sinn John Foster, sem
aftur aðvaraði Eisenhower að
Frakkar hefðu leitt Oollins á
villigötur. Diem fékk að fara
lengur Aieð völd.
Rætur tilræðisins gegn Diem
og stjóm hans í nóvember 1960
má rekja til höfuðstöðva
frönsku leyniþjónustunnnar.
Frakkar færast nú allir i
aukana. þegar skipbrot stefnu
Bandaríkjanna verður lýðum
æ ijósari og andúð á Banda-
ríkjunum breiðist út um her-
inn og meðal stjórnmálamana,
sem eru nákomnir ríkisstjórn-
inni.
Þetta varð til þess að Joseph
Alsop hélt þv£ fram ekki alls
fyrir löngu í New York Her-
ald Tribune að hugsanlegt
væri; „Þriðja valdaránið og
þá hlutleysissinna, þess háttar
sem franska leyniþjónustan
leggur allt kapp á að greiða
fyrir".
Mennimir sem móta og
stjórna stefnu Bandaríkjanna,
Frakklands og Bretlands hafa
sérstakan áhuga á Suður-Víet-
nam, sem er afar mikilvægt
frá hernaðarsjónarmiði. Og þó
þeir keppi hver við annan um
yfirráðin vinna þeir saman
gegn þjóðinni í Suður-Víetnam
og frelsisfylkingimni svo og
gegn friðsamlegum nágranna-
ríkjum.
AIMENNA
FAST E1GN ASAl AN
IIWDARGATA 9 SlMl 211S0
LÁÍRUS~Þ.~ý~ALDlMARSSON
IBÚÐIR ÖSKAST-
2—3 herb. íbúð í úthverfi
þorgarinnar eða í Kópa-
vogi, með góðum bílskúr.
2—5 herb. íbúðir og hæð-
i,r í borginni og Kópa-
vogi. Góðar útborganir.
TIL SÖLU!
2 herb. rishæð, við Holts-
götu, hitaveita. Útb. kr.
150. þús. Laus strax.
2 herb. íbúð á hæð í timb-
urhúsi í Vesturborginni,
hitayeita. útb. kr. 150
þús., laus strax.
3 herb. nýstandsett hæð.
við Hverfisgötu, sér
inngangur, sér hitaveita,
laus strax.
4 herb. hæð við Hringbraut
með ’i jrb. o. fl. í kjall-
ara, sér inngangur. sér
hitaveita. góð kjör.
HAFNARFJÖRÐUR:
3 herb. hæð í smíðum á
falilegum stað, sér inn-
gangur. sér hitaveita, frá-
gengnar. Sanngjöm út-
borgun, kr. 200 þús. lán-
aðar tjl 10 ára, 7% árs-
vextir.
Einbýlishús við Hverfis-
götu, 4. herb. nýlegar
innréttingar, teppalagt.
bílskúr, eignarlóð.
5 herb. ný og glæsileg hæð
við Hringbraut, stórt
vinnuherbergi ! kjallara,
allt sér. Glæsileg lóð,
Laus strax
6 herb. hæð 146 ferm. í
smíðum við ölduslóð. allt
sér, bflskúr.
GARÐAHREPPUR:
Við Löngufit 3 herb. hæð,
komin undir tréverk. og
fokheld rishæð ca. 80
ferm. Góð áhvflandi lán,
sanngjamt verð.
Auglýsið i Þjóðviijnnum
Sirnim er 17500
fbnðir til sölu
T I L S ö L U :
2 herb. íbúð á hæð við
Hraunteig. Vinnupláss
fylgir í útiskúr.
2 herb. snotur risíbúð við
Holtsgötu.
2 herb. kjallaraíbúð við
Hátún.
3ja herb. íbúð á jarðhæð
við Rauðalæk. Nýleg og
vönduð íbúð.
3ja herb. íbúð á hæð við
Þórsgötu. tbúðin er í
steinhúsi.
3ja herb. íbúð í kjaliara
við Skipasund.
3ja herb. stór og falleg íbúð
á 4. hæð við Hringbraut.
3ja herb. rishæð við Mar-
argötu.
4ra herb. íbúð á hæð við
Melabraut.
4ra herb. íbúð á hæð við
Sólheima.
4ra herb. íbúð á hæð við
Melgerði í Kópavogi.
5 herb. íbúð á hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á hæð við
Sunnuhlíð
Vandað einbýlishús við
Tunguveg. Bílskúr fylgir.
fbúðir S smíðutn við Ný-
býlaveg og víðar.
F.?stAi«rnfisalan
Tjarnargötu 14.
Símar 20190, 20625.
ASVALLAGÖTU 69.
SlMI 2 1515 — 1 1516.
KVÖLDSÍMI 3 36 87.
IIÖFUM KAUPENDUR
AÐ:
4 herbergja blokkibúð.
Helst 3.—4. hæð. Útborg-
un 500 þús.
5 hcrbergja íbúð. Útborg-
un allt að kr 700 þús.
Einbýlishúsi, eða stórri
fbúðarhæð. Otborgun
1.000.000.00 kr.
TIL SÖLU:
3 herbergja íbúð við Lang-
holtsveg. Allt sér. ,
3 herbergja íbúð í sambýl-
ishúsi f Heimunum.
3 herbergja nýstandsett
íbúð á 1. hæð við Sörla-
skjól Sjávarsýn.
4 herb íbúð á bezta stað
f Vesturbænum. Allt sér.
V? kjallari fylgir.
4 herb. mjög glæsileg fbúð
á hæð við Langholtsveg.
Nýleg.
5 herbergj endaíhúð á 1.
hæð i sambýlishúsi. Selst
fullgerð til afhendingar
eftir stuttan tíma Hita-
veita. Mjög góð íbúð.
Tvennar svalir.
6 herhergja ný íbúð í tví-
býlishúsi Selst fullgerð.
4 svefnherbergi, allt sér.
Hitaveita.
TTL RÖLU I SMfÐUM:
6 herbergja ibúðarhæð i
tvfbýlishúsum í Vestur-
bænum Seliast fokheld-
ar. Hitavcita Aðeins
tveggia ibúða hús.
2 herbcrtria fokheldar hæð-
ir. Allt sér. Tvíbýlishús.
5 herberiria fokheldar hæð-
ir í miklu úrval’ í nýju
bvprÞirium
Fokhelt einbýlishús á
einni hæð til sölu í borg-
arlandinu.
Iðnaðarhúsnæði á góðum
stað Verzlunaraðstaða á
1. hæð
<r
r