Þjóðviljinn - 22.08.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.08.1964, Blaðsíða 12
Tsiombefærmála- liéaher til Kongo LEOPOLVILLE 21/8 — Her- menn úr stjórnarhernum í Kon- gó náðu í dag bænum Bukavu í austur Kongó aftur á sitt vald, eftir mikla orustu. sem kostaði rúmlega 300 manns lífið. Meðai fallinna voru sjö Evrópumenn. Herinn náði borginni aftur á sitt vald eftir að liðsauki var sendur til hans frá Leopoldville á fimmtudag. Gerði þessi liðs- Ræðismenn Hinn 23. júlí sl. veitti for- seti íslands James M. Marsh lausn frá störfum sem ræðis- maður fyrir ísland í Phila- delphia. Eggerti Agli Guðmundssyni var hinn 31. júlí veitt viður- kenning til þess að vera vara- ræðismaður fyrir Noreg á Seyðisfirði. Sama dag var Guð- mundi Karlssyni veitt viður- kenning til þess að vera vara- ræðismaður fyrir Bretland á ísafirði. auki út um orustuna og urðu uppreisnarmenn að leggja á flótta. Enn hefur ekkert frétzt af Bandaríkjamönnunum þrem, sem er saknað síðan bardagar tókust í borginni á miðvikudag. Frá Jóhannesarborg berast þær fréttir, að 40 hvítir mála- liðar hafi haldið þaðan flugleið- is til Kongó, þar sem þeir 'eiga 1 að styrkja sveitir Moise ! Tshombe. Það eru fyrrverandi brezkur fréttamaður og fyrrum liðsfor- ingi í flugher Suður-Afríku sem ráða málaliðana. Sagt er að málaliðar þessir séu illa þjálfaðir og verði það þeim bagalegt að þeir tala ekki frönsku, en þeir munu fá þokka- legasta kaup, eða tug þúsundir kr. á mánuði og farareyri. í dag lýsti forseti Mali Mobuto Keita því yfir í Algeirsborg, að samtök einingar Afríku (OAU) hefðu meiri rétt til að láta til sín taka í Kongó, en nokkurt ut- anaðkomandi veldi. Keita sagði að erlend afskipti væru lífshættuleg fyrir Afriku. Lá við aS stillösarnir fykju Laugardagur ágúst argangur tölublað. Norðmenn vara við kælivökvanum Freon ■ Hingað til hefur kælivökvinn freon mikið verið not- aður í kælirúmum fiskiskipa og frystihúsa. Hefur það ver- ið álit manna að hann væri með öllu meinlaus. En í ný- útkomnu Sjómannablaðinu Víkingi segir frá reynslu Norð- manna í þessum efnum og bendir allt til þess að full ástæða sé til að athuga þessi mál með gaumgæfni. Alþýðubandaiagsráðsteína í Norðuriandskjördæmi vestra -Ú>l ■ Sunnudaginn 9. ágúst s.l. var hin árlega ráð- stefna Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra haldið í samkomuhúsinu að Melsgili í Skagafirði. Mættir voru 22 fulltrúar úr flestum byggðarlögum kjördæmisins og var Haukur Hafstað, bóndi í Vík, kjörinn forseti ráðstefnunnar. Einar Álbertsson frá Siglu- firði flutti skýrslu um starfsemi Alþýðubandalagsins í kjördæm- inu, og Kolbeinn Friðbjarnarson frá Siglufirði gerði grein fyrir reikningum og ræddi fjármál kjördæmablaðsins, Mjölnis. Ragnar Arnalds, alþingismað- ur, ræddi um stjórnmálaviðhorf og starfsemi Alþýðubandalagsins í kjördæminu. Allmargir tóku til máls. Tryggvi Sigurbjamarson, raf- veitustjóri, flutti erindi um raf- magnsmál í kjördæminu. Var síðan gert fúndarhlé, meðan nefndir störfuðu. Gerðar voru ályktanir um skipulagsmál Alþýðubandalags- Finnlandsheimsókn utan- rikisráðherra lokið I gærkvöld Iauk hinni opin- beru heimsókn Guðmundar f. Guðmundssonar utanríkisráð- herra til Finnlands en hún hefur staðið yfir í fjóra daga. í gær barst Þjóðviljanum svohljóðandi Norræit hótel- skólamát haldið á Sögu Norrænt hótelskólamót verður haldið að Hótel Sögu í Reykja- vík dagana 24. og 25. ágúst n.k. Þessi mót eru haldin annað hvert ár, til skiptis á Norður- löndunum, var síðast haldið í Malmö 1962. Á þessum mótum er rætt um málefni er skólana varða. lagð- ar fram og ræddar ýmsar nýj- ungar á sviði kennslu og kennslufyrirkomulags, fram- haldsmenntun o. fl. Á móti þessu mæta nú 8 full- trúar frá íslandi, 6 frá Svíþjóð, 5 frá Danmörku, 2 frá Noregi og 1 frá Finnlandi. Fulltrúar Islands eru þessir: Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri, Halldór S. Gröndal, Böðvar Steinþórsson,, Sigurður B. Grön- dal. Janus