Þjóðviljinn - 23.08.1964, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.08.1964, Qupperneq 2
Mi 1 C"11 on \icl hrærivélin eróska- draumur hverrar húsmódur. Vélin fæst hjá Dráttarvélum h.f. og kaupfélögum landsins <ji| Véladeild SlDA HÓÐVHIINN Smmudagttr 23. ágúst 1964 í»að er ótrúlegt en satt að fyrir 6000 árum stóð skipulag hreinlætismála í borg- um helztu menningarlanda þess tíma, sízt að baki því sem við þekkjum í þeim efn- um. Með lestri fornra heimildarrita og fomleifauppgreftri hefur tekizt að fá allná- kvæma og athyglisverða vitneskju um hreinlætismál fyrri tíma. Við uppgröft 5—6 þús. ára borgarrústa á Indlandi fundust vel gerðar vatns- og skolpleiðslur, skolpræsi, baðherbergi og vatnssalerni. í Peru hafa fundizt frá svipuðum tíma, vatnsleiðslur sem voru allt að 650 km- langar. — í hallarrústum á Krít fannst marmarabaðker — 22 metra steypt skolpræsi á Kýpur — og í Egyptalandi hinu forna höfðu þeir niður- grafnar skolp- og vatnsleiðslur úr kopar. Skipuíag hreinlætismála á 1 París ern slaufur nú mest I tízku. Skulu þær vera f hnakkanum og skiptir þá Iitlu máli hvort hárið er stutt eða sítt einungis ef hægt er að koma þeim fyrir. Hér á myndinni sjást þrjár út- gáfur af þessari nýju og kvenlegu tízku, sem mun án efa verða vinsæl hjá kvenþjóðinni hér heima innan tíðar. RENNILÁSINN FIMMT/U ÁRA Það eru aðeins 50 ár síðan rennilásinn var fundinn upp. Sá sem á heiðurinn af uppfinn- ingu þessa þarfaþings var sænskur verkfræðingur, Gideon Sundbéck að nafni. Árið 1903 fluttist hann til Bandaríkjanna og þar kom hann hugmynd sinni á framfæri. Til að byrjá með var renni- lásnum fálega tekið og það var fyrst árið 1917 að augu al- mennings opnuðust fyrir ágæti þessa hlutar og sala hófst að nokkru marki. Rennilásinn er nú orðinn ó- missandi og má segja að þann sé notaður í flestar flík- ur, svo og töskur, púða, dýnur, hanzka, skjalamöppur og ótelj- andi aðra hluti. Hinn sænski hugvitsmaður andaðist árið 1954 og var þá margfaldur miljónamæringur. Síðasta verkefni hans voru vel- Framhald á 9 síðu --------------------------- f Evrópu urðu Grikkir fyrst- ir til að koma á hjá sér skipu- lögðu hreinlætiskerfi. Þeir lögðu vatns- og skolpleiðslur og spöruðu ekkert til framkvæmd- anna. í hallarrústum hafa meira að segja fundizt vatns- kranar úr silftí! Fróðir menn hafa reiknað út að þegar Rómaborg stóð á há- tindi frægðár og valda, hafi hver einstaklingur notað að meðaltali 500 lítra af vatni á sólarhring! Á þessum tíma voru í Rómaborg um 1000 op- inberir baðstaðir. risastórar sundlaugar og íburðarmikil baðhús. Árið 305 lét Díokletíanus keisari reisa baðstað þar sem 18r>í)0 manns gátu baðað sig í einu og auk þess var áhorf- endasvæði fyrif 6000 manns! Sundlaugin var umgirt marm- arahöllum sem skreyttar voru fögrum mósaikmyndum. Al- menningur átti greiðan aðgang að þessum baðstöðum og var aðgangseyri mjög í hóf stillt. Auk hinna stóru opinberu bað- staða voru i pómaborg á þess- um tíma fjölmörg og stór al- menningssalerni. Það er sagt að árið 315 hafi þau verið 144. Mikið vatn þurfti að sjálf- sögðu að leiða til allra þessara staða og var því veitt til bcrrg- arinnar eftir 13 risastórum leiðslum. Enn þann dag í dag má sjá leifar af þesum vatns- leiðslum utan við Róm. Þegar valdatíma rómverska ríkisins lauk, kom afturkippur í þróun hreinjætismála sem varaði í margar aldir. Stærst- an þátt i þvi átti kaþólska kirkjan, það samræmdist ekki trúarbrögðum hennar að menn böðuðu sig. Enn þann dag í dag eimir eftir af þessum hégiljum í kaþólskum trúar- brögðum. Meðal vissra trú- flokka á Spáni þykir ósæmilegt að konur þvoi líkama sinn! Böð fóru að tíðka^t á Norð- urlöndum á miðöldum. Var sá háttur hafður á að steinhnull- ungar voru hitaðir í stórum Framhald á 9. síðu. ÞRISVAR SINNUM SÆTARI SYKUR OG EKKIFITANDI Ekki alls fyrir löngu hófu Svíar framleiðslu á nýrri tegund strásykurs. Er hér um að ræða svonefndan „Sunco- strásykur”, en hann er þrisvar sinnum sætari en venju- legur sykur og það sem betrá er, hann er ekki fitandi! Þessari nýjung hefur verið tekið með fögnuði af þeim stóra hópi fólks sem á í stöð- ugu stríði með „Hnumar” án þess þó að geta haldið sig frá sætindum og öðru því sem inniheldur of mikinn fjölda hitaeininga. Sunco-sykurinn, sem uppfundinn er í tilrauna- stofu Astra-verksmiðjanna er að 97.5 prósentum hreinn syk- ur en 2.5 prósent er natrium- cyklamat en það er gerviefni án hitaeininga. Arangurinn af þessari blöndun er sá að syk- ur þessi verður þrisvar sinnum sætari en venjulegur sykur og þar af leiðandi verður magnið sem notað er. aðeins einn þriðji af því sem það annars mundi vera. Sérstök mælitæki Sunco-strásykur lítur ná- kvæmlega eins út og venjuleg- ur strásykur og hann er notað- ur á sama hátt Eini mismun- urinn er sá að af Sunco sykri er aðeins notaður þriðju hluti þess magns sem notaður væri af venjulegum sykri. Til að auðvelda húsmæðrum notkun Suncosykurs hafa verið gerð sérstök mælitæki sem taka l/3 dl., */a matsk., og V3 tesk. og fást þau í öllum verzlunum sem selja þessa framleiðslu. ÞRJU ORD Þegar við kaupum fatnað fylgja oftast miðar sem segja til um gæði og meðferð við- komandi flíkur. Því miður eru þessir lappar fjaldnast á ís- lenzku svo við erum litlu nær eftir lestur þeirra. Tlér á eft- ir eru skýringar á þrem orð- um sem gott er að kunna skil á. Þegar sagt er að varan sé sanforisert merkir það að hún krumpist mjög lítið. Orðið lin- finish táknar sérstaka með- höndlun á bómullarvörum þannig að þær líkjast lérefti. Mercirisering er einnig notað um meðhöndlun á bómullar- vörum sem þá fá glansandi á- ferð og verða endingarbetri. Kostirnir yfir- gnæfandi Tvær konur hafa veri< fengnar til að gera margskon ar tilraunir með Sunco-sykur inn. Báðar eru þessar konu húsmæðraskólakennarar o. hafa þær komizt að þeirri nið urstöðu að við matreiðslu oj bakstur hafi Sunco-syku marga kosti fram yfir venju legra sykur, en enga teljand galla. háu stigi fyrir 6000 árum í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.