H^ldórsson. Lúðvi'l- HjA1’-^*ú-roi- TT--5iidiir Tómir son og ’ ■' Lson. fréttatilkynning frá utanrikis- ráðuneytinu um Finnlandsför ráðherrans: Guðmundur 1. Guðmundsson utanríkisráöherra og kona hans flugu fimmtudag ásamt ssendi- herra íslands og konu hans til borgarinnar Kuopio, sem er að- alborgin f mesta vatnasvæðinu í miðhluta Finnlands. Lands- höfðinginn og borgarstjómar- menn tóku á móti gestunum- á flugvellinum. Síðan var ekið um borgina. skoðaðar nýjar fram- kvæmdir. svo sem borgarleik- hús, kirkjumunasafn, miklar trjávinnslustöðvar og verka- mannabústaðir. Borgarstjómin bauð til hádeg- isverðar í hinum víðfræga út- sýnistumi f Puijo-hlíðinni, sem er 150 metrum yfir Kallavesi- vatninu, sem borgin stendur við. Var síðan siglt á fljótabát um Kallavesi og nserliggjandi vötn. Síðari hluta dags átti utanrík- isráðherra viðtal við blaðamenn og um kvöldið sátu ráðherra- hjónin og sendiherrahjónin boð landshöfðingjans. Utanríkisráðherrahjónin hafa í dag dvalizt í Helsingfors. Borg- arstjórnin bauð til hádegisverð- ar í ráðhúsinu ásamt um 60 gestum. Heimsóknirmi lýkur í kvöld með boðj, íslenzku utan- ríkisráðherrahjónanna. Þau halda til Stokkhólms á laugar- dagskvöld. ins, hagsmunamál kjördæmisins og útgáfu Mjölnis. í lok fundar- ins var kjörin blaðstjóm Mjölnis og héraðsstjóm Alþýðubanda- lagsins í kjördæminu. Héraðsstjóm Alþýðubandalags- ins er þannig skipuð: Einar Albertsson, Siglufirði (formaður), Haukur Hafstað, Vík (varaformaður), Tryggvi Sigur- bjamarson, Siglufirði (ritari), Amór Sigurðsson, Siglufirði. Júlíus Júlíusson Siglufirði, Bagn- ar Amalds, Siglufirði, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sauðárkróki, Þórður Pálsson, Sauðanesi, A- Hún., Guðmundur Theódórsson, Blönduósi, Skúli Magnússon, Hvammstanga og Pálmi Sigurðs- son, Skagaströnd. Varamenn í héraðsstjóm: Benedikt Sigurðsson, Þórodd- ur Guömundsson, Hannes Bald- vinsson, Hlöðver Sigurðsson, all- ir frá Siglufirði, Guðrún Sveins- dóttir, Sauðárkróki, Ólafur Þor- steinsson, Hofsósi, Jón Friðriks- son, Sauðárkróki Jónas Þór Páls- son Sauðárkróki, Friðjón Guð- mundsson, Skagaströnd, Bjami Pálsson, Blönduósi og Bjami Jónsson, Svertingsstöðum. V.Hún. Um kl. 15,45 í gærdag var lögreglan kvödd að nýbygg- ingunni við hús Sveins Egils- sonar við Laugaveg vegna þess að þá var sú hætta yf- irvofandi að stillasar sem eru við bygginguna Lauga- vegsmegin fykju frá húsinu yfir götuna. Lokaði lögreglan götunni fyrir allri umferð á meðan verið var að festa stillasana við húsið og af- stýra hættunni. Þegar atburður þessi átti sér stað var allhvasst og stóð mikill trekkur í gegnum bygginguna sem enn er gluggalaus. Hins vegar hef- ur verið klætt með járnplöt- um utan á stillasana á þeirri hlið hússins sem veit út að Laugaveginum og tóku þeir þess vegna svo mikið á sig að þeir lyftust alveg frá hús- inu og var um tíma hætta á að þeir féllu út yfir götuna. Brugðið var við og stillasarn- ir festir vandlega með köðl- um og vírum við húsið og tók það verk um hálfa klukkustund. Kom maður frá Örygiseftirlitinu á staðinn og leit eftir því að tryggilega væri frá öllu gengið. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). í París var skýrt frá því, að franskir útflytjendur mundu á næstu mánuðum skipa út 350.000 tonnum af hveiti til kín- verska alþýðulýðveldisins. Verzl- un milli Frakka og Kínverja hefur aukizt mjög að undan- fömu. Þannig er mál með vexti að vélstjóri á norsku skipi, sem vann að viðgerð í kælirúmi þar sem notað var freon 12 lézt af gaseitrun. I blaðinu segir að þetta hafi komið flatt upp á margan þar sem kælivökvi þessi hefur hingað til verið tekinn fram yfir aðra og talinn hættu- laus til notkunar. v Rannsóknir fóru fram vegna þessa slyss i Noregi og því var tilkynningin gefin út. HallgTÍmur Jónsson segir um þetta í Víkingi: ..Mikill fjöldi íslenzkra fiski- og flutningaskipa er búinn kælitækjum með freon kælivökva, svo mun og vera um mörg frystihúsin. Með hlið- sjón af áðumefndu slysi. svo og upplýsingum, sem fram koma í tilkynningu norska ráðuneytisins, er ástæða til að vélstjórar séu almennt vel á verði í þessum efnum". Tilkynning norska siglinga- málaráðuneytisins er svohljóð- andi: „Vegna dauðaslyss í norsku skipi, er yfirvélstjórinn lézt eftir að hafa unnið í frysti- rúmi, þar sem andrúmsloftið hefur að líkindum verið blandað freon 12, skal vakin athygli á eftirfarandi: AHar tegundir af freongasi, geta, ef sérstaklega stcndur á, eink- um ef gasið kemur í snert- ingu við mikinn hita, svo sem við notkun ,lóðbolta, log- suðu eða því um Iíkt, klofnað í mjög citraðar gastegundir. Skal sérstaklega á það bent, að hiti frá vindlinsi er alveg nægilegur til að kljúfa freon- gasið. Þær gastegundir. sem fram koma við upphitun á freon 12, eru clor, phosgen, flussyre og saltsýrugufa. Þegar unnið er við freon kælitæki, verða menn því að gæta varúðar með reykingar. notkun lóðbolta, gasloga o.s. frv. Það má hví alls ekki vinna að viðgeröum með slíkum tækjum nema öflug loftræsting sé viðhöfð. Sé um mikínn gasleka að ræöa í kælirúmi, koma gas- grímur ekki að notum nema ef til vill stutta stund. Jafnframt eru menn alvar- lega minntir á að minnst tveir menn séu ávallt um slíka vinnu á afviknum stöð- um í skipum, svo að maður. sem kynni að fá skyndilega vanlíðan, fái samstundis að- stoð“. Þjóðviljirm átti í gær tal við Gunnar Vagnsson, deildarstjóra í Samgöngumálaráðuneytinu og hafði hann ekki heyrt um mál þetta né greinjna í Sjómanna- blaðinu en vísaði tíðindamanni á öryggiseftirlitið og þar varð Þórður Runólfsson fýrir svörum. Sagði Þórður þetta koma sér á óvart því þessi kælivökvi hefði einmitt verið mjög mikið notaður og álitinn ósaknæmur með öllu. 'Hann sagði og að öryggis- eftirlitio myndi án efa kynna sér mál þetta til hlítar og þá einkum með hliðsjón af reynslu Norðmannanna. Albönsk nefná í Rúmeníu VÍN 21/8 — Alþönsk sendi- nefnd frá flokkl og ríkisstjórn er komin til Búkarest tiil að taka þátt í hátíðahöldunum í tilefni af því, að 20 ár eru nú liðin síðan Rúmenía var frels- uð undan oki nazismans. Stjómmálafréttaritarar benda á að þetta er í fyrsta skipti í mörg ár að sendinefndir frá Kína. Sovétríkjunum, Albaniu og fleiri alþýðulýðveldum eru samankomnar við svipað tæki- færi Þó æðstu menn flokkanna séu ekki í þessum sendinefndum er talið víst, að hugmyndafræðileg-' ur ágreiningur Kína og Sovét- ríkjanna verði ræddur. Heidur sýningu á listmunum frá Perá Frú Alda Snæhólm hefur sett upp að Steinagerði 2 sýn- ingu á listmunum og listiðn- aði frá Perú, svo og eigin listaverkum, gerðum í því landi. 1 Frúin hefur dvalið í Perú um fjögurra ára skeið ásamt manni sinum, Hermanni Ein- arssyni, sem hefur unnið *þar að skipulagningu fiskirann- sókna. Og hafa henni á þess- um tímum áskotnast ýmsir gripir sem þama eru sýndir. Þar á meðal eru tíu fomar klukkur, liklega fjögurra eða fimm alda gamlar. skemmti- legur vitnisburður um list- menningu Inka. Frú Aalda sagði að fleiri slíkir gripir hefðu orðið eftir í Perú. þar eð sérstaikt leyfi þarf til að flytja fomlega gripi úr landi, eins og eðlilegt er, þar eð er- lendir menn hafa aldrei sem nú verið jafn fíknir í minjar um eldri menningarskeið — áður fyrr var útflutningur á slíkum hlutum miklu auð- veldari. Þá eru á sýningunni ýmsir gripir, gerðir af indjánskum handiðnaðarmönnum, sem líkja mjög eftir fomri form- hefð. Hér ber mikið á tepp- um og ábreiðum og gjaman stefnt saman í þeim sterkum litum. Ennfremur eru á sýn- ingunni skinnum klædd borð, prýdd mynztrum og myndum sem sóttar eru til skreytjnga og gioðafræði Inka. Einn af mununum á Iistsýningu Öldu Snæhólm. Frú Alda hefur sótt mynd- listarskóla, fyrst í Istambul og nú síðar í Lima, og sýnir einnig fjölda myndir sem hún hefur gert í því námi og qftu þær flestar af fjölskrúðugum gróðri í görðum Limaborgar. Sýningin er, sem fyrr segir að Steinagerði 2, og opin f sji J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